Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Síða 4
4
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
Fréttir
Kosningar til bæjarstjómar á Akureyri:
Hugsanlegt framboð
Þorpara veldur titringi
Það er ljóst að hugsanlegt framboö
íbúa utan Glerár á Akureyri, svokall-
aðra Þorpara, og Íþróttaíelagsins
Þórs, sem hefur aðsetur í Þorpinu, í
bæjarstjómarkosningunum í vor
veldur titringi hjá „fjórflokknum".
Ekki er sá titringur minnstur hjá
Framsóknarflokknum enda er Einar
Sveinn Ólafsson, gjaldkeri Þórs og
einn af hvatamönnum að hugsanlegu
framboði í Þorpinu þótt hann sé bú-
settur í hinum enda bæjarins, jafn-
framt varaformaður Framsóknarfé-
lags Akureyrar.
Fleiri óvissuþættir en „Þorpara-
framboð" eru einnig að valda mönn-
um óróa, s.s. hvort Kvennalistinn
býður fram. Þá gæti sú fyrirætlan
Framsóknarflokksins að bjóða hugs-
anlega fram eigið bæjarstjóraefni
orðið til þess að aðrir flokkar gerðu
það einnig og þá færi kosningin að
margra mati fyrst og fremst að snú-
ast um þessi bæjarstjóraefni.
Kosið um bæjarstjóra?
Nær ömggt er talið samkvæmt
heimildum DV að Framsóknarflokk-
urinn bjóði Jakob Bjömsson fram
sem efsta mann og einnig sem bæjar-
stjóraefni sitt. Sjálfstæðismenn sem
DV hefur rætt við em ekki á einu
máb um hvort því yrði svarað með
ákveðnu bæjarstjóraefni flokksins
fyrirfram, en núverandi bæjarstjóri,
Halldór Jónsson, er „þeirra maður“.
Þá gætu allaballar hugsanlega stillt
Sigríði Stefánsdóttur upp í þann slag.
Annars er „Gróa á Leiti“ við góða
heilsu á Akureyri þegar þessi mál
ber á góma. Hún fullyrðir m.a. að
Halldór Jónsson bæjarstjóri, sem
jafnframt er formaður sfjómar Út-
gerðarfélags Akureyringa, setjist í
stól framkvæmdastjóra ÚA í vor en
Gunnar Ragnars taki þá við starfi
framkvæmdastjóra Fjórðungs-
sjúkrahússins. Það starf er nú laust
eftir að Ingi Bjömsson hefur tekið við
starfi framkvæmdastjóra dótturfyrir-
tækis ÚA, Mecklenburger Hochseefisc-
herei í Rostock, en Halldór var einmitt
framkvæmdastjóri sjúkrahússins áður
en hann varð bæjarstjóri og er reyndar
14 ára leyfi frá sjúkrahúsinu.
Hugsanlegt framboð íbúa utan Glerár á Akureyri, svokaliaðra Þorpara, og Iþróttafélagsins Þórs í bæjarstjórnar-
kosningunum í vor veldur titringi hjá „fjórflokknum".
- verða tvö eða fleiri bæjarstjóraefni í framboði?
Alvara í Þorpinu
Framboð í Þorpinu hefur áður
komið til umræðu fyrir kosningar
án þess að nokkuð hafi orðið úr því,
en nú er greinilegt að mönnum er
meiri alvara en áður. Rökin fyrir
framboði em þau að enginn bæjar-
fulltrúa sé úr Þorpinu þar sem tæp-
lega helmingur íbúanna býr, svæðiö
sé afskipt hvað varðar ýmsa þjónusta
og án efa sé það afleiðing þess að
bæjarfulltrúamir búi allir annað-
hvort á Brekkunni eða í Innbænum.
Þátttaka íþróttafélagsins Þórs í
þessu framboði ef af verður er að
sögn Þórsara sjálfra tilkomin vegna
þess að þeim fiimst þeir ekki sitja við
sama borð og KA-menn sem hafa
höfuðstöðvar sínar á Brekkunni. Er
engin launung á því að Þórsarar
horfa mjög til byggingar íþróttahúss
KA í þessum samanburði og vilja fá
að byggja slíkt hús sjálfir.
Fréttaljós
Gylfi Kristjánsson
Prófkjör hjá íhaldinu
Sjálfstæðismenn ætla að halda
prófkjör í lok mánaðarins og finna
þannig út hvemig þeir setja upp
framboðshsta sinn. Að öllum líkind-
um verða allir íjórir bæjarfulltrúar
flokksins með í prófkjörinu og þrír
til viðbótar hafa ákveöið að vera
meö. Reyndar Uggur ekki fyrir end-
anleg ákvörðun Bimu Sigurbjöms-
dóttur sem var í 4. sæti lista flokks-
ins síðast, en Valgerður Hrólfsdóttir,
sem þá var í 5. sæti, ætlar að vera
með. Vart hefur orðið nokkurrar
óeiningar í flokknum undanfarin
misseri sem rekja má allt aftur til
prófkjörsins fyrir síðustu bæjar-
stjómarkosningar, en þeir sem til
þekkja reikna varla með breytingu á
röð efstu manna á listanum.
Kratar kanna málin
Alþýðuflokkurinn ætlar að halda
skoðanakönnun meðal flokksmanna
sinna sem munu fá send heim gögn.
Er þeim ætlað að setja á blað nöfn
þeirra manna sem þeir vilja helst sjá
á framboðslista flokksins og kjör-
nefnd tekur svo ákvörðun um fram-
haldið. Gísh Bragi Hjartarson er eini
bæjarfuUtrúi flokksins sem hefur
ekki síður en Sjálfstæðisflokkurinn
átt við innri vandamál að gUma. Það
var mikiU órói meðal krata á Akur-
eyri fyrir síðustu bæjarstjómarkosn-
ingar og ekki síður bar á honum á
Akureyri fyrir alþingiskosningamar
1991. GísU Bragi hefur ekki tekið um
það ákvörðun hvort hann gefur kost
á sér tíl setu í bæjarstjórn áfram.
Úlfhildur hættir
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir bæjar-
fulltrúi, sem leitt hefur Framsóknar-
flokkinn í bænum undanfarin kjör-
tímabU, ætlar ekki í framboð. Forval
hefur þegar farið fram hjá flokknum
og þótt það hafi ekki verið gert opin-
bert segja heimildir DV að Jakob
Bjömsson, sem skipaði 3. sæti á Usta
Framsóknar við síðustu kosningar,
verði nú í efsta sæti. Hann verður
þvi bæjarstjóraefni flokksins verði
ákveðið að setja dæmið þannig upp
sem ýmislegt bendir tU.
Sigríður áfram
„Sterki maðurinn" í bæjarstjórn
undanfarin kjörtímabil hefur að
margra mati verið Sigríður Stefáns-
dóttir, oddviti allabaUa, og hún hefur
ekki gefið upp að hún hyggist hætta
né heldur Heimir Ingimarsson sem
er hinn bæjarfulltrúi flokksins.
Reynsla Sigríðar og pólitísk hyggindi
þóttu koma vel í ljós eftir kosning-
arnar 1990 þegar hún „á einni nóttu
gekk tU Uðs við íhaldið" og úr varð
nýr meirihluti í bæjarstjóminni.
Framsóknarflokkurinn sem þá vann
ágætan sigur sat eftir með sárt ennið.
Þjóðarflokkurinn dauður?
Engar líkur eru á að Þjóðarflokk-
urinn bjóði fram eins og síðast, og
einn af flokksmönnum þar tók
reyndar svo sterkt tíl orða í samtaU
við DV að segja flokkinn í andarslitr-
unum, fjárhagslega hruninn eftir al-
þingiskosningamar. - Hins vegar
hafa heyrst raddir þess efnis að
KvennaUstinn hyggist notfæra sér
þann meðbyr sem konur virðast hafa
um þessar mundir í skoðcmakönnun-
um og fara fram á Akureyri. Það fékk
hins vegar ekki staðfest og var
reyndar af öðrum viðmælendum DV
tahð óUklegt.
Glóðarelduriim í Þjóðminjasafninu:
Of fáir og einhæfir reyk-
skynjarar voru í saf ninu
„Við höfum farið yfir sviðið og ekki optiskir sem skynja fljótar verktaka sem starfi við viögerðir á
reynt að meta samskipti okkar við glóðareld og em dýrari en jónískir. húsnæðinu um nýjar vinnureglur
Securitas þvi við höfum reitt okkur Að sögn kunnugra ætti að blanda til að stuðla að auknu öryggi. Loks
á öryggisvörslu þeirra og ráðlegg- saman þessum tveiniur tegundum hefur verkfræöistofa verið- fengin
ingar. Innan safiisins er engin sér- til aö brunavamir séu fullkomnari. til aö fara yfir brunavamir húss-
frteðiþekking á bmnaviðvöranar- Guðmundur segir að ekki hafi ins.
kerfum. Hins vegar sé ég að fyrir verið tekið fram á fyrrgreindu Ljóst er að núverandi húsnæði
þremur árum var vakin athygli minnisblaði hvernig skyi\jara Þjóðminjasaftisins er mjög óhent-
safnsins á aö það vantaði fleiri vanti. „Hvort á einhveiju tímabili ugt til geymslu þjóðardýrgipa, seg-
skynjara í húsið til að uppfylla í samskiptum okkar við Securitas, irGuðmundur.Þessvegnasénauð-
kröfur Brunamálastofnunar. Þetta sem em mjög mikil, hafi verið synlegtaðtakaþaðmeöí reikning-
var á minnisblaöi," segir Guð- munnlega bent á þetta getum við inn þegar byggingarnefnd Þjóð-
mundur Magnússon þjóðminja- ekkert fullyrt. Það gæti alveg ver- minjasafnsins skilar áliti sínu inn-
vöröur. ið.“ an skamms. Hann segir að sér lítist
lúttektSecuritasábranavömum í framhaldi af óhappinu segist best á þann kost að sýningarsalir
í Þjóðmirýasafninu, I kjölfar glóð- Guðmundur hafa tekið þá ákvörð- verði í því húsi sem hugsanlega
arelds í safhinu síðastliðinn mið- unaöbeinlínutengjabrunavarnar- verður byggt í nágrenni safnsins á
vikudag, kemur í ljós að i safhlnu kerfi safhsins við slökkvistöð næstu misseram.
eru einungis jógískir reykskynjar- ásamt stjómstöð Securitas. Einnig -pp
ar, sem nema illa reyk af glóð, en hafi verið gerður samningur við
Reykjavlkurborg:
Sinfónían fær 32,5
miiljónir króna
Sinfóníuhljómsveit íslands fær
32,5 milljónir króna frá Reykjavíkur-
borg á þessu ári samkvæmt fjár-
hagsáætlun borgarinnar og er það
tæpri hálfri milljón meira en í fyrra.
Samkvæmt lögum er gert ráð fyrir
að borgarsjóður greiði 18 prósent af
rekstrarkostnaði hljómsveitarinnar
og er þannig gert ráð fyrir að 32,5
milljónir króna komi frá borginni í
fjárlögum.
-GHS
Samvlnnuferöir Landsýn:
5 þúsund sæti fyrir launþega
Ferðaskrifstofan Samvinnuferðir
Landsýn og fulltrúar aðildarfélaga
hennar, sem eru öll stærstu laun-
þegafélög landsins, undirrituðu í gær
samning um ráðstöfun á um 5 þús-
und sætum til nokkurra helstu
áfangastaða Flugleiða.
Um er að ræða flug á tímabihnu
25. maí til 15. september til Kaup-
mannahafnar, Óslóar, Stokkhólms,
Glasgow, London, Lúxemborgar,
Amsterdam, Parísar, Hamborgar og
Baltimore.
Tekist hefur aö halda verði á far-
gjöldum þessum nánast óbreyttum
frá því í fyrra, að því er segir í frétta-
tilkynningu ferðaskrifstofunnar. Far
fyrir fullorðinn til Kaupmannahafn-
ar kostar 18.620 krónur staðgreitt sé
það keypt fyrir 9. mars. Til London
kostar farið 20.235 krónur og til Balti-
more 36.290 krónur.