Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Síða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1994, Síða 54
62 LAUGARDAGUR 8. JANÚAR 1994 Laugardagur 8. janúar SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar. Endursýning frá síðasta sunnudegi. Meöal efnis: Örverurn- ar Pína og Píni fara á stjá, sungið er um mánuöina og sýnt leikrit úr Brúðubílnum. Felix og vinir hans. (1:15) Felix og Lísa, vinkona hans, læðast stundum um í grasinu og leita að drekum. Sinbað sæfari. (22:42) Sinbað og Ali Baba eru fangar á eyju dverganna. Galdra- karlinn í Oz. (30:52) Mombi hin göldrótta kemst í hann krappan. Bjarnaey. (13:26) Bleiki baróninn freistar þess að frelsa Edda, Matta og vof- una úr klóm sjóræningjanna. Tuskudúkkurnar. (3:13) Þó að tuskudúkkurnar séu gallaðar fá þær oft fyrirtaks hugmyndir. 11.00 Hvað boöar nýtt ár? Umræðu- þáttur á vegum skrifstofu fram- kvæmdastjóra. Umræðum stýrir Sigurður Pálsson rithöfundur og aðrir þátttakendur eru Björk Guð- mundsdóttir, Jakob Magnússon, Sigurjón Sighvatsson og Vigdís Grímsdóttir. Áður á dagskrá 28. desember. 11.50 ísland - Afríka. Þróunarstarf í Malavi. Þáttur um störf Þróunar- samvinnustofnunar íslands í Malavi, m.a. rannsóknir á fiskiteg- undum í Malavi-vatni. 12.15 Hlé. 13.10 Staöur og stund. Heimsókn. (5:12) i þáttunum er fjallað um bæjarfólög á landsbyggðinni. Í þessum þætti er litast um á Þing- eyri. 13.25 Belnt í mark! i þættinum er fjallað um fáeina minnisverða viðburði íþróttalífsins á árinu 1993. 1^-40 Einn-x-tveir. Endurtekinn þáttur frá miðvikudegi. 14.55 Enska knattspyrnan. Rifjaðir verða upp helstu viðburðir í ensku knattspyrnunni 1993. 16.50 íþróttaþátturinn. i þættinum verður m.a. bein útsending frá snó- kermóti í Sjónvarpssal. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Draumasteinninn (3:13) (Dre- amstone). Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki. 18.25 Veruleikinn - Aö leggja rækt viö bernskuna. Fimmti þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. 18.40 Eldhúsiö. Endursýndur þáttur frá miðvikudegi. 18.55 Fréttaskeyti. 19.05 Væntingar og vonbrigði (24:24) (Catwalk). Lokaþáttur. Bandarísk- ur myndaflokkur um sex ungmenni í stórborg, lífsbaráttu þeirra og drauma og framavonir þeirra á sviði tónlistar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.45 Ævintýri Indiana Jones (13:13) 21.40 Keppinautar (Opposites Attract). Bandarísk sjónvarpsmynd frá 1984. Þekktum leikara er meinaö að koma fyrir heitum potti við hús sitt I strandbæ í Kaliforníu. Hann neitar að gefast upp og ákveður aö bjóöa sig fram ( bæjarstjóra- kosningum. 23.15 Pörupiltar (Bad Boys). Bandarísk spennumynd frá 1983. i myndinni segir frá tveimur afbrotaunglingum og baráttu þeirra upp á líf og dauða innan fangelsismúra. 1.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Meö afa. Afi er í góðu skapi eins og áöur og verður með margar skemmtilegar uppákomur. 10.30 Skot og mark. 10.55 Hviti úlfur. Teiknimynd með ís- lensku tali, gerð eftir metsölubók- inni „White Fang" eftir Jack Lon- don. 11.20 Brakúla greifi. 11.45 Feröánfyrirheits (Oddissey II). 12.10 Líkamsrækt. 12.25 Evrópski vinsældalistinn. (MTV - The European Top 20). 13.20 Eruö þiö myrkfælin? (Are you Afraid of the Dark?) Hörkuspenn- andi, leikinn myndaflokkur um miðnæturkllkuna sem hittist við varðeld til að segja draugasögur. 13.50 Síglldar jólamyndir (Christmas at the Movies). 15.00 3-BÍÓ. Feröir Gúllfvers (The 3 Worlds of Gulliver). Ævintýraleg kvikmynd sem gerð er eftir þessum heimsfrægu barnabókum. 16.35 Eruö þiö myrkfælln?. 17.00 Hótel Marlin Bay (Marlin Bay). Nýsjálenskur myndaflokkur. 18.00 Popp og kók. 19.19 19.19. 20.00 Falin myndavél (Beadle's A- bout). Háöfuglinn Jeremy Beadle stríðir fólki með ótrúlegum uppá- tækjum. 20.30 Imbakassinn. 21.00 Á noröurslóöum (Northern Ex- posure). Framhaldsmyndaflokkur um ungan lækni í smábæ í Alaska. 21.50 Miklagljúfur (Grand Canyon). Sex óllkar manneskjur glíma við streituria og stórborgarkvíöann I Los Angeles en leiöir þeirra liggja saman undir óvæntum og oft og tíöum broslegum kringumstæðum. 0.00 Bugsy. Glæpaforingjarnir Meyer Lansky, Charlie Luciano og Benj- amin Bugsy Siegel ráða lögum og lofum I undirheimum New York- borgar. Þeir ákveða að færa út kvíarnar og Bugsy fer til Los Ange- les til að hasla sér völl þar. 2.10 Flóttamaöur meöal okkar (Fugi- tive among Us). Spennumynd um uppgjör tveggja manna; lögreglu- manns, sem er á síðasta snúningi i einkalífinu, og glæpamanns sem hefur ekki stjórn á gerðum sínum. 3.45 Rauöa skikkjan. 5.15 Dagskrárlok Stöövar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Dissguerv kCHANNEL 16:00 Disappearing World: Spirit of Kuna Yala. 17:00 The Wonderful World of Dogs. 18:00 Elite Fighting Forces: The SAS. 19:00 Search For Adventure: Forbidd- en Passage. 20:00 The Only Way To Cross. 21:00 Secret Intelligence: The Ent- erprice. 22:05 Arthur C Clarke’s Mysterious World: The Journey Begins. 22:35 The Stars: Reach For The Stars. 23:05 Beyond 2000. mmm mmm mmm 7.00 BBC World Service News 8.25 The Late Show 10.00 Playdays 11.10 Record Breakers 12.00 Top 01 The Pops 13.00 Tomorrows World 14.00 UEFA Cup Football 18.30 World News Week 19.40 Noel's House Party 21.10 Harry 22.00 Performance cörOoHn □EQWHRQ 05:00 World Famous Toones. 05:30 Heathcliff. 06:30 Scooby’s Laff Olympics. 08:00 Goober & Ghost Chasers. 08:30 Buford/Galloping. 09:30 Perils of Penelope Pitstop. 11:00 Super Adventures. 12:30 Birdman/Galaxy Trio. 13:30 Plastic Man. 14.00 Centurions. 15:00 Galtar. 15:30 Captain Planet. 17:00 Bugs & Daffy Tonight. 18:30 Addams Family. 19:00 Closedown. 7.00 MTV’s the Real World Weekend. 10.00 The Big Picture. 12.30 MTV’s First Look. 17.00 MTV’s News-Weekend Edition. 18.00 MTV’s European Top 20. 20.00 MTV Unplugged with Neil Yo- ung. 22.00 MTV’s First Look. 22.30 MTV’s The Real World Week- end. 2.00 Night Videos. I@l HHS 6.00 Sunrise Europe. 10.30 Fashion TV. 11.30 Week in Review UK. 13.30 The Reporters. 15.30 48 Hours. 16.30 Fashion TV. 18.30 Week in Review UK. 19.00 Sky News At 7 22.30 48 Hours. 1.30 Financial Times Reports. 3.30 Travel Destinations. INTERNATIONAL 06:00 World News. 07.00 World Business This Week. 08:00 Inside Business. 12:00 The Big Story. 13:00 Healthworks. 14:30 Style. 16:00 Earth Matters. 17:30 Newsmaker Saturday. 19:00 Your Money. 21:30 Newsmaker Saturday. 23:30 On The Menu. 00:30 Showbiz This Week. 03:00 Capital Gang. 05:00 Moneyweek. 19.00 Light in the Plazza. 21.00 Joy In the Morning. 23.00 Where the Boys Are. 24.50 Skyjacked. 2.45 The High Co3t of Loving. 6** 6.00 Rin Tln Tin. < 6.30 Abbott And Costello. 7.00 Fun Factory. 10.00 A Christmas World. 11.00 X-men. 11.30 The Mighty Morphin Power Rangers 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Rags To Riches. 15.00 Hotel. 16.00 The Dukes Of Hazzard. 17.00 WWF. 18.00 E. Street. 19.00 The Young Indiana Jones Chronicles. 20.00 Matlock. 21.00 Cops I. 22.00 Equal Justice. 23.00 Moonlighting. 24.00 Monsters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comedy Company. ★ ★ ★ EUROSPORT *. .★ *★* 7.00 Tröppueróbikk. 7.30 The Paris-Dakar Rally. 8.00 Euroski. 9.00 Live Alpine Skiing 12.45 Ski Jumping. 14.00 Live Speed Skating. 17.00 Alpine Skiing 18.30 Tennis: The Hopman Cup. 20.30 The Paris-Dakar Rally. 21.00 Live Cycling. 22.00 International Boxing. 23.00 lce Hockey. 24.30 The Paris-Dakar Rally. SKYMOVŒSPLDS 12.00 Queimada. 14.00 The Secret War of Harry Frigg. 16.00 The Harlem Globetrotters on Gilligan’s Island. 18.00 The Bear. 20.00 Class Act. 22.00 House Party 2. 23.35 Bolero. 1.20 The Sitter. 2.50 Walking Tall Part 2: Vengeance Trail. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. Söngvaþing. 7.30 Veöurfregnir. - Söngvaþing held- ur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík aö morgni dags. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Skólakerfl á krossgötum - Skóli eftirstriösáranna. Heimildaþáttur um skólamál. 1. þáttur. Umsjón: Andrés Guðmundsson. 10.00 Fréttir. 10.03 Nakinn maöur og annar í jólum. Skemmtiþáttur fyrir útvarp. 10.30 í þá gömlu góöu. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfrittir. 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hljóöneminn. Þáttur um menn- ingu, mannlíf og listir. 16.00 Fréttlr. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Guðrún Kvaran. 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Hádegisleikrit liðinnar viku: Konan í þokunni eftir Lester Pow- ell. Fyrsti hluti af fjórum. Þýðing: Þorsteinn Ö. Stephensen. 18.00 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga. Metrópólitan óperan. 23.00 Smásaga. „Þegar ég bjó í leik- húsi vindanna" eftir Ólaf Hauk Símonarson. ErlingurGíslason les. 24.00 Fréttlr. 0.10 Dustaö af dansskónum. Létt lög I dagskrárlok. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttlr. 8.05 Morguntónar. 8.30 Dótaskúffan, þáttur fyrir yngstu hlustendurna. Umsjón: Elísabet Brekkan og Þórdís Arnljótsdóttir. 9.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. - 16.00 Fréttir. 16.05 Helgarútgáfan heldur áfram. 16.31 Þarfaþinglö. Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældalistinn. Umsjón: Snorri Sturluson. (Einnig útvarpað í næt- urútvarpi kl. 2.05.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Ekklfréttaauki endurtekinn. 20.00 SJónvarpsfréttir. 20.30 Engisprettan. Umsjón: Stein- grímur Dúi Másson. 22.00 Fréttir. 22.10 Stungiö af. Umsjón: Darri Óla- son/Guðni Hreinsson. 22.30 Veöurfréttlr. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Sig- valdi KaldalÖns. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. Næturvakt rásar 2 heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældallstinn. Umsjón: Snorri Sturluson. 4.00 Næturlög. 4.30 Veöurfréttlr. 4.40 Næturlög halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.03 Ég man þá tíö. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekið af rás 1.) (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30.) Morguntónar. OMEGA Krístíkg ‘jónvarpsstöð Morgunsjónvarp. 8.00 Gospeltónleikar. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. SÝN 17.00 Heim á fornar slóöir (Return Journey). i þessum þáttum fylgj- umst við með átta heimsfrægum listamönnum sem leita heim á fornar slóðir og heimsækja föður- landið. 17.30 Hafnfirskur annáll 1993. Litið yfir helstu og merkustu atburði liðins árs í Hafnarfjarðarbæ. Síðari hluti. 18.00 Hverfandi heimur (Disappearing World). Í þessari þáttaröð er fjallað um þjóðflokka um allan heim sem á einn eóa annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. 19.00 Dagskrárlok. 7.00 Morguntónar. 09.00 Morgunútvarp á laugardegi. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar 12.10 Fréttavikan meö Hallgrími Thorsteinsson. Hallgrímur fær góða gesti í hljóðstofu til að ræða atburði liðinnar viku. Fréttir kl. 13.00. 13.10 Helgar um helgar. Halldór Helgi Backman og Sigurður Helgi Hlöð- versson í sannkölluðu helgarstuði. Fréttir kl. 14.00,15.00 og 16.00. 16.05 íslenski listinn. Endurflutt verða 40 vinsælustu lög landsmanna. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vand- aður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 íslenski listinn. 19.00 Gullmolar. 19.30 19:19. 20.00 Pálmi Guömundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98.9. 20.00 Tveir tæpir. 23.00 Gunnar Atli. Síminn i hljóöstofu 94-5211 3.00Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN HÖFN í HORNARFIRÐI 10.00 Svæöisútvarp Top-Bylgjan. F\lf909 AÐALSTÖÐIN 9.00 Albert Ágústsson. 13.00 Létt og þægileg laugardags- tónlist. 16.00 Sigmar Guömundsson. 18.00 Tónlistardeild. 22.00 Næturvakt. Sverrir Júlíusson. 02.00 Ókynnt tónlist fram til morguns. FM#957 9.00 Laugardagur í lit. 9.15 Fariö yfir dagskrá dagsins. 9.30 Kaffibrauö meö morgunkaffinu. 10.00 Afmælisdagbók vikunnar í síma 670-957. 10.30 Getraunahornið. 10.45 Spjallaö viö landsbyggöina. 11.00 iþróttaviöburöir helgarinnar. 12.00 Brugöiöáleikmeöhlustendum. 13.00 íþróttafréttir frá fréttastofu. 13.15 Laugardagur í lit. 13.45 Bein útsending utan úr bæ. 14.00 Afmælisbarn vikunnar valiö. 16.00 Sveinn Snorri. 18.00 iþróttafréttir frá fréttastofu. 18.05 Sveinn Snorri. 19.00 Siguröur Rúnarsson hitar upp. 22.00 Ásgeir Kolbeinsson partíljón. 23.00 Partí kvöldsins dregiö út. 3.00 ókynnt næturtónlist. KtflMOSld 9.00 Ragnar örn ræóir við Sigfús Ing- varsson. 12.00 Tjækovskí. Ágúst Magnússon. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Kristján Jóhannsson. 19.00 Ágúst Magnússon. 22.00 Arnar Sigurvinsson. - FM 97,7- 10.00 Einar mosi. Blönduð tóniist. 14.00 Blössi Ðasti. 16.00 Ýmsir Happý tónlist. 20.00 Partý Zone. 23.00 Grétar. Sælutónlist. 01.00 Nonnl bróðir. 05.00 Rokk X. Rás 1 kl. 19.35: Frá hljómleikahöll- um heimsborga Óperunni Rakaranum frá þriðja og síðasta er Sakhæfa Sevilla eftir Rossini verður móðirin. útvarpað írá Metropolitan- Öperan Rakarinn frá Se- óperunni. Óperan er byggð viiiaergamanóperaítveim- á samnefndri sögu franska ur þáttum og var írumflutt rithöfundarins Beaumarc- í Róm árið 1816. Óperan hais og er fyrsta sagan úr fjaliar um hina ungu Rosinu þriggja gamansagna röð sem er búsett hjá forráða- höfundar. Mozart haföi áð- manni sinum, Dr. Bartolo. ur samið óperu við söguna Hann hyggst ganga að eiga Brúökaup Figarós, sem er hana, bæði vegna þess hve önnur í röðinni, og er fyrir fógur hún er og rík. Hennar þær sakir líkast til einna er því gætt mjög vei. Dr. þekktust þessara þriggja Bartoio er ekki einn um sagna Beaumarchais. Sú stúlkuna. Steve Martin i hlutverki sínu í Miklagljúfri. Stöð2kl. 21.50: Miklagljúfur Myndin gerist í Los Ange- les og segir frá sex ólíkum manneskjum sem hittast á einn eða annan hátt fyrir tilviljun og upp úr því kemst á náinn kunningsskapur með þeim. Þetta fólk glímir hvert í sínu lagi við streit- una í Los Angeles en gleym- ir ef til vill að gefa gaum að kraftaverkunum sem gerast allt í kringum okkur. Tilver- an virðist öll vera að ganga út á skjön en þau reyna hvert með sínum hætti að halda höíði og brúa gljúfrið sem klýfur stórborgarsam- félagið og skiptir fólki í hópa. Með aðalhlutverk fara Danny Glover, Kevin Khne og Steve Martin. Barbara Eden og John Forsythe leika aðalhlutverkin. Sjónvarpið kl. 21.40: Keppinautar Barbara Eden og John gengur út á að þekktum Forsythe leika aðalhlut- leikara er meinað að koma verkinírómantískugaman- fyrir heitum potti viö hús myndinni Keppinautum. sitt í strandbæ í Kaliforníu. Þar kemur enn einu sinni í Hann er ekki á því að láta í Ijós að ýmislegt skringilegt minni pokann möglunar- getur gerst hjá þeim sem laust og ákveður að bjóða standa í stjómmálavafstri sig fram í bæjarstjómar- og aö eiim heitur pottur get- kosningum til að fá sínu ur haft úrshtaáhrif í bæjar- framgengt. stjómarkosningum. Sagan

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.