Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.1993, Page 51
LAUGARDAGUR 6. NÓVEMBER 1993
63'
Kvikmyndir
HÁSKÓLABÍÓ
SÍMI22140
FYRIRTÆKIÐ
LAUCAFtÁS
Sýnd kl.5,9og11.
Bönnuð innan 12ára.
BENNY0GJ00N
Sýnd laugard. kl. 3,5 og 11.15.
Sunnud.kl. 3,5,9.05 og 11.15.
JURASSIC PARK
Sýnd kl.2.50,5,7.05 og 9.10.
BönnuöinnanlOára.
STOLNU BÖRNIN
Sýndkl. 2.50. Siðustu sýn.
INDÓKÍNA
Sýnd kl. 9.15. Sunnud. kl. 5 og 9.15.
Bönnuð innan 14 ára.
RAUÐI LAMPINN
Sýnd kl. 7. Siöustu sýn.
Frumsýning
AFÖLLU HJARTA
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
Bönnuðinnan12ára.
Laugarásbió frumsýnir:
PRINSAR í LA
Frábær grín- og ævintýramynd.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.
Verölaunagetraun á Biólínunni 991000. Hringdu
í Biólínuna i sima 991000 og taktu þátt í spenn-
andi og skemmtilegum spurningaleik. Boö-
smiðar á myndina í verðlaun. Verö 39,90 minút-
an.Biólinan 991000.
JASON FERÍVÍTI
Síðasti föstudagurinn
Búðu þig undir endurkomu Ja-
sons, búðu þig undir að deyj a...
Sýnd kl. 9og11.
Stranglega bönnuö Innan 16 ára.
HINimÓÆ|KILEGU
★ * * DV.
★ * ★ /2 SV. Mbl.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan16ára.
WHO’STHE MAN?
Tveir truflaðir...
og annar verri
Sýnd kl. 3,5 og 7.
Mlöaverö kr. 350 kl. 3.
NEMO LITLI
Sýndkl.3. Mlöaverð kr. 350.
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á gamanmyndinni
ÉG GIFTIST
AXARMORÐINGJA
(So I Married an Axe Murdererl
Charlie hafði alitaf verið óhepp-
inn með konur. Sherry var stel-
sjúk, Jill var í maflunni og Pam
lyktaði eins og kjötsúpa. Loks
fann hann hina einu réttu. En
slátrarinn Harriet hafði allt til að
bera. Hún var sæt og sexí og
Charlie var tilbúinn að fyrirgefa
henni aiit. Þar til hann komst að
þvi að hún var axarmorðingi!
Grinistinn Mike Myers úr Wayne’s
World er óborganlega fyndlnn i tvö-
földu hlutverki Charlies og föður
hans og Nancy T ravls, Anthony
LaPaglia, Amanda Plummer og
Brenda Fricker fylla upp í furðulegan
fjölskyldu- og vlnahóp hans.
Tónlistin í myndinni er frábær og
meðal flytjenda eru Spln Doctors,
Toad The Wet Sprocket, The Boo
Radleys og Ned’s Atomlc Dustbin.
Sýndkl.5,7,9og11.
Frá aðstandendum myndarinnar
„When Harry Met Sally"
SVEFNLAUS
í SEATTLE
*IHE SLEEPER HIT0FTHE SliMMER!”
“nfE ÐEST RO.MAXTIC COMEDY SIX'Œ
‘MIIEX'HARRY METSULV!
Tom llanls »rd Un Rw. »r* ikiíIt.
,,★★★★ Sannkallaður glaðningur!”
Mark Salisbury, Empire
Sýnd kl. 5,7 og 9.
í SKOTLÍNU
INTHE LINE OFFIRE
Sýnd kl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
1
® 19000
Fjölskyidumynd fyrir böm á öllum aldri
HIN' HELGU VÉ
Aðalhl.: Steinþór Matthiasson, Alda
Slgurðard., Valdimar Örn Flygenr-
ing, Tinna Finnbogad., Helgi Skúla-
son.
Lelkstjóri: Hrafn Gunnlaugsson.
Handr.: Hratn Gunnlaugsson og Bo
Jonsson. Kvikmyndat.: Per Kallberg.
Framl.: Hrafn Gunnlaugsson og Bo
Jonsson.
Myndin er margt í senn, hrifandi,
spennandi, erótisk og jafnvel fyndin.
BÞ, Alþýðublaðið.
Laöar fram frábæran leik hjá hinum
unga Steinþóri i aðalhlutverkinu
sem er bæði stórt og krefjandi.
Blandar hugvitssamlega saman
sagnahefðinni, þjóðtrúnni og tölvu-
leikjum samtímans en tilfinninga-
málin eru vitaskuld efst á baugi.
SV, Morgunblaðiö.
Sýnd kl.5,7,9og11.
PÍANÓ
Sigurvegari Cannes-
hátfðarinnar '93
Pianó, fimm stjömur af fjórum
mögulegum. ***** GÓ, Pressan.
Pianó er einstaklega vel heppnuð
kvikmynd, talleg, heillandi og frum-
leg.***1/2HK,DV.
„Einn af gimsteinum kvikmynda-
sögunnar” **★* Ó.T. Rás 2
Sýndkl.4.50,6.50,9 og11.10.
RIPOUX CONTRE RIPOUX
Meiriháttar frönsk sakamála-
mynd með gamansömu ívafi.
Aðalhl. Phlllppe Nolrel (Clnema
Paradlsio).
Sýndkl. 5,7,9og11.
RED ROCKWEST
Sýndkl. 9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýnlngar.
ÁREITNI
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð yngri en 12 ára. Siöustu sýn.
ÞRÍHYRNINGURINN
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuö Innan 12 ára. Siðustu sýn.
Sviðsljós
Persónuleg
plata
Söngkonan Jody Watley hefur ný-
lega sent frá sér nýja plötu sem hún
segir að sé persónulegri en allar aðrar
sem hún hefur gert. Hún byrjaði feril
sinn í danstónhstinni og söng í 7 ár
með hljómsveitinni Shalamar en eftir
aö hún yfirgaf þá hljómsveit hefur hún
smám saman verið að færa sig frá
danstónlistinni yfir í ljúfari og rólegri
tóna.
Á nýjustu plötu sinni, Intimacy, tók
hún þátt í aö semja 8 af 10 lögum plöt-
unnar. Hún segir að sumir textamir
gætu verið teknir beint upp úr dagbók
hennar, svo persónulegir eru þeir. Hún
segist alltaf ganga um með minnis-
blokk þar sem hún punktar hjá sér
allt frá símanúmerum til eigin hugleið-
inga og upp úr þessu vinnur hún texta
sína. Sem dæmi nefnir hún lagið To-
gether en textinn í því lagi varð til upp
úr bréfi sem hún skrifaði sambýlis-
manni sínum, André Cymone.
Henni finnst að fólk í sambúð ræði
ekki nógu mikið saman um hvað sé
að og hvemig megi bæta hlutina. Hún
hafði þetta m.a. í huga þegar hún
samdi textana og segist vona að konur
eigi eftir að kaupa þessa plötu, gefa
manni sínum hana og segja að nú sé
kominn tími til að tala saman.
Jody Watley seglr að textarnir á nýj-
ustu plötu sinni endurspegli mikið
hennar eigin tilfinningar.
RISINO
SUN
„Rising Sun” er spennandi og frá-
bærlega vel gerð stórmynd sem
býggð er á hinni umdeildu met-
sölubók Michaels Crichton. Það
eru hinir frábæru leikarar, Sean
Connery og Wesley Snipes, sem
leika hér lögreglumenn sem
fengnir eru til að rannsaka morð
á ungri stúlku sem finnst látin í
stjómarherbergi japansks stór-
fyrirtækis.
Leikst.: Philip Kaufman (Unbear-
able Lightness of Being) kemur
hér með vandaða spennumynd
sem þú verður að sjá!
Sýnd kl. 4.15,6.40,9 og 11.20.
Bönnuö innan 16 ára.
FLÓTTAMAÐURINN
Bestamyndársins
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
ITHXogDIGITAL.
Bönnuðinnan16ára.
TINA
Sýnd kl.4.50,7,9 og 11.10.
VEIÐIÞJÓFARNIR
Sýndkl. 2.50, verð 350 kr.
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 2.45, verð 400 kr.
DENNIDÆMALAUSI
Sýndkl. 2.30, verð 350 kr.
LLJJ
JU
iiiiirr
BMhMÖim.
SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIDH0LTI
Nýja Bette Midler grínmyndin
HÓKUSPÓKUS
FYRIRTÆKIÐ
Bette Midler kemur hér í frá-
bærri grínmynd þar sem Kathy
Najimy (sem sló í gegn í SISTER
ACT) og Sarah Jessica Parker
leika ásamt henni þijár léttgeggj-
aðar systur sem snúa aftur effir
300 ár til að hrella íbúa smábæj-
arins SALEM. HÓKUS PÓKUS -
Skemmtíleg grínmynd sem kem-
urþérígottskap!
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
BönnuðinnanlOára.
GEFÐU MÉR SJENS
Sýnd kl. 5 og 9.
TINA
Sýndkl.7.
ÆVINTÝRAFERÐIN
Sýnd kl. 3 og 5. Verð 400 kr. kl. 3.
Forsýning
DAVE
Létt og skemmtileg grinmynd
fyriralla!
- Sýndkl.3,5,9og11.
(Ekki kl. 11 laugardag)
TENGDASONURINN
Sýndkl.3,7,9og11.
Verð 350 kr.kl.3
Forsýnlng kl. 11.15 laugardag!
1111111111 n 11111111111 nimi i
-LLE
-m>
SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTÍ
FLÓTTAMAÐURINN
Frumsýning á spennumyndinni
GLÆFRAFÖRIN
Sýnd kl. 6.45,9 og 11.'
DENNIDÆMALAUSI
Sýnd kl. 3 og 5, verö kr. 350 kl. 3.
SKÓGARLÍF
Sýnd kl. 3, verð 400 kr.
I I I I I I I I I I I I I I I I
Myndin segir frá tvennum hjón-
um sem halda á glæsilegri skútu
í siglingu um Miðjaröarhafið...
Ferðalag sem mun hafa hræðileg-
ar afleiðingar í fór með sér.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuð Innan 14 ára.
immil