Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 7 i3 v Sandkom — Vestfirska 1 fréttablaðiö greinirnýlega frá manni nokkrumsem staifaðilengií kaupféiaginuá Norðurfirðíá Ströndumog va-kallaður Geiri.Eittsinn þurftiGuðjón nokkurKrist- insson, bóndi á Seljancsi, að komast í kaupfélagið en þar sem vegur frá Seljanesi inn með lngólfsfiröi var stórgrýttur og slæmur kom Guðj ón að kaupfélaginu eftír lokun, rétteftír klukkan sex. Geiri var aldrei hrifinn af því að afgreiða menn eftir lokun og minnti Guðjónáþaö. „Það sprakk ^ hjá mór á leiðinni ogþað tafði mig mikið,“ sagði Guöjón en þá svaraöi Geiri í kaupfélaginu: „Þegar svoleiðis keinur fyrir þá þarf að leggja fyrr af stað.“ Kiddi með hattinn Svohaldiðsé áframaðvitna íVestfirskaþá máísamablaði finnaskondna vísueílirþium hagyrtaráð- herra Sighvat Björgvinsson. Tilefniðerfrétt blaðsinsþar sem birtíst myndafKristní H. Gunnarssyni, þingnianni Mþýðu- bandalagsins á Vestfiöröum. Kristinn var skælbrosandi á rayndinni með hatt og í frakka ogþótti nokkuð líkur Jóni Baldvin Hannibalssyni utanrík- isráðherra. Um þetta orti Siglivatur: Kiddi brosir í kampinn glaður, Kiddi er enginn dóni, Kiddi, hann er heldri maður, meö hatt og frakka af Jóni. EfviðvætvmlOO ífréttabréfi AFS-skipti- nemasamtak- annaálslandi ernýlegabirt greinuppúr :: blaði samtak- annaíBanda- ríkjunum. Greininfiallar : umhvemig heimurinn liti úteffólksfiöld- inn yrði allt í einu 100 manns i einu þorpi og réttu hlutfalii allra kvnþátta,: haldið. Af þessum 100 myndu As-: íubúar verða 57 talsins. Evrópubúar 21,14 kæmu frá Norður- og Suður- Ameríku og 8 væru frá Afríku. Þriðj- ungurinn væri h vítur og af kristinni tru. Helmingurauðæfaheimsins væri í höndum 6 einstaklinga sem allfr jtöu Bandaríkjamenn. 70 kynnu ekkiaðlesa, 50mynduþjástafvan- næringu, 80 manns væru i óíbúðar- hæftt húsnæði og aðeins 1 hefði há- skólagráðu. Þetta er svo sannarlega engin glansmynd og spuming hvort viö göngum ekki í AFS og reynum að láta citthvað gott af okkur leiða! Velkominn! --------------- Nýiyfirlög- regluþjónninn áSelfossivar ekki búinn að veralengií starfiþegarop- iðbréfbirtisttil hansásiðum Sunnlenska fréttablaðsins fráleigubfi- _________ . I stjóraeinumá Selfossi. Til- efniðvar grunurum landabruggun í bflskúr bróður leigubílsfiórans og íbúð móöur hans og að landinn væri síðan seldur í leigubflnum. Lögreglan leitaði á þessum stööum en ekkert fannst. Leigubilsfiórinn kvartar und- an þessuro vinnuhrögðnm en byrjar bréfið á því að bjóða yfirlögregluþjón- inn velkominntil starfa. Þetta eru svo sannarlcga viöbrigði fVrir um- ræddan jfirlögregluþjón sem kom af Vestfiörðum, þaðan sem nánast eng- in afskipti voru af landabruggurum : á síðasta ári. Fall er fararheill!: :: Umsjón: Bjöm Jóhann Bjömsson _____________________________________________________________Fréttir Albert Guðmundsson um hugsanlegt framboð til borgarstjómar: Líkur á framboði aukast dag frá degi - ætla að bíða með að taka ákvörðun fram yfir prófkjör flokkanna „Það er afar ánægjulegt að fmna þann mikla stuðning sem virðist vera við að ég bjóði fram í borgarstjórnar- kosningunum. Ég ætla hins vegar ekki að taka ákvörðun fyrr en ílokk- arnir hafa haldið sín prófkjör og maður sér hvemig listamir líta út. Ég vil sjá hvaða fólk fer á listana og hvað fólk, sem áhuga hefur fyrir því að vinna að borgarmálum, stendur utan við þá,“ sagði Albert Guð- mundsson, fyrrverandi sendiherra, í samtali við DV í gær. Hann var spurður hvers vegna hann ætlaði að bíða með ákvörðun fram yfir prófkjör flokkanna. „Flokkamir á íslandi láta alltaf eins og þeir séu valdastofnanir. Það er rangt. Það er fólkið sjálft sem ræður. Það kýs menn í valdastöður. Flokkarnir eru bara klúbbar þeirra sem ganga í þá. Flokkarnir eru engar valdastofnanir nema fólkið kjósi þá. Ég hef það á tilfinningunni að fólkið sé búið að fá nóg af flokksvaldinu." - Hvort eru líkurnar nú meiri eða minni á að þú bjóðir fram lista? „Líkurnar aukast dag frá degi. Ég er alltaf að fá fleiri og fleiri óskir og þrýstingur eykst á að ég fari fram með lista. Og enda þótt ég sé ekki reiðubúinn til að ganga frá neinu ennþá þá finn ég auðvitað aö það hefur áhrif á mann þegar áskorunum fjölgar og þrýstingurinn eykst.“ Áskorunum fjölgar, segir Albert Guðmundsson. DV-mynd GVA - Nú virðist ljóst að minnihluta- flokkamir í borgarstjóm bjóði fram sameiginlegan lista. Breytir það ein- hverju fyrir þig? „Það breytir engu. Þetta em bara klúbbar sem taka höndum saman." - Ef þú næðir oddaaðstöðu í borgar- stjóm, með hvorum myndir þú vilja vinna? „Ég get ekkert sagt um það á þess- ari stundu. Ég hef engan áhuga á öðra en því sem ég var að gera með- an ég sat í borgarstjóm. Að vinna fyrir btla manninn eins og ég kallaði það. Það sem eftir mig bggur í borg- arstjóm er skráð í bækur borgar- stjómar og það er fyrir btla manninn yfirleitt. Ég hef því engan áhuga fyr- ir þessum pólitísku klúbbum eins og þeir starfa. Sjáðu aðferðirnar hjá Sjálfstæðisflokknum. Menn mega ekki hafa áhrif á niðurröðun Ustans nema þeir gangi í klúbbinn. Þetta eru ekki vinnubrögð að mínu skapi,“ sagðiAlbertGuðmundsson. -S.dór ÚTSALAN hefst á morgtin. Nýtt kortatímabíl. Reykjavíkfirvegí 62, Hafnarfirðí - simí 650680 Vörusýningar FRANKFURT INTERNATIONAL FRANKFURTER MESSE PREMIERE 29. jan.-2. febr. Alþjóöleg sýning á pappírsvörum, skrifstofu- vörum, bréfsefni, snyrtivörum, ilmvötnum og efnum og tækjum fyrir hársnyrtistofur. INTERNA TIONAL FRANKFURTER MESSE AMBIENTE 19.-23. febr. Alþjóðleg sýning á gjafavörum, boröbúnaði, Ijósum og lömpum til heimilisins, skartgrip- um, úrum, myndum, myndarömmum og bréfsefni. HANNOVER CEBIT 16.-23. mars Alþjóðleg tölvusýning NÚRNBERG 3.-9. febr. Alþjúðleg leikfangasýning MÚNCHEN MODE WOCHE 19.-22. febr. Alþjóðleg tískufatasýning ISP 24.-27. febr. Alþjóðlcg sportfatasýning, íþrúttavörur, skiði, skófatnaður, golf, tennis, badminton- og borðtennisvörur. OFFENBACH 19. -22. febr. Alþjóðleg leðurvörusýning BIRMINGHAM ISF 6.-10. febr. Alþjóðleg sýning á gjafavörum, borðbúnaði, kristal, leður-, pappírs- og járnvörum, leik- föngum o.fl. PREMIER COLLECTIONS INTERNATIONAL FASHION EXHIBITION 20. -22. febr. Herra-, kven- og barnafatnaður, undirfatn- aður og brúðarkjólar. Skó- og sportfatnaður. Upplýsingar um aðrar vörusýningar fást hjá okkur. Pantaðu tímanlega í SÍMA 621490 SKÍÐA- FERÐIR urríki Dæmi um verð í beinu flugi til Salzburgar 1 vika miðað við 2 í herb. Veró frá kr. 57.410 2 vikur miðað vió 2 í herb. Verð frá kr. 74.350 Sólarferðir MADEIRA 2 vikur frá kr. 80.300 3 vikur frá kr. 91.500 KANARÍEYJAR 2 vikur frá kr. 68.900 3 vikur frá kr. 75.855 KÝPUR 2 vikur frá kr. 76.355 3 vikur frá kr. 82.755 Innifalið: flug, gisting, morgunverður og flugvall- arskattar. Aðrar skíðaferðir Flogið í gegnum Amsterdam til A usturríkis-Sviss- Frakklands-Ítalíu Úrval skíðasvæða og gististaða. Fáðu bækling og upplýsingar hjá okkur um verð og ferðatilhögun. Pantaðu í síma 621490 MALTA 2 vikur frá kr. 56.855 LANZAROTE 2 vikur frá kr. 77.590 3 vikur frá kr. 83.790 TENERIFE 2 vikur frá kr. 80.780 3 vikur frá kr. 91.976 Flogið er um Amsterdam. Staðgreiðsluverö á mann miðað við 2 í stúdíói. Innifalið: flug, gisting á áfangastað og í Amsterdam eins og við á og flugvallarskattar. Pantaðu í síma 621490 & FERÐASKRIFSTOFA REYKJAVÍKUR Aðalstræti 16 - simi 62-14-90 FERÐASKRIFSTOFA REYKIAVÍKUR Helgarhopp AMSTERDAM Brottför 27. jan. og 18. og 24. febrúar 3 nætur Verjj á mann í tvíbýli frá kr. 28.900 LONDON Brottför 20. jan. og 2. og 17. febrúar 3 nætur Verð á mann í tvíbýli frá kr. 32.238 GLASGOW Brottför 22. jan. og 5. og 26. febrúar 3 nætur Verð á mann í tvíbýli frá kr. 26.510 Innifaiið: flug, gisting, morgunveróur og flugvallarskattar. Verð miðað við staðgreiðslu. Afsláttur Sértilboó til áskrifenda Stöóvar 2 5000-6000 kr. afsláttur er veittur í fastar brottfarir til Flórída-Amsterdam-Ham- borgar og Salzburgar. Upplýsingar og pantanir í síma 621490

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.