Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Síða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 Uflönd Krabbadrengur- innfærtíuþús- undbréfádag BresM drengurinn Craig Sher- gold, sem komst í heimsmetabók Guinness við að fá sextán milljón heillaóskakort þegar hann þjáðist af krabbaraeini, fær enn tíu þús- und bréf á dag þótt hann hafi fengið bót meina sinna fyrir nokkram árum. Garöurinn heima hjá honum er fullur af póstpokum sem foreldr- ar piltsins eiga enn eftir aö opna. Foreldrar piltsins kenna keðju- bréfaíaraldri um allan póstinn og vilja að bréfasendingunum veröi hætt. Þýsklr nýnasistar sekir um grimniileg óhæfuverk í garð minnimáttar: Ristu hakakross á kinn f atlaðs barns Zhírínovskí hýðsttilað hjálpaCiinton Rússneski þjóðernisöfga- maðurinn Vladimír Zhir- ínovskí sagði í gær, daginn fyrir heimsókn Clintons Bandaríkjafor- seta til Moskvu, aö hann væri reiöubúinn að aðstoöa Bandarík- in ef um væri beðið. „Ef land þitt er veikburða get- um við aðstoðað, herra Clinton," sagði Zhírínovski. Reuter „Þeir kröfðust þess að hún hrópaði helstu slagorð nasista fyrir þá en hún neitaði. Þá skára þeir hakakross í vinstri Mnn stúlkunnar," segir tals- maður lögreglunnar í Halle í Þýska- landi um málsatvik þegar þrír ný- nasistar á tvítugsaldri misþyrmdu fatlaðri stúlku í hjólastjól í gær. Nýnasistarnar sátu fyrir stúlk- unni, sem vart er komin af bams- aldri, fyrir utan almenningssalerni í Halle og veitust þar aö henni. Hún gat enga björg sér veitt og ber líklega ÞusundSrí geislatilraunum Um fjögur þúsund manns vestra telja sig hafa komist í snertingu við geislavirk efni í til- raunum stjórnvalda. Reutcr Innflytjendur. Vitið þið aö QA er nýtt eftirlitsgjald? Er það í ykkar forriti? Tollmeistarinn sími 652285 eða 54677 Leikskólar Reykjavíkurborgar Lausar eru til umsóknar stööur fóstra við nýjan leikskóla, Engjaborg v/Reyrengi. Nánari upplýsingar gefur Sigríður Sverrisdóttir leikskólastjóri í síma 671573. Dagvist barna Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277 merM árásarinnar alla ævi. Tilræðismennirnir komust undan og er þeirra leitaö um allt Þýskaland. Búið er að yfirheyra um 200 menn vegna málsins en án árangurs. Stúlk- an missti í fyrstu málið en gat síðar meö aðstoð foreldra sinna lýst mönn- unum. Um svipað leyti og árásin var gerð í Halle réðust nýnasistar einnig á þungaða konu af nigerískum upp- rana í Erfurt og börðu hana. Þarna vora einnig þrír ungir menn að verki og náðust þeir. Hinir handteknu þræta fyrir verMð og segja að konan ljúgi. Óhæfuverk þessi hafa vaMð miMa reiði í Þýskalandi og hefur dóms- málaráðherrann þegar boðað frum- varp á þingi þar sem refsingar vegna afbrota af þessu tagi verða þyngdar. Líklegt er talið að frumvarpið verði samþykkt enda ber sífellt meira á ofbeldisverkum þar sem innflytjend- ur og fatlað fólk verður fyrir barðinu á öfgamönnum. „Það verður aö kenna þessum óþokkum að hér í landi era lög sem vemda borgarana fyrir svona ill- virkjum. Ofbeldisverk, sérstaMega gegn þeim sem eru minnimáttar, eru fyrirlitleg og þau verður að stöðva,“ sagði ráðherrann í gær. Richard von Weizsaecker forseti fordæmdi einnig verk nýnasistanna í gær og sagði aðspurður að þjóðin gæti ekki sætt sig við óhæfuverk af þessu tagi. Reuter Skólafólk gengur hjá liki gamallar konu sem lést af völdum sprengjubrots í Sarajevo í gær. Serbar, sem sitja um borgina, létu hótanir NATO um loftárásir sem vind um eyru þjóta og vörpuöu sprengjum sínum á borgina. Niu manns féllu og fimmtíu særðust. Simamynd Reuter Stöður tryggingayfirlæknis og tryggingalæknis Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar stöðu tryggingayfirlæknis og stöðu tryggingalæknis. Tryggingalæknisstöðunni fylgir að vera staðgengill tryggingayfirlæknis. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra skipar í báðar stöðurnar. Vegna stöðu tryggingayfirlæknis skal leita tillagna forstjóra TR og tryggingaráðs en forstjóra TR, tryggingaráðs og tryggingayfirlæknis vegna stöðu tryggingalæknis. Umsóknum um stöður þessar skal skila til heilbrigð- is- og tryggingamálaráðuneytisins, Laugavegi 116, ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf fyrir 10. febrúar nk. Forstjóri Tryggingastofnunar ríkisins veitir nánari upplýsingar um stöðurnar og starfskjör. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 10. janúar 1994 Clinton hittir Austur-Evrópuleiðtoga í Prag: Fékk sér bjór og blés í saxófóninn á djassbúllu Bili Clinton Bandaríkjaforseti fundar í dag með leiðtogum fjögurra Austur-Evrópuríkja í Prag til að reyna að sannfæra þá um ágæti áætl- unar um takmarkað hernaðarsam- starf ríkjanna við Atlantshafsbanda- lagið í stað fullrar aðildar, eins og þau hafa þó farið fram á. Leiðtogar Tékklands, SlóvaMu, Póllands og Ungverjalands hafa áhyggjur af vaxandi þjóðernishyggju í Rússlandi og vilja að Vesturlönd tryggi öryggi þeirra. Clinton mun hins vegar færa þeim þær fréttir að ekM sé rétti tíminn fyrir þessi lönd að ganga í NATO. Pólverjar hafa átt hvað erfiðast Clinton og Havel fá sér bjór á Gullna tígrinum I Prag. Slmamynd Reuter með að kyngja ákvörðun NATO- leiðtoganna og Lech Walesa Pól- landsforseti sagði í gær að hann byggist við erfiðum viðræðum við Clinton. Vaclav Havel Tékklandsforseti fór með Clinton í skoðunarferð um gamla borgarhluta Prag í gærkvöldi og skruppu þeir m.a. á krána Gullna tígurinn til að fá sér bjór. Þessu næst var haldið í Reduta djassMúbbinn í grenndinni þar sem Chnton lék lögin My Funny Valentine og Summertime á saxófóninn. „Aha, ég vissi aö hann yrði að prófa góðan tékkneskan bjór,“ sagði TékM einnviðkunningjasinn. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.