Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Page 50
62
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
Laugardagur 6. nóveniber
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna.
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
11.00 Ljósbrot. Úrval úr Dagsljósaþátt-
um vikunnar.
11.55 Óhefðbundnar leiðir til kjara-
bóta. Umræðum stýrir Birgir Ár-
mannsson og Viðar Víkingsson
stjórnar upptöku. Áður á dagskrá
á þriðjudag.
13.05 í sannleika sagt. Endurtekinn
þáttur frá miðvikudegi.
14.10 Syrpan. Endurtekinn íþróttaþáttur
frá fimmtudegi.
14.40 Einn-x-tveir. Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi.
14.55 Enska knattspyrnan. Bein út-
sending frá leik Arsenal og Aston
Villa á Highbury-leikvanginum í
Lundúnum. Lýsing: Bjarni Felix-
son.
16.50 íþróttaþátturinn. Umsjón: Arnar
Björnsson.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Draumasteinninn. (9:13). (Dre-
amstone). Breskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi: Þorsteinn Þór-
hallsson. Leikraddir: Örn Árnason.
18.25 Sinfón ok salterium. (5:6). Að
þessu sinni er fjallað um langspil
og íslensku fiðluna. Umsjón: Sig-
urður Rúnar Jónsson. Dagskrár-
gerð: Plús film.
18.40 Eldhúsið. Matreiðsluþáttur frá
miövikudegi endursýndur. Um-
sjón: Úlfar Finnbjörnsson. Dag-
skrárgerð: Saga film.
18.55 Fréttaskeyti.
19.00 Væntingar og vonbrigði.
(17:24). (Catwalk). Bandarískur mynda-
flokkur um sex ungmenni í stór-
borg. Þýðandi: Ólafur B. Guðna-
son.
20.00 Fréttir.
20.30 Veður.
20.35 Lottó.
20.45 Ævintýrí Indiana Jones. (6:13).
(The Voung Indiana Jones II).
Fjölþjóðlegur myndaflokkur um
ævintýrahetjuna Indiana Jones.
Aðalhlutverk: Sean Patrick Flan-
ery. Þýðandi: Reynir Harðarson.
21.35 Vetrartískan. Seinni þáttur.
Helstu tískuverslanir í Reykjavík
kynna nýju vetrartískuna fyrir döm-
ur, herra og unglinga. Umsjón:
Katrín Pálsdóttir. Dagskrárgerð:
Agnar Logi Axelsson.
22.10 Jósúa. (Joshua's Heart). Banda-
rísk sjónvarpsmynd um baráttu
konu fyrir að fá að halda sambandi
við stjúpson sinn eftir skilnað
hennar og föður drengsins. Leik-
stjóri: Michael Pressman. Aðal-
hlutverk: Melissa Gilbert og Tim
Matheson. Þýðandi: Jón O. Ed-
wald.
23.45 Risinn. (The Giant). Bandarísk
óskarsverðlaunamynd frá 1956
byggð á skáldsögu eftir Ednu Fer-
ber. Leikstjóri: George Stevens.
Aðalhlutverk: Elizabeth Taylor,
Rock Hudson og James Dean.
Þýðendur: Veturliði Guðnason og
Gunnar Þorsteinson. Áður á dag-
skrá 2. október 1992.
02.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
09.00 Með Afa.
10.30 Skot og mark.
10.55 Hvíti úlfur.
11.20 Ferðir Gúllivers. Talsett teikni-
mynd.
11.45 Chrls og Cross. Það er að byrja
ný önn í Stansfield-skólanum og
Chris Hilton er nýr nemandi.
12.10 Evrópski vinsældalistinn. (MTV
- The European Top 20) Tuttugu
vinsælustu lög Evrópu kynnt.
13.05 Fasteignaþjónusta Stöðvar 2.
Fjallað um fasteignamarkaðinn og
helstu spurningum svarað.
13.30 Fiðringur. (Tickle Me). Rokk-
köngurinn sjálfur, Elvis Presley, er
í hlutverki Lonnie Beale í þessari
rómantísku kvikmynd. Lonnie
ræður sig til starfa á heilsuhæli þar
sem hann heillar alla með söng
sínum.
15.00 3-BÍÓ. Anna og Andrés. Þegar
litla stúlkan sefur vakna tuskubrúð-
urnar hennar, þau Anna og Andr-'
és, til lífsins.
16.30 Eruö þlð myrkfælln?. (Are You
Afraid of the Dark?) Leikinn
spennumyndaflokkur.
17.00 Hótel Marlln Bay. (Marlin Bay).
Nýsjálenskur framhaldsmynda-
flokkur.
18.00 Popp og kók. Vandaður tónlistar-
þáttur, blandaður eins og best
verður á kosið. Umsjón. Lárus
Halldórsson. Stjórn upptöku. Rafn
Rafnsson. Framleiðandi. Saga film
hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993.
19.19 19.19.
20.00 Fyndnar fjölskyldumyndlr. (Am-
ericas Funniest Home Videos).
Gamansamur bandarískur mynda-
flokkur. (24.25).
20.35 Imbakasslnn. Umsjón. Gysbræð-
ur. Stöð 2 1993.
21.10 Á noröurslóöum. (Northern Ex-
posure). Alls verða sýndir 25 þætt-
ir sem útnefndir hafa verið til sam-
tals 16 Emmy verðlauna. (1.25)
22.05 Löggan og hundurinn. (Turner
and Hooch).
23.45 Andlit morðlngjans. (Perfect
Witness). Ungur maður verður
vitni að hrottalegu mafíumoröi.
Hann sér andlit morðingjans og
getur þannig bent á hann. Aðal-
hlutverk: Brian Dennehy, Aidan
Quinn og Stockard Channing.
Leikstjóri. Robert Mandel. 1989.
Stranglega bönnuð börnum.
01.30 í Ijótum lelk. (State of Grace).
Sean Penn, Ed Harris og Gary
Oldman leika þrjá menn sem ólust
upp á strætum hverfis. Þeir eru
allir harðir, þeir kunna allir að verja
sig en hafa ólík viðhorf til vináttu
og glæpa.
03.40 Safnarinn. (The Collector). Sí-
gildur spennutryllir um geðtruflað-
an safnara sem hyggst fullkomna
fiðrildasafn sitt með því að fanga
óvenjulegt „eintak". Áðalhlutverk.
Terence Stamp og Samantha Egg-
ar. Leikstjóri. William Wyler. 1965.
Stranglega bönnuð börnum.
05.40 CNN - kynningarútsending.
OMEGA
Kiistíleg sjónvaipætöð
Morgunsjónvarp.
8.00 Gospeltónleikar. Söngur og tónl-
ist - blandað efni úr ýmsum áttum.
Kvöldsjónvarp.
20.30 Praise the Lord - fréttir, spjall,
söngur, lofgjörð, predikun o.fl.
23.30 Nætursjónvarp.
SYN
17.00 Saga nóbelsverölaunanna.
(The Nobel Century). i þessari
vönduðu þáttaröð er rakin saga
nóbelsverðlaunanna og fjallað um
þau áhrif sem þau hafa haft á þró-
un vísinda og mannlegt samfélag.
i fyrsta þætti verður sagt frá Alfreð
Nóbel, fyrstu verðlaunahöfunum
og þeim uppgvötvunum sem þeir
gerðu. Þættirnir voru áður á dag-
skrá í júní á þessu ári. (1:4)
18.00 Neöanjaröarlestir stórborga
(Big City Metro). Fróðlegir þættir
sem líta á helstu stórborgir heims-
ins með augum farþega neðan-
jarðarlesta. Milljónir farþega nota
þessa samgönguleið daglega og
eru aöfarir þeirra innan og utan
lestanna eins mismunandi og sér-
stakar eins og löndin eru mörg.
Umsjónarmenn þáttanna munu
leiða okkur fyrir sjónir þær hefðir
sem í heiðri eru hafðar í hverri
borg fyrir sig. (9:26)
18.30 Saga íslams (The Story of Isl-
am). Hér er sögð saga íslams frá
upphafi fram að falli Tyrkjaveldis
(Ottoman-veldisins). Greint er frá
íhlutun Evrópumanna í málefni
múslíma og lýst tilurð þeirra sjálf-
stæðu íslömsku ríkja sem við
þekkjum í dag. Jafnhliða því sem
sagan er rakin er skýrt frá helstu
kennisetningum íslams og menn-
ingarlegri sérstöðu íslamskra ríkja.
(1:4)
19.00 Dagskrárlok.
Rás
FM 92,4/93,5
HELGARÚTVARPIÐ
6.45 Veöurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttlr. Söngvaþing. Eiður Á.
Gunnarsson, Kór Langholtskirkju,
Svala Nielsen, Guðmundur Guð-
jónsson, Stefán íslandi, Fóstbræð-
ur, Rarik-kórinn, Reykjalundarkór-
inn og Samkór Trésmiðafélags
Reykjavíkur syngur.
7.30 Veöurfregnlr.-Söngvaþing held-
ur áfram.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Úr einu í annað. Umsjón: Ön-
undur Björnsson.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 í þá gömlu góðu.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Fréttaaukí á laugardegi.
14.00 Hljóðneminn. Umsjón: Stefán
Jökulsson.
16.00 Fréttir.
16.05 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaug-
ur Ingólfsson. (Einnig á dagskrá
sunnudagskv. kl. 21.50.)
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku:
„Hvað nú, litli maður?" eftir Hans
Fallada.
18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli
Árnason. (Einnig útvarpað á
þriðjudagskvöldi kl. 23.15.)
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
19. 35 Bein útsending frá unglinga-
tónleikum í Háskólabíói.
23.00 „Nú er veður fyrir bananafisk“,
smásaga eftir J.D. Salinger í ís-
lenskri þýðingur Kristjáns Karls-
sonar. Baltasar Kormákur les.
24.00 Fréttir.
0.10 Dustað af dansskónum. Létt lög
í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
8.00 Fréttir.
8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan,
þáttur fyrir yngstu hlustendurna.
Umsjón: Elísabet Brekkan og Þór-
dís Árnljótsdóttir. (Endurtekiö af
rás 1.) 9.03 Laugardagslíf.
12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarút-
gáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. -
Uppi á teningnum. Fjallað um
menningarviöburöi og Þaö sem er
að gerast hverju sinni.
14.00 Ekkifréttaauki á laugardegi. Ekki-
fréttir vikunnar rifjaðar upp og nýj-
um bætt við. Umsjón: Haukur
Hauksson.
14.30 Leikhúsgestir. Gestir af sýning-
um leikhúsanna líta inn.
15.00 Hjartans mál. Ýmsir pistlahöf-
undar svara eigin spurningum. -
Tilfinningaskyldan o.fl.
16.00 Fréttir.
16.05 Helgarútgáfan heldur áfram.
16.31 Þarfaþingið. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir.
17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson. (Einnig útvarpað í næt-
urútvarpi kl. 02.05.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Veðurfréttir.
19.32 Ekkifréttaauki endurtekinn.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Engisprettan. Umsjón: Stein-
grímur Dúi Másson.
22.00 Fréttir.
22.10 Stungið af. Umsjón: Darri Óla-
son/Guðni Hreinsson. (Frá Akur-
eyri.)
22.30 Veðurfréttir.
24.00 Fréttir.
24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig-
valdi Kaldalóns., Næturútvarp á
samtengdum rásum til morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2
- heldur áfram.
2.00 Fréttir.
2.05 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri
Sturluson. (Endurtekinn frá laug-
ardegi.)
4.00 Næturlög.
4.30 Veðurfréttir.
4.40 Næturlög halda áfram.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Kinks.
6.00 Fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum.
6.03 Ég man þá tíð. Umsjón: Hermann
Ragnar Stefánsson. (Endurtekið
af rás 1.) (Veöurfregnir kl. 6.45 og
7.30.) Morguntónar.
7.00 Morguntónar.
9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Ei-
ríkur Jónsson á léttu nótunum
fram að hádegi. Fréttir kl. 10.00
og 11.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar.
12.10 Fréttavikan meö Hallgrimi
Thorsteins. Hallgrímur fær góða
gesti í hljóðstofu til að ræða at-
burði liðinnarviku. Fréttirkl. 13.00.
13.05 Ágúst Héöinsson. Ágúst Héðins-
son leikur létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Fréttir af íþróttum og
atburðum helgarinnar. Fréttir kl.
14.00, 15.00 og 16.00.
16.05 íslenski listinn. 40 vinsælustu
lög landsmanna endurflutt. Jón
Axel Ólafsson kynnir. Dagskrár-
gerð. Ágúst Héðinsson og fram-
leiðandi er Þorsteinn Ásgeirsson.
17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Frétta-
þáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
17.10 íslenski listinn.
19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratug-
um.
19.30 19.19. Samtengd útsending frá
fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn-
ar.
20.00 Halldór Backman. Helgarstemn-
ing með skemmtilegri tónlist á
laugardagskvöldi.
23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson.
Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að
skemmta sér og öðrum.
3.00 Næturvaktin.
BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM
98.9.
20.00 Tveir tæpir-Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson.
23.00 Gunnar Atli með pottþétta
partývakt og býður nokkrum
hlustendum á ball í Sjallan-
um/Krúsinni. Síminn í hljóðstofu
94-5211
2.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9
BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI
10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan.
rM 102 m. 104
9.00 Tónlist.
12.00 Hádegisfréttir.
13.00 20 The Countdown Magazine.
16.00 Natan Harðarson.
17.00 Síödegisfréttir.
19.00 íslenskir tónar
19.30 Kvöldfréttir.
20.00 CountrylineKántrý þáttur Les Ro-
berts.
1.00 Dagskrárlok.
Bænastund kl. 10. Bænalínan s. 615320.
FMf909
AÐALSTÖÐIN
9.00 Sigmar Guðmundssonléttur og
Ijúfur við hljóðnemann.
13.00 Epli vaxa ekki á eikartrjám.Ár-
dís Olgeirsdóttir og Elín Ellingssen.
16.00 Árdís Olgeirsdóttir leikur ekta
laugardagstónlist.
18.00 Tónlistardeild Aöalstöðvarinn-
ar.
22.00 Hann Hermundur leikur tónlist
fyrir þá sem eru bara heima að
hafa það gott.
02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns
FM#9S7
9.00 Laugardagur í lit. ívar Guð-
mundsson, Helga Sigrún Harðar-
dóttir, Björn Þór Sigbjörnsson og
Steinar Viktorsson.
9.15 Farið yfir dagskrá dagsins og
viðburði helgarinnar.
9.30 Kaffibrauð með morgunkaffinu
gefiö hlustendum í beinni útsendingu.
10.00 Opnað fyrir afmælisdagbók vik-
unnar í síma 670-957.
10.30 Getraunahornið. Slegið á þráð-
inn til ísienskra getrauna og
spáð í seðil helgarinnar.
10.45 Spjallað við landsbyggðina.
11.00 Farið yfir íþróttaviðburöi helg-
arinnar.
12.00 Brugðið á leik með hlustendum
í hádeginu.
13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
13.15 Laugardagur í lit heldur áfram.
13.45 Bein útsending utan úr bæ.
14.00 Afmælisbarn vikunnar valið.
16.00 Sveinn Snorri tekur við með
laugardagstónlist.
18.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM
957.
18.05 Sveinn Snorri.
19.00 Sigurður Rúnarsson hitar upp
fyrir næturvakt.
22.00 Asgeir Kolbeinsson partíljón
mætir á vaktina.
23.00 Partí kvöldsins dregiö út í beinni
útsendingu.
3.00 ókynnt næturtónlist tekur við.
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni
með Jóni Gröndal viö hljóðnemann.
13.00 Á eftir JóniBöðvar Jónsson og
Páll Sævar Guðjónsson.
16.00 Kvikmyndir.Þórir Telló.
18.00 Upphitun. Sigurþór Þórarinsson
við hljóðnemann.
20.00 Eðaltónar Ágúst Magnússon.
23.00 Næturvakt. Síminn fyrir óskalög
og kveðjur er 92-11150.
S ódn
jm 100.6
10.00 Biggi, Maggi og Pétur skiptast
á að skemmta sér og skipta því
vöktum.
13.00 í tómu rugli. Þáttur sem er tómt
rugl með manni sem er engum lík-
ur. Arnar Bjarnason trukkar á fullu.
16.00 Þór Bæring. Maður sem stoppar
aldrei.
19.00 Ragnar Blöndal. Sá stilltasti sem
uppi er, til fyrirmyndar fyrir land-
ann.
22.00 Brasilíubaunirmeð berfættum
Birni.
3.00 Næturlög.
EUROSPORT
6.30 Tröppueróbikk.
7.00 Honda Inlernational Motor
Sports Report.
8.00 Live Alpine Skilng: The Men’s
World Cup trom Sölden, Austria.
9.30 Amerlcan Football Actlon.
10.00 Boxing: KO Magazlne.
11.00 Llve Alplne Skiing: The Men’s
World Cup from Sölden, Austria.
11.45 Llve Flgure Skating: The Pre-
Olympic Tournament.
13.30 Tennis: The Women’s Tourna-
ment from Essen, Germany.
15.00 Live Figure Skating: The Pre-
Olympic Tournament.
17.00 The Iberia Madrid Open.
18.00 The Women’s tournament from
Essen, Germany.
20.00 Alpine Skling: The World Cup
from Sölden, Austrla.
21.00 Flgure Skating: The Pre-
Olymplc Tournament.
23.00 Boxing.
12.00 Rags to Riches.
13.00 Bewltched.
13.30 Fashion T.V.
14.00 Teiknimyndlr.
15.00 The Dukes of Hazzard.
16.00 Worid Wrestling Federation Su-
perstars.
17.00 E. Street.
18.00 The Flash.
19.00 Unsolved Mysteries.
20.00 Cops I.
20.30 Xposure.
21.00 WWF Superstars.
22.00 Stlngray.
23.00 Monsters.
23.30 The Rlfleman.
24.00 The Comedy Company.
SKYMOVŒSPLUS
13.00 The Southern Star.
15.00 Treasure Island.
17.00 Journey To Spirit Island.
19.00 Christopher Columbus: The
Discocery.
21.00 Cape Fear.
23.10 Dangerous Obsession.
24.40 The Runestone.
2.45 Father.
Stöð 2 kl. 22.05:
Löggan og
hundurinn
í Lögreglumaöurinn::
Scott Turner fæst viö
rannsókn sérstæðs
morðmáls þar sem
vitnið er grett-
inn hundur. Scotl
tekur hundinn aö sér
með það fyrir augum
að dýrið geti borið
kennsl a morðingj-
ana en samskiptí fé-
laganna ganga ekki
stórslysalaust. Lög-
reglumaöurinn er af-
ar nákvæmur,
skipulcggur allt út i
ystu æsar og þolir
engan subbuskap.
T’-'A sama verður
um hund-
er hinn
og hrak-
fallabálkur, óalandi
og óferjandi. Hundurinn leggur íbúö reglumamTsins í rúst,
stofnar ástarsambandi lians við dýralækninn Emily i voða
og starfsframinn er í stórhættu þegar hundurinn kemur
með brauki og bramh inn á lögreglustöðina.
Tom Hanks leikur
ásamt hundinum Hooch.
Claudia reynir að halda sambandi við Jósúa eftir aðskiln-
aðinn við föður hans.
Sjónvarpið kl. 22.10:
Jósúa
Mehssa Gilbert, Tim Mat-
heson, Matthew Lawrence
og Lisa Eilbacher leika aðal-
hlutverkin í myndinni
Jósúa sem gerð var árið
1990. Þar segir frá Claudiu
Cassara, ungri og feiminni
draumórakonu sem þráir að
eignast lífsforunaut og held-
ur að hún hafi fundið rétta
manninn þegar hún kynnist
Tom Chapman, fráskildum
arkitekt. A endanum er það
þó ekki Tom sem vinnur
hug hennar og hjarta heldur
tíu ára sonur hans, Jósúa,
sem þráir meiri ást og um-
hyggju en hann fær. Þegar
slitnar upp úr sambandi
Toms og Claudiu reynir hún
hvað hún getur til að halda
sambandi við drenginn.
I »* '
Baltasar Kormákur les söguna Nú
er veður fyrir bananafisk.
Nú er veður fyrir
bananafisk eftir J.D.
Salinger. Bandaríski
rithöfundurinn J.D.
Salinger er þekktast-
ur fyrir skáldsöguna
Bjargwætturinn í
grasínu sem komið
hefur út í íslenskri
þýðingu Flosa Ólafs-
sonar. Nú er veður
fyrir bananafisk er
meðai sígiidra smá-
sagna eftir Salinger,
sögusviðið er ónefnd
sólarströnd í Banda-
rikjunum, banana-
fiskar leynast í djúp-
inu.
Baltasar Kormákur les þýðingu Kristjáns Karlssonar á
þessari mögnuðu sögu.