Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Side 30
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 * Miðvikudagur 12. janúar SJÓNVARPIÐ t 17.25 Táknmálsfréttir. 17.35 islenska poppristin. Dóra Take- fusa kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir góðvini barnanna úr heimi teikni- myndanna. 18.25 Nýbúar úr geimnum (9:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heim- kynnum á jörðu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúsið. Matreiðsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjörnsson kennir sjónvarpsáhorfendum að elda ýmiss konar rétti. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. ' ' 20.30 Veöur. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 22.00 Njósnarinn (2:3) (The Secret Agent). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Joseph Conrad. Þættirnir gerast stuttu fyr- ir síðustu aldamót og í þeim segir frá tilraun njósnara til að sprengja í loft upp stjörnuathugunarstöðina í Groenwich. 23.00 Ellefufréttír. 23.15 Einn-x-tveir. Getraunaþáttur þar sem spáð er í spilin fyrir leiki helg- arinnar í ensku knattspyrnunni. 23.30 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. 17.30 Össi og Ylfa. Talsett teiknimynd um litlu bangsana Össa og Ylfu. 17.55 Filastelpan Nellí. 18.00 Kátir hvolpar. 18.30 VISASPORT. Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. Nú verður dregið í Víkingalottóinu en fréttir halda áfram að því loknu. 20.15 Eiríkur. 20.35 Beverly Hills 90210. myndaflokkur um vinina í Beverly Hills. (23:30) 21.25 Milli tveggja elda (Between the Lines). 22.15 Heimur tískunnar (The Look). Þáttur um tískuheiminn og allt það sem honum fylgir. 23.05 Glæpir og afbrpt (Crimes and Misdemeanors). í myndinni eru sagðar tvær sögur sem tengjast í lokin. 00.45 Dagskrárlok Stöövar 2. Díssouery k C H A N N E L 16:00 Challenge Of The Seas: Sentin- ents of the Sea. 16:30 Crawl into my Parlour: Life In A Neat Shell. 17:00 The Munro Show. 17:30 Pirates: On the Pirate Wind. 18:00 Only In Hollywood. 18:05 Beyond 2000. 19:00 Australia Wild: A Very Particul- ar Parrot. 19:30 Akamas. 20:00 The X-Planes: A Whole In the Wall. 20:30 Skybound: Masters of Flight. 21:00 Discovery Science: Nuts and Bolts of Ben Bowlby. 22:00 Roger Kennedy’s Rediscover- ing America: Mission. 23:00 Going Places: A Traveller’s Guide to the Orlent. 23:30 On Top Of The World. mmn 13:00 BBC News From London. 15 00 BBC World Servlce News. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Food And Drlnk. 22:35 Fllm 93. 23:00 BBC World Servlce News. 23:30 World Buslness Report. cnRQOEN □EQWHRQ 12:00 Josie & Pussycats. 13.00 Birdman/Galaxy Trio. 14:00 Super Adventures. 15:00 Fantastic 4. 16:00 Johnny Quest. 17:00 Dastardly & Muttley Wacky Rac- es. 17:30 The Flintstones. 19:00 Clo8edown. &\ 11.30 Japan Business Today. 13.30 CBS Morning News. 16.30 Business Report. 17.00 Live at Five. 18.00 Live Tonlght at Six. 21.30 Talkback. 24.30 ABC World News Tonight. 2.30 Those Were the Days. 4.30 Beyond 2000 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 17.30 Music Non-Stop. 21.00 MTV’s Greatest Hits. 22.00 MTV Coca Cola Report. 22.15 MTV at the Movies. 23.00 MTV’s Post Modern. 2.00 Night Videos. INTERNATIONAL 12:30 Business Asia. 15:30 CNN &Co. 18:00 World Business Today. 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneyline. 00:00 Prime News. 03:30 Showbiz Today. 05:30 Moneyline Replay. OMEGA Kristílcg sjónvarpssíöð 23.30 Praise the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Rás I FM 92,4/93,5 HÁOEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegi?fréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Konan í þokunni. eftir Lester Powell. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar og bókmenntagetraun. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauö- inn við hafið eftir Jorge Amado. Woody Atlen leikur eitt af aðalhlutverkunum í Glaspum 09 afbrotum. Stöð2 kl. 23.05: i myndinni eru sagöar tvær sögur sem tengjast í lokin. Qnnur greinir frá þekktum augnlækni, sem lendir í tilflnningakreppu þegar hjákona hans hótar aö segja konunni hans frá ástarævintýrinu, en hin fjallar um kvikmyndagerö- armann sem verður að gera heimildarþátt um óþolandi sjálfsánægðan mág sinn. í aðalhlutverkum eru Martin Andau, Claire Bloom, Anj- elica Huston, Woody Allen, Aian Alda og Mia Farrow. 19.00 The Teahouse of the August Moon. 21.15 House of Dark Shadows. 23.00 The Thln Man Goes home. 24.55 Andy Hardy Comes Home. 2.30 Penthouse. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 Paradise Beach. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Masada. 15.00 Another World. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:The Next Generation. 18.00 Games World. 18.30 Paradise Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Palns. 20.00 Hunter. 21.00 Picket Fences. 22.00 Star Trek: The Next Generation. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Of San Franscisco. 1.00 Nlght Court. 1.30 Maniac Mansion. EUROSPORT 12.00 Alplne Skllng. 13.00 The Parls-Dakar Rally. 13.30 Basketball: The Buekler Chal- lenge from Parls. 16.00 Olymplc Winter Games 16.30 Freestyle Skilng. 17.30 Equestrianlsm. 18.30 Eurosporl News 19.00 International Boxlng. 20.30 The Parls-Dakar Rally. 21.00 Motors Magazine 22.00 Amerlcan Football. 23.30 The Paris-Dakar Rally. 24.00 Eurosport News 2 SKYMOVŒSPLUS 12.00 The Turning Polnt. 14.00 X-15. 16.00 Huckleberry Finn. 18.00 The Deerslayer. 20.00 Shattered. 22.00 The Flsher King. 24.20 Foxy Lady. 1.10 Tales from the Darkside: The Movle. 3.30 Leo the Last. 14.30 Úr sögu og samtíö. Skarphéðinn Guðmundsson sagnfræðinemi tekur saman þátt um Hvíta stríðið. 20.30) á dagskrá föstudagskvöld. 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Richard Strauss. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Njáls saga. Ingibjörg Haraldsdóttir les. (8) Ragnheiður Gyða Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atrið- um. (Einnig á dagskrá í næturút- varpi.) 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Útvarpsleikhús barnanna: Antí- lópusöngvarinn eftir Ruth Under- hill. 20.10 íslenskir tónlistarmenn. Kynnt nýtt hljóðrit Jónasar Sen píanó- Teikara. 21.00 Laufskálinn. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska horniö. 22.15 Hér og nú. 22.23 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.10 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Kynnt verða þrjú þeirra verka sem tilnefnd hafa verið til Bók- menntaverðlauna Norðurlanda- ráðs aö þessu sinni. Umsjón: Jón Karl Helaason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Pistill Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram, meðal annars meó Útvarpi Man- hattan frá París. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þorvaldsson. Sím- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón Ólafur Páll Gunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 22:00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttlr. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. 4.00 Þjóðarþel. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar.. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eitt. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. „Tveir með sultu og annar á elliheimili" verða á sínum stað kl. 14.30. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. 20.00 ísfirski listinn. 22.00 Sigþór Sigurðsson. 23.00 Víöir Arnarson. 00.00 Samtengt Bylgjunnl FM 98.9. BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttlr frá Bylgjunni kl. 17 og 18. FmI90-9 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 18.30 Tónlist. 20.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson. 22.00 Tesopínn Þórunn Helgadóttir. 24.00 Ókynnt tónlist til morguns. Radíusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30. 14.30 og 18.00 FM#957 12.00 Ragnar Már. 13.00 Aöalfréttir. 14.30 Slúöurfréttlr úr poppheiminum. 15.00 í takt vlö tímann. Árni Magnús- son, Steinar Viktorsson. 16.00 Fréttir. 16.05 í takt viö tímann. 17.00 íþróttafréttir. 17.05 í takt við tímann. 17.30 Viötal úr hijóöstofu. 17.55 í takt viö timann. 18.00 Aöalfréttir. 18.20 íslenskir tónar. 19.00 Amerískt iðnaðarrokk. 22.00 Nú er lag. 11.50 Vítt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lára Yngvadóttir 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breski og bandaríski listinn. 22.00 nfs- þátturínn. 23.00 Eövald Heimisson. 18.00 Rokk X. 20.00 Þossi. Fönk og soul. 22.00 Aggi. 24.00 Himmi. Margt góðra gesta verður hjá Hemma Gunn. Sjónvarpið kl. 20.40: Hemmi Gnnn Þá er Hemmi Gunn mætt- ur aftur til leiks að loknu jólafríi, hress og endur- nærður. Þeir hafa verið margir gestirnir sem hann hefur fengið í heimsókn í sjónvarpssal á hðnum árum en þeim á eftir að fjölga enn á nýja árinu. Aðalgestur þessa fyrsta þáttar ársins er Kjartan Ragnarsson, leik- stjóri og leikritaskáld, en hann stýrir uppfærslu Borgarleikhússins á leikrit- inu Evu Lunu, sem gert er eftir samnefndri skáldsögu Isabelle Allende. í þættinum verður flutt atriði úr sýn- ingunni og líka úr sýningu íslensku óperunnar á Evg- ení Ónegín. í þættinum verða fleiri glæsileg tónhst- aratriði, fastir liðir verða á sínum stað og áreiðanlega eitthvað sem alls ekki má segja frá fyrirfram. Rás 1 kl. 19.35: Útvarpsleikhús barnanna Leikritið Antilópusöngv- í Nevadaeyðimörkinni áður arinn eftir norska rithöf- en lagt verður á fjallgarðinn undinn Ingebricht Davik mikla sem skilur þau frá gerist um miðja síöustu öld. fyrirheitna landinu. En eins Hópur landnema er á leið- og aðrir landnemar óttast inni þvert yfir Bandaríkin þau mjög árásir indíána- til Kaliforníu í leit að nýjum flokka sem hafa aðsetur á samastað. í þessum hópi eru þessum slóðum. hjónin Sara og Ebeneser Með helstu hlutverk fara Hunt ásamt börnum sínum Steindór Hjörleifsson, og frænku. í fyrsta þætti Kristbjörg Kjeid, Hákon hafa þau slegið upp tjöldum Waage og íleirl Brandon veðsetur aleiguna. Stöð 2 kl. 20.35: Beverly Hills Brandon hefur uppgötvað nýja leið til að afla íjár. Hann veðjar á körfubolta- leiki og það hefur gengið vonum framar. Heppnin hefur verið honum hliðholl og hann hefur keypt sér hljómflutningstæki og fleira fyrir ágóðann. En mikið vill meira og nú teflir Brandon á tæpasta vað. Hann leggur aleiguna undir og gott betur en það. Allt fer á versta veg og veðmangarinn Duke hót- ar okkar manni líkams- meiðingum ef hann stendur ekki strax í skilum. Bran- don sér ekkert nema svart- nættið framundan og þorir ekki fyrir sitt litla lífa að leita á náðir foreldranna. Hann reynist þó eiga óvænt- an hauk í horni.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.