Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 11.11.1993, Qupperneq 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift « Dreifing: Sími 632700 LOKI Hvaryrðu menn teknir fyrir snjókast nema í Hafnarfirði? Veðrið á morgun: Hiti nálægt frostmarki Á morgun veröur suölæg eða suð- vestlæg átt. Éljagangur um sunnan- og vestanvert landiö en bjart veöur A aö mestu noröaustanlands. Hiti víöa y nálægt frostmarki, þó líklega vægt frost vestanlands. Veðrið í dag er á bls. 44 FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1993. Verðstríð á Akureyri: Nettó lækkar mjólkina “ Í58krónur - Bónus fylgir eftir Mikiö veröstríö geisar nú milli Bónus-verslunarinnar á Akureyri og KEA Nettó. Bónus seldi mjólkm-lítr- ann á 59 krónur í gær en KEA Nettó á 60 krónur. í samtali við DV í morg- un sagöi Júlíus Guðmundsson, versl- unarstjóri KEA Nettó, aö mjólkur- lítrinn yröi á 58 krónur þegar versl- unin yrði opnuö í hádeginu. „Annars tek ég ekki þátt í þeim kúrekaleik aö skjóta verðið niöur mörgum sinnum á dag. Við erum með í athugun að lækka um 100 vöru- tegundir í verði frá því í gær. Það aö Bónus er meö lægra verð en í —Keykjavík sýnir að fyrir hefur verið ódýr verslun á Akureyri," sagði Júl- íus. Siguröur Gunnarsson, verslunar- stjóri í Bónusi, sagði viö DV í morgun að mjólkurlítrinn yröi á 59 krónur þegar verslunin yrði opnuð kl. 12 en síðan yröi fylgst með verðinu hjá KEA Nettó og það lækkað eftir þörf- um. „Við ætlum að standa við okkar slagorð og bjóða betur. Stríðið er rétt aðbyrja,“sagðiSigurður. -bjb - sjá einnig bls. 13 Éljagangur næstu daga „Það var smálægðardrag sem fór yfir landið og þess vegna snjóaði svona samfellt en annars hefur élja- gangurinn verið viðvarandi í suð- vestanáttinni. Snjókoman í nótt ein- skorðaöist viö Suðvesturlandið," sagði Unnur Ólafsdóttir veðurfræð- ingur í samtali við DV. „Það mældist í Reykjavík 15 cm jafnfallinn snjór. Það má búast við áframhaldandi suðvestanátt og élja- “^gangi næstu tvo daga eða jafnvel lengur, en sitjókoman einskorðast væntanlega við suðvesturhluta landsins." -ÍS Fengu f lottroll- iðískrúfuna Skipverjar á togaranum Topas frá Harstad í Noregi lentu í verulegum hremmingum úti við Reykjanes- hrygg í vikunni þegar flottroll festist í skrúfunni. Skipið varð af þessum sökum ósjóhæft og þurfti að draga það til hafnar. Þegar Topas kom til Reykjavíkur —-síðdegis í gær hófu kafarar þegar að skeratrolliðúrskrúfunni. -Ótt Kafarar vinna við að skera trollið úr skrúfunni á norska togaranum Tópas. DV-mynd S Víkingalottó: Potturinn til Skandinavíu Dani og Norðmaður skipta með sér hæsta þrefalda vinningnum til þessa í Víkingalottóinu sem dregiö var um í gærkvöldi. Þeir fá tæplega 90,4 milljónir íslenskra króna í sinn hlut. Heildarupphæð vinninga náði 184,6 milljónum króna. Einn íslendingur fær í sinn hlut bónusvinning upp á 1.077.461 krónu en hann var með 5 rétta og eina bón- ustölu. Miöinn var keyptuf í sölu- turninum í Grímsbæ. Samtals rúm- lega 3,8 milljónir króna verða greidd- ar íslendingum fyrir minni vinninga. 16 voru með 5 rétta og fá 52.911 krón- ur í sinn hlut, 819 voru með 4 rétta og fá 1.644 krónur en 2.768 voru með 3 rétta og bónustölu og fá þeir 208 krónur. -Ótt Hafnarfjörður: Teknirfyrir snjókast Lögreglan í Hafnarflrði þurfti að hafa afskipti af unghngum fyrir utan félagsmiðstöð þar í bæ í gærkvöld. Krakkar voru að grýta snjóboltum í ökutæki og byggingar í næsta ná- grenni og flutti lögreglan forsprakk- ana í heimahús. -pp NSK kúlulegur Powlgeti SuAuriandsbraut 10. S. 686499. TVÖFALDUR1. vinningur Þriggja daga ferð til að ná 1 kópsgónumar á Ströndum: DNA rannsókn fer fran 11kopams samtök selabænda borga kostnaðinn ilinu Hlunnindabændur við Skjalda- Skjaldabjarnarvík og voru 3 daga á kölluö DNA rannsókn á hvoru þessu greiði þann kostnað. Hann bjamarvík á Ströndum hafa í sam- leiðinni. Þeir náðu í gónumar tveggja. gerir ráð fyrir að kostnaður við ráði við Pál Hersteinsson veiði- stjóra sent 4 gónur (hausa) af þeim (hausana) og verða þær sendar Pétur Guðmimdsson frá Ófeigs- suður. firði á Ströndum sagði í samtali viö rannsóknirnar geti numið vel á annað hundrað þúsund krónum og 40 kópum, sem voru drepnir þar í seinasta mánuði og skildir eftir 80 kjálkar, sem lagt var hald á DV að það kvæði mjög rammt að um leið og tveir menn voru yfir- þeim ófógnuði sem þama hefði átt að auki falli einhver kostnaður til við að sækja gónurnar norður og kjálkalausir, til Rannsóknarstofu heyrðir vegna málsins, verða einn- sér stað. Hann liti á þetta sem rán senda þær suður. Háskólans að Keldum. Það var ig sendir suður í dag. Á Keldum þótt þetta væri í raun veiðiþjófnað- Hann segir Samtök selabærida sýsiumaðurinn í Hólmavík sem mun fara fram samanburðarrann- ur. Því væri forsvaranlegt að eyða ábyrgjast greiðslur á rannsókn ákvaö að rannsókn skyidi fara sókn á kjálkunum og gónunum. nokkrum fjármunum til að upplýsa málsins því það sé i þágu allra sela- fram á málinu. Þegar menn telja sig hafa fundið málið enda muni verða gerð krafa bænda að upplýsa málið. Menn á Hólmavík fóru norður i samstæð pör mun fara fram svo- um að þeir sem verða uppvísir að -pp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.