Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Page 47
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
59‘
Afmæli
Gunnar M. Kristmundsson
Gunnar Marel Kristmundsson full-
trúi, Engjavegi 36, Selfossi, varö sex-
tugurígær.
Starfsferill
Gunnar fæddist á Kaldbak í
Hrunamannahreppi og ólst þar upp.
Hann lauk skólanámi aö Flúðum og
stundaöi síðan landbúnaðarstörf á
ýmsum stööum í Ámessýslu uns
hann settist aö á Selfossi 1958. Þar
stundaði hann verslunarstörf hjá
Kaupfélagi Árnesinga í tuttugu og
átta ár, lengst af sem verslunar-
stjóri í kjötbúö og seinna í vöru-
markaði. Gunnar var framkvæmda-
stjóri Verkalýösfélagsins Þórs á Sel-
fossi í tvö ár en starfaði síðan hjá
Samvinnutryggingum og loks Vá-
tryggingafélagi íslands eftir að það
varstofnað.
Gunnar hefur tekið virkan þátt í
félagsmálum. Hann var lengi for-
maður Verslunarmannafélags Ár-
nessýslu, sat í stjórn Landssam-
bands íslenskra verslunarmanna,
var formaður Alþýðusambands
Suðurlands um skeið og á nú sæti i
stjóm KÁ. Hann var kosinn í fyrstu
bæjarstjóm á Selfossi og er nú í
Félagsmálaráði Selfossbæjar.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 15.6.1957 Sig-
rúnu Kristjánsdóttur saumakonu.
Hún er dóttir Kristjáns Þórðar
Sveinssonar og Guðmundu Þóru
Stefánsdóttur, búenda í Geirakoti í
Flóa.
Börn Gunnars og Sigrúnar era
Elín, f. 12.1.1957, kennari í Keflavík,
en maður hennar er Björn Víkingur
Skúlason kennari og eiga þau tvö
börn; Guðmunda, f. 24.12.1959,
bankastarfsmaöur á Selfossi, en
maður hennar er Hinrik Óskarsson
bílsmiður og eiga þau tvö böm; Erla,
f. 2.5.1962, kennari í Reykjavík, gift
Stefáni Stefánssyni, veggfóðrara og
dúklagningameistara, og eiga þau
tvö börn; Kristján Geir, f. 5.9.1971,
í sambúð með Bjarnþóru írisi Ei-
ríksdóttur og eiga þau eitt barn.
Sonur Sigrúnar er Stefán Sigurjóns-
son, f. 29.1.1954, skósmiður, tónlist-
arkennari og stjórnandi Lúðrasveit-
ar Vestmannaeyja, kvæntur Svan-
björgu Gísladóttur bankastarfs-
manni og eiga þau fjögur börn.
Systkini Gunnars: Jónina Guð-
rún, f. 27.8.1926, d. 9.12.1967, hús-
móðir að Jaðri, var gift Guðbergi
Guðnasyni og eru börn þeirra tvö;
Sigurður, f. 17.6.1928, b. aö Kotlaug-
um, kvæntur Valgerði Jónsdóttur
og eiga þau tvö böm; Guðbrandur,
f. 15.9.1930, verslunarmaður á Sel-
fossi en áður b. að Bjargi, kvæntur
Sigrúnu Guðmundsdóttur og eiga
þau tvö böm; Guðmundur, f. 15.9.
1930, b. í Skipholti, kvæntur Krist-
rúnu Jónsdóttur og eiga þau fjögur
Gunnar Marel Kristmundsson.
börn; Kristinn, f. 8.9.1937, skóla-
meistari á Laugarvatni, en kona
hans er Rannveig Pálsdóttir og eiga
þaufjögur börn.
Foreldrar Gunnars voru Krist-
mundurGuðbrandsson,f.l.5.1897,
d. 23.12.1954, b. á Kaldbak, og Elín
Hallsdóttir, f. 12.3.1895, d. 20.6.1942,
húsfreyja að Kaldbak.
Salvör Sumarliðadóttir
Salvör Sumarliðadóttir húsmóðir,
Sólvangsvegi 1, Hafnarfirði, er sjö-
tugídag.
Starfsferill
Salvör fæddist í Stykkishólmi og
ólst þar upp til fermingaraldurs en
flutti þá með foreldrum sínum til
Keflavíkur. Er hún gifti sig hófu þau
hjónin búskap í Hafnarfirði þar sem
þauhafabúiðsíðan.
Fjölskylda
Salvör giftist 16.11.1946 Ólafi Sig-
urgeirssyni, f. 3.7.1925, sjómanni í
Hafnarfirði. Hann er sonur Sigur-
geirs Ólafssonar, sjómanns í Hafn-
arflrði, og konu hans, Amfríðar
Kristínar Pétursdóttur húsmóður.
Börn Salvarar og Ólafs eru Ingi-
björg Guðmunda, f. 31.3.1945,
saumakona í Danmörku, en sonur
hennar er Ólafur Elíasson, listmál-
ari í Kaupmannahöfn; Bára, f. 20.8.
1946, fóstra í Reykjavík, en dætur
hennar era Helen og Susanna Ros-
enlind, báðar búsettar í Sviþjóð;
Arnfríður Kristín, f. 3.6.1950,
sjúkrahði á Selfossi, maður hennar
er Steingrímur Viktorsson kjötiðn-
aðarmaður og eru börn þeirra Vikt-
or framreiðslumaður og Margeir
nemi; Sigurgeir, f. 7.5.1961, sím-
smíðameistari í Hafnarfirði, kona
hans er Oddný Hrafnsdóttir og er
sonur þeirra ðlafur en dóttir
Oddnýjar og fósturdóttir Sigurgeirs
er Kristjana Helga; Hilmar Már, f.
25.12.1964, rafeindatæknir í Hafnar-
firði, kona hans er Eygló Siguijóns-
dóttir og eru börn þeirra Siguijón
og Hafdís; Guðbjörn, f. 1.4.1967, sím-
smíðameistari í Hafnarfirði, kona
hans er Áslaug Eyfjörð og dóttir
þeirra Arna Salvör en sonur Ás-
laugar og fóstursonur Guðbjörns er
Andri Freyr, auk þess sem Guð-
bjöm á son, Þórð Geir með Rakel
Þóru Finnbogadóttur.
Foreldrar Salvarar voru Sumar-
Salvör Sumarliðadóttir.
hði Einarsson, f. á Ási í Stykkis-
hólmi 25.7.1889, síðast verkamaður
í Hafnarfirði, og kona hans, Guðrún
R. Sigurðardóttir, f. að Lækjarbug í
Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 12.7.
1880.
Sigurður Hjálmarsson
Sigurður Hjálmarsson veiðieftirhts-
maður, Stekkjarkinn 7, Hafnarfirði,
varð fimmtugur í gær.
Starfsferill
Siguröur fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann lauk skipstjóra-
prófi frá Stýrimannaskólanum í
Reykjavík 1964 en hafði þá stundað
sjómennsku frá fimmtán ára aldri,
einkum á toguram. Hann var síðan
skipstjóri, m.a. á Snorra Sturlusyni,
og hefur verið veiðieftirlitsmaður
frá 1990.
Sigurður flutti til Hafnarfjarðar
1969 og hefur búið þar síðan.
Fjölskylda
Sigurður kvæntist 12.10.1964
Rannveigu Sigurðardóttur, f. 12.8.
1945, hárgreiösludömu og verslun-
armanni. Hún er dóttir Sigurðar
Gíslasonar verslunarmanns og
Jónu Salvarar Eyjólfsdóttur hús-
móður.
Börn Sigurðar og Rannveigar eru
Ásgerður, f. 19.2.1964, tónhstar-
kennari í Bahtmore í Bandaríkjun-
um, gift Manuel Barrueco gítarleik-
ara; Sigurður Andri, f. 10.7.1970,
bifvélavirki, en kona hans er Fríða
Margrét Friðriksdóttir og er sonur
þeirra Daníel Þór, f. 22.10.1990; Haf-
þór Örn, f. 28.11.1973, bifvélavirki,
og er dóttir hans Ásdís Lilja, f. 4.2.
1993; Jóna Svava, f. 14.12.1975, nemi.
Hálfbróðir Sigurðar, sammæðra,
er Sigurður Markússon, f. 16.9.1929,
stjórnarformaður SÍS, kvæntur Ing-
iríði Ámadóttur og eiga þau fjögur
böm.
Alsystkini Sigurðar: Garðar, f.
15.8.1932, d. 8.6.1963, var kvæntur
Eddu Jónsdóttur og eignuðust þau
tvö böm; Margrét, f. 29.11.1944,
húsmóðir, gift Má Jónssyni pípu-
lagningarmanni og eiga þau eina
dóttur; Guðmunda, f. 18.3.1947, hús-
Sigurður Hjálmarsson.
móöir, gift Birgi Jónsssyni og eiga
þaueinadóttur.
Foreldrar Sigurðar: Hjálmar Sig-
urðsson, f. 4.5.1914, bílaviðgerðar-
maður í Reykjavik, og Ásta Guö-
brandsdóttir, f. 28.11.1903, d. 30.10.
1974, húsmóðir.
Guðlaugur Guttormsson
Guðlaugur Guttormsson bóndi,
Hraunbúðum, Vestmannaeyjum,
verður áttatíu og fimm ára á morg-
un.
Starfsferill
Guðlaugur er fæddur aö Hafrafelh
í Fehahreppi í N-Múlasýslu og ólst
þar upp. Hann var tvo vetur á Laug-
arvatnsskóla, 1931-32.
Guðlaugur fékkst aðaUega við bú-
skap en hann var þijú ár á Korpúlfs-
stöðum. Hann flutti til Vestmanna-
eyja 1936 og var ráðsmaður að Lyng-
feUsbúinu en seinna keypti Guð-
laugur það og rak til 1978. Þá var
það orðið að lögbýh með 12 kýr og
2000 hænsn. Um tíma hafði hann
bæðisvínogminka.
Guðlaugur var meðlimur í Búnað-
arfélagi Vestmannaeyja.
Fjölskylda
Guðlaugur giftist 1938 Guðbjörgu
Jónsdóttur, f. 1906, húsmóður. For-
eldrar hennar: Jón og Sigríður Jóns-
dóttir frá Syðstu-Mörk undir Eyja-
fjöUum.
Kjörsonur Guðlaugsog Guðbjarg-
ar var Oddur Guðlaugsson, f. 1944,
d. 1977. Hann var sonur Svölu
Kristjánsdóttur, dóttur Guðbjargar.
Systkini Guðlaugs: Einar, Sigfús
og Bergljót. Hálfsystkini Guðlaugs,
samfeðra: Sigurður, Stefán ogEUn.
Hálfbróöir Guðlaugs, sammæðra:
Guðfinnur Jónsson.
Foreldrar Guðlaugs: Guttormur
Guðlaugur Guttormsson.
Einarsson verkamaður og Oddbjörg
Sigfúsdóttir, húsmóðir frá Hreiðars-
stöðumíFehum.
Guðlaugur tekur á móti gestum í
Hraunbúðum í Vestmannaeyjum.
Til hamingju med afmælið 7. nóvember
Ólafur B. Ólafsson,
Hátúni !0a. Reykjavík.:
Hj örtur Valdlmarsson
húsasmíðameistari,
Garöaflöt 33, Garöabæ.
Hann er staddur að Jökulási á Arnar-
stapa.
50 ára
Heigi <J. Sveinsson,
Gnitanesi 2, Reykjavík.
Ásgeir Magnússon,
Bústaðavegi 97, Reykjavík.
Eyþör Jónsson,
Hátuni lOa, Reykjavík.
Úifar Sveinsson,
Syðrí-Ingveldarstöðum, Skarðshreppi.
Hallgrímur G. Friðfinnsson,
Aðalgötu 52, Ólafsílrði.
Valdís Sigurðardóttir,
Kirkjuvegi 11, Keflavík.
Jón Agúst Guð-
björnsson
raftirkjameist-
Gyðufetli 6,
Reykjavík.
Eiginkona hans
er Anna Björg-
úllsdóttir.
Sigurður P. Sigurjónsson,
Marargötu 1, Reykjavík.
Pálína Pálsdóttir,
Túngötu 15, Súgandafirði. ; ; V
Aata Jósepsdóttir,
Pálshúá, Garðabæ. ;
Ástrós ICyja Kristinsdóttir,
Hátúni 22, Keflavik.
Hún tekur á móti gestura á afmælisdag-
inn frá kl. 17-20 í Iðnsveínafélagshús-
inu í Tjarnargötu.
Haraidur Kjartansson, ; ; ;
Sléttuvegi 7, Reykjavík.
Eiríkur Ásgeirsson,
Vestuibend 72, Revkjavík. '
Friðmar M. Friðmarsson,
Kringlunni 87, Reykjavik.
Jón Haukur Hákonarson,
Urriöakvísl 17, Reykjavik.
Jón Rafn Högnason,
Skálagerðí 3, Akureyri.
Ólöf Matthíasdóttir,
Melanesi, Rauðasandshreppi.
Hálfdáu Sveinbjörn Ingólfsson,
Fremra-Ósi, Bolungarvik.
Rúnar Daðason,
Marargrund 4, Garöabæ.
Elenóra Björk Sveinsdóttir,
Flúðaseli 72, Reykjavík.
Brynjar Ragnarsaon,
Hjallavegi 5d, Njarðvik.
Hafdis Hailgrimsdóttir,
Básahrauuí 24, Þorlákshöfn.
Axel Steindórsson,
Framnesvegi 31, Reykjavík.
Leó Viöar Leósson,
Smárahtið if, Akureyri.
Sofiia Kristjánsdóttir,
Alftamýri 57, Reykjavík.
Helga Margrét Guðmundsdóttir,
Miðgarði 5, Keflavík.
ótína María Jónsdóttir,
Dælengi 8, Selfossi.
Sigurbjörg Stefánsdóttir,
Smáragötu 14, Vestmannnevjum.
Bl ////////A N E
ov
LÖNDUÓS r////////////////// lýr umboðsmaöur irla Aðalsteinsdóttir Urðarbraut 20 sími 24581
■
SANDGERÐI
Nýr umboðsmaður
Áslaug Bára Loftsdóttir
Tjarnargötu 9
Sími 37742