Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Blaðsíða 48
60
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Sunnudagur 7. nóvember
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
11.00 Guösþjónusta i Jósefskirkju i
Hafnarfiröí. Bein útsending frá
guðsþjónustu í Jósefskirkju í
Hafnarfirði. Stjórn útsendingar:
Tage Ammendrup.
12.20 ísland - Afríka. Þróunarstarf í
Namibíu. Umsjón: Ólöf Rún
Skúladóttir. Dagskrárgerð: Vil-
hjálmur Þór Guðmundsson. Áður
á dagskrá á miðvikudag.
13.00 Fréttakrónikan. Farið verður yfir
fréttnæmustu atburði liðinnar viku.
Umsjón: Kristín Þorsteinsdóttir og
Kristófer Svavarsson.
13.30 Siödegisumræöan. Umsjónar-
maður er Gísli Marteinn Baldurs-
son. Viðar Víkingsson stjórnar út-
sendingu.
15.00 Börnin i Ólátagaröí. (Alla vi barn
i Bullerbyn). Sænsk fjölskyldu-
mynd byggð á sögu Astrid Lind-
gren. Þýöandi: Sigurgeir Stein-
grímsson. Sögumaður: Edda H.
Backman.
16.30 Veröld undir Vatnajökli i þessari
heimildarmynd er lýst þeim örðug-
leikum sem Austur-Skaftfellingar
hafa búið við í samgöngumálum.
Umsjón: Stefán Sturla Sigurjóns-
son. Áður á dagskrá 10. apríl 1989.
17.10 í askana látiö. Fjallað er um
ýmsa þætti sem eiga eftir að hafa
áhrif á líf fólks og neysluvenjur í
framtíðinni. Umsjón: Sigmar B.
Hauksson. Dagskrárgerð: Plús
film. Áður á dagskrá 1. mars 1992.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundin okkar. í þættinum verður
meðal annars dregið í fyrstu fjalla-
getrauninni. Umsjónarmaður er
Helga Steffensen og Jón Tryggva-
i son stjórnaði upptöku.
18.30 SPK. Spurninga- og þrautaleikur
fyrir krakka. Dagskrárgerð: Ragn-
heiður Thorsteinsson.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Auölegö og ástriöur. (161:168).
(The Power, the Passion). Ástr-
alskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
19.30 Blint í sjóinn. (2:22). (Flying
Blind). Ný, bandarísk gamanþátta-
röð um nýútskrifaðan markaðs-
fræóing og ævintýri hans. Aðal-
hlutverk: Corey Parker og Te'a
Leoni. Þýðandi: Gunnar Þorsteins-
son.
20.00 Fréttir og iþróttir.
20.35 Veður.
20.40 Fólkiö í Forsælu. (12:25). (Even-
ing Shade). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur í léttum dúr
með Burt Reynolds og Marilu
Henner í aðalhlutverkum. Þýðandi:
Ólafur B. Guðnason.
21.10 Óskráö. (1:5). Hjólkoppar til sölu.
Ný þáttaröö þar sem rætt er við
fólk í óvenjulegum störfum sem
enn hafa ekki verið skráð á spjöld
atvinnusögunnar. í þessum fyrsta
þætti ræðir Einar Kárason við Þor-
stein S. K. Norðdahl, betur þekktan
sem Valda koppasala. Dagskrár-
gerð: Kvikmyndagerðin Andrá.
21.40 Ljúft er aö láta sig dreyma.
(6:6). Lokaþáttur (Lipstick on Your Coll-
ar). Leikstjóri: Renny Rye. Aðal-
hlutverk: Giles Thomas, Louise
Germain og Ewan McGregor.
Þýðandi: Veturliði Guðnason.
22.40 Á líöandi stundu. Ómar Ragnars-
son, Agnes Bragadóttir og Sig-
mundur Ernir Rúnarsson önnuðust
þáttinn Á líðandi stundu sem hóf-
ust 1986. Ómar Ragnarsson tók
saman það helsta úr þessum þátt-
um í lok ársins og veröur það úr-
val nú endursýnt.
00.05 Útvarpsfréttir í dagskráriok.
09.00 Kærleiksbirnirnir.
09.20 í vinaskógi.
09.45 Vesalingarnir.
10.15 Sesam opnist þú. Talsett leik-
brúðumynd.
10.45 Skrifaö í skýín. Fræðandi teikni-
myndaflokkur.
11.00 Listaspegill.
11.35 Unglingsárin. (Ready or Not)
Myndaflokkur um krakka á aldrin-.
um 11-13 ára og viðhorf þeirra til
unglingsáranna og breytinganna
sem þeim fylgja. (9:13).
12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar. Kl. 12.10 hefst bein útsending
frá umræðuþætti um málefni lið-
innar viku úr sjónvarpssal Stöðvar
2. Meðal umsjónarmanna þáttar-
ins eru Páll Magnússon og Ingvi
Hrafn Jónsson. Stöð 2 1993.
[ÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI
13.00 íslandsmótiö í handknattleik.
ibróttadeild Stöðvar 2 og Bylgj-
unnar fylgist með gangi mála í 1.
deild karla í islandsmótinu. Stöð 2
1993.
13.25 ítalski boltinn. Vátryggipgafélag
Íslands býðuráskrifendum Stöðvar
2 upp á beina útsendingu frá leik
í fyrstu deild ítalska boltans.
15.15 NBA körfuboltinn. Hörkuspenn-
andi leikur í NBA deildinni í boði
Myllunnar.
16.30 Imbakassinn. Endurtekinn.
17.00 Húsiö á sléttunni. (Little House
on the Prairie). Sígildur mynda-
flokkur sem gerður er eftir dagbók-
um Lauru IngallsWilder. (16.22)
17.50 Aðeins ein jörð. Endurtekinn
þáttur frá síðastliönu fimmtudags-
kvöldi.
18.00 60 mínútur. Bandarískur frétta-
skýringaþátturá heimsmælikvarða.
.18.45 Mörk dagsins. íþróttadeild
Stöðvar 2 og Bylgjunnar fer yfir
stöðuna í ítalska boltanum, skoðar
fallegustu mörkin og velur mark
dagsins. Stöð 2 1993.
19.19 19.19.
20.00 Þorskur i Pentagon!. Hvert fer
fiskurinn? í þessum þætti um fisk-
sölumál Íslendinga er íslenska fisk-
inum fylgt eftir af hafnarbakkanum
og þaðan um fimm fylki Bandaríkj-
anna og sýnt hvernig hann ratar á
ólíklegustu staði. Dagskrárgerð.
Sigmundur Ernir Rúnarsson og
Friðrik Þór Halldórsson. Stöð 2
1993.
20.40 Lagakrókar. (L.A. Law). Vinsæll
bandarískur framhaldsmynda-
flokkur sem gerist á lögfræðistofu
McKenzie-Brackman. (10:22).
21.35 Brostin fjölskyldubönd. (Cro-
oked Hearts).
23.20 í sviösljósinu. (Entertainment
this Week). Fjölbreyttur þáttur um
allt það helsta sem er að gerast í
kvikmynda- og skemmtanaiðnað-
inum. (11:26).
00.10 Fjárkúgarinn. (The Master
Blackmailer). Sherlock Holmes
skipuleggur stórkostlega áætlun til
að koma fjárkúgara á kné. Fjárkúg-
arinn er miskunnarlausari en nokk-
ur morðingi og bæði sleipari og
eitraðari en nokkur snákur. Aðal-
hlutverk. Jeremy Brett, Edward
Hardwicke, Robert Hardy og
Norma West. Leikstjóri. Peter
Hammond. 1992.
1.55 CNN - kynningarútsending.
OMEGA
Kristðeg qónvarpætöð
Morgunsjónvarp.
8.30 Victory - Morris Cerullo.
9.00 Old Time Gospel Hour, predikun
og lofgjörð - Jerry Falwell.
10.00 Gospeltónleikar.
Eftir hádegi.
14.00 Biblíulestur.
14.30 Predikun frá Oröi Lífsins.
15.30 Gospeltónleikar.
Kvöldsjónvarp.
20.30 Praise the Lord - þáttur með
blönduðu efni. Fréttir, spjall, söng-
ur, lofgjörð, predikun o.fl.
23.30 Nætursjónvarp.
SÝN
17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. ís-
lensk þáttaröð þar sem litið er á
Hafnarfjarðarbæ og líf fólksins sem
býr þar, í fortíð, nútíð og framtíð.
Horft er tií atvinnu- og æskumála,
íþrótta- og tómstundalíf er í sviðs-
Ijósinu, helstu framkvæmdir eru
skoðaðar og sjónum er sérstaklega
beint að þeirri þróun menningar-
mála sem hefur átt sér stað í Hafn-
arfirði síðustu árin. Þættirnir eru
unnir í samvinnu útvarps Hafnar-
fjarðar og Hafnarfjarðarbæjar.
17.30 Hafnfirskir listamenn. - Jón
Gunnarsson. - Að þessu sinni
verður fjallað um Jón Gunnarsson
listmálara sem um árabil hefur
starfað að list sinni og haldið fjölda
einkasýningá. Hans aðalviðfangs-
efni eru landslagsmyndir og mynd-
ir sem sýna sjómenn við störf, enda
gamall sjómaður sjálfur.
18.00 Villt dýr um víöa veröld (Wild,
Wild World of Animals). Einstakir
náttúrulífsþættir þar sem fylgst er
með harðri baráttu villtra dýra upp
á líf og dauða í fjórum heimsálfum.
19.00 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARP
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Flosi Magn-
ússon prófastur flytur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni eftir
Rued Langgaard:.
9.00 Fréttir.
9.03 Á orgelloftinu.
10.00 Fréttir.
10.03 Uglan hennar Mínervu. Umsjón:
Arthúr Björgvin Bollason.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 Messa í Fella- og Hólakirkju.
Prestur er séra Hreinn Hjartarson.
12.10 Dagskrá sunnudagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar. Tón-
list.
13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart-
ansson.
14.00 Leyniskyttur Flétta um bööla og
fórnarlömb í Sarajevo.
15.00 Af lífi og sál. Þáttur áhugamanna
um tónlist.
16.00 Fréttir.
16.05 Erindi um fjölmiðla. Ríkisrekinn
fjölmiðill (6) Stefán Jón Hafstein
flytur. (Einnig á dagskrá á þriðju-
dag kl. 14.30.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Sunnudagsleikritiö. Leikritaval
hlustenda. Flutt verður leikrit sem
hlustendur völdu í þættinum
Stefnumóti sl. fimmtudag. (Einnig
á dagskrá þiðjudagskvöld kl
21.00.)
17.40 Úr tónlistarlifinu. Frá tónleikum
kammerhópsins Camerarctica í sal
FÍH 5. október sl.
18.30 Rímsirams. Guðmundur Andri
Thorsson rabbar við hlustendur.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hann-
essonar.
21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld-
skap. i þættinum verður rætt við
íslenska höfunda sem senda frá sér
skáldsögur um þessar mundir.
Umsjón: Jón Karl Helgason. (Áður
útvarpað sl. miðvikudagskv.)
21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson. (Áður á dagskrá sl.
laugardag.)
22.00 Fréttir.
22.07 Tónlist. Þjóðlög frá Auvergne í
útsetningu Marie-Joseph Cant-
eloube. Kiri Te Kanawa syngur
með Ensku kammersveitinni; Jef-
frey Tate stjórnar.
22.27 Orö kvöldsins.
22.30 Veöurfregnir.
22.35 Tónlist.
23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls-
sonar. (Einnig á dagskrá í næturút-
varpi aðfaranótt fimmtudags.)
24.00 Fréttir.
0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um-
sjón: Knútur R. Magnússon. (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Stund meö Bonnie Raitt.
9.00 Fréttir.
9.03 Sunnudagsmorgunn meö Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins. (Einnig útvarpað i* Næt-
urútvarpi kl. 02.04 aðfaranótt
þriðjudags.)
11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið-
innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt-
ir.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Hringboröiö í umsjón starfsfólks
Dægurmálaútvarps.
14.00 Gestir og gangandi. Umsjón:
Magnús Einarsson.
16.05 Mauraþúfan - íslensk tónlist
og tónlistarmenn hjá Magnúsi Ein-
arssyni.
17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað aðfaranótt laugardags
kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Skífurabb: Bjarki Kaikumo um
Dogs d'Amour. Umsjón: Andrea
Jónsdóttir.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.10 Blágresiö bliöa. Magnús Einars-
son leikur sveitatónlist.
23.00 Rip, Rap og Ruv. Umsjón: Ás-
mundur Jónsson og Einar Örn
Benediktsson.
24.00 Fréttir.
24.10 Kvöldtónar.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns: Næturtónar.
NÆTURÚTVARP
1.30 Veöurfregnir. Næturtónar hljóma
áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur-
jónsson. (Endurtekinn þáttur frá
fimmtudagskv.)
3.30 Næturlög.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Næturiög.
5.00 Fréttir.
5.05 Föstudagsflétta Svanhildar Jak-
obsdóttur. (Endurtekinn þáttur, af
rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færö og flug-
samgöngum.
6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns-
árið.
6.45 Veðurfréttir.
7.00 Morguntónar.
8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón-
ar með morgunkaffinu. Fréttir kl.
10.00 og 11.00.
12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis-
fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum,
eða kl. 12.10, hefst umræðuþáttur
í beinni útsendingu úrsjónvarpssal
Stöðvar 2.
13.00 Halldór Backman. Þægilegur
sunnudagur. Fréttir kl. 13.00,
14.00, 15.00 og 16.00.
16.00 Tónlistargátan. í hverjum þætti
mæta 2 þekktir íslendingar og
spreyta sig á spurningum úr ís-
lenskri tónlistarsögu og geta hlust-
endur einnig tekið þátt bæði bréf-
lega og í gegnum síma. Stjórnandi
þáttanna er Erla Friðgeirsdóttir.
17.00 Siðdegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
17.15 Viö heygaröshorniö. Tónlistar-
þáttur í umsjón Bjarna Dags Jóns-
sonar sem helgaður er bandarískri
sveitatónlist.
19.30 19.19. Samtengdarfréttirfráfrétta-
stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Coca Cola gefur tóninn á tón-
leikum. Umsjónarmaður er Pálmi
Guðmundsson.
21.00 Inger Anna Aikman. Frísklegir og
góðir tónar á sunnudagskvöldi.
23.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
8.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
21.00 Eiríkur Björnsson og Kristján
Freyr.
23.00 Samtengt Bylgjunni.
10.00 Sunnudagsmorgunn meö
Krossinum.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 Úr sögu svartrar gospeltónlist-
ar.
14.00 Síödegi á sunnudegi meö Oröi
lífslns.
17.00 Síödegisfréttir.
18.00 Ókynnt lofgjöröatónllst.
19.30 Kvöldfréttir.
DV
I þættinum ræöir Einar Kárason rithöfundur við Valda um
þetta óvenjulega starf, uppáhaldskoppana hans og litríkan
söngferil. ^
Sjónvarpið kl. 21.10:
Hjólkoppar
til sölu
20.00 Sunnudagskvöld meö Veginum.
24.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 10.00,14.00 og 23.15.
Bænalínan s. 615320.
FM^909
AÐALSTÖÐIN
10.00 Ásdís Guömundsdóttir vekur
hlustendur með tónlist sem hæfir
svo sannarlega sunnudagsmorgn-
um. Endurfluttir mannlífspistlar
Gregory Atkins.
13.00 Magnús Orri hann er engum lík-
ur, ekta sunnudagsbíltúrstónlist og
eitt og annað setur svip sinn á
sunnudagana á Aðalstöðinni.
17.00 Albert Ágústsson með þægilega
og sjarmerandi tónlist.
21.00 KertaljósSigvaldi Búi Þórarins-
son.leikur þægilega og forvitnilega
tónlist á sunnudagskvöldi.
24.00 Ókynnttónlistfram tii morguns
FM#9S7
10.00 í takt viö tímann, endurtekið efni.
13.00 Tímavélin með Ragnari Bjarna-
syni stórsöngvara. Ragnar rifjar
upp gamla tíma og flettir í gegnum
dagblöð .
13.35 Getraun þáttarins fer í loftiö og
eru vinningarnir ávallt glæsilegir.
14.00 Aöalgestur Ragnars kemur sér
fyrir í stólnum góða og þar er ein-
göngu um landsþekkta einstakl-
inga að ræða.
15.30 Fróðleikshornið kynnt og gestur
kemur í hljóðstofu.
15.55 Afkynning þáttar og eins og
vanalega kemur Raggi Bjarna .
með einn kolruglaðan í lokin.
16.00 Sveinn Snorri á Ijúfum sunnu-
degi.
19.00 Ásgeir Kolbeinsson með kvöld-
matartónlistina þína og það nýj-
asta sem völ er á.
22.00 „Nú er lag“. Rólega tónlistin ræð-
ur ríkjum á FM 957 öll kvöld vik-
unnar frá meó sunnudegi til
fimmtudags. Óskalagasíminn er
670-957.
12.00 SunnudagssveiflaGylfa Guð-
mundssonar.
15.00 Tónlistarkrossgátanmeð Jóni
Gröndal.
17.00 Arnar Sigurvinsson.
19.00 Friörik K. Jónsson.
21.00 í heigarlokin. Ágúst Magnússon.
SóCin
fin 100.6
13.00 Arnar Bjarnason.Frjálslegur sem
fyrr.
16.00 Hans Steinar Bjarnason. Á báð-
um áttum.
19.00 Dagný Ásgeirsdóttir.Hún er
þrumu kvenmaður og rómantísk
þegar það á við.
22.00 Sunnudagskvöld. Guðni Már
Henningsson með allrahanda
kveðjur og Ijúfur sem lamb.
1.00 Næturlög.
CUROSPORT
★. . ★
11.00 Live Alpíne Skiing: The World
Cup from Sölden, Austria.
13.00 Judo: The European Team
11.45 Live Figure Skating: The Pre-
Olympic Tournament.
14.00 Tennis: THe Women’s tourna-
ment from Essen, Germany.
15.30 Alpine Skiing: THe World Cup
from Sölden, Austria.
17.00 Golf: The Iberia Madrid Open.
18.00 Tennis from Essen.
19.30 Tennis: ATP Tour.
20.00 Alpine Skiing.
21.00 Figure Skating.
22.30 Boxing.
12.00 E Street.
13.00 Crazy Like a Fox.
14.00 Battlestar Gallactica.
15.00 Breski vinsældalistinn.
16.00 All American Wrestling.
17.00 Simpson fjölskyldan.
18.00 Deep Space Nine.
19.00 Voice Of The Heart.
21.00 Hill St. Blues.
22.00 Entertainment This Week.
23.00 Twist In The Tale.
23.30 The Rifleman.
24.00 The Comic Strip Live.
SKYMOVŒSPLUS
11.00 The Sllencers.
13.00 Troll.
15.00 To My Daughter.
17.00 The Harlem Globetrotters On
Gllllgan’s Island.
19.00 V.l. Warshawskl.
20.30 Xposure.
21.00 Mldnlght Rlde.
22.35 Schizoid.
24.05 The Return Of Ellot Ness.
1.35 Enemy Terrltory.
3.05 Hamburger the Motion Picture.
Hér á landi er margt fólk
í störfum sem enn hafa ekki
verið skráð á spjöld at-
vinnusögunnar. í þáttaröð-
inni Óskráð verða nokkur
þessara starfa tekin til skoð-
unar. Fyrsti þátturinn fjall-
ar um mann seril stundar
hjólkoppasölu. Þegar ekið
er austur fyrir fjall blasir
við skilti eitt við þjóðveginn
með áletruninni Hjólkoppar
til sölu. Þarna auglýsir
þjónustu sína Þorsteinn S.
Hér er á ferðinni vönduð
og áleitin mynd um við-
kvæma þræði sem halda
saman heilli fjölskyldu en
bresta þegar álagið er mest.
Lífið gengur sinn vanagang
hjá Warren fjölskyldunni en
foreldramir eru þó heldur
of afskiptasamir um líf og
hagi barna sinna. Börnin
K. Norðdahl, betur þekktur
sem Valdi koppasali. Valdi
er nálægt því að vera oröinn
þjóðkunnur maður enda
hafa ófáir bíleigendur skipt
við hann í gegnum tíðina.
Margir muna eftir Valda frá
fyrri árum þegar hann hjól-
aði um Reykjavík og ná-
grenni í leit að koppum.
Ýmsar sögur hafa spunnist
um seiglu hans, koppafund-
vísi og mikið viðskiptavit.
vaxa úr grasi í vernduðu
umhverfi fjölskyldunnar en
átta sig á því þegar þau kom-
ast til nokkurs þroska að
draumurinn var bara tál-
sýn. í helstu hlutverkum
eru Vincent D’Onofrio,
Jennifer Jason Leigh, Peter
Berg og Peter Coyote.
Rás 1 kl. 14.00:
Ein mesta viðurkenning Leyniskyttur fjallar um
sem útvarpsþáttur getur afstöðu þeirra sem taka þátt
fengið á alþjóðavettvangi er í stríðinu í Bosníu, þar segja
Prix Italia-verðlaunin sem sögu sína þrjú ungmenni,
ítalska útvarpið stofnaði til stúlka og piltur úr rööum
um miðja öldina. í ár voru múslima, sem bæöi eru
það Danir sem hrepptu leynískyttur í Sarajevó, og
hnossið fyrir besta heim- tónhstarmaður sem flúið
ildaunna efnið, þ.e. fyrir hefur land og býr 1 Kaup-
þáttinn Leyniskyttur sem mannahöfn. í þættinum
hefur verið þýddur á ís- kemur skýrt fram hversu
lenskuogvarsendurútfyrr djúpstætt hatrið er en um
á þessu ári á Rás 1. Þáttur- leið hversu ílókin tilfinn-
inn verður endurfluttur á ingaleg bönd liggja á milli
sunnudag vegna fjölda hinna stríðandi fylkinga.
áskorana.
Draumurinn um hina fullkomnu fjölskyldu var aöeins tál-
sýn.
Stöð 2 kl. 21.35:
Brostin fjöl-
skyldubönd