Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Side 22
22
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Bílaplanið, bilasala, simaþj. Kaupend-
ur, höfum gott úrv. bíla, hringið og
látið okkur vinna, ekkert bilasöluráp.
Seljendur, vantar bíla á skrá, góð sala.
Landsb.fólk velkomið. S. 653722.
Blússandi bilasala. Vegna stóraukinn-
ar sölu bráðvantar allar gerðir bíla á
skrá og á staðinn. Ekkert innigjald.
Bílasalan Höfðahöllin, sími 91-674840.
Bílasala Baldurs, Sauðárkróki,
sími 95-35980. Vantar tilflnnanlega
sölubíla á sölusvæði okkar. Sækjum
bílana sé þess óskað.
Nýlegur japanskur bíll óskast í skiptum
fyrir MMC Lancer 4x4 GLX station
’88, staðgreiðsluverð 740 þ., staðgreitt
á milli 100 og 400 þ. Sími 92-12921.
Toyota LandCruiser. Óska eftir Toyota
LandCruiser stuttum ’86- ’88 í skiptum
f. Subaru station 1800 4x4 ’87, milli-
gjöf staðgreidd. S. 93-71212 e.kl. 17.
Óska eftir Volkswagen bjöllu. Ástand
skiptir ekki máli. Uppl. í síma 91-39930
á daginn og 91-611021 e.kl. 18.
Viltu selja Ford Econoline?
Óska eftir Econoline, allar gerðir
koma til greina undir 800 þús. Upplýs-
ingar í síma 985-33052.
Bíll á verðblllnu 100-300 þúsund óskast
keyptur á góðum kjörum. Uppl. í síma
91-17070.
Ford Aerostar óskast fyrir kaupanda.
Upplýsingar gefur bílasalan Bílabatt-
eríið, Bíldshöfða 12, sími 91-673131.
M Bílar til sölu
Góðir bilar til sölu:
Toyota Corolla XL ’88, 5 dyra, ekin
104 þúsund, verð 550 þúsund. M. Benz
280 SE ’81, vil skipta á Benz 190E
’84-’85. L-200 pallbíll ’79, góðir fyrir
húsbyggjendur og fiskkaupmenn, verð
170 þúsund. MMC Pajero langur ’87,
vill skipta á Pajero ’89. Betri
bílasalan, Skeifunni 11, sími 91-688688.
Vantar allar gerðir á planið. Komið til
okkar með bílana og látið okkur um
að selja. Bílasalan Hraun, sími 652727.
Er billinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasiminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Útvegum nýjar 5,7, 6,2, og 7,3 dísilvélar
með öllu ásamt fleiri varahlutum frá
Ameríku, gott verð. Borðinn hf.,
Smiðjuvegi 24 c, sími 91-72540.
AMC Concord til sölu, 2ja dyra, sjálf-
skiptur, ekinn 51 þús., einn eigandi.
Uppl. í sfma 9143033 e.kl. 18.
O BMW
• BMW 316 ’83 (nýja lagið), svartur,
álfeglur, spoilerar o.fl. Skoðaður ’95,
í toppstandi. Mjög mikið endumýjað-
ur. Verð 270 þ. stgr. S. 671199,673635.
BMW 735i ’80, grænsanseraður, ekinn
160 þús. km, sjálfskiptur. Einn með
öllu. Uppl. í síma 91-658487 e.kl. 18.
^ Dodge
Dodge Aries, árg. ’89, til sölu, ekinn
39 þús. mílur, til sölu, verð 700 þús.
stgr. (Skipti möguleg.) Uppl. í síma
97-13034.
Daihatsu
Ath. Til sölu Daihatsu Charade TS,
árg. ’88, ekinn 78 þús. km, nýskoðaður
bíll í toppstandi. Góður staðgreiðslu-
afsláttur. Uppl. í síma 91-41862.
er að sofa á ekta rúmdýnu
ýn
sem passar hæð þinni og pyngd
Ilúsgagnahölliii
BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVIK - SIMI 91-681199
SIMINNHJA OKKUR ER 91-68 11 99
%Ppl&a
TOPP 40
I HVERRI VIKU
íslenski listinn er birtur í DV á hverjum fimmtudegi og á
fimmtudagskvöldum á milli kl. 20 og 23 kynnir Jón Axel
Ólafsson stöðu laganna á Bylgjunni og greinirfrá sög-
um á bakvið athyglisveröa flytjendur og rílUtiK
er.M i
lög þeirra. Á Bylgjunni, laugardaga milli
rm*
kl. 16 og 19 er staöa laganna 40 svo jjj
kynnt á ný og þau endurflutt. öv^
fiOTT ÚTVARPI
ÍSLENSKI USTINN er unninn I samvlnnu DV, Bylgjunnar og CocaCola á islandi. Mikill fjöldl fölks tekur þátt I aö velja ÍSLENSKA LISTANNI hverrl viku.
Yflrumsjön og handrlt eru T-höndum Ágústs Héöinssonar, framkvæmd I höndum starfsfólks DV en tæknlvinnsla fyrir útvarp
er unnln af Þorsteinl Ásgeirssyni.
Daihatsu Charade turbo, árg. ’87, hvít-
ur, með topplúgu, nýsprautaður, í
toppstandi, selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Uppl. í síma 91-611074.
Daihatsu Charade ’84, ekinn 90 þús.,
skoðaður ’94, góður bíll, verð 100-120
þús. Uppl. í síma 91-677520 eftir kl. 17.
Ford Fiesta ’84, óskoðaður, verð 30.000
staðgr., Butler rennibekkur, 500x1500,
hjakksög, vökvastýrð, 400 1 loftpressa
og baðsett. Uppl. í síma 657055 e.kl. 17.
Ford Econoline, árg. '80, til sölu. Skipti
möguleg. Uppl. í síma 91-667073.
Isuzu
Pickup 4x4, disil. Til sölu Isuzu, árg.
’84, nýtt lakk, gott ástand, góð dekk,
ökumælir. Uppl. í síma 91-71725.
Mazda
Mazda 323 1500 langbakur, árg. ’86, til
sölu. Sjálfskiptur, vökvastýri, ekinn
60 þús., skoðaður ’95. Verð 350 þús.
staðgreitt. Uppl. í síma 91-44576.
Mazda 323 GT1500, árg. ’82, til sölu.
Skoðaður ’95, rafdrifinn topplúga, út-
varp/segulband, vetrar- og sumardekk
fylgja. Uppl. í síma 91-73988 e.kl. 17.
Mazda 626 GLX, árg. '85, ek. 115 þús.,
skoðaður ’94, verð 165 þús. Góður bíll.
Upplýsingar í síma 91-622017.
Mitsubishi
Mitsubishi Galant super saloon, árg.
’82, sjálfskiptur, vökvastýri, rafdrifnar
rúður, skoðaður ’95. Traustur bíll á
aðeins 150 þús. Uppl. í síma 91-71246.
• MMC Lancer GLX, árg. ’86, mjög vel
með farinn, ekinn 107 þús., hiti í sæt-
um, nýupptekinn gírkassi og ný kúpl-
ing, verð 250.000. S, 671199 og 673635.
Til sölu MMC Colt, árg. ’90.
Grænblár, ekinn 47 þús. km. Verð 750
þús., skipti möguleg á ca 200 þús. kr.
bíl. Uppl. í síma 91-671701.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny station til sölu, 4x4, árg.
’91, ekinn 40 þús. km, rafinagn, fjar-
stýrðar samlæsingar, útvarp/segul-
band, sumar- og vetrardekk, 8 stk.,
álfelgur, verð 1100 þús. S. 96-62607.
Nissan Micra ’87, skoðaður '94, ekinn
72 þús. verð 200 þús. staðgreitt, mjög
vel með farinn. Uppl. í síma 91-666090
eða 91-675961 eftir kl. 18, Lilly.
Saab
Saab turbo 900i, til sölu, árg. '86, falleg-
ur og vel með farinn, ekinn 118 þús.,
ný dekk. Mjög gott staðgreiðsluverð.
Uppl. í síma 91-668181 e.kl.20.
Subaru
Subaru coupé 1800 turbo ’88 ekinn 89
þ., 3 dyra; rafm. í rúðum og topplúgu,
vökva- og veltistýri. Bíllinn lítur mjög
vel út. Ásett verð 800 þ., góður stgrafsl.
allt að 150-200 þ. Sími 96-42209.
Toyota
Ódýr - sparneytinn - sjálfskiptur.
Toyota Tercel, árg. ’83, skoðaður ’94,
fallegur og góður bíll, framhjóladrif-
inn. Verð aðeins 95 þúsund staðgreitt.
Uppl. í síma 91-46854 eða 984-53226.
Corolla, ekin 24 þ. km, sjálfsk. (ný í
ágúst ’91), 5 dyra, ljósblá, útv., snjód.
á felgum, verð 830+380 þús. Greiðslu-
kjör. Ekki skipti. S. 627088/627788.
Til sölu Toyota Corolla sedan, árg. ’86,
5 gíra, 4 dyra, ekinn 120 þús., lítur vel
út, verð 280 þús. Upplýsingar í síma
91-53518 eftir kl. 16.
VOLVO
Volvo
Volvo 244, árg. ’77, til sölu, skoðaður
’94, góður bíll. Verðhugmynd 55 þús.
stgr. Upplýsingar í síma 91-675277 og
eftir kl. 16 í síma 91-685665.
■ Jeppar
Nissan Patrol extra cab ’86 til sölu.
Upphækkaður, 33" dekk, 6 cil dísil.
Mjög góður bíll. Uppl. í síma 91-668181
e.kl.20.
Laglegur Ford Bronco II, árg. '84, til
sölu, selst ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 91-674772.
■ Húsnæði í boði
Stúdíóíbúð í austurborginni. Ca 40 m2
góð íbúð með tengingum fyrir þvotta-
vél. Leiga ca 25 þús. á mán. Fyrirfram-
greiðsla æskileg. Aðeins reglusamt og
heiðarlegt fólk kemur til greina.
Tilboð sendist DV merkt „J-4958”.
3 herb. ibúð við Háaleitisbraut til leigu
frá miðjum febr., er öll sem ný. Aðeins
reyklaust fólk kemur til greina. Um-
sóknir sendist DV, merkt „TRP 4970“.
4ra herb. ibúð að Sólheimum 23,
115 m2, til leigu strax, leiga 35 þús.
+ 8 þús. í hússjóð, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 91-30856 eða 91-675616.
Vesturbær. 3 herb. íbúð á 2. hæð til
leigu, laus 1. febrúar, leiga 42 þús. á
mán, innifalið sameiginlegt rafmagn
og hiti. Uppl. í s. 91-21294 og 94-7862.
3 herbergja íbúð til leigu á góðum stað
í Kópavogi. Upplýsingar í síma
91-42953 e.kl. 20.
Herbergi til leigu i Bökkunum með að-
gangi að salemi og sturtu. Upplýsing-
ar í síma 91-77583.
3ja herbergja ibúð i Hlíðunum til leigu.
Upplýsingar.í síma 91-14835.
4 herbergja risíbúð til leigu i Mávahlið.
Upplýsingar í síma 91-71360.
Einstaklingsibúð á svæði 103 til leigu.
Upplýsingar í síma 95-35589.
■ Húsnæði óskast
3ja herb. íbúð óskast, miðsvæðis, frá
1. febr. Greiðslugeta um 30 þús. á
mánuði. Upplýsingar í síma 91-676032
eftir kl. 17.
4-5 herb. rað- eða einbýlishús óskast
til leigu í Kópavogi, leigutími 1-3 ár.
Ömggur greiðandi. Svarþjónusta DV,
sími 91-632700. H-4971. _________
Góð 3-4ra herb. íbúð óskast, helst í
vesturbænum. Erum hjón með 2 böm.
Skilvísum gr. heitið og góð umgengni.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4979.
Hjón með 2 börn bráðvantar 3-4 herb.
íbúð í vesturbænum. Góð umgengni
og öruggar greiðslur. Fyrirframgr.
hugsanleg. S. 624516 f.kl. 13 og e.kl. 18.
Reglusamt fólk óskar eftir að leigja
3ja-4ra herb. íbúð til vors. Helst sem
næst Landspítalanum eða Háskólan-
um. Upplýsingar í síma 91-671701.
Regiusamt par um þritugt óskar eftir 3
herb., snyrtilegri íbúð í Kópav. eða
nágrenni, fyrirframgreiðsla möguleg
og góðri umg. heitið. S. 44227 e.kl. 18.
Óskum eftir að taka á leigu 2-3 herb.
íbúð í Rvík eða nágr. Reglusemi, góðri
umgengni og skilv. greiðslum heitið.
Meðmæli ef óskað er. S. 93-13137.
2- 3 herbergja íbúð óskast. Fyrirfram-
greiðsla og meðmæli ef óskað er. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4973.
3- 4 herbergja íbúð óskast á leigu í
Seláshverfi á næstunni til lengri tíma.
Sími 91-670043 eftir kl. 20._______
4ra manna fjölskylda óskar eftir 3-4
herb. íbúð frá 1. febrúar. Uppl. í síma
91-34724 eftir kl. 18.
Reglusamt par óskar eftir 2-3 her-
bergja íbúð. Góð umgengni og öruggar
greiðslur. Upplýsingar í síma 91-25740.
Óska eftir 3-4 herbergja ibúð í
vesturbæ eða miðbæ. Upplýsingar í
síma 91-624303 e.kl. 18.
■ Atvinnuhúsnæði
Matvælaframleiðsla. Óskum eftir
snyrtilegu húsnæði, ca 150-250 m2,
má vera að hluta til verslunarhús-
næði. Sími 91-685513 og fax 91-685464.
Til leigu gott verslunar- og iðnaðarhús-
næði að Langholtsvegi 130, á horni
Skeiðarvogs, 2x157 fm, áður Rafvörur
hf., laust. Sími 91-39238 á kvöldin.
Til leigu húsnæði, tilvalið fyrir kosn-
ingaskrifstofu, á góðum stað í Skeif-
unni. Næg bílastæði. Uppl. í síma
91-31113 og á kvöldin í síma 91-657281.
Atvinnuhúsnæði óskast til leigu eða
kaups, ca 200 m2, góð lofthæð nauð-
synleg. Uppl. í síma 91-13960.
Verslunarhúsnæði óskast til leigu við
Laugaveg, öruggar greiðslur. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-4936.
■ Atvinra i boði
Yndislegur veitingastaður, Götugrillið
Borgarkringlunni, óskar eftir að ráða
starfskraft í uppvask og afgreiðslu,
yngri en 18 ára kemur ekki til greina.
Svarþjónusta DV, s. 632700. H-4969.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Vikublaðið Eintak óskar eftir að ráða
sölufólk á auglýsingadeild.
Svarþjónusta DV tekur eingöngu við
svörum, í síma 91-632700. H-4967.
Hárskeri - hársnyrtir óskast sem fyrst
í hluta- eða heilsdagsstarf í Reykjavík.
Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-4972.
Vanan háseta vantar á bát. Upplýsing-
ar í síma 985-36819.
■ Atvinra öskast
Tvítug stúlka með stúdentspróf, mikla
reynslu af verslunar- og þjónustu-
störfum, óskar eftir vinnu fyrir hádegi
og til kl. 14 eða 15. Er barnlaus.
Upplýsingar í síma 91-658625. Arna.