Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Side 13
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
13
íslandsmeistaramót í þolflmi í kvöld:
Magnús ætlar ad
verja titil sinn
íslandsmótið í þolfimi fer fram á
Hótel íslandi í kvöld og þar mætir til
leiks þolfimimeistari Islands, Magn-
ús Scheving, en hann er bronsverö-
launahafi frá heimsmeistaramótinu. t
Á annan tug keppenda mæta til leiks
en keppnin er hður í undankeppni
fyrir heimsmeistaramótið í þolfimi
sem fram fer í apríl og gefur rétt til
þátttöku í Evrópumeistaramótinu í
Búdapest í febrúar.
Yfirdómari mótsins er Englending-
urinn Jan Field Byme. Þetta er í
Stæltur kappi, þolfimimeistarinn
Magnús Scheving, hefur titil að verja
og er í geysilega góðu formi. Hann
keppir með nýja rútinu í kvöld.
Bridge
Bridgedeild
Barðstrendinga
Vetrarstarfsemi Bridgedeildar
Barðstrendinga hófst mánudaginn 3.
janúar, en það var fyrsta kvöldið í
aðalsveitakeppni félagsins. Þátttaka
í henni er mjög góð, 16 sveitir skráðu
sig til leiks sem er húsfylhr. Sphaðir
eru tveir 16 spila leikir á kvöldi og
staða efstu sveita að loknum tveimur
umferðum er þessi:
1. Leifur K. Jóhannesson 49
2. Þórarinn Ámason 47
3. Júlíus Júliusson 45
4. Bogomil Font 43
5. Óskar Karlsson 39
6. Kristján Jóhannsson 37
Bridgefélag
Hafnarfjaröar
Mánudaginn 20. desember var spil-
uð ein umferð í sveitakeppni félags-
ins og er staöan að loknum fimm
umferðum þannig:
1. Jón Sigurðsson 102
2. Kristófer Magnússon 98
3. Dröfn Guðmundsdóttir 94
4. Sævar Magnússon 87
5. Albert Þorsteinsson 81
6. Vinir Konna 80
Næsta spilakvöld félagsins, 10. jan-
úar, hefst starfið á nýja árinu og
verða spilaðar tvær umferðir í
sveitakeppninni. Spilað er í íþrótta-
húsinu v/Strandgötu og hefst spila-
mennskan klukkan 19.30.
-ÍS
Jgheld
Eftir einn ~ei akl neinn
usarB0“
þriðja skiptið sem keppnin er haldin
hér á landi. Nokkrir af meisturum
fyrri ára eru meðal keppenda en
keppt verður í flokki einstakhnga og
para. Á milli atriða mun meðal ann-
ars sterkasta kona landsins spreyta
sig í því að bera karlmenn og raða í
bunka á sviðinu.
Bronsverðlaunahafinn Magnús
Scheving verður með nýja útfáerslu
af rútínu sem hann hefur æft af
kappi. Magnús stefnir á Evrópu- og
heimsmeistarmótin en hann er með-
al þeirra bestu í þolfimi í heiminum
í dag.
Meistarar síðasta árs, Magnús og Anna Sigurðardóttir, fóru bæði á heims-
meistaramótið i Japan á slðasta ári þar sem þessi mynd var tekin. Anna
keppir á íslandsmeistaramótinu i kvöld og einnig bróðir hennar, Karl.
Vetrartilboð
Málarans!
50%
afsláttur af öllum gólfteppum,
dreglum og stökum teppum.
af öllum öðrum vörum
Opið til 16 iaugardag
■ Ú EJfiJ
Skeifan 8, sími 813500
.öiööiíií -áöidiutwl ubíesl irsx nióoiid nini -bmófiítöiænmc-iBrriinlöldiuóeJ