Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Side 33
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993
OO
Grafík eftir Þorgerði.
Þorgerður í
Stöðlakoti
Nú stendur yflr sýning Þor-
gerðar Sigurðardóttur í Stöðla-
koti við Bókhlöðustíg. Þar sýnir
hún tréristur, graíík og ristur í
plexígler sem er nýjung hérlend-
is.
Þorgerður útskrifaðist úr graf-
íkdeild Myndhsta- og handíða-
skóla íslands árið 1989. Hún hefur
haldið nokkrar einkasýningar
Sýningar
hér á landi og í Finnlandi. Um
þessar mundir er hún aö sýna
verk sín í Vámamo í Svíþjóð í
boði menningarmálanefndar
Jönköping.
Ólafur Engilbertsson segir í
gagnrýni sinni um sýninguna
sem birtist í DV á mánudag „En
að öllu samanlögöu er hér um
hugvitssamlega og vandvirka
sýningu aö ræða frá hendi hsta-
konu sem leyfir „hinu ómeðvit-
aða“ aö kveikja í sér hugmyndir.“
Gasklefinn í San Quintin
Dauða-
refsing
frájárn-
öld
Dauðarefsingar hafa tíðkast frá
því á jámöld en merki um slíkt
hafa fundist í Danmörku.
Dauðarefsing í dag
Flest ríki heims hafa aflagt
dauðarefsingar á þessari öld.
Færðávegum
Talsverður snjór er nú Suðvestur-
landi og mikh hætta á skafrenningi.
Fært er um vegi í nágrenni Reykja-
vikur og þaðan til Suðumesja. Einn-
ig er fært um Helhsheiði og Þrengsh
en Mosfehsheiði er þungfær. Vegir á
Umferðin
Suðurlandi em færir en víðast er þar
talsverð hálka. Víða er þungfært fyr-
ir Hvalfjörð, um Borgarfjörð og um
Holtavörðuheiði. Hafinn er mokstur
á þessu svæði.
Á Vestfjörðum er ófært um Hrafns-
eyrarheiði, Þorskafjarðarheiði og
Eyrarfjah, en þungfært um Kletts-
háls og Dynjandisheiði. Breiðadals-
heiði er fær og fljótlega verður
Botnsheiði fær. Norðanlands er víða
snjókoma og skafrenningur en vegir
eru samt yfirleitt færir.
Hálka og snjór
án fyrirstööu
Lokaö
Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
íium
ÍSEIU
Tveirvinir:
Hljómsveitin Blackout hefur ver-
ið í tveggja mánaða frii til að æfa
upp nýtt efni. Fimmmenningarir
hafa eytt tíma að undanfömu í
upptökustúdíói.
A tónleikunum í kvöld ætlar
hijómsveitin að gefa hlustendum
sýnishorn af þessu nýja frum-
samda efni, auk þess sem hún flyt-
ur efhi eftir aðra.
Hljómsveitina skipa Jóna de
Groot söngvari, Leifur Ingi Óskars-
son leikur á sólógítar, Andri Hrann-
ar er trommuleikarinn, Gunnar
Einarsson sphar á rytmagítar og
Stefán Þór Stefánsson á bassa. Hljómsveitin Blackout.
World Press Photo '93 í Kringlunni:
Fór með tár á hvarmi
íþróttamenn um ahan heim kom-
ust við þegar körfuboltasnilhngur-
inn Erwin „Magic“ Johnson varð að
hætta keppni á hátindi ferilsins
vegna eyðni. Töframaðurinn sjálfur
grét líka þegar hann kvaddi félaga
sína hjá LA Lakers og af því tilefni
var myndin hér th hhðar tekin.
Þetta er ein af 200 frægum frétta-
ljósmyndum sem eru th sýnis í
Kringlunni þessa dagana á sýningu
World Press Photo ’93.
íþróttamyndir skipa veglegan sess
á sýningunni enda komu ljósmynd-
arar blaðanna auga á fleira en hörm-
ungar og stríð.
í sumum thvikum var erfitt að úr-
skurða í hvaða flokk einstakar
myndir skyldu fara. Svo fór og að
myndin af „Magic" Johnson hlaut
fyrstu verðlaun í flokknum Fólk í
fréttum.
Sýningin er opin á verslunartíma
í Kringlunni. Aðgangur er ókeypis
og öhum heimhl. Sýningin er á fyrstu
og annarri hæö og stendur til 16.
nóvember.
Erwin „Magic“ Johnson varð að hætta keppni í körfubolta á hátindi ferils
síns vegna eyðni. Þessa fyrstuverðlaunamynd tók Bandarikjamaðurinn
Steve Dykes fyrir Los Angeles Times.
Blessuð veröldin
Dauðarefsingar samkvæmt lög-
um eru heimhar í Kína, Banda-
ríkjunum, Suður-Afríku, Malas-
íu, Sádi-Árabíu. Tyrklandi, íran
og í fyrrum Sovétríkjum.
Aftökur í Texas
Texas er það ríki í Bandaríkjun-
um sem fuhnægt hefur flestum
dauðadómum en aðeins sextán
ríki Bandaríkjanna heimha
dauðarefsingar í lögum sínum.
Haha Sigrún Amardóttir og
Hannes Birgir Hjálmarsson eign-
uöust strák, sem skírður var
Hjálmar Öm, þann 15. október 1
Brussel. Hjálraar Örn vó 3.750
grömm og mældist 52 sentímetrar
við fæðingu. Stóra systir, Haha
Kristín 8 ára, er miög ánægð með
htla bróðurinn og sendi þessa
myndafhonum.
45
Albertine er með indíánablóð en
Avik er að hálfu inúíti.
Afölluhjarta
Háskólabíó sýnir myndina Af
öhu hjarta en sagan er harla
óvenjuleg. Myndin gerist á löng-
um tíma en aðahega í síöari
heimsstyrjöldinni. Hér segir af
Avik sem að hálfu er inúíti og aö
hálfu hvítur. Hann er munaðar-
laus og býr ásamt aldraöri ömmu
sinni í afskekktu þorpi. Avik er
með berkla og vinur hans, Walt-
Bíó í kvöld
er, sem er orrustuflugmaður,
kemur honum á berklahæh í
Montreal. Þar kynnist hcurn Al-
bertine sem er í sömu sporum að
mörgum leyti. Hún er að hálfu
Cree-indíáni og að hálfu hvít.
Sterkt samband myndast milli
þeirra tveggja en örlögin haga þvi
þannig að leiðir skhja. Walter
kemur aftur th sögunnar og aö
beiðni Aviks leitar hann Albert-
ine uppi. Þegar þau hittast á ný
hefur margt breyst og heimurinn
á helvegi. Brátt verður barátta
mihi vinanna tveggja um hylh
Albertine.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Af öhu hjarta
Stjörnubíó: Ég giftist axarmorð-
ingja
Laugarásbíó: Prinsar í L.A.
Regnboginn: Hin helgu vé
Bíóhöhin: Hókus pókus
Bíóborgin: Rísandi sól
Saga-bíó: Glæfraforin
Gengið
Almenn genglsskráning LÍ nr. 284.
11. nóvember 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71.110 71,310 71,240
Pund 105,170 105,470 105,540
Kan. dollar 54,280 54,500 53,940
Dönsk kr. 10,5700 10,6070 10,5240
Norsk kr. 9,6750 9,7090 9,7230 *
Sænsk kr. 8,6470 8,6770 8,7430
Fi. mark 12,2790 12,3290 12,2870
Fra. franki 12,0880 12,1310 12,1220
Belg. franki 1,9643 1,9721 1,9568
Sviss. franki 47,7900 47,9300 48,2100
Holl. gyllini 37,5600 37,6900 37,8300
Þýskt mark 42,1600 42,2800 42,4700
It. líra 0,04319 0,04337 0,04356
Aust. sch. 5,9910 6,0150 6,0440
Port. escudo 0,4111 0,4127 0,4109
Spá. peseti 0,5240 0,5261 0,5302
Jap.yen 0,66580 0,66780 0,65720
Irskt pund 99,980 100,380 100,230
SDR 99,10000 99,50000 99,17000
ECU 80,6100 80,8900 81,1800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
7— 3 TF~ 7T~
8 $
í *
II 7i J 1
isr 1 *
18 - pr1 b
ZJ J 22. J
Lárétt: 1 flík, 6 áköf, 8 dæld, 9 reykja, 10
bikkju, 11 viröi, 13 hnjóð, 15 mikill, 17
mori, 18 hár, 19 planta, 21 samtök, 22 fá-.
tæka.
Lóðrétt: 1 slepja, 2 óðagot, 3 plöntur, 4
vinnusöm, 5 ræflinum, 6 áköf, 7 fól, 12
baun, 14 úrilla, 15 espa, 16 ferskur, 20
oddi.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 krot, 5 gól, 8 vik, 9 orma, 10
Emelía, 11 rugls, 13 GK, 15 fraukan, 17
ögrun, 18 ás, 19 nálar.
Lóðrétt: 1 kver, 2 rímur, 3 oki, 4 tollur,
5 grís, 6 ómagana, 7 lak, 12 gagn, 14 knár’
15 flá, 16 kul, 17 ös.