Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Síða 37
LAUGARDAGUR 8. JANUAR 1994
45
Sviðsljós
Poppstjarnan Michael Jackson afhendir leikkonunni Debbie Allen viðurkenningu á hátiðinni á miðvikudag
sem haldin var i 26. skipti.
★ ★ ★ 20 ára ★ ★ ★
Orgelskóli Yamaha
Orgel- og hljómborðskennsla.
Innritun núna í síma 870323.
Erum fluttir í nýtt húsnæði,
Rauðarárstíg 16.
Skólastjóri
PARKET INNISKÓR
Innritun og upplýsingar i símum 6)r jj J2
°g 6yy 664 alla virka dagafrá kl. 16 til 22.
★ Kennsla hefst laugardaginn ij.janúar.
★ Fjölskyldu- og systkinaafsláttur.
★ Allir aldurshópar og dansar við allra hœfi.
Jóhanna
Marta
Börn og unglingar
Pör
Einstaklingar
kr. j.900
kr. 12.900
kr. 6.900
Kennt iHaukahúsinu viö Flatahraun
og íþróttáhúsinu við Strandgötu.
Marta og Jóhanna
faglœrðir danskennarar
Jafnréttissamtök bandarískra blökkumanna stóðu fyrir verðlaunaafhend-
ingu á miðvikudag þar sem frægir blökkumenn fengu verðlaun. Þar á
meðal var söngkonan Whitney Houston sem var valin skemmtikraftur
ársins, auk þess sem hún fékk fern verðlaun, þar á meðal fyrir plötu
sína. A myndinni er hún með eiginmanni sínum, Bobby Brown, við af-
hendinguna.
Whitney Hous-
ton sópar aö sér
verðlaunum
Jafnréttissamtök bandarískra
blökkumanna hafa það til siðs á
hveiju ári að veita þeim blökku-
mönnum sem skara fram úr verö-
laun. Að þessu sinni fór hátíðin
fram í Los Angeles sl. miðviku-
dagskvöld. Michael Jackson, popp-
stjarnan mikla, sem sannarlega
hefur ekki átt sjö dagana sæla að
undanfórnu, var kynnir hátíðar-
innar. í sérstakri hátiðardagskrá
vakti athygli að Elísabet Taylor
hatði keypt heila opnu þar sem hún
lýsti yfir stuðningi við vin sinn,
Michael Jackson.
Þessir vinsælu inniskór eru loksins komnir aftur.
Aldrei aftur kalt á fótunum. Mjúkir vel fóðraðir
skór úr villi-rúskinni, mjög léttir. St. 37-44, kr. 1490.
Sendum í póstkröfu og sendum ókeypis heim á
höfuðborgarsvæðinu.
Póstverslunin Príma, pöntunarsími
alla daga 91-628558.