Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
19
dv ________Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Alhliða loftnetaþjónusta. Fjölvarp.
Öll almenn viðgerðaþjónusta, sjón-
vörp, video o.s.frv. Sótt og sent.
Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 91-627090.
Ferguson Séleco og Shiwaki/Supra
sjónvörpin nýkomin. Nicam stereo og
ísl. textavarp. Gömul tæki tekin upp
í ný. Orri Hjaltason, sími 91-16139.
Gervihnattamóttakarar til sölu.
7 stk. Grundig og 1 stk. Echo Star. 100
rása með fjarstýringu. Upplýsingar í
síma 91-25700, Birgir.
Hafnfirðingar, ath.l Viðgerðir á helstu
rafeindat. heimilisins, sjónvarpst.,
myndlyklum, myndbandst. Viðgerða-
þjónustan, Lækjargötu 22, s. 91-54845.
Myndb., myndl., sjónvarpsviðg. og
hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð
þjón. Frí áætlunargerð. Radíóverk-
stæði Santosar, Hverfísg. 98, s. 629677.
Radíóverkst., Laugav. 147. Viðgerðir á
öllum sjónvarps- og myndbandst. sam-
dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki.
Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188.'
Seljum og tökum í umboðssölu notuð
yfiríarin sjónv. og video, tökum biluð
tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón.
Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919.
Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb.
Viðgerð samdægurs eða lánstæki.
Dag-, kvöld- og helgarsími 21940.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38.
■ Videó
Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum
8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb.
Leigjum farsíma, myndbandstökuvél-
ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir.
Hljóðriti, Kringlunni, 680733.
■ Dýrahald
Hundaskólinn á Bala, Garðabæ.
Hlýðni-námskeið fyrir alla hunda, stig
I-II-ni, og veiðihundanámskeið. Ráð-
gjöf innifalin. Fullbókað á núverandi
námskeið en innritun hafin á nám-
skeiðin e. áramót. Faglærðir kennarar
með áralanga reynslu í kennslu, þjálf-
un og uppeldi hunda. Uppl. í sima
657667/658226. Emilía og Þórhildur.
Irish setter. Vegna ofnæmis er til sölu
6 mánaða irish setter (hundur), mjög
vel ættaður, ættbók fyígir með. Uppl.
eftir kl. 20 í síma 98-22488.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og fjölskyldu-
hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hiýðn-
ir og fjörugir. Duglegir fugíaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126.
Golden retriever. Þeir sem hafa sýnt
áhuga á að kaupa hvolpa undan M.
Birtu og Nollar Baldri Erni eru vin-
saml. beðnir að hafa samb. S. 91-76553.
■ Hestamennska
Útflutningur - pappírsvinna. Sjáum um
alla pappírsvi'nnu vegna hestaútflutn.
Útvegum öll vottorð, s.s. röntgen-
myndatöku dýralæknis. Mjög sanngj.
verð. Amarbakki, Hestabankinn, s.
681666/667734, fax 681667/667754.
Hesta- og heyflutningar. Fer norður
vikulega. Hef mjög gott hey til sölu.
Uppl. í símum 985-29191 og 91-675572.
Pétur G. Pétursson.
Hesta- og heyflutningar.
Get útvegað mjög gott hey.
Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130
og 985-36451.
Nokkur góð barnahross til sölu ásamt
2 lítt tömdum, efiiilegum folum, annar
rauðblesóttur, afar Fáfnir 897 og
Rauður 618. Gott verð. S. 92-37768.
2-4 pláss til leigu i C-tröð i Víðidal.
Upplýsingar í síma 91-77160 og bíla-
síma 985-21980.
Vindóttur hestur á 4. vetri til sölu, verð
70.000. Uppl. í síma 95-24549 e.kl. 16.
■ Vetrarvörur
Miðstöð vélsleðaviðskiptanna:
AC Panther ’90, verð 360 þús.
AC Prowler ’90, verð 380 þús.
AC Cougar ’91, verð 430 þús.
AC Wild Cat ’92, verð 680 þús.
'AC Cheetah ’88, verð 240 þús.
AC Prowler spec. ’91, verð 500 þús.
Ski-doo ’89, verð 230 þúsund.
Opið virka daga 9-18, laugard. 10-14.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14, s. 681200/814060.
Vélsleðar. Skoðaðu mesta úrval
landsins af notuðum vélsleðum og
nýjum Ski-doo vélsleðum í sýningar-
sal okkar, Bíldshöfða 14.
Gísli Jónsson, s. 91-686644.
Jety-bot, vinsælu vélsleða-
bomsumar, lúffim og hanskar, sterku
10 og 201 bensínbr., nýmabelti, hjálm-
ar o.fl. Orka, Faxafeni 12, s. 91-38000.
Polaris Indy white track vélsleði, árg.
’92, til sölu ekinn 1300 mílur. Topp-
sleði, vel með farinn, töluvert af auka-
hlutum fylgir. Símar 814125 og 675346.
Til sölu Ski-doo Escapade, árg. ’89, sem
nýr, með rafstarti og bakkgír og út-
búnaði til langferða. Upplýsingar í
síma 98-34638, 98-34996 og 985-39171.
Polaris Indy 400, árgerð 1985, til sölu,
mikið endumýjaður. Upplýsingar í
síma 95-24950.
■ Hjól_________________________
Kawasaki GBZ1000 RX, árg. ’86, þarfn-
ast smávægilegra viðgerða. Hjólið
selst ásamt galla, hjálmi o.fl. Stgr.-
verð 250 þús. Sími 94-7415 e.kl. 18.
Óska eftir mótor í Kawazaki Enduro
mótorhjól. Má vera frá 70-175 cc.
Upplýsingar í síma 91-675079.
■ Hug__________________________
Ath. Flugmennt auglýsir. Skráning í
einkaflugmannsnámskeið sem hefst í
jan. er hafin. Kynnið ykkur hagstæðu
greiðslukjörin okkar. S. 91-628062.
Ath. Flugtak, flugskóli, auglýsir.
Skráning er hafin á bóklegt einkaflug-
mannsnámskeið sem hefst í janúar.
Uppl. og skráning í s. 28122/74346.
■ Sumarbústaðir
40 m2 sumarb. í Húsafelli til sölu. Sund-
laug, golf, þjónustumst. o.fl. í göngu-
fjarlægð. Verð 2.500 þús. Má greiðast
með allt að 7 ára bréfi. Alls kyns skipti
koma til greina. S. 91-682228 e.kl. 18.
Nýr, glæsilegur 60 m2fullbúinn heilsárs-
bústaður til sölu, með 25 m2 sólpalli,
tilbúinn til flutnings, verð 3.800.000.
Uppl. í síma 93-12299 eftir kl. 20.
■ Fasteignir
Fasteignakaupendur!
Höfum á skrá allar gerðir fasteigna á
Selfossi og á Suðurlandi. Verið vel-
komin og fáið sölulista eða fáið hann
sendan. Lögmenn Suðurlandi hf.,
Austurvegi 3, síma 98-22849.
■ Fyrirtæki
Nýtt á söluskrá.
• Skyndibitastaður í austurbæ Rvik.
• Lítið fyrirtæki með töskuviðgerðir.
• Góð bílasala í Skeifunni.
•Góður söluturn miðsvæðis í Rvík.
• Blómaverslun, góð staðsetning.
• Bifreiðaverkstæði í Kópavogi.
• Gallerí og innrömmun v/Síðumúla.
•Söluturn í eigin húsn. í Kópavogi'.
Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá.
Reyndir viðskiptafræðingar.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
Gott atvinnutækifærl. Til sölu er ein
glæsilegasta sólbaðsstofan á höfuð-
borgarsvæðinu. Allt nýleg tæki, gufu-
bað og góð aðstaða fyrir nuddara. Til
greina kemur að lána allt kaupverðið
til 5 ára gegn tryggingu í fasteign.
Svarþjónusta DV, sími 632700. H-4978.
Á fyrirtækið þitt i erfiöleikum? Aðstoð
v/endurskipulagningu og sameiningu
fýrirtækja. Önnumst „frjálsa nauð-
ungarsamnmga". Reynum að leysa
vandann fljótt og vel. S. 91-680382.
Byggingarfyrirtæki til sölu úti á landi.
Hús og margs konar tæki. Góðir
möguleikar. Svarþjónusta DV, sími
91-632700. H-4964.
Hlutafélög með tapi. Fyrir nokkra við-
skiptavini okkar vantar hlutafélög
með tapi. Bókhald og ráðgjöf á staðn-
um. Litbrigði sf., sími 91-679550.
Snyrtivöruverslun í góðum verslunar-
kjama til sölu, mjög góðir greiðslu-
skilmálar. Firmasalan,
símar 91-683884 og 91-683886.
Lítil heildverslun til sölu á sanngjömu
verði, hentar vel einum til tveimur
aðilum. Uppl. í síma 91-17070.
Óska eftir óstarfandi hlutafélagi. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4977.
■ Bátar
6 tonna Víking plastbátur til sölu, smíð-
aður ’88, vel búinn tækjum, veiðiheim-
ild, grásleppuleyfi og úthald, netaspil,
gálgi og spil fyrir ígulkeraveiðar.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4911.
30 rúmlesta kvöldnámskeið.
Innritun daglega í síma 91-13194, hefst
17. janúar næstkomandi.
Stýrimannaskólinn í Reykjavík.
Tækjamiðlun annast: Kvótasölu/leigu.
•Sölu á tækjum og búnaði í báta.
•Sölu á alls konar bátum.
•Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl.
• Milliganga um leigu á bátum.
Tækjamiðlun Islands, sími 91-674727.
Skipasalan Bátar og búnaður. Önnumst
sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einn-
ig kvótamiðlun. Áratuga reynsla,
þekking og þjónusta. Sími 91-622554.
Vantar 6 cyl. Ford bátavél, einnig gúm-
björgunarbát, tæki og rúllur. Upplýs-
ingar í símum 98-34638, 98-34996 og
985-39171.
■ Varahlutir
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa
Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120,
Favorit Audi 100 ’85, Colt, Lancer
’84 ’91, Galant ’86 ’90, Mercury Topaz
4x4 ’88, Cherokee 4x4 ’91, Isuzu Troo-
per 4x4 ’88, Vitara ’90, Range Rover,
Aries ’84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota
Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic-
ra ’90, CRX ’88, Civic ’85, Volvo 244
’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85,
Charade ’85-’90, Mazda 323 ’87, 626
’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort
’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91,
Legacy ’91, VW Golf ’86, Nissan Sunny
’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla,
sendum. Opið virka daga frá kl. 8.30-
18.30, laugardaga 10 -16. Sími 653323.
Varahlutaþjónustan sf., simi 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Nissan
Vanette ’91, Terrano, ’90, Hilux
double cab ’91 disil, Aries ’88, Primera
dísil ’91, Cressida ’85, Corolla ’87,
Urvan ’90, Gemini ’89, Hiace ’85, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11 Ex-
press ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i, Tred-
ia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82, 240
’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88, Colt
’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87, Micra
’86, Uno turbo ’91, Charade turbo ’86,
Mazda 323 ’87, ’88, 626 ’85, ’87, Corsa
’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4 ’88,
Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16.
HÆTTU AÐ FKEYKJA NÁÐU STJÓRN Á MATARÆÐINU
Á TVEIMUR KVÖLDUM Á TVEIMUR KVÖLDUM
Tvö kvöld, tveir tímar í senn.
Þú losnar við alla löngun og
vöntun gagnvart reykingum.
Fjöldi takmarkast við sex
manns á hvert námskeið
Dáleiðsla hjálpar þér að ná strax tökum
og stjórn á mataræðinu íyrir fullt og allt.
Skjótur og varanlegur árangur.
Fjöldi takmarkast við sex
manns á hvert námskeið
Friðrik Páll Ágústsson
R.P.H. G.Ht.
Friðrik er menntaður í dáleiðslumeðferð og hefur unnið víða um
heim við dáleiðslu.
Viðurkenndur af International Medical
and Dental HypnotherapyAssociation.
......................... ■ ■■ ■ ...................................................... ....................................................
UPPL.ÝSINGAR I SÍMA: 870803
Einnig bjóðast einkatfmar f dáleiðslumeðferð