Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Qupperneq 49
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
61
Vestanátt nm landið
Er rétt aö yfirgefa ástvin með
eyöni?
Englar í
Ameríku
Leikfélag Reykjavíkur sýnir í
kvöld Engla í Ameríku. Hlín Agn-
arsdóttir er leikstjóri og sagöi
hún í samtali, sem birtist í DV
Leikhús
frumsýningarhelgina, að leikritið
væri tímamótaverk í amerískri
leikritagerð.
„Höfundurinn kemur saman
mörgmn þemum í einu leikriti,
eiris og ástinni, tryggðinni, svik-
um, póhtík, einstaklingshyggju, á
móti mannúð, trúarbrögðum, sið-
ferðisspumingum og fleiru. í
leikritinu er einnig fjallað um
framkomu við veikt fólk. Er það
siðferðilega rétt að yfirgefa ástvin
sinn ef hann fær alnæmi?" sagði
Hlín.
Stjórn Verktakasambands ís-
larids heldur ráöstefnu í dag á
Holiday Inn frá kl. 13.00-16.30.
Umræðuefnið er hvernig lækka
megi byggingarkostnað.
Björgun gyðinga
Therkel Stræde sagníræðingur
heldur fyrirlestur í Norræna hús-
inu í dag klukkan 16.00. Fyrirlest-
urinn nefnist: Ðanmörk í október
1943 - Björgun gyöinga frá út-
rýmingu.
Um einelti
Foreldrasamtökin standa fyrir
námstefnu um einelti í samvinnu
við endurmenntunardeild Kenn-
araháskóla fslands og Fræðslu-
skrifstofur Reykjavíkur og
Reykjaness. Námstefnan verður
haldin í dag kl. 10-15 í Kennara-
háskóla íslands, stofu M-201.
Landsfundur Kvennalista
Landsfundi Samtaka um
kvennalista verður fram haldið í
dag að Löngumýri í Skagafirði. I
dag veröur hópavinna um land-
búnaðar-, sjávarútvegs-, atvinnu-
og ríkisgármál.
Sjaldgæfir
sjúkdómar
Síðast var vitað um bólusóttar-
tilfelii í Merka í Sómalíu árið
1977. Talið er að sjúkdómnum
hafi nú verið endanlega útrýmt.
Blessuð veröldin
Hristiveiki
Sjúkdómurinn Kuru, sem lýsir
sér í ósjálfráðum hristingi, er út-
dauöur að því er taiið er. Tilfelh
fundust aðeins meðal fjögurra
þjóðflokka í Papúa í Nýju-Gíneu.
Taiið var að hann breiddist út viö
trúarlegar athafnir þegar konur
og böm lögðu sér heha hinna
dauðu til munns.
Suðvestankaldi eða stinningskaldi
með éljum eða slydduéljum verður
Veörið í dag
um vestanvert landið en eystra verð-
ur þurrt. Sums staðar verður storm-
ur sunnanlands og vestan og síðar
um daginn einnig á Norðurlandi. Þar
má einnig búast við einhverri vætu.
Allra austast verður aftur á móti
veður skaplegra. Síödegis verður
komin vestanátt um landið vestan-
vert með slydduéljum og aftur kóln-
andi veðri.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
hvassviðri eða stormur og fer að
rigna, snýst í hægari vestanátt síð-
degis og aftur slydduél.
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri úrkomaí grennd 6
Egilsstaðir mistur 6
Galtarviti snjóél 4
KeílavíkurílugvöUw haglél 4
Kirkjubæjarklaustur skúr 4
Raufarhöfh léttskýjað 4
Reykjavík slydda 3
Vestmannaeyjar þokumóða 8
Bergen alskýjaö 6
Helsinki þokumóða 0
Ósló alskýjað 3
Stokkhólmw alskýjað 3
Þórshöfh alskýjaö 9
Amsterdam þokumóða 6
Barcelona skýjað 20
Berlín þokumóða 5
Feneyjar þokumóða 14
Frankfurt þokumóða 4
Glasgow mistur 11
Hamborg þokumóða .4
London mistur 15
Madrid alskýjaö 11
Malaga skýjaö 18
MaUorca rigning 17
Montreai rigning 5
New York rigning 13
Nuuk snjóél -4
París þokumóða 7
Valencia skýjað 19
Vín alskýjað 10
Winnipeg snjóél -7
Charlie fellur kylliflatur fyrir
Harriet.
Ég giftist
axarmorð-
ingja
Stjömubíó hefur hafið sýningar
á gamanmyndinni Ég giftist axar-
morðingja með Mike Myers,
Nancy Travis, Antony LaPagha,
Bíóíkvöld
Amöndu Plummer og Brendu
Fricker í aðalhlutverkum.
Myndin segir frá Charhe Mac-
Kenzie sem til þessa hefur verið
ákaflega óheppinn með kvenfólk.
Dag einn bregður Charhe sér inn
í kjötbúð og hittir þar fyrir slátr-
arann Harriet. Ekki hður á löngu
þar til hann fehur fyrir henni og
þrátt fyrir að honum finnist
ýmislegt dularfuht í fari hennar
ætlar hann að láta slag standa.
Mamma hans aðvarar hann og
því fær Charlie vin sinn Tony til
að grennslast fyrir en því miður
of seint.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: Prinsar í L.A.
Bíóhölhn: Fyrirtækið
Regnboginn: Hin heigu vé
Stjömubíó: Ég gifdst axarmorð-
ingja
Háskólabíó: Benny og Joon
Bíóborgin: Rísanth sól
Saga-bíó: Gefðu mér sjens
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 275.
03. nóvember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,400 71,600 71,240
Pund 105,780 106,080 105,540
Kan. dollar 54,670 54,890 53,940
Dönsk kr. 10,5250 10,5620 10,5240
Norsk kr. 9,6750 9,7090 9,7230
Sænsk kr. 8,7340 8,7650 8,7430
Fi. mark 12,3240 12,3730 12,2870
Fra. franki 12,0670 12,1090 12,1220
Belg. franki 1,9546 1,9624 1,9568
Sviss. franki 47,5200 47,6700 48,2100
Holl. gyllini 37,4400 37,5700 37,8300
Þýskt mark 42,0400 42,1600 42,4700
it. líra 0,04354 0,04372 0,04356
Aust. sch. 5,9760 5,9990 6,0440
Port. escudo 0,4084 0,4100 0,4109
Spá. peseti 0,5254 0,5276 0,5302
Jap. yen 0,66360 0,66560 0,65720
irsktpund 99,520 99,920 100,230
SDR 99,27000 99,67000 99,17000
ECU 80,6300 80,9200 81,1800
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
deildinni í körfu í dag þegar
Haukar og Snæfeh mætast kl.
14.00. Tveir leikir verða í 1. defld
karla í körfubolta; á Egilsstööum
fþróttirídag
mætast Höttur og Breiðablik og í
Sefjaskóla keppa ÍR og Þór. Báðir
leitómir hefjast tó. 14.00.
Á sama tíma verður einn leikur
í 1. deild kvenna í körfubolta en
þá mætast Tindastóh og ÍBK en
kl. 18.00 byrjar leikur ÍR og
Grindavíkur í kvennakörfunni
' ogverður sá leikurí Seljaskóla.
Hljómsveitin Vinir vors og blóma
verður með stórdansleik í Tungl-
inu í kvöld frá kl. 23 tfl 3.
Að sögn Njáls Þórðarsonar
hljómborðsleikara mun hljóm-
sveitin frumflytja nýtt lag sem
væntanlegt er á safhplötu um miðj-
an mánuðinn. Eins og aðdáendur
vita sendu þeir félagar frá sér lag
á safhplötu í sumar sem gekk veL
„Við erum að prófa okkur áfram
með útgáfu. Hver veit nema við
vinnum okkar eigin plötu. Við eig-
um a.m.k. nóg efni, eiginlega tonn
af efhi ef hægt væri að mæla músík
þanníg," segir Njáh.
Með honum í hUómsveitinni eru
Þorsteinn G. Ólafsson sem syngur,
Siggeir Pétursson á bassa, Birgir
Þórsson á trommur og Gunnar Þór
Eggertsson á gítar.
Hljómsveitin Vinir vors og blóma