Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Blaðsíða 46
54
LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Húsnæöi/bill óskast. Góð meðmæli.
Reglusama konu m/bam vantar ódýrt
húsn., helst i hverfi 105, og bíl, stgr.
50-200 þús. Vs. 622712 og hs. 36027.
Reglusamt og reyklaust par með eitt
barn óskar eftir 3ja herb. íbúð sem
allra fyrst. Eru að koma heim úr fram-
haldsnámi. Uppl. í síma 91-672308.
Svæöi 108 - Kópavogur. Við óskum
eftir 3-4 herb. íbúð á leigu, greiðslu-
geta 30-40 þúsund. Vinsamlega hafið
samband í síma 91-678358.
Tvær stelpur meö barn óska eftir mjög
ódýrri íbúð fram á vor, helst 104, ann-
að kemur til greina. Öruggar greiðsl-
ur. Símar 91-674993 eða 91-627885.
Tvær ungar stúlkur, önnur með barn,
óska eftir 3ja herb. íbúð í Rvík, svæði
103 eða 108 ákjósanlegt. Reglusemi
og skilvísum gr. heitið. S. 91-677567.
Ungt, barnlaust, reyklaust par, á leið
heim frá námi, óskar eftir 2-3ja herb.
íbúð frá 1. febrúar. Upplýsingar í síma
91-27025.
Óska eftir 3ja herbergja ibúö miðsvæð-
is í Reykjavík. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H4921.
Óska eftir góöri 2ja-3ja herbergja ibúö
miðsvæðis eða í vesturbæ Reykjavík-
ur. Öruggar greiðslur. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4918.
Óska eftir raðhúsi eöa einbýlishúsi til
leigu (í lágmark eitt ár) eða til kaups.
Helst í Hafnarfirði. Bílskúr þarf helst
að fylgja. S. 91-75095 eða 985-41255.
„Biladútlari" óskar eftir að taka á leigu
þílskúr til einkanota. Upplýsingar í
síma 91-53743.
Sjúkraþjálfari óskar eftir húsnæði á
rólegum stað. Upplýsingar í síma
91-617256.
Vantar 20-25 m3 bilskúr til leigu í
Reykjavík sem fyrst. Upplýsingar í
síma 91-814624.
Einstæö móöir óskar eftir góöri ömmu
til að koma heim og sofa hjá þrem litl-
run st'rákum 8-10 nætur í mán. meðan
móðir vinnur úti kl. 23-08. S. 678746.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Manneskja óskast til aö koma á heimili
í Grafarvogi og gæta 2ja barna.
Húsnæði á staðnum ef óskað er.
Svarþjónusta DV, simi 632700. H4905.
Vörukynningar. Reyklaus starfskraftur
óskast til að kynna heita, tilbúna rétti
í matvöruversl. Þyrfti að hafa bíl.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4906.
Ráðskona óskast i sveit. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4914.
■ Atvinna óskast
Ungur, ábyrgur maöur með metnaö
óskar eftir vinnu. Er með stúdentspróf
af félagsfræði- og hagfræðibraut og
almennt verslunarpróf af viðskipta-
braut. Hefur margvíslega og mikla
reynslu af skrifstofustörfum, einnig
góða reynslu af tölvum þ. á m. tölvu-
forritunum Word, Exell ásamt fl. Get-
ur byrjað strax. S. 91-641670. Lúðvík.
24 ára sjúkranuddari óskar eftir vinnu.
Er með stúdentspróf og mjög góða
málakunnáttu, margt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-689359.
33ja ára húsasmið með fjölþætta
reynslu vantar atvinnu. Fyrsta flokks
meðmæli. Meirapróf og reynsla í rútu-
akstri. Uppl. í síma 91-650157.
Au pair. Reykl., tvítug stúlka með eins
árs dóttur óskar eftir að komast sem
au pair til Englands eða Norðurland-
anna. S. 93-12142 í dag og á morgun.
Melstari i bifvélavirkjun óskar eftir
vinnu. Er vanur jámsmíði og með
rútu- og meirapróf. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4859.
Óska eftir 3ja-4ra herbergja íbúö til
leigu, helst í grennd við Alftamýrar-
skóla. Upplýsingar í síma 91-39413.
Óska eftir ibúö miösvæðis i Reykjavík,
greiðslugeta um 20.000 á mánuði.
Uppl. í síma 91-76332. Hörður.
■ Atvinnuhúsnæöi
Ca 40 m3 húsnæði í miðbæ eða vest-
urbæ Reykjavíkur óskast á leigu fyrir
heildverslun, helst á jarðhæð. Tilboð
sendist DV, merkt „Q-4893".
Til leigu gott versiunar- og íðnaðarhús-
næði að Langholtsvegi 130, á horni
Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur
hf., laust. Sími 91-39238 á kvöldýi.
Óska eftir 100-200 m2 atvinnuhúsnæöi,
í Hálsa- eða Höfðahverfi, í skiptum
fyrir sumarhús. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4895.
Óska eftir ca 150-200 m1 húsnæöi,
jafnvel stærra, undir ljósmyndastúdíó,
helst miðsvæðis. Upplýsingar í síma
91-31474 og 91-11743.
Hljómsveit óskar eftir æfingarhúsnæði.
Ábyrgir aðilar. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 91-15361. Axel.
■ Atvinna í boði
Ungur maöur óskar eftir aukatímum í
reikningi til stúdentsprófe. Vinsam-
lega hringið í síma 91-642310 um helg-
ina og á virkum dögum e.kl. 17.30.
Á sama stað er til sölu Nintendo tölva
með fjölda leikja o.fl. fylgihlutum.
Trésmiður meö stúdentspróf óskar eftir
vinnu, allt kemur til greina. Getur
unnið sem verktaki og getur byrjað
strax. Uppl. í síma 91-71231.
Ungur, léttgeggjaður maður óskar eftir
atvinnu. Hefur stúdentspróf og tvö ár
úr HÍ og nokkra þekkingu á tölvum
og bókhaldi. Uppl. í síma 91-73571.
Vélvirki óskar eftir starfi. Er vanur
almennum viðgerðum og smíði úr áli
og ryðfríu. Annað hliðstætt kemur til
greina. Uppl. í síma 91-43391.
36 ára gamall bílstjóri óskar eftir vinnu
við hvað sem er hvar sem er. Uppl. í
sima 9143884 eða 985-24730.
Snyrtifræöingur óskar eftir heilsdags-
starfi. Er vön afgreiðslustörfum. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-75172.
Óska eftir ræstingarstarfi seinni part
dags eða annarri aukavinnu. Upplýs-
ingar í síma 91-43353.
Byrjandi óskar eftir að gerast nemi í
hárgreiðslu. Uppl. í síma 94-7392.
■ Bamagæsla
Dagmóöir, búsett nálægt Laugavegi og
Iðnskóla, getur bætt við börnum allan
daginn. Leyfi og löng starfsreynsla.
Upplýsingar í síma 91-611472.
Dagmamma með leyfi og góöa reynslu
er með laus pláss. Er í Engjahverfi í
Grafarvogi. Uppl. í síma 91-675372.
Dagmamma i Smáibúðahverfinu. Get
tekið börn allan daginn, góð útiað-
staða. Uppl. í síma 91-812717.
Ertu atvinnulaus? Attu ibúð i bænum?
Ertu til í að skipta á henni og nýju
raðhúsi á Selfossi þar sem atvinnu-
leysi þekkist varla. Hafðu samband í
síma 12092 á kvöldin (virka daga).
Au pair - London. Nú gefst þér
tækifæri til að komast til London, ef
þú ert 18-27 ára. Viðkomandi má ekki
reykja. Sími 91-71592 milli kl. 19-22.
Au pair - USA. Reyklaus au pair ósk-
ast til New Jersey til að gæta 9 mán-
aða tvíbura. Meðmæli óskast. Uppl.
gefur Lee í síma 901-908-291-6895.
0PIÐ
ALLAR HELGAR
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 12-16
Virka daga 8-19.
Varahlutir í alla bíla.
Gott verð.
/
BÍLAHORHIÐ
varahlutaverslun
Hafnarfjarðar,
símar 51019, 52219
Tek tekið börn i pössun allan daginn,
allur aldur kemur til greina, hef öll
réttindi. Upplýsingar í síma 91-24196.
Óska eftir aö taka börn í pössun hálfan
eða allan daginn eða koma í heima-
hús. Upplýsingar í síma 91-672335.
Get tekið börn í pössun. Uppl. í sima
91-25271 e.kl. 12._______________
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Samtök
um aðskilnað ríkis og kirkju.
Upplýsingar og skráning stofnenda.
Björgvin, s. 95-22710, kl. 17-19.
Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd-
böndin í Rvík? Svar: hjá sölutuminum
Stjömunni, Hringbraut 119, eru öll
myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr.
■ Emkamál
Ungur bóndi óskar eftir að kynnast
stúlku. Böm engin fyrirstaða.
Svör sendist DV, merkt „KT4916“.
Myndarlegur maður í góðri stöðu óskar
að kynnast huggulegri og snyrtilegri
konu, 25-40 ára, m/framhaldsskóla-
menntun. 100% trún. Svör m/mynd
sendist DV merkt „Vinátta - 4866“.
Ég er 39 ára karlmaöur og óska eftir
að kynnast stúlku á aldrinum 22-45
ára með vináttu í huga. Börn engin
fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt
„100% trúnaður-4898“.
íslenskur karlmaður, búsettur í Banda-
ríkjunum, óskar eftir að kynnast
íslenskri konu á aldrinum 20-30 ára.
Vinsamlega sendið skriflegt svar með
mynd til DV, merkt „ZIP-4908".
Fallega konan sem var i Súlnasalnum
11. des. síðastliðinn og lánaði mér 10
kr., vinsamlegast sendu inn nafn og
síma til DV, merkt „Lánstraust 4919“.
Karlmenn og konur. Höfum á skrá kon-
ur og karla sem leita varanlegra sam-
banda. Þjónusta fyrir alla frá 18 ára
aldri. 100% trúnaður. S. 91-870206.
■ Kerinsla-rámskeið
Aukatimar í frönsku, ensku og isl. Hef
BA gráðu í frönsku/málvísindum og
reynslu í bekkjar- og einstaklkennslu.
Geymið auglýsinguna. Sími 13351.
Gitarkennsla. Kenni á rafgítar og
kassagítar: blús, rokk, djass, klassík
o.fl. Jóhannes Snorrason,
sími 91-643694.
Saumanámskeið, 5-7 kvöld, faglærður
kennari, fámennir hópar. Persónuleg
kennsla, sniðin að þörfum hvers og
eins. S. 10877 og 628484 frá sunnud.
Þýskur, íslenskumælandi verkfræðingur
býður upp á aukakennslu í Jrýsku,
efna-, líf-, eðlis-, og stærðfræði.
Upplýsingar í síma 91-28459.
■ Spákonur
Er komin i bæinn og byrjuð aftur. Viltu
líta inn á framtíð, huga að nútíð, horfa
um öxl. Bolla-, lófa- og skriftarlestur,
er með spil. Vinn úr tölum, ræð
drauma. Upptökutæki og kaffi á
staðnum. Sel snældur. Áratuga
reynsla ásamt viðurkenningu. Tíma-
pantanir í síma 91-50074. Ragnheiður.
Er framtiðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
Tarotlestur. Spái í Tarot, veiti
ráðgjöf og svara spumingum, löng
reynsla. Bókanir í síma 91-15534
alla daga, Hildur K.
■ Hreingemingar
Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar.
Teppa-, húsgagna- og handhreingern-
ingar, bónun, allsherjar hreingern.
Sjúgum upp vatn ef flæðir inn.
Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428.
■ Skemmtanir
Félag fráskilinna auglýsir. Þorrablót
félagsins verður haldið laug. 29. jan.
Gamlir og nýir félagar, skráið ykkur
fyrir 15. jan. hjá Hrafnkeli í 870613,
Hrafnhildi í 51648, Sigurði í 76521.
■ Verðbréf
Vil selja rétt á 500 þúsund króna lífeyr-
issjóðsláni. Tilboð sendist DV, merkt
„B 4912“, fyrir 12. janúar.
■ Bókhald
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir
20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds.
Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf., sími
91-687877.
■ Þjónusta
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Trésmiður. Öll smíðavinna, úti og inni.
Mótasmíði, klæðningar, þök, gluggar,
parket, milliveggir, hurðaísetningar
o.fl. Vönduð vinna. Þrifaleg um-
gengni. S. 91-13964, símboði 984-59931.
Húsasmíðameistari óskar eftir verkefn-
um parketlagnir, milliveggir, inn-
réttingar, bárujárn og margt fl. Tilboð
eða tímavinna. S. 12478 eða 985-41197.
Húsbyggjendur og verktakar.
Tek að mér hönnun, ráðgjöf og alla
alhliða byggingavinnu. Upplýsingar í
símum 91-686757 og 32354.
Flísalagnir, múrverk, viðgerðir,
húsaviðgerðir og nýbyggingar.
Múrarameistarinn, sími 91-611672.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjarnason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
•Ath. simi 91-870102 og 985-31560.
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
689898, Gylfi K. Slgurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan dagdnn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi '92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Lærið akstur á skjótan og öruggan
hátt. Nissan Primera ’93. Euro/Visa.
Sigurður Þormar, sími 91-670188.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ tnnrömmun
• Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk.
Nýtt úrval: sýmfrí karton, margir lit-
ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-,
ál- og trérammar, margar st. Plaköt.
Málverk e. Atla Má. ísl. grafík.
Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054.
■ Til bygginga
Einangrunarpiast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar,
athugið! Að Runnum er glæsileg gisti-
aðstaða, heitur pottur - gufubað.
Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjómsreykjum,
sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Vélar - verkfæri
Blikksmiði: Til sölu handsax, rilluvél
á fæti og kantbeygjupressa, 60 tonn,
lengd 3 metrar. Verðtilboð. Ýmis
skipti möguleg. Upplýsingar í síma
91-43955, hs. 91-651505 og 91-671756.
3 fasa trésmíðavélar, blokkhringur,
spónsuga, geirskurðarhnífur o.fl. til
sölu. Upplýsingar í símum 91-72201,
985-32520 og 91-41624.
■ Ferðaþjónusta
Húsafell - Langjökull. Gisting, sund
heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði.
Frábær aðstaða og fagurt umhverfi,
hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833.
■ Nudd_______________________
Nudd, Ijós, Trim Form. Sex nuddaðferð-
ir. Hvað hentar þér? Ljós innifalin í
nuddtíma. Opið á kv. og um helgar.
Uppl. hjá nuddfræðingi, s. 91-643323.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífsgleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Dulspeki - heilun
• Opið hús á fimmtudagskvöldum.
•Reikinámskeið.
•Einkatímar í heilun.
Bergur Björnss. reikimeist., s. 623677.
Langar þig að muna þin fyrri líf sjálf/ur?
Ég aðstoða þig við það á einfaldan
hátt. Símar 625321 og 17837. Villa.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Sími 91-667333.
Útsala - útsala. Bómull, ull, mohair
o.m.fl. Stendur aðeins í nokkra daga.
Gamhúsið við Fákafen, s. 91-688235.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir bama- og fjölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og íjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi þráð (fugla, mink). S. 91-32126.
■ Bátai
Skipti á bíl - skuldabréf. Flugfiskur, 18
fet, á vagni, vél BMW, 6 cyl., gang-
hraði ca 40 mílur, talstöð, gúmbjörg-
unarbátur, slökkvitæki, verð 970.000.
Uppl. í síma 92-15795.
Til sölu 4ra tonna trébátur með króka-
leyfi. Smíðaður árið ’79 og endur-
byggður ’92. Upplýsingar í s£ma
97-71813.
■ Hjólabaröar
Vörubílstjórar. Höfum nýja og sólaða
hjólbarða ásamt felgum í úrvali. Gott
verð, mikil gæði. Gúmmívinnslan hf.,
Akureyri, sími 96-12600, fax. 96-12196.