Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Page 45

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Page 45
J LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 VW Golf, árg. '82, til sölu, skoðaður ’94, lítillega skemmdur að framan, verð 38 þús. Uppl. í síma 91-16433 e.kl. 16. VOI.VO Volvo Til sölu Volvo 240 GL ’87, ekinn 103 þús. km, samlæsingar, hnakkapúðar aftur í, hiti í sætum, traustur bíll. Ath. skipti á ódýrari eða slétt skipti, t.d. á góðum jeppa. Uppl. í s. 91-688626. Volvo 240GL, árg. ’86. Til sölu gullfall- egur Volvo, árg. ’86, sjálfskiptur, sum- ar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 91-71489. Volvo 244, árg. ’78, til sölu, skoðaður ’94, verð 70.000 staðgreitt. Mjög góður bíll. Upplýsingar í síma 91-643385. Volvo DL, árg. 77, beinskiptur, ekinn 200 þúsund km, verðhugmynd 80.000. Uppl. í síma 91-675277 eða 91-685665. M Jeppar___________________________ MMC Pajero ’87, ekinn 108 þús. km, sérskoðaður. Yfirbygging löskuð eftir veltu. Þarfnast ekki viðgerða nema á boddíi. Skipti á fólksbíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-46931. Toyota Hilux ’81, lengri gerð, yfirbyggð- ur, upphækkaður á 33" dekkjum. Er í ágætisstandi. Verð ca 400 þús. Opel Record ’83 í góðu standi er til sýnis og sölu á Bílasölu Kötu. S. 94-2129. Útsala. Willys CJ5, árg. ’77, sérskoð- aður, Dana 44, læstur, plastbretti, góð 258 vél, mikið yfirfarinn bíll, nokkur smáatriði óklár fyrir skoðun. verð 250 þúsund staðgreitt. Sími 91-670081. •4Runner, árg. ’91, til sölu, ekinn 63 þús. km, beinskiptur, ljósblár, topp- lúga, krómfelgur, brettakantar og 31" dekk. Símar 91-674262 og 985-33236. •60.000/Scout ’74! AMC 360 cid vél, Trader 4 g. álkassi, 8 tonna gírspil, Dana 44 framan/aftan, 38" dekk o.m.fl. S. 671199/673635. Erum að selja Blazer '79, 6,2 dísil, allur yfirfarinn, skipti möguleg. Á sama stað óskast góður Rússajeppi, styttri gerð. Uppl. í síma 92-14808. Ford Bronco XLT, árg. ’78, til sölu, no spin framan + aftan, 39,5" dekk, lítur vel út. Verð 550.000, skipti athugandi. Uppl. í síma 92-12452 eftir kl. 18. Jeep Wrangler Laredo, árg. '91, til sölu, rauður, ekinn 38 þús. km, high output vél, 180 ha. Sem nýr, reyklaus, út- varp/kassetta. Uppl. í síma 91-21738. Jeppster ’67, vél 455 Buick, 44" dekk, læsingar og diskabremsur framan og aftan, fljótandi öxlar, v. 700-800 þ. Ath. skipti. S. 668181 e.kl. 20. Mitsubishi Pajero disil '86, langur, með háþekju, upptekin vél og gírkassi, verð 850-900 þús., skipti á ódýrari. Verður í Rvík næstu helgi. S. 95-36496. MMC Pajero ’90, V-6,7 manna, ný negld snjód. + sumard., samlæsingar, raf- drifnar rúður, litað gler. V. 2,2 millj., skipti á ódýrari. S. 98-78705 e.kl. 16. Nissan Patrol extra cab ’86 tii sölu. Upphækkaður, 33" dekk, 6 cil disil. Mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-668181 e.kl.20. Til sölu er Willys CJ5 '74, 304, læstur, 36" mudder, einnig Skoda 105L ’88, ek. 60.000 km, og dekk, 215-75x15. Bjarni, herbergi 11, sími 91-660577. Toyota Hilux ’80, yfirbyggður, 5 manna, upphækk., ný 31" dekk og felgur + 33" fylgja, vökvastýri. Skipti á ódýrari ath. Verð 350 þ. stgr. Sími 92-15068. Cherokee, árg. ’84, til sölu, góður bíll, lítur vel út. Upplýsingar í síma 91-77369 eftir kl. 18. Econoline 150, 6 cyl., til sölu, árg. 1990, 4x4, 35" dekk, ekinn 42 þúsund, verð 2.500.000. Uppl. í síma 93-51125. Feroza EL II, árgerð ’89, til sölu, ekinn 109 þúsund, staðgreiðsluverð 690 þús- und. Upplýsingar í síma 91-686916. Ford Bronco II, árg. ’85, Eddie Bauer, breyttur, verð 980 þúsund kr. Uppl. í síma 92-14154. Range Rover, árg. ’83, til sölu, 2ja dyra, ekinn 130 þús. km. Verð 550.000. Uppl. í síma 92-37457. Falleg 2 herb. íbúð, ca 50 mJ, á 6. hæð í lyftuhúsi í Breiðholti. Nýmáluð, nýslípað parketgólf, þvottahús á hæð, góð geymsla í kjallara, húsvörður. Laus strax. S. 613353 e.kl. 18. 2ja herbergja ibúð til leigu á neðri hæð í tvíbýli á góðum stað í suðurbæ Hafn- arfjarðar. Laus strax. Kr. 30.000 á mán. Uppl. í síma 91-650809r 3 herbergja íbúð i miðbænum til leigu. Stutt í skóla og aðra þjónustu, leigist eingöngu reglusömu fólki. Tilboð sendist DV, merkt „GJ 4917“. 3 herbergja íbúð til leigu í miðbæ, laus frá 15. janúar. Tilboð er greini fjöl- skyldustærð og greiðslugetu sendist DV, merkt „K 4913“. 3ja herbergja íbúð í Kópavogi til leigu. Skrifleg tilboð með uppl. um fjöl- skyldustærð sendist DV fyrir þriðju- dag, merkt „Ásbraut 4894. 3ja herbergja íbúð í miðbæ Kópavogs til leigu, laus strax. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Uppl. í síma 91-19919 eftir kl. 14. 4ra herbergja íbúö í Kópavogi til lejgu frá 1. febrúar til 1. september. Óll heimilistæki og fleira fylgir. Upplýs- ingar í síma 91-641141 eftir kl. 17. 60 mJ 2 herb. ibúð í Hótahverfi til leigu, 3. hæð í lyftublokk, húsvörður, gervi- hnattadiskur, laus fljótlega, leiga 32 þús. + hjússjóður. S. 652010/654041. Björt og hlýleg herb. í Eskihlíð til leigu, aðgangur að baði, eldhúsi, þvottahúsi og notalegri setustofu með sjónvarpi o.fl. S. 91-672598 og 91-24030. Einstaklingsíbúð á útsýnisstað, í Þing- holtunum, 40 m2, baðherb. og forstofa sameiginleg með annarri íbúð, laus strax. Uppl. í síma 91-35507. Falleg 3ja herb. 90 m3 íbúð í Hraunbæ leigist í 1-3 ár í senn. Leiga á mán. 40 þús. sem helst óbreytt út tímabilið. Uppl. í s. 91-674688 og e.kl. 15 í 671234. Garðabær. Björt og rúmgóð 3ja herbergja íbúð ásamt bílskúr til leigu. Upplýsingar í símum 985-27115 og 91-658566. Glæsileg 120 mJ íbúð á fallegum útsýn- isstað á Seltjamarnesi, 3 svefnherb. Verð 55.000. Einungis langtímaleiga kemur til greina. Sími 91-616029. Hafnarfjörður. Ca 20 m2 herbergi til leigu, aðgangur að öllu, 20.000 á mán. Á sama stað innréttaður bílskúr, rúm- ir 40 m2, 38.000 á mán. Sími 655083. Herbergi með húsgögnum til leigu, að- gangur að eldhúsi, sjónvarpi, síma og þvottavél. Reyklaust húsnæði. Sann- gjöm leiga. Sími 91-670980 eða 72530. Herbergi i nágrenni Landakotsspítala til leigu fyrir reyklausan aðila, að- gangur að baði og eldunaraðstöðu. Upplýsingar í síma 91-12005. Háaleitishverfi. 4 herbergja íbúð til leigu frá 7. febrúar. Reglusemi áskilin. Tilboð ásamt upplýsingum sendist DV, merkt „HV 4904“. Litil 2ja herb. íbúð í kjallara á Seltjarn- arnesi til leigu, verð 25 þús. m/hita og rafmagni, Tilboð send. DV fyrir 12. jan., merkt „Lambastaðahverfi 4907“. Litil einstaklingsíbúð til leigu nálægt miðbæ Reykjavíkur, laus strax. Einn- ig 2ja herbergja íbúð, miðsvæðis, laus í febrúar. Upplýsingar í síma 91-44770. Lítil íbúð til leigu i gömlu húsi við Lauga- veginn. Tilvalin f. 2 reglusamar stúlk- ur, 35 þús. á mán. 1 mán. fyrirffam. Tilboð sendist DV, merkt „L-4821“. Miðborgin. Stórt og bjart herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, Stöð 2, síma og þvottaaðstöðu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 91-14170. Námsmenn, athugið! Vegna sérstakra aðstæðna em nokkur herbergi laus á Höfða-nemendagarði, Skipholti 27. Uppl. í síma 91-622818 eða 26477. Nýleg 2 herb. íbúð í Árbæjarhv. Laus strax. Leiga 30 þús. Einnig 2-3 herb. íbúð við Hveragerði, möguleiki á að hesthús fylgi. Laus strax. S. 98-34388. Stór 3ja herb. ibúð í Hólahverfi til leigu, stutt frá verslunarmiðstöð, strætó, skóla, sundlaug o.fl. Leigist frá og með 15. jan. Uppl. í síma 91-71027. Tilboð óskast í Willys CJ-5, árg. ’74, er skráður en óskoðaður. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-45248, Gunnar. Wagoneer ’74, vél 360, 5 gíra, 44" dekk, læsing, loftdæla, aukatankar. Ath. skipti. Uppl. í síma 97-71363 e.kl. 19. Ford pickup F-250, árg. 1985, til sölu, disil, 4x4. Upplýsingar í síma 98-75922. Toyota Hilux, árg. '80, yfirbyggður, góður bíll. Uppl. í síma 91-643035. ■ Húsnæði i boði Vesturbær. 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi til leigu. Nýstand- sett. Laus. Smáherbergi í kjallara og geymsla fylgir. Þvottahús á móti ann- arri íbúð. Mánaðarleiga 40 þús. Trygging 120 þús. Tilboð sendist DV, merkt „Otímabundið 4887“. Stúdióibúð í vesturbæ Reykjavíkur til leigu, góð íbúð í góðu húsi. ísskápur og þvottavél fylgja. Upplýsingar í síma 91-40580. Svæði 104. Stór 2ja herbergja íbúð til leigu, allt sér. Langtímaleiga fyrir reglusama og umgengnisgóða. Uppl. í síma 91-31822. Tii leigu herbergi i 9 herbergja, 3ja hæða húsi á besta stað í bænum. Full- búið eldhús, bað og sturtur. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Sími 91-37273. Til leigu rúmgóð 3 herbergja íbúö við Hjallabraut í Hafnarfirði. Laus 1. febr. Sanngjörn leiga. Tilboð sendist DV, merkt „Z 4923“. Til leigu til 1. júní, rúmgóð 3ja herb. íbúð við Hjarðarhaga með húsgögnum og húsbúnaði. Laus strax. 45-50 þús. með hússjóði og hita. S. 91-626241. Ártúnsholt. Raðhús, 170 m2, til leigu. Aðeins fjölskyldufólk kemur til greina. Tilboð sendist DV, merkt „K 4910“. íbúð. Fjögur herbergi og eldhús, ca 80 m2, til leigu í austurborginni. Laus um miðjan janúar. Upplýsingar á kvöldin í síma 91-34156. 2 herbergja íbúð við Garðatorg í Garðabæ til leigu. Leigutími sam- komulag. Uppl. í síma 91-50508. 2ja herb. íbúð í Breiðholti til leigu í lengri eða skemmri tíma, leiga 35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 985-37371. 2ja herb. íbúð i vesturbænum til leigu, kr. 28 þús. á mánuði, 1 mán. fyrirfram. Uppl. í síma 91-626754. 2ja herbergja íbúð í Vestmannaeyjum til leigu, laus strax. Upplýsingar í símum 91-658025 og 98-11506. 3 herbergja íbúð í parhúsi i vesturhluta Kópavogs til leigu. Upplýsingar í síma 91-44884, Jóhann. 3ja herb. ibúð i Uppsölum i Sviþjóð til leigu í sumar. Leiguverð 33 þús. á mánuði. Uppl. í síma 91-32924. 3ja herbergja ibúö til leigu í neðra Breiðholti, laus fljótlega. Upplýsingar í síma 91-677194. Einstaklingsibúð, 45 m3, nálægt FB í Breiðholti, til leigu, sérinngangur. Upplýsingar í síma 91-72965. Forstofuherbergi til leigu i Hafnarfirði. Leigist reyklausum. 100% reglusemi áskilin. Upplýsingar í síma 91-651453. Góð 2-3 herbergja ibúð til leigu mið- svæðis í Reykjavík. Sérinngangur. Upplýsingar í síma 94-1380. Kvenkyns meðleigjandi óskast. Leiga kr. 15 þús., allt innifalið. Uppl. í síma 91-683127. Lítil 3ja herbergja íbúð til leigu í aust- urbæ Kópavogs. Sanngjörn leiga. Uppl. í síma 91-45617 e.kl. 14. Stór 2 herbergja kjallaraibúð í Árbæjar- hverfi til leigu. Laus strax. Leigist til 1. júní. Uppl. í síma 91-676625. Til leigu 2ja herbergja íbúð í fjölbýlis- húsi í Mjóddinni. Upplýsingar í síma 91-41021 á skrifstofutíma. Til leigu björt og góð 3ja herbergja ibúð. Laus strax. Uppl. í símum 91-686757 og 32354. 3ja herbergja ibúð i Safamýri til leigu. Uppl. í síma 91-666563 eftir kl. 18. Lítil 2ja herbergja íbúð í boði. Laus strax. Upplýsingar í síma 91-651964. Litil séribúð til leigu í neðra Breiðholti. Upplýsingar í síma 91-72003. Til leigu 4 herbergja íbúð við Suður- hóla. Svör sendist DV, merkt „P 4920“. íbúðir til leigu. Uppl. í síma 92-68135. ■ Húsnæði óskast 3 herb. íbúð nál. miðbænum, helst í vesturb., óskast ffá 1. febr.-l. júní ’94. Erum 2 fullorðin og 1 ungbarn. Skilv. greiðslur. Gott ef ísskápur og þvotta- vél geta fylgt. S. 96-44201 og 96-27259. Barnlaust par óskar eftir 2-3 herbergja íbúð sem þarf að laga/breyta. Lag- hentur og fjölhæfur maður vill láta vinnu ganga upp í leigu í umsaminn tíma. Til í allt - lát heyra. S. 91-52227. Tveir rólegir og reglusamir einstakl- ingar í góðri atvinnu óska eftir 3-4 herb. íbúð á svæði 101. Góðri um- gengni og öruggum greiðslum lofað. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4899. Við erum tveir bræður og okkur vantar frá 1. febr. 3-4 herb. íbúð, helst í mið- eða vesturbæ Rvíkur. Skilvísar greiðslur og góð umgengni. Höfum góð meðmæli. S. 643385 e.kl. 18.30. 2-3 herbergja ibúð óskast til leigu fyrir 1. febr. 1994. Greiðslugeta krónur 20.000 á mánuði. Heimilishjálp kemur til greina upp í leigu. S. 91-624190. 3ja herbergja ibúð óskast til leigu, gjaman í vesturbæ. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. gefur Guðríður í síma 91-626386 eða 91-672722. 3ja-4ra herbergja ibúð, jafnvel stærri, á svæði 101 eða sem næst miðbænum óskast. Upplýsingar í síma 91-31474 og 91-620623. Bílskúr á Reykjavikursvæðinu, upphit- aður og snyrtilegur, óskast til leigu til lengri tíma. Áhugasamir hringi í síma 91-621499 eftir kl. 17. Einstaklingsibúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði, sem næst Fjölbraut í Breiðholti, óskast til leigu strax. Uppl. í síma 91-870767. Hjúkrunarfræðinemi á lokaári óskar eftir 2 herbergja íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Greiðslugeta 25-30 þús. Upplýsingar í síma 91-23513 e.kl. 13. Hárgreiðsludama óskar eftir einstakl- ingsíbúð á sanngjömu verði, sem næst miðbæ Reykjavíkur. Upplýsingar í vs. 812115. Magga. 53 Jörð til sölu 12 km fyrir utan Ákureyri, enginn fullvirðisréttur. 40 hesta hús, fjós fyrir 90 geldneyti. Upplýsingar í s. 96-26863 TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS jj? © • Ertu með ríkisborgararétt á Norðurlöndum? • Hefurðu búið eða starfað annars staðar á Norðurlöndum en á Íslandi? • Færðu lífeyri frá Trygginga- stofnun ríkisins? Svarir þú þessum spurningum játandi gæti nýi Norður- landasamningurinn um almannatryggingar (sem tók gildi 1. janúar 1994) haft þýðingu fyrir þig. Þú getur fengið lífeyri þinn reiknaðan að nýju og feng- ið hlutfallsgreiðslur frá hverju þeirra Norðurlanda sem þú hefur búið eða starfað í. Þetta gæti í einhverjum tilvikum gefið hærri lífeyris- greiðslur í heild en þú færð nú. Það er öruggt að greiðslur þínar verða ekki lægri en nú. Nánari upplýsingar veitir Tryggingastofnun ríkisins, Laugavegi 114, Reykjavík, sími 60 45 74 og 60 45 61, og umboð hennar. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Prófadeildir - (Öldungadeild) Grunnskóladeild Grunnnám: Samsvarar 8. og 9. bekk í grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa lokið grunnskólaprófi eða vilja rifja upp frá grunni. Fornám: Samsvarar 10. bekk í grunnskóla. Ætlað þeim sem ekki hafa náð tilskildum árangri í 10. bekk. Undirbúningurfyrir nám í framhaldsdeild. Kennslugreinar í grunnnámi og fornámi eru: íslenska, danska, enska og stærðfræði. Kennt er fjögur kvöld í viku og hver grein er kennd tvisvar í viku. Nemendur velja eina grein eða fleiri eftir þörfum. Framhaldsdeild Æskilegur undirbúningur er grunnskólapróf eða fornám. Menntakjarni: Fyrstu þrír áfangar kjarnagreina: ís- lenska, danska, enska og stærðfræði. Auk þess félagsfræði, saga, eðlisfræði, tjáning, þýska, hollenska, ítalska, stærð- fræði 122 og stærðfræði 112. Heilsugæslubraut:Sjúkraliðanám I tvo vetur-kjarnagreinar auk sérgreina svo sem; heilbrigðisfræði, sálfræði, líffærafræði, efnafræði, líffræði, næringarfræði, skyndihjálp, líkamsbeit- ing og siðfræði. Lokaáfanga til sjúkral- iðaprófs sækja nemendur í Fjölbraut í Ármúla eða Breiðholti. Viðskiptabraut: Tveggja vetra nám sem lýkur með versl- unarprófi. Kjarnagreinar auk sérgreina svo sem: bókfærsla, vélritun, verslunar- reikningur og fleira. Kennsla fer fram í Miðbæjarskóla. Skólagjöld miðast við kennslustundafjölda og er haldið í lágmarki. INNRITUN fer fram í Miðbæjarskóla, Fríkirkjuvegi 1, dagana 11. og 12. janúar frá kl. 17.00 til 19.30. Kennsla hefst 17. janúar. ATH. Innritun í almenna flokka (frístundanám) fer fram 18. og 19. janúar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.