Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
29
Atriði úr sakamálaleikritinu
Margt býr í þokunni.
Margt
býrí
þok-
unni
Leikfélagið Snúður og Snælda,
sem er leikfélag Félags eldri borg-
ara í Reykjavík og nágrenni, sýn-
ir nú leikritiö Margt býr í þok-
unni. Þaö er sakamálagamanleik-
ur eftir William Dinner og Will-
iam Morum. Þýðandi verksins er
Ásgerður Ingimarsdóttir, leik-
stjóri Bjami Ingvarsson og lýs-
ingu annast Kári Gíslason.
Leikhús
Sýningar eru á miðvikudögum
og laugardögum kl. 16 og á
sunnudögum kl. 20.30. Sýnt er í
Risinu, Hverfisgötu 105. Hægt er
að panta aukasýningar fyrir hópa
á mánudögum.
Með helstu hlutverk fara Sig-
rún Pétursdóttir, Iðunn S. Geir-
dal og Sigurbjörg Sveinsdóttir.
kvöldin hófust á kránni og hafa á
milli 70 og 80 listamenn komiö Iram
með tríóinu á þessum tima. Auk þess
gerist þaö iðulega að jassáhugamenn
koma með eigin hljóðfæri eða grípa
í píanóið á staðnum,
Sjálfur spilar Bjöm á gítar en auk
hans í tríóinu em Bjami Svein-
bjömsson sem leikur á bassa og Guð-
mundur Steingrímsson sem spilar á
trommur. Þeir byrja að leika fyrir I
Bíó í kvöld
á smábömin því förðunin ein tók
marga tíma. Sagt er að þær hafi
verið stilltar sem ljós þegar verið
var að farða þær og greiöa þeim
og jafnvel sofið vært á meðan.
Pubert á að líkjast föður sínum
sem mest og er hann með yfir-
varaskegg eins og pabbi.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ys og þys út af engu
Stjörnubíó: Öld saldeysisins
Laugarásbíó: Besti vinur manns-
ins
Bíóhöllin: Demohtion Man
Bíóborgin: Aladdin
Saga-bíó: Aftur á vaktinni
Regnboginn: Maður án andhts
Færðá
vegum
Fært er um helstu þjóðvegi lands-
ins en víða er hálka, einkum á heið-
um og á norðan- og austanverðu
landinu. Fært em um Suðvestur- og
Vesturland. Á Vestfjörðum eru ahar
Umferðin
heiðar ófærar nema Kleifaheiði og
Hálfdán og Steingrímsfj aröarheiöi er
ófær vegna veðurs. Á Norðurlandi
er Fljótsheiði ófær. Á Austurlandi
em aðalvegir færir og fært er um
Suðurland. Mývatns- og Möðrudals-
öræfi em ófær.
Pubert litli er eins og snýttur úr
nös föður síns.
Add-
ams-
fjöl-
skyldan
Addamsfjölskyldan er komin
aftur og nú öflugri en fyrr því
bæst hefur viö nýr fjölskyldu-
meðlimur, Pubert hth.
Hlutverld Puberts skipta tvær
lidar tvíburasystur með sér og
þykja þær aðdáunarverðar þótt
ungar séu. Mikið þurfii að leggja
© Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát S Öxulþungatakmarkanir
Kringlukráin:
Hefðbundið
• •
Það verður hefðbimdiö jasskvöld á
Kringlukránni í kvöld er tríó Björns
Thoroddsens leikur fyrir gesti. Það
eru nú hátt á fjórða ár síðan jass-
Stærstu
skómir
Ef ekki era taldir með skór fyr-
ir sjúklinga sem þjást af fila-
blæstri era stærstu skór sem
nokkra sinni hafa verið seldir
númer 74 í evrópsku kerfi. Þeir
vora smíðaðir á risann Harley
Davidson frá Avon Park í Flórída
í Bandaríkjunum.
James Smith, stofnandi James
SouthaU & Co 1 Norwich á Eng-
landi, innleiddi skónúmerin árið
1792.
Dýrustu skórnir
Afríski keisarinn Bokassa pant-
aði perlulagða skó, sem kostuðu
85 þúsund dah, frá Berluti-tísku-
Blessuð veröldin
húsinu fyrir krýningarathöfn
sína í desember 1977.
Dýrastu skór á markaðnum eru
golfskór framleiddir hjá Stylo
Matchmakers Intemational Ltd.
í Northampton á Englandi.
Skómir eru fóðraöir með minka-
skinni, skreyttir með 18 karata
gulli og hafa rúbína á göddunum.
Þeir kosta í smásölu um 17 þús-
und dah í Bandaríkjunum.
Hereford lávarður seldi háhæl-
aða kvenskó úr geitaskinni hjá
Sotheby’s í september 1987 fyrir
21 þúsund pund. Skómir vom frá
því um 1660.
gesti kl. 22. Husinu er lokaö kl. 1. Trió Bjöms Thoroddsens i stuði.
Gengið
ARBÆi
iálslrnT Blásteinshólmi
Vatnsvef
metrar
Garðar heitir hann þessi mynd-
arpiltur sem kom í heimiim 4. jan
úar kl. 12.45. Hann vó 3.086 grömm
og mældist 51 cm. Foreldrar hans
era íris Edda Jónsdóttir og Grétar
Öm Magnússon. Bræður Garðars
eru Ámi Kristófer, 9 ára, og Elmar
Freyr, 2 ára.
Almenn gengisskráning LÍ nr. 8.
12. janúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 72,830 73,030 71,780
Pund 108,850 109,150 108,020
Kan.dollar 55,090 55,310 54,030
Dönsk kr. 10.7950 10,8330 10,8060
Norsk kr. 9,7010 9,7350 9,7270
Sænsk kr. 8,8820 8,9130 8,6440
Fi. mark 12,6830 12,7340 12,5770»-
Fra. franki 12,3240 12,3670 12,3910
Belg. franki 2,0123 2,0203 2,0264
Sviss. franki 49,6100 49,6600 49,7000
Holl. gyllini 37,4200 37,5500 37.6900
Þýskt mark 41,9100 42,0300 42,1900
0,04280 0,04298 0,04273
Aust. sch. 6,9560 5,9800 6,0030
Port. escudo 0,4125 0,4141 0,4147
Spá. peseti 0,5056 0,6076 0,5134
Jap. yen 0,64900 0,65090 0.64500
Irskt pund 104,260 104,670 102,770
SDR 99,93000 100,33000 99,37000
ECU 81,2100 81,6000 81,6100
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
Lárétt: 1 fat, 5 ánægð, 7 skrá, 9 fljótt, n
haf, 12 köku, 13 tvíhbóði, 14 huglaus, 16
slysni, 18 ólund, 19 náðhúss.
Lóðrétt: 1 slétta, 2 svik, 3 vömb, 4 hirsl-
una, 5 fátækar, 6 drúptu, 10 kvabb, 14
rit, 15 sveifla, 17 fljótum.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 kaleiks, 7 ólikri, 9 lið, 10 löst,
11 gnauð, 13 at, 14 ógnun, 16 bala, 17 lón,
19 ýr, 20 ætlar.
Lóðrétt: 1 kólga, 2 ali, 3 líða, 4 ekluna, 5
kisan, 6 sóttin, 8 röðull, 12 nóar, 15 glæ,
16 bý, 18 óa.