Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKU.DAGUR 12. JANÚAR 1994
dv Fjölimðlar
Horft um öxl
Athyglisverður umræðuþáttur
var á dagskrá Sjónvarpsins i gær-
kvöldi sem bar nafniö „Horft um
öxl og fram á við“. í sjónvarpssal
mættu þau Lára Margrét Ragn-
arsdóttir alþingismaður, Arnór
Benónýsson leikari, Jónas Kristj-
ánsson ritstjóri, Sverrir Her-
mannsson bankastjóri, Ögmund-
ur Jónasson, formaður BSRB, og
Edda Þórarinsdóttir leikari til að
ræða heimsmálin og spá í spilin.
Stjómandi þáttarins var Hrafn
Gunnlaugsson framkvæmda-
stjóri.
Fyrir fimm árum stjórnaði
Hrafn sams konar þætti. Þátttak-
endur í umræðunum í gær voru
þeir sömu og þá nema hvað Edda
var komin í stað Magdalenu
Schram. sem lést í fyrra. Sem
umræðugrundvöll notaði Hrafn
innskot með 5 ára gömlum um-
mælum viðmælenda sinna. Fyrir
vikiö öðluðust umræðurnar
meiri dýpt. Fróðlegt var að sjá
hvemig viðhoríln höfðu breyst,
og ekki breyst, á þessum hálfa
áratug.
í lok umræðnanna var stað-
næmst við pólitíkina innanlands
og vitnað til ummæla Magdalenu
um að pólitískar hreyfingar
þyrftu að byggjast á hugsjónum.
Fjörugar umræður urðu vegna
þessa. Flestir höthuðu því að all-
ar hugsjónir væru úti en deilt var
um vægi þeirra. Almennt voru
þátttakendurnir í umræðunum
bjartsýnir á tramtiðina.
Hrafn á þakkir skildar fyrir
skemmtilegan umræðuþátt. Á
hinn bóginn mætti hann taka til
umhugsunar að sem stjórnandi
verður hann að leyiá viðmælend-
um sínum að tala án þess að troða
sínum eigin skoðunum að.
Kristján Ari Arason
Andlát
Ingibjörg Bergsveinsdóttir frá Stykk-
ishólmi er látin.
Þorsteinn Magnússon lést í Sjúkra-
húsinu á Seyðisfirði 11. janúar.
Svanlaug Jónsdóttir frá Möðravöll-
um í Kjós lést á Heilsuverndarstöð-
inni 10. janúar.
Jardarfarir
Jón Steinþórsson, Grettisgötu 45,
verður jarðsunginn frá Hallgríms-
kirkju fóstudaginn 14. janúar kl.
13.30.
Hallbera Vilhjálmsdóttir Spencer lést
í sjúkrahúsi í Steubenville, Ohio, 24.
desember. Jaröarfórin hefur farið
fram.
Alfreð Möller, fyrrverandi forstjóri,
Víðilundi 20, Akureyri, lést mánu-
daginn 10. janúar. Útforin fer fram
frá Akureyrarkirkju mánudaginn 17.
janúar kl. 13.30.
Hrefna Jensen, Bústaðavegi 101, sem
lést þann 4. janúar, verður jarösung-
in frá Fossvogskapellu fóstudaginn
14. janúar kl. 13.30.
Svava Sveinsdóttir, Aflagranda 40,
áður Álfheimum 44, verður jarð-
sungin frá Langholtskirkju fimmtu-
daginn 13. janúar kl. 13.30.
Magni Hauksson, Huldubraut 27,
Kópavogi, sem lést af slysfórum 4.
janúar, verður jarðsunginn frá Bú-
staðakirkju fimmtudaginn 13. janúar
kl. 15.
Gunnar Jónsson innrömmunarmað-
ur verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kapellu fimmtudaginn 13. janúar kl.
15.
Ævar R. Kvaran leikari verður jarð-
sunginn frá Dómkirkjunni fóstudag-
inn 14. janúar kl. 15.
Hjörtur Pjetursson cand. oecon, lög-
giltur endurskoðandi, Baugatanga 8,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Dómkirkjunni í dag, 12. janúar, kl.
13.30.
Minningarathöfn um Ósk Dagóberts-
dóttur frá Hellissandi fer fram frá
Áskirkju fimmtudaginn 13. janúar
kl. 13.30. Jarðsett verður frá Ingjalds-
hólskirkju laugardaginn 15. janúar
kl. 14. Bílferð verður frá BSÍ kl. 8
sama dag.
Þetta er Lína konan mín og þetta er tengdamóðir
|mín, hjónabands gagnrýnandinn.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavík 7. jan. til 13. jan. 1994, að
báðum dögum meðtöldum, verður í
Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, simi
681251. Auk þess verður varsla í Reykja-
víkurapóteki, Austurstræti -16, sími
11760, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar
um læknaþjónustu eru gefnar í síma
18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opiö mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Simi 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftír samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
lega kl. 13-16.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl.
14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12,
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Miðvikud. 12. jan.
Þjóðverjar breyta húsum í Cassini í virki.
Loftárásir víða á Balkanskaga.
27
____________Spákmæli__________________
Snúðu augliti þínu alltaf að sólbjarm-
anum, þá munu skuggarnir falla að
baki þér.
Indverskt orðtak.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7:
er opið daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opið daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, síml 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavík og Kópavogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík sími 621180.
Seltjamarnes, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, simi 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Biianavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis tíl 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðmm
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tillcynningar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Stjömuspá_________________________
Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 13. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú nærð ekki að einbeita þér nægilega vel. Þú ert annars hugar
og nærð því ekki nægilegum árangri. Þú átt i vændum gott kvöld
með félögunum.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Þú býst við greiða en það bregst. Þetta veldur þér vonbrigðum.
Aðrir eru eigingjamir. Þú nærð árangri upp á eigin spýtur.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Þú tekur á fólki sem tekur sjálft sig of alvarlega. Taktu því ekki
illa þótt þú sért misskilinn eða tillögum þínum hafnað.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Taktu ekki óþarfa áhættu. Þú mætir nokkurri samkeppni. Þú átt
árangursríkar viðræður við aðra.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Þú tekur viðbrögð annarra nærri þér. Þú telur að eitthvað sé þér
að kenna þótt sú sé ekki raunin. Happatölur eru 2, 22 og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Fólk sem venjulega er í andstæðum fylkingum sýnir nú hvert
öðru þolinmæði og virðir skoðanir annarra.
Ljónið (23. júIi-22. ágúst):
Þú ert í miðju umræðunnar og aðrir leita ráða hjá þér. Ljónum
leiðist sú staða alls ekki. Þú hefur nóg að gera.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera þolinmóður og geta fyrirgefið. Aðrir kunna
að virða sannleikann minna en þú.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Kannaðu allar staðreyndir gaumgæfilega. Rangar upplýsingar
kæmu sér ákaflega illa. Með nákvæmni heldur þú stöðu þinni.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það er ekkert rangt að skipta um skoðun. Eitthvað nýtt kann að
vera hagkvæmt og skemmtilegt. Þú færð uppörvandi hrós.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Taktu daginn snemma hvað svo sem þú hefur í huga. Það vinnst
best á þessum tíma dags. Hætt er við óvissu síðdegis.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Það er spenna í lofti. Gættu því að því sem þú segir og hvemig
þú segir það. Gangtu snemma til hvflu. Happatölur eru 10,21 og 36.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SÍMAstefnumótid
99 1895
Verð 39,90 minútan