Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993 41 Leikkonan Deborah Raffin og sjón- varpsframleiðandinn Michael Vin- er hafa ekki bara verið gift í 19 ár, sem þykir sérstakt afrek út fyrir sig í Hollywood; þau hafa líka unn- ið saman í eigin fyrirtæki í 15 ár sem þykir enn meira afrek. Fyrirtæki þeirra heitir Dove Audio Inc. og sérhæfir sig í hljóðrit- un bóka og framleiðslu á sjón- varpsefni. Dove hefur verið til sem kvikmyndafyrirtæki frá 1978 en það var fyrir sjö árum sem það sneri sér líka að hljóðritunum á bókum. Breytingamar urðu í kjölfar þess að Viner vann 8 þúsund dollara af vini sínum Sidney Sheldon þegar þeir voru að spila Kotru. Sidney heimtaði að hann tæki við pening- unum en Deborah harðneitaði því. Lausnin varð að þau notuðu pen- ingana til að koma á fót þessu hljóð- Klassapían Betty White er í hópi þeirra stórstjarna sem hafa hljóð- ritað bækur fyrir Dove Audio. Heidi Henderson og William Hurt á meðan allt lék í lyndi en nú reyn- ir hún að fá óvenjulegan kaup- mála ógiitan fyrir dómstólum. William Hurt: Enneitt skilnaðar- málið Leikarinn Wilham Hurt fer bráð- um að flokkast sem fastagestur í réttarsölum Manhattan sökum skilnaðarmála sinna þvi að þriðji skilnaður hans er nú fyrir dómstól- um. Fyrsta eiginkona hans var leik- konan Mary Beth Hurt en þau skildu eftir þriggja ára hjónaband. Árið 1989 sleit hann sambandi við dansarann Söndru Jennings en með henni á hann 10 ára son, Alex. Jennings og Hurt giftust aldrei en hún stefndi honum fyrir dómstóla og fór fram á meðlag á þeim for- sendum að sambúð þeirra jafngUti hjónabandi og hún og Alex ættu því rétt á hluta af hans eignum. Nú er hann að skilja við Heidi Henderson sem hann kynntist þeg- ar þau voru bæði í afvötnun. Sam- an eiga þau synina Samuel, 4 ára, og William, 3 ára. Málaferlin að þessu sinni standa um óvenjulegan kaupmála sem byggist á því að báð- ir aðilar haldi sér allsgáðum. Ef Hurt dettur í það hækkar meðlags- greiðslan til Henderson en ef hún dettur í það minnkar hún. Eftir því sem fréttir herma reynir hún að fá þennan kaupmála ógiltan enda hafi hún skrifað undir án samráðs við lögfræðing sinn. Annars er það að frétta af Hurt að hann á von á sínu fjórða barni í næsta mánuði með leikkonunni Sandrine Bonnaire. Á meðan verið er að ganga frá skilnaðinum við Heidi búa þau í gestahúsi á heimili Hurts 1 New York en Heidi og syn- irnir tveir búa í aðalhúsinu. Veitingarekstur þeirra Bruce Willis, Sylvesters Stallone og Arnolds Schwartsenegger gengur prýðilega og er Planet Hollywood búin að koma sér fyrir í fimm borgum og von er á fleiri. Á mánudag voru liðin tvö ár síðan þeir opnuðu fyrsta Planet Hollywood staðinn í New York og af því tilefni var gestum boðið upp á risaköku sem Bruce Willis sá um að skera. Stórstjömur hljóðrita bækur ritunarfyrirtæki og Sidney Shel- don fékk 25% eignarhlut. Fyrir- tækið gengur mjög vel og segir hann að þetta sé arðbærasta tap sem hann hafi lent í en Dove hefur hljóðritað 13 af bókum hans og framleitt 3 framhaldsþætti. Það eru engar smástjömur sem lesa fyrir þau hjónin en á meðal þeirra sem hafa lesið inn á band em Kirk Douglas, Joan Rivers, Carrie Fisher, Paul Newman, Jo- anne Woodward og A1 Gore en varaforsetinn las sjálfur bók sína, Earth in the Balance, á síðásta ári. Deborah Raffin og Michael Viner gera Bandaríkjamönnum kleift að hlusta á fræga leikara lesa uppá- haldsskáldsögu sina. Andlát Ásta Thorarensen, áður til heimilis á Laugarnesvegi 118, lést í Borgar- spítalanum 10. nóvember. Halldóra Pálína Sigurðardóttir, Grænmnörk 3, Selfossi, lést í Borgar- spítalanum 10. nóvember. Steindór Guðmundsson flokksstjóri, Hörgshlíð 4, Reykjavík, lést í Borgár- spítalanum að morgni 10. nóvember. Magnea Friðriksdóttir áður til heim- ihs að Kirkjubóli, Höfnum, andaðist 10. nóvember að Garðvangi, Garði. Helga Jóhanna Svavarsdóttir, Borg- artanga 1, Mosfellsbæ, lést á gjör- gæsludeild Landspítalans þann 8. nóvember. Sjá einnig jarðarfarir á bls. 43. Tilkynningar Félag eldri borgara Bridgekeppni, tvímenningur, kl. 13 í dag í Risinu. Viðtalstími byggingarráðgjafa félagsins er kl. 9-12 alla virka daga í síma 621477. Árshátíð Dýrfirðingafélagsins verður haldin í Fóstbræðraheimilinu, Langholtsvegi 109-111 laugardaginn 13. nóvember. Þeir sem ekki eru búnir að panta miða geri þaö hið bráðasta. Jólakort Hringsins er komið út. Myndefnið er boðun Maríu, teiknað af Jóni Reykdal listmálara. Allur ágóði af sölu kortanna rennur í Bama- spítalasjóð Hringsins. Kortin er hægt að panta á Ásvailagötu 1, félagsheimili Hringsins, í síma 14080 kl. 14-16 alla virka daga, einnig er símsvari á öðrum timum. Allar stærri pantanir sendar út. ^Apple • KytiningarUbkur nioft ísk-nvktjjiórr itlnu KitvcJH fytjjir * ’ \ intai vió Onfirónu Kvðratt. riiMjór n á Oróabók ii. i. * í jorir Mjw'ininsh-notr'tnlur i bcia.tr i kttrUerjjij • Ketinslulorrii ojj icíkir tra ltcra m 3 al’ • Nýjar Mat tmoah tábTir «*» prrmUtn Apple-fréttir 5. árg. 3. tbl. 1993 er komið út. Blaðið er sent öllum eigendum Apple tölva. Með þessu eintaki Apple-frétta fylgir kyxm- ingareintak af splunkunýju forriti sem Apple-umboðið hefur látið semja. Meðal efnis er viðtal við Guðrúnu Kvaran, rit- stjóra á Orðabók HÍ, kennsluforrit og leikir sem læra má af, nýjar Macintosh- tölvur og prentarar. Þaö er Radióbúðin sem gefur Apple-fréttimar út. Dómkirkjusókn Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar verður með basar og kaffisölu í safnaðar- heimilinu, Lækjargötu 14A, nk. laugar- dag kl. 14. Tekið á móti munum og kökum kl. 10-12 sama dag. Kaffisala á vægu verði. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið kl. 20.00 ALLIR SYNIR MÍNIR eftir Arthur Miller 3. sýn. á morgun, fös., uppselt, 4. sýn. sun. 14/11, örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 19/11, uppselt, 6. sýn. lau. 27/11, uppselt. ÞRETTÁNDA KROSSFERÐIN ettir Odd Björnsson 9. sýn. fim. 11/11. Allra siðasta sýining. KJAFTAGANGUR eftirNeil Simon Lau. 13/11, nokkursæti laus, lau. 20/11, nokkur sæti laus, sun. 21/11, fös. 26/11, uppselt. Litla sviðið kl. 20.30 ÁSTARBRÉF eftir A.R. Gurney í kvöld, 11/11, á morgun, fös. 12/11, lau. 13/11, uppselt, föd. 19/11, táein sæti laus, lau. 20/11, uppselt. Ath. Ekki er unnt að hteypa gestum i salinn eftir að sýning hefst. Smíðaverkstæðið -Kl. 20.30 FERÐALOK eftir Steinunni Jóhannesdóttur Fös. 12/11, sun. 14/11, mið. 17/11, lös. 19/11. Ath. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar daglega. Mlðar greiðist viku fyrir sýningu ella seldir öðrum. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti pöntunum í sima 11200frá kl. 10 virka daga. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015 LEIKFÉLAGIÐ ALLT MILLIHIMINS OG JARÐAR KYNNIR KARMA byggt á ieikritinu „A Streetcar Named Desire" eftir Tennessee Williams Sýnt i hátiðarsal Verzlunarskóla íslands. 3. sýn. fimmtud. 11. nóv. kl. 20.00. Lelkstjóri: Guðmundur Haraldsson. Miöaverð kr. 600. leikLi’starskóli íslands Nemenda leikhúsið . LINDARBÆ simi 21971 DRAUMURÁ JÓNSMESSUNÓTT Ettir William Shakespeare Fim.11.nóv. kl. 20.00. Fös. 12. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Sun. 14. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Fim. 18. nóv. kl. 20.00. Uppselt. Fös.19. nóv. kl. 20.00. Sun. 21. nóv. kl. 20.00. ISIENSKA LEIKHÚSI0 Tjarnarbíói, Tjarnargötu 12. BÝR ÍSLENDINGUR HÉR? Leikgerð Þórarins Eyíjörð eflir sam- nefndri bók Garðars Sverrissonar Takmarkaður sýningafjöldi. 14. sýn. fim. 11. nóv. kl. 20. 15. sýn. þrl. 16. nóv. kl. 20. 16. sýn. lau. 20. nóv. kl. 20. 17. sýn. fim. 25. nóv. kl. 20. Miðasala opln frá kl. 17-19 alla daga. Sími 610280, simsvari allan sólarhrlnglnn. Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00. SPANSKFLUGAN eftir Arnoid og Bach Fimmtud. 11/11. Lau. 13/11, uppselt. Fös. 19/11, uppselt. Sun. 21/11. Fim. 25/11. Lau. 27/11, uppselt. Litla svið kl. 20.00. ELÍN HELENA eftir Árna Ibsen Fim. 11 /11, uppselt, fös. 12/11, örfá sæti laus, lau. 13/11, uppselt, fim. 18/11, upp- selt, fös. 19/11, uppselt, lau. 20/11, uppselt, fim. 25/11. Ath.l Ekki er hægt að hleypta gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Stóra sviðið kl. 14.00. RONJA RÆNINGJADÓTJIR ettir Astrid Lindgren. Sunnud. 14/11. Sunnud. 21/11. Sunnud. 28/11. Sunnud. 5/12. Stóra sviðið kl. 20.00. ENGLAR í AMERÍKU eftirTony Kushner 7. sýn. fös. 12/11, hvit kort gilda, fáein sæti laus. 8. sýn. sun. 14/11, brún korta gilda, upp- selt, fimmtud. 18/11. Sýningum lýkur 3. desember. ATH. að atriði og talsmáti i sýnlngunni er ekki við hæfi ungra og/eða viðkvæmra áhorfenda. Miðasalan er opin alia daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum í sima 680680 kl. 10-12 alla virka daga. Bréfasími 680383. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar, tilvaiin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur - Borgarleikhús. FRÆÐSLULEIKHÚSIÐ: GÚMMÍENDUR SYNDA VÍST, 25 mín. leik- þáttur um áfengismál til sýninga í skólum, vinnustöðum og hjá féfagasamtökum. Leik- stjóri Edda Björgvinsdóttir. Leikarar: Arnar Jónsson, Margrét Ákadóttir og Ragnheiður Tryggvadóttir. Pöntunarsími 688000. Ragnheiður. Leikfélag Akureyrar AFTURGÖNGUR eftir Henrik Ibsen „Uppsetning Sveins Einarssonar sýnir, svo ekki verður um villst, að leikrit hans (Ibsens) eru enn í dag ögrandi verkefni fyrir metnaðarfullt leikhúsfólk." Auður Eydal, DV í kvöld, 12. nóv., kl. 20.30. Laug. 13. nóv. kl. 20.30. Sun. 14. nóv. kl. 20.30. Sýningum lýkur í nóvember! Vegna forsetaheimsóknar verður al- mennt verð á miðum lækkað niður í 1400 kr. á sýningum á Afturgöngum um helg- ina. FERÐIN TIL PANAMA 40. sýning lau. 13. nóv. i Hrísey kl. 15.00. Sunnudag 14. nóv. kl. 16.00. Sýningum fer að Ijúka! Sala aðgangskorta stendur yfir! Aðgangskort LA tryggir þér sæti með verulegum afslætti! Mlðasalan er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Sunnudaga kl. 13.00-16.00. Miðasölusími (96)-24073. Greiðslukortaþjónusta. Goó raó eru tihö fara eftir þeim! Eftir einn -ei aki neinn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.