Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Page 38

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Page 38
46 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 Sviðsljós Alþýðustúlkan sem heillaði Svía Silvía Svíadrottning fimmtug: - drottningin hefur aldrei verið vinsælli en nú Silvía drottning i Svíþjóð varð fimmtug á aðfangadag Silvia og Karl Gústaf eiga þrjú börn sem nú eru 11, og þykir afburðaglæsileg kona. 14 og 16 ára gömul. Elst er Viktoria sem þegar er farin að vekja mikla athygli. Silvía Svíadrottning varð fimm- tug á aðfangadag. Svíar hafa ávallt verið afar hrifnir af drottningu sinni þrátt fyrir að hún sé þýsk og af alþýðuættum. Mörgum finnst hún hafa bjargað heiðri eigin- mannsins en Karl Gústaf var ekki vinsæll hjá löndum sínum. Margir Svíar héldu að kóngurinn stigi ekki í vitið en síðar kom í ljós að hann átti við lesblindu að stríða sem háði honum mjög. Gústaf VI. Adolf lést árið 1973, 92ja ára gamall. Á þeim tíma naut konungsijölskyld- an í Svíþjóð ekki mikilla vinsælda og sumir vildu helst leggja konung- dæmið niður. Það voru því mjög erfiðir timar þegar Karl Gústaf sór eið sinn sem næsti konungur. Ekki bætti úr skák að hinn ungi konung- ur mátti hafa sig allan við til að lesa eiðstaf sinn rétt í beinni sjón- varpsútsendingu. Sagt var að hann hefði notið að- stoðar systur sinnar, Christinu, en færri vissu að hann fékk hjálp úr fleiri áttum, t.d. frá Silvíu Renate dé Toledo Sommerlath. Hún var þremur árum eldri en hann og var á engan hátt lík þeim stúlkum sem hann hafði verið með áður. Silvía fæddist í Heidelberg í Þýskalandi á aðfangadag árið 1943. Fyrir utan foður hennar, Walther, samanstóð fjölskyldan af móður- inni Alice, sem er brasilísk, og þremur eldri bræðrum. Fjölskyld- an flutti frá Þýskalandi þegar Silvía var tveggja ára. Eftir tíu ára dvöl í Brasilíu kom hún aftur til Heidel- berg þar sem núverandi drottning ólst upp. Leyndarmál konungsins Þegar Karl Gústaf varð konungur árið 1973 höfðu þau Silvía þekkst í meira en ár. Ljósmyndara einum tókst stuttu fyrir vígsluna að ná mynd af krónprinsinum þar sem hann ók með Silvíu um landið í Porsche. Enginn vissi þó hver stúlkan var og farið var með það eins og ríkisleyndarmál af þeim sem vissu. Almenningur hefur ávallt talið að Karl Gústaf hafi fyrst litið Silvíu augum á ólympíuleikum árið 1972 en nú herma sögur að þau hafi hist nokkru fyrir ólympíuleik- ana. Silvía starfaði áður sem túlkur enda talar hún fimm tungumál. Á þeim tíma leigði hún íbúð með vin- konu sinni. Hún hélt veislur með sterkum brasilískum mat og dansi sem bjargaði gráum hversdagsleik- anum í þá daga. Hún spilaði líka á hljóðfæri enda margt til lista lagt. Hún starfaði viö argentínsku ræð- ismannsskrifstofuna í Munchen þegar hún var svo heppin að fá starf á ólympíuleikunum. Hún var valin úr hópi mörg hundruð um- sækjanda. í mars 1972 var boðið til veislu fyrir franska íþróttamála- ráðherrann og var þar margt frægra gesta. SUvía aöstoðaöi við undirbúning veislunnar og fór meðal annars yfir gestalistann. Þar sá hún í fyrsta skipti nafn Karls Gústafs og vissi vart hver hann væri. Þegar að veislunni kom var Silvía beðin um að aðstoða prins- inn og vísa honum til sætis. Brúóarkjóll frá Dior Þegar SUvía var við þjónustustörf á ólympíuleikunum tók hún eftir að prinsinn gaf henni oftsinnis auga. Upp úr því hófst samband þeirra. Silvía varð strax umkringd ljósmyndurum þegar ljóst var hvert stefndi og í eitt skiptið voru um 250 ljósmyndarar á eftir henni. Eitt blaðið var svo gróft að benda kónginum á að vera ekki með þetta leynimakk. „Hættu að hitta hana á leynifundum, láttu þetta samband verða opinbert," sagði blaðið. Hins vegar varð komandi tíð mjög erfið fyrir hina væntanlegu drottningu vegna ágangs fréttamanna. Trúlofunin varð hins vegar ekki fyrr en í mars 1976. Brúðarkjóllinn var pantaður hjá Dior og um sjö hundruð blaðamenn óskuðu eftir að vera við athöfnina þegar kon- ungurinn gengi í það heilaga. Þetta var í rauninni í fyrsta skipti í 200 ár sem sænskur konungur gekk í hjónaband og dagurinn var 19. júrú 1976. Alþýðustúlkan frá Þýskalandi þurfti að setja sig í spor drottningar og hvorki meira né minna en íjögur hundruð milljónir fylgdust með brúðkaupinu í sjónvarpinu. Brúð- hjónin fóru síðan til Hawaii í brúð- kaupsferö. Nú eiga sænsku konungshjónin þrjú böm, Viktoríu krónprinsessu, sem er sextán ára, Karl Phihp, 14 ára, og Madeleine, 11 ára. Silvía þykir afar glæsileg og Svíar eru mjög stoltir af drottningu sinni. Margir segja að hún sé glæsilegri en nokkum tíma nú þegar hún stendur á fimmtugu. Silvíu hafði dreymt um að verða innanhúss- arkitekt þegar hún var ung. Sá draumur rættist ekki. Hins vegar fékk hún draum sem marga stúlk- una dreymir uppfyUtan, að verða drottning í stórri höll. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg- ir, á eftirfarandi eignum: Austurströnd 2, íb. 034)3, þingl. eig. Margrét Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Brunabótafélag íslands, Byggingar- sjóður ríkisins, Húsfélagið Áustur- strönd 2, Lífeyrissjóður verslunar- manna og Sjóvá-Almennar hf., 12. jan- úar 1994 kl. 10.00. Austurströnd 12,03-02, Seltjamamesi, þingl. eig. Þórhildur Jónsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. jan- úar 1994 kl. 13.30. Austurströnd 14,04-02, Seltjamamesi, þingl. eig. Margrét Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Álakvísl 39, hluti, þingl. eig. Þorgerð- ur Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður verkamanna, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Sjóvá-Álmennar hf. og íslandsbanki hf., 12. janúar 1994 kl. 10.00.________________________ Álakvísl 66, hluti, þingl. eig. Jón Val- týsson og Guðrún Ásta Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Ásvallagata 11, 1. hæð, þingl. eig. Bjöm Karlsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Bláhamrar 2, 02-05, þingl. eig. Svava Þórðardóttir, gerðarbeiðandi Fokus Banken a/s, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Blesugróf 7, þingl. eig. Trausti Gurm- arsson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissj. starfsm. ríkis- ins, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Bogahlíð 22, íb. 3.B, þingl. eig. Stein- unn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Búagrund 4, Kjalameshreppi, þingl. eig. Gísh Þorsteinsson og Lovísa Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Dverghamrar 18, neðri hæð, þingl. eig. Gestur Halldórsson og Marta Lunddal Friðriksdóttir, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Eístasund 80, hluti, þingl. eig. Guðrún Biynjólísdóttir, gerðarbeiðandi Hall- dór Berg Jónsson, 12. janúar 1991 kl. 13.30. Fannafold 76, þingl. eig. Ingibjörg Hafberg, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Fífúrimi 42, hluti, þingl. eig. Svanhild- ur Ragnarsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór- inn í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Flugumýri 18B, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lemúría hf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Flugvöllur, Flugsk. H.J., þingl. eig. Helgi Jónsson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Fossvogsblettur 24, þingl. eig. Ingimar Magnússon, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Frakkastígur 12A, íb. 024)4, þingl. eig. Amar Sveinsspn, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður sjó- manna, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Furubyggð 30, Mosfellsbæ, þingl. eig. Auður Kristmundsdóttir, gerðarbeið- endur Bjöminn hf., Byggingarsj. ríkis- ins húsbréfad., Bflaskipti hf. og ís- landsbanki hf., 12. janúar 1994 kl. 10.00. Furugerði 5, þingl. eig. Fumgerði hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Grettisgata 61, þingl. eig. Ólafúr Bald- ursson, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Grundarás 2, þingl. eig. Vöggur Magnússon, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Grundartangi 18, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hallgrímur Skúh Karlsson og Bergrós Hauksdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Holtsgata 19, 4. hæð vesturendi og hálft ris, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson og Berghnd Sigurðardóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og Ghtnir hf., 12. janúar 1994 kl. 13.30. Hólatorg 2, 2. hæð, þingl. eig. Elma Ósk Hrafnsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Búnaðar- banki íslands, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Hraunbær 8, íb. 014)1, þingl. eig. Harpa Rut Harðanlóttir, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Hraunbær 132, 3. hæð f.m., þingl. eig. Ásgeir Baldur Böðvarsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Kambsvegur 1A, þingl. eig. Róbert Grímur Grímsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Kambsvegur 5, kjallari, helmingur lóðar og bílskúr, þingl. eig. Aðalsteinn Freyr Kárason, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Gjaldheimt- an í Reykjavík og Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Kringlan 17, 024)2, þingl. eig. Aðal- steinn Kristinsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 12. janúar 1994 kl. 10.00.___________________ Krókháls 1, þingl. eig. Bílaumboðið hf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Iðnlánasjóður og Lands- banki íslands, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Laugavegur 46, hl., þingl. eig. Eggert Arason, gerðarbeiðendur Bygging- arsj. ríkisins, húsbréfadeild, Gjald- heimtan í Reykjavík, Steingrímur Þormóðsson og tollstjórinn í Reykja- vík, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Lindarbyggð 11, þingl. eig. Öm Guð- mundsson og Hulda Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður rík- isins, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Seilugrandi 4, 014)4, þingl. eig. Ey- vindur Ólafsson og Bjamdís Bjama- dóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur verkamanna, 12. janúar 1994 kl. 10.00.____________________________ Skildinganes 36, parhús m. 4ra og 6 herb. íbúðum og bílskúr, þingl. eig. Pétur Snæland, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands og Verðbréfamarkaður íslandsbanka, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Skipholt 50A, 3. hæð t.v., þingl. eig. Jóhanna Snorradóttir, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimt- an í Reykjavík, Japfs hf. og Kredit- kort hf., 12. janúar 1994 kl. 10.00. Stóragerði 27, neðri hæð og austurhl. kjahara, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Hraundal, gerðarbeið- endur Gjaldheimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Torfúfeh 23, 4. hæð f.m., þingl. eig. Unnur Pétursdóttir, gerðarbeiðendur P. Samúelsson og Co hf., 12. janúar 1994 kl. 10.00.___________________ Túngata, íþróttahús ÍR, þingl. eig. íþróttafélag Reykjavíkur, gerðarbeið- andi Framkvæmdasjóður Islands, 12. janúar 1994 kl. 13.30. Unufell 23, íb. 034)1, þingl. eig. Lóa Edda Eggertsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00.___________________ Urðarholt 4,1. hæð 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ingólfúr Ámason, gerðar- beiðandi Iðnlánasjóður, 12. janúar 1994 kl. 10.00.___________________ Vagnhöfði 6, 014)14)2, þingl. eig. Kol- sýruhleðslan sf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00.___________________ Vegghamrar 49, 2. hæð 02-01, þingl. eig. HaUdór B. Baldursson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Litsýn hf. og toUstjórinn í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Vesturberg 72, 4. hæð t.v., þingl. eig. Hörður Þórsson og Aðalheiður Har- aldsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00.________________________ Vesturberg 94, 3. hæð B, þingl. eig. Ragnar Wiencke, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Gjald- heimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00.________________________ Vesturgata 2/Tiyggv._ 20, þingl. eig. Framkvæmdasjóður Islands, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúar 1994 kl. 10.00. Víðimelur 19, 2. hæð t.v., þingl. eig. Stefanía Kristín Ámadóttir, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands, 12. jan- úar 1994 kl. 10.00._______________ Þingholtsstræti 6, prentsm., þingl. eig. Þórarinn Sveinbjömsson, gerðarbeið- andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 12. janúai11994 kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.