Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Síða 10
10
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
Utiönd
Burtfellstáað
greiðahúsaieig-
unafyrirLoni
Kvikmynda-
lnikarLnn Bun
Reynolds hefur
falíist á aö
greiða Loni
Anderson,
fyrrum eigin-
konu sinni,
sem svarar um
einni milljón króna í meðlag á
mánuði með fimm ára gömlum
syni þeirra.
Þá tekur Burt einnig að sér að
greiða húsaleiguna fyrir Loni.
Hún býr í 3600 fermetra sloti í
Los Angeles og nemur leigan um
einní og hálfri milljón króna á
mánuöi.
Síðar i mánuðinum veröur
ákveðið hvort Burt á að greiða
Loni framfærslueyri.
Viljafávarp-
hænur Noregs
leystarúránauð
Dýraverndunarsamtök í Noregi
ætla aö fara í mál við ríkið til að
fá varphænur landsins, fiórar
milljónir að tölu, leystar úr prís-
undinni. Samtökin segja að skil-
yrðin sem hænunum séu búin
stríði gegn norskum dýravemd-
unarlögum og Evrópusamþykkt
um dýravemd frá 1976.
„Hænur eiga að ganga sem
mest lausar en ekki lifa í svona
pyntingarherbergjum. Norskar
varphænur eru ekta „tangelsis-
fuglar" í orðsins verstu merk-
ingu,“ segir lögfræöingurinn Tat-
iana Kapstö, formaður dýra-
verndunarsamtakanna.
Henni finnst hrikalegt að
stjómvöld sætti sig viö að þijár
varphænur séu hafðar í búri sem
er 50 x 42 sentímetrar. Sam-
kvæmt því hefúr hver hæna pláss
á stærð við A4 pappirsörk.
Ukbrennslan
læturflóðinekk-
ertásigfá
Starfsmenn líkbrennslunnar í
Chichester á Englandi segja að
rigningamar og fióðin þar aö
undanfomu hafi ekki haft nein
áhrif á starfsemi stofnunarinnar.
Líkburðarmenn setja á sig stíg-
vél áður en þeir vaða með kist-
umar aö brennsluofninum.
„Við eigum ekki annarra kosta
völ en að halda áfram eins og
ekkert sé þvi það em bókaðar tíu
líkbrennslur á dag. Það myndi
safnast alveg hræðilega mikiö
fyrir hjá okkur ef við settumst
bara niður og biöum eför að Ðóð-
in rénuðu," sagði Pamela Stall-
ard, forstjóri likbrennslunnar, í
samtali við blaöið Today.
Nærbuxur Lorenu Bobbitt voru lagðar fram sem sönnunargagn í réttinum í gær. Þykir líklegt að þær varpi Ijósi
á framvindu mála áður en hún beitti eldhúshnifnum á kynfæri manns síns. Á innfelldu myndinni má sjá einn fjöl-
margra bola sem almenningur getur keypt fyrir utan réttarsalinn. Símamyndir Reuter
Réttarhöldin yfír Lorenu Bobbitt vinsælt sjónvarpsefni:
Ég átti ekki að
f á f ullnægingu
- sagði Lorena þegar hún lýsti erfiðleikunum í samlífi hjónanna
„Hann var mjög eigingjam í ástar-
lífinu. Ég átti aldrei að fá fullnæg-
ingu, bara hann. Mér fannst þetta
ekki sanngjamt og spurði hann
hvort honum væri alveg sama. Hann
sagði að tilfmningar mínar skiptu sig
engu máh og þá dró ég ofan af honum
sængina og skar,“ sagði Lorena Bob-
bitt, umtalaðasta kona í Bandaríkj-
unum um þessar mundir, við réttar-
höldin í heimabænum Manassas í
Virgimu í gær.
Réttarhöldunum er sjónvarpað
beint og vekja gríðarlega athygh.
Þetta er með vinsælasta sjónvarps-
efni vestra og skemmta menn sér
konunglega við aö heyra Lorenu og
John Wayne, mann hennar, lýsa
samlífi sínu í smáatriðum.
Lorena neitar ekki að hafa skoriö
liminn af manni sínum en lögmaður
hennar byggir vörnina á að hún hafi
gripið til eldhúslinífsins í reiðikasti
vegna þess að maður hennar haii
þvingað hana til samfara hið örlaga-
ríka kvöld.
Sækjandi segir að vel megi vera að
kynlif hjónanna hafi farið úr bönd-
unum umrætt kvöld en sökin hafi
ekki síður verið hjá Lorenu en John.
Þvi til sönnunar voru dregnar fram
í réttinum nærbuxumar sem hún
var í. Þær eru nokkuð skrautiegar
og segir sækjandinn að Lorena hafi
hugsað sér að æsa mann sinn upp
kynferðislega.
Einnig hafa verið kynntar bók-
menntir sem þau hjón notuðu til að
hressa upp á kynhfið. Sækjandinn
segir að Lorena hafi hvatt til tilrauna
í sambúðinni með þeim árangri að
John hafi oft misst stjóm á sér. Lor-
ena viðurkenndi í gær að hún hefði
mikið viljað til vinna að bæta úr á-
göllum manns síns sem elskhuga og
því aflað bóka með ábendingum um
úrbætur.
En á meðan þau hjón takast á í
réttinum græða sölumenn af ýmsu
tagi á tá og fingri á minjagripum um
endalokin á sambúð Bobbitt-hjón-
anna. Saga þeirra er orðin að sjón-
leik fyrir almenning.
Reuter
Vöggudauðirak-
inntilofefnis-
mikilla rúmfata
Læknar í Bandaríkjunum segja
að rekja megi svokallaöan vöggu-
dauða ungbama til þess að þau
eru látin sofá á maganum við of
efnismikU rúmföt. Rúmfötin
saöia í sig koltvísýringi þegar
bömin anda frá sér og á endanum
fá þau ekki nóg súrefhi vegna eit-
urloftsins.
Þessi niðurstaða er fengin eftir
viðamikia rannsókn á vöggu-
dauða. Á hvetju ári em um sex
þúsund dauðsföll meðal koma-
barna í Bandaríkjunum rakin til
vöggudauða.
Læknamir vara foreidra sér-
staklega við að láta börn sofh á
loðskinnum. Á Nýja-Sjálandi em
lambskinn t.d. oft höfð undir
bömum en þar er vöggudauði
óveniu tiður.
LiðsmaðurPól-
Moníkuvið
dauðansdyr
Norski heiin-
skautaí'arimi
Moníka Krist-
cnsen
liðsmanna
hennar í suður-
skautsleið-
angrinum hafi
falhð niður í 30 metra djúpa
sprungu en bjargast naumlega.
Einn maður úr leiðangrinum
fórst skömmu fyrir jól en áður
var ekki vitað að fleiri úr hópnum
heföu verið við dauðans dyr.
Monika, sem Norðmenn kaila
gjarnan Pól-Moniku, leitaði tjalds
landa síns, Roalds Amundsen, á
suöurskautinu en hætti við eftir
að hún missti mann úr leiöangr-
inum. Ferðalag þetta hefur mælst
misjafnlega fyrir bæði í Noregi
og víðar um lönd.
Skautnauðgara
íréttarsalnum
Elhe Nesler, fertug móðir sem
á síðasta ári skaut til bana nauðg-
ara sonar sins, hefur verið dæmd
í tíu ára fangelsi. Nesler ákvað
að taka refsivaldið í sínar hendur
þegar verið var að yftrheyra
manninn í réttarsalnum í Sonora
í Kalifomíu.
Nesler er með krabbamein og
segja læknar hennar að helm-
ingslíkur séu á að hún lifi fimm
ár enn. „Þetta jafngildir dauða-
dómi,“ sagði lögmaður hennar
þegar dómur var kveðinn upp.
Margir hafa orðið til að taka
svari móöurinnar og segja að
nauðgarinn hafi ekki. átt betra
skilið en að vera skotinn í réttar-
sabmm. ReuterogNTB
BetteMidlerafl-
arfjártil baráttu
gegneyðni
Bandaríska
söngkonan
Bette Midler
aflaði sem
svarar tæpum
tuttugu millj-
ónum króna til
baráttunnar
gegneyðnimeð
tónleiktun sem hún hélt í San
Francisco á gamlárskvöld.
Fimm hundruð miöar voru
seidir sérstaklega á rúmar 35 þús-
und krónur stykkið og fór and-
virði þeirra til eyðnisjóös í San
Frandsco. Midler söng í þijá
klukkutima og flutti lög frá öllum
tímaskeiðum ferils síns. Söng-
konan Patti LaBelle gekk svo
óvænt í lið með henni uppi á
sviði. Rcuter, NTB
Fjörugt kynlíf fellir siðapostulana
urkiöri hans árið 1992. Aróðurinn
bar tilætlaðan árangur og Ashby
hélt þingsæti sínu.
Nú vilja þessir sömu stuðnings-
menn ekki heyra siðapostulann
sinn nefndan á nafn því hann er
nú fluttur frá eiginkonu sinni og
dóttur og kominn í sambúð með
karlmanni. Svo bregðast krosstré
sem önnur tré.
En mál Ashby væri ekki mikið
áhyggjuefhi fyrir ihaldsmenn eitt
sér ef áhrifamenn í fiokknum féllu
meö fiokkssystur sinni níu mánuð-
um eftír síöasta flokksþing. Ráð-
herrann notaði tækifáerið þegar
embættisskyldunum var létt af
honum og gekkst við öðru lausa-
leiksbami.
Steven Norris samgönguráð-
herra stendur mjög höllum fæti
vegna þráláts orðróms um fram-
hjáhald og aðstoöarsamgönguráö-
herrann, Jarlinn af Katanesi, sagði
af sér á dögunum vegna sjálfs-
morðs eiginkonunnar.
Kona jarlsins af Katanesi framdi
sjálfsmorö og hann sagði af sér.
Alan Duncan, einn nánasti sam-
verkamaður Johns Major forsætis-
ráðherra, hefur sagt af sér þing-
mennsku vegna húsabrasks og þyk-
ir Bretum þá orðið nóg um siðgæðið
hjá þingmönnum íhaldsflokksins.
Fyrir kosningamar áriö 1992
ákváðu íhaldsmenn að hcfja baráttu
fyrir bættu siöferði og virðingu fyr-
ir hefðbundnu fiölskyldulífi.
Þingmaðurinn David Ashby hef-
ur lokið ferlí sínura í stjómmálun-
ura. Eiginkona hans notaði tæki-
færið þegar Tim Yeo sagði af sér
og kallaði til biaðamenn. Þar
greindi hún frá svikum mannsins
og sagði að ástmaður hans heföi
meira að segja kastaö henni út úr
íbúð þeirra karlanna nú um jólin.
„Þetta er dyggur fjölskyldumaö-
ur sem hefur hin gömlu siðaboð í
heiðri," sögðu stuðningsmenn
Davids Ashby, þingmanns íhalds-
fokksins fy rir Leicestershire á Eng-
landi, þegar þeir börðust fyrir end-
þessa dagana ekki í ónáð einn af
öðrum vegna alls kyns víxlspora í
einkalífinu.
Tim Yeo .aðstoðarumhverfisráð-
herra hefur sagt af sér vegna þess
að hann eignaðist bam í lausaleik