Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 23 DV 18 ára stúlka óskar eftir kvöld- og helg- arvinnu við ræstingar eða afgreiðslu, fleira kemur einnig til greina. Upplýs- ingar í síma 91-667030. Tvær konur vilja taka að sér aö aðstoða eldra fólk í heimahúsum, virka daga og um helgar. Tilboð sendist DV, fyrir laugard., merkt „Sól-4968“. 23 ára röskur karlmaður óskar eftir vinnu strax, vanur smiðum og sölu- mennsku. Upplýsingar í síma 91-612924 e.kl. 13.30. 26 ára nemi á lokaönn óskar eftir vinnu eftir hádegi, er duglegur, áreiðanlegur og ábyrgur starfskraftur. Uppl. í síma 91-15759 eftir hádegi, Ingi. 31 árs maður óskai- eftir vinnu, hefur meirapróf og vélaréttindi, flest kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-656101» Er ekki einhver barngóður bóndi sem vantar ráðskonu í 2-3 ár? Ég er reglu- söm á vín og tóbak og vön. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-4962. \ Strax i dag! 22 ára gömul stúlka óskar eftir virrnu, helst vaktir en annað kemur til greina. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-870316. Rakel. Ungan, reglusaman mann bráðvantar vinnu, sem fyrst. Hefur margvíslega reynslu og allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-870940. 17 ára stúlka óskar eftir atvinnu strax, helst vaktavinnu á skyndibitastað, meðmæli. Uppl. í síma 91-671084. 19 ára erlend stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin við veitinga- eða þjónustu- störf. Upplýsingar í síma 91-811868. 21 árs stúlka óskar eftir vinnu, vön af- greiðslustörfum og þrifum, margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-72231. 21 árs stúlku með stúdentspróf vantar vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 91-19015. ■ Ræstíngar Tökum að okkur ræstingar á sameign stigahúsa. Gerum föst verðtilboð. Upplýsingar í síma 91-870121. ■ Bamagæsla Óska eftir stúlku til að gæta 3ja ára drengs. Þarf að vera í hverfi 104. Upplýsingar í síma 91-36397. ■ Ymislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur- skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir- tæki. Sjáum um samninga við lánar- drottna og banka, færum bókhald og eldri skattskýrslur. Mikil og löng reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Fjármálaþjónusta. Endurskipul. fjárm., samn. við lánadr. Bókh., skattask. og rekstrarráðgjöf. Vönduð vinna, sími 91-19096. Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd- böndin í Rvík? Svar: hjá söluturninum Stjömunni, Hringbraut 119, em öll myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr. Svæðameðferð. Byrjendanámskeið í svæðameðferð, alls 52 kennslustundir, í Rvík 19-23. jan., á Akureyri 26.-30. jan. Uppl. í síma 91-79736, 96-24517. Nýlegt Trim Form tæki til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-684361. ■ Einkainál Ævintýri úti i mýri II. 2 hressir strákar óska eftir að kynnast tveimur hressum stúlkum á aldrinum 17-29 ára. Svör sendist DV, merkt „Ævintýri-4965“. ■ Kennsla-námskeiö Lærið vélritun. Ertu ein eða einn af þeim sem nota aðeins 2 fingur á ritvél- ina eða tölvuna? Því ekki að virkja alla fingurna, læra rétta fingrasetn- ingu og auðvelda þér vinnuna? Kenn- um blindskrift og alm. uppsetningar. Ný námskeið byrja 19. jan. Innritun í s. 28040/36112. Vélritunarskólinn. Námskeið i postulinsmálun hafin. Nokkur pláss laus. Euro/Visa. Uppl. í síma 91-683730. ■ Spákonur________________ Spámiðill Einkatímar í spálestri. For- tíð - nútíð - framtíð. Hlutskyggni/per- sónulýs. S. 655303 kl. 12-18, Strand- götu 28, Sigríður Klingeberg. Tarotlestur. Spái í Tarot, veiti ráðgjöf og svara spumingum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga, Hildur K. ■ Hreingemingar Hreingerningaþj. R. Sigtryggssonar. Teppa-, húsgagna- og handhreingem- ingar, bónun, allsherjar hreingem. Sjúgum upp vatn ef flæðir inn. Öryrkjar og aldraðir fá afsl. S. 78428. ■ Bókhald Bókhaldsþjónusta og vsk-uppgjör. Yfir 20 ára reynsla í færslu tölvubókhalds. Ódýr og góð þjónusta. Kórís hf„ sími 91-687877. ______________________ Get bætt við rekstraraðila i bókhald og uppgjör. Skattframtöl. Uppl. í síma 91-26984 og hs. 653996. ■ Þjónusta_______________________ Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmíði, viðgerðir og við- hald, einnig öll innréttingarvinna. Ódýr þjónusta. Sími 91-16235 e.kl. 18. Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. Flísalagnir, múrverk, viðgerðir, húsaviðgerðir og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 91-611672. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’91, simi 17384, 985-27801. Jón Haukur Edwald, Mazda 323f GLXi ’92, sími 31710, 985-34606. Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan Sunny ’93, s. 681349, 985-20366. Guðbrandur Bogason, Toyota Carina E ’92, sími 76722, 985-21422. Snorri Bjamason, Toyota Corolla GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451. Finnbogi G. Sigurðsson, Renault 19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323. •Ath. sími 91-870102 og 985-31560. Kenni alla daga á Nissan Primera í samræmi við óskir nemenda. Öku- skóli og námsgögn að ósk nemenda. Námsbækur á mörgum tungumálum. Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er. Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560. 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Kenni allan daginn og haga kennslunni í samræmi við vinnutíma nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað- er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör. Simar 91-658806 og 98541436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Éngin bið. S. 72493/985-20929. ■ Irmrömmun • Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvk. Nýtt úrval: sýmfrí karton, margir lit- ir, ál- og trélistar, tugir gerða. Smellu-, ál- og trérammar, margar st. Plaköt. Málverk e. Atla Má. Isl. grafík. Opið 8-18, laugard. 10-14. S. 91-25054. ■ Til bygginga Vinnuskúr og timbur óskast. Vinnuskúr óskast, helst með töflu, einnig óskast timbur, 1000-1500 m af l"x6". Uppl. í síma 91-676275. ■ Ferðaþjónusta Húsafell - Langjökull. Gisting, sund heitir pottar, vélsleðaferðir, dorgveiði. Frábær aðstaða og fagurt umhverfi, hagstætt verð. Uppl. í s. 91-614833. ■ Utgerðarvörur Til sölu er Hino 1981 pallbíll, ekinn 119 þúsund km, nýskoðaður, hentar vel til minni flutninga. Upplýsingar í síma 9822988. ■ Dulspeki - heilun Áruteikning - miðilsfundur. Miðillinn Colin Kingschot verður með einka- fundi, heilun og rafsegulheilun, til 24. janúar. Uppl. um fundi og námskeið í síma 91-811073, Silfúrkrossinn. Fréttir Vestfirðir: Ótrúlega lítið tjón í of saveðri Siguijón J. Sigurðssan, DV, Isafirði: Norðaustan ofsaveður gekk yfir Vestfirði á mánudag og þriðjudag. Mestur vindur var aðfaranótt þriðjudags og á þriðjudag, náði vindhraði aUt að 12-14 vindstigum þegar verst lét. Á Breiðadalsheiði mældist 13 vindstiga meðalvindur um miðjan dag í gær og var því heiðin með öllu ófær. Samkvæmt upplýsingum blaös- ins var lítið um tjón í óveðrinu og þykir mildi að eldd fór verr. Háv- aðarok var á Tálknafirði í gærdag og muna menn þar vestra ekki eft- ir eins miklu sjóroki og var út Hóp- ið um tíma í gær. Sömu sögu er að segja frá Bíldudal og Patreksfirði. Þar var mikið sjórok í gær og náði það í verstu hryðjunum langt til himins. Klæðning fauk af hluta vegarins frá Bíldudal og út á flug- völl og þakplötur fuku af félags- heimilinu á Patreksfirði. Þá brotn- uðu 15-20 rúður að Krossholti á Barðaströnd en mjög hvasst getur orðið á þessum slóðum í átt -sem þessari. Óveörið á Vestflörðum: Miklar rafmagnstruf lanir Siguijón J. Sigurðssan, DV, feafirði: Miklar rafmagnstruflanir hafa verið á orkuveitusvæði Orkubús Vestfjarða í ofsaveðrinu sem geng- ið hefur yfir Vestfirði. Starfsmenn þess hafa haft í nógu að snúast undanfarinn sólarhring en um miöjan dag í gær hafði ekki tekist að gera við bilunina vegna veðu- rofsans. Rafmagnið fór margsinnis af á ísafirði í gærdag og sömu sögu er að segja af öðrum þéttbýlisstöðum á Vestfjörðum. Varaaflsstöðvar voru keyrðar á ísafirði en þær náðu engan veginn að anna þörfinni og þurfti því að skammta rafmagn. Báðar aðallínumar frá Mjólkár- virkjun til ísafjarðar biluðu, bæði hnan frá Breiðadal í Önundarfirði til Bolungarvíkur og línan frá Breiðadal til ísafjarðar. ■ Veisluþjónusta Þorramatur. Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480. ■ Til sölu Antik. Allt að 50% afsláthir. Borð, stól- ar, skápar, skrifborð, sófar, kommóð- ur, konungl. postulín, málverk, spegl- ar o.£l. Markaður í Mjódd, s. 870822. Útsala - útsala. Bætum við örfáum dögum. Bómull, ull, mohair, 15-40% afcl. Gamhúsið við Fákafen, s. 688235. Dráttarbeisli. Gerið verðsamanburö. Framleiðum allar gerðir af kerrum og vögnum. Dráttarbeisli á allar teg. bíla. Áratuga reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna. Ódýrar hestakerrur og sturtuvagnar á lager. Veljum íslenskt. Verið velkomin í sýningarsal okkar. Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19. ■ Verslun Nýjar, vandaðar og spennandi vörur v/allra hæfi. Nýr vandaður litmlisti, kr. 600 + sendk. Ath. nýtt og lækkað verð. Allt er þegar þrennt er, í verslun sem segir sex. Sjón er sögu ríkari. Ath. allar póstkr. duln. Opið 10-18 v.d., 10-14 lau. S. 14448, Gmndarstíg 2. Kays pöntunarlistinn 200 ára. Fyrstir með tískuna þá og núna. Yfir 1000 síður. Fatnaður fyrir alla. Búsáhöld, leikföng o.fl. Verð kr. 600 án bgj. Pönt- unarsími 91-52866. B. Magnússon hf. ■ Vagnar - kerrnr Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom- inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg- feldi, styttri afgreiðslutimi. Verð 500 kr. + burðargjald. Sími 91-667333. omeo Starfsmanna- félagið aftur- kalli verkfalls- boðunina Vinnuveitendasamband ís- lands hefur skorað á Starfs- mannafélag Reykiavíkurborgar aö endurskoða afstöðu sfna og afturkalla verkfallsboðun sína fyrir hádegi á morgun. Að öðrum kosti verður lögmæti hennar bor- ið undir félagsdóm. VSÍ áskilur sér rétt til aö gera Starfsraannafé- lagið ábyrgt fyrir þvi tjóni sem af henni kann að hljótast. Sjöfn Ingólfsdóttir, formaður Starfcmannafélagsins, segir að afstaöa starfsmanna SVR hf. og Starfsmannafélagsins sé í engu breytt. Ekki komi til greina að afturkalla verkfaUsboðunina á morgun. LWWWWWWWI SMÁAUGLÝSINGADEILD OPIÐ: Virkadaga frákl. 9-22, laugardaga frákl. 9-16, sunnudaga frá kl. 18-22. ATH.! Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag: Þverholti 11 - 105 Reykjavík Sími 91-632700 Bréfasími 91 -632727 Græni síminn: 99-6272

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.