Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Side 18
18
MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
■ Tilsölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Vetrartilboð á málningu. Inni- og úti-
málning, v. frá kr. 275-5101. Gólfináln-
ing, 2 1/2 1, 1323 kr. Háglanslakk, 1
1, 661 kr. Þýsk hágæðamálning.
Blöndum alla liti kaupendum að
kostnaðarlausu. Wilckens umboðið,
sími 625815, Fiskislóð 92, 101 Rvík.
Rafknúin hlaupabraut, kommóða og
kommóðuskápur, 2 skápaeiningar í
stofu, glerborð, hjónarúm, sófi, stólar,
tölva með prentara, skiptiborð, bama-
bílstóll (0 6 mán.), bastkörfustóll og
hljómtækjasamstæða. Sími 91-676433.
Stórfrétt fyrir svanga!
Nú kostar 16" pitsa aðeins 799 kr.,
m/4 áleggsteg. Frí heimsending.
Munið afmælistilboð fyrir böm. 5x16",
kr. 3490. Pizzakofinn, Langholtsv. 89,
s. 687777, og Engihjalla 8, s. 44088.
20% verðlækkun. Vínylparket, parket
í hvitu, 960 kr. pr. m2. Eik, fura og
aðrir litir, kr. 1020 pr. m2. Ó.M.-búðin,
Grensásvegi 14, sími 91-681190.
Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt-
ingar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Engar áhyggjuri Við erum að fá annan
gám af ódým filtteppunum í fleiri lit-
um (20. jan.). Verð frá 295 pr. m2.
Ó.M. búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Nýr, ónotaður pitsaofn til sölu, einnig
stereo gervihnattamóttakari, með
fjarstýringu. Upplýsingar í síma
91-870648 eftir kl. 18.______________
Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12"
pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100,
3 teg. sjálfv. álegg.
Hlíðarpizza, Barmahlíð 8, sími 626-939.
Saumuð sýnishorn
em tilboð janúarmánaðar.
Erla, hannyrðaverslun, Snorrabraut,
sími 91-14290.
Til sölu 2x150 Pioneer kraftmagnari í
bíl, vel með farið bleikt/hvítt stelpu-
reiðhjól fyrir 3-5 ára og ungbarna-
stóll. Uppl. í síma 91-612924 e.kl. 13.30.
Tilboðsdagar - 30% afsláttur,
á þýskum eldhúsinnréttingum meðan
birgðir endast. Nýborg, Armúla 23,
sími 812470, og Skútuvogi 4, s. 686760.
Ódýr framköllun. 24 mynda, kr. 1.062,
og 36 mynda, kr. 1.458, frí 24 mynda
filma fylgir hverri framköllun.
Myndás, Laugarásvegi 1, s. 91-811221.
öflugur peningaskápur, 1,5 m á hæð, 2
skrifborð, hillur, símkerfi, 4 símtæki,
skjalaskápur og gervihnattamóttak-
ari, 1,2 m diskur. S. 92-14312.
Alda þvottavél með þurrkara til sölu,
mjög vel með farin. Uppl. í síma
91-10733. Sonja.
Farseðlar til sölu. Keflavík - Kaup-
mannahöfii - París, 16. janúar.
Upplýsingar í síma 91-51966.
Fururúm, 1,60x2, með springdýnu til
sölu. Verð 15 þús. Upplýsingar í síma
91-65 '39.
Glænýr afruglari fyrir Sky Movies til
sölu, verð 15.000. Upplýsingar í síma
91-653994 eftir kl. 20.
Nýlegur vel með farinn Camp-let tjald-
vagn til sölu, stærsta gerð. Uppl. í
síma 93-12299 eftir kl. 20.
Sony videoupptökuvél til sölu. Fylgi-
hlutir, taska, ljós, standur og 2 raf-
hlöður. Uppl. f síma 91-75874.
■ Oskast keypt
Kaupi dánarbú, eldri muni, s.s. mál-
verk, silfur, skrautmuni, platta, bæk-
ur, Ijósakrónur o.fl. Einnig alls kyns
kompudót. Uppl. í síma 91-671989.
Kaupum, hirðum og sækjum gömul
húsgögn, húsbúnað, leikföng, antik
o.fl., þo ekki yngra en 30 ára. Skoðum
og sækjum. Úppl. í síma 91-28222.
Tveir góðir kæliskápar óskast:
h. 140 x br. 60 cm m/litlu frystihólfi,
h. 185 x br. 60 cm m/litlu frystihólfi.
Upplýsingarí síma 91-627728 e.kl. 18.
Vel með farinn, notaður júdóbúningur
óskast til kaups á fullorðna. Vinsam-
legast hringið í síma 985-37660, Georg,
í dag og næstu daga.
j kaffistofu óskast: Kæliborð, br. 120 cm,
kæliskápin-, 90x100-120 cm, ísskápur,
uppþvottav., bökunarofri, vogir, pen-
ingaliassi o.fl. S. 655354 m.kl. 13 og 18.
Óska eftir að kaupa borðbúnað fyrir
20-25 manns, diska, bolla o.þ.h. Hótel-
leir kemur vel til greina. Uppl. í síma
91-656077 e.kl. 19.
Bráðvantar ísskáp og þvottavél. Á sama
stað er til sölu jeppakerra. Uppl. í síma
91-682612 eftir kl. 20.
Stór hamborgarapanna og djúpsteik-
ingapottur óskast til kaups. Upplýs-
ingar í síma 91-870648 eftir kl. 18.
Vil kaupa sófasett, hillur, borð, af-
ruglara, video o.fl. Ódýrt, takk. Vin-
samlegast hringið í síma 985-33922.
■ Fyiir ungböm
Vel með farinn Emmaljunga barnavagn
til sölu, notaður eftir eitt bam. Uppl.
í síma 91-626118 eftir kl. 19.
■ Heimilistæki
Fagor, Atlas og Snowcap kæliskápar á
tilboðsverði frá kr. 27.900. Einnig
Fagor þvottavélar, verð frá kr. 39.900.
Rönning, Borgartúni 24, s. 91-685868.
Westinghouse, 5 kílóa, topphlaðin
þvottavél og þurrkari. Ný yfirfarið,
lítið notað. Verð 70 þús. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-4975.
■ Hljóófæn
• Hljóðmúrinn, simi 91-620925 augl.
• Hljóðfæraverslun, notuð hljóðf.
• Hljóðkerfaleiga.
•Gítar- og bassanámskeið. Óskum
eftir notuðum tækjum á staðinn.
Hljóðmúrinn, Hverfisgötu 82.
Eigum ávallt mikið úrval af píanóum og
flyglum. Greiðsluskilmálar við allra
hæfi. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, sími 688611.
Gitarinn hf., Laugav. 45, s. 22125. Úrval
nýrra og notaðra hljóðfæra. Gítarar
frá 7.900, trommur frá 24.900, CryBaby
8.900, Fernandes og Marina gítarar.
Seck 12-8-2 mixer til sölu, 18" Peawey
botnar, kraftmagnarar og fleira. Uppl.
gefur Jón í síma 91-71102.
Vel með farið píanó óskast til kaups.
Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-4963.
Notað og ódýrt pianó óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 92-13734.
■ Teppaþjónusta
Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun
m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul.
efnum, viðurk. af stærstu teppafrl.
heims. S. 985-38608,984-55597,682460.
Tökum að okkur stór og smá verk í
teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun.
Einar Ingi, Vesturbergi 39,
símar 91-72774 og 985-39124.
■ Húsgögn
Tilboðsdagar -10-30% afsláttur.
Fataskápar, skóskápar, ameriskar
dýnur, þýsk gæða-sófasett, bambus-
húsgögn, eldhúsinnréttingar o.m.fl.
Nýborg, Armúla 23, sími 91-812470.
3ja sæta sófi og 2ja stóla rúmenskt sett
í antik stíl, með ofhu rósóttu flösku-
grænu áklæði. Verð 60 þús. Svarþión-
usta DV, sími 91-632700. H-4976.
Sem nýtt. Bama- eða unglingarúm til
sölu. 70x190 cm, áfast skrifborð og
stóll, hillur undir. Gott verð. Upplýs-
ingar í síma 91-624580.
Rúm til sölu, 1,20x2, krómfætur og gafl-
ar, 5 ára gamalt, verð tilboð. Uppl. í
síma 91-643419 e.kl. 20.
■ Bólsírun
Áklæði og bólstrun. Tökum allar
klæðningar og viðgerðir á bólstruðum
húsgögnum fyrir heimili, veitinga-
staði, hótel, skrifstofur, skóla ásamt
sætum og dýnum í bíla og skip. Við
höfum og útvegum áklæði og önnur
efni til bólstrunar, fjölbreytt val.
Bólstrun Hauks og Bólsturvörur hf.,
Skeifunni 8, sími 91-685822.
Tökum að okkur að klæða og gera við
gömul húsgögn, úrval áklæða og leð-
urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn,
Brautarholti 26, símar 39595 og 39060.
■ Antik
Andblær liðinna ára. Mikið úrval af
fágætum, innfluttum antikhúsgögn-
um og skrautmunum. Hagstæðir
greiðsluskilmálar. Opið 12-18 virka
daga, 10-16 lau. Antik-Húsið, Þver-
holti 7, við Hlemm, sími 91-22419.
Arðbær fjárfesting. Vissir þú að antik-
húsgögn hækka í verði með aldrinum?
Veitum 20% kynningarafslátt í janúar
á fallegum, enskum antikhúsgögnum.
Mikið úrval. Góð greiðslukjör.
Dalía, Fákafeni 11, sími 91-689120.
Okkar árlega stórútsala hefst á föstu-
daginn. Fataskápar, kommóður, rúm,
skenkar, borð, stólar o.fl. á allt að 70%
afslætti. Ath., útsalan stendur aðeins
í stuttan tíma. Fornsala Fornleifs,
Laugavegi 20b, sími 91-19130.
Antikmunir - Klapparstíg 40. Mikið úr-
val af borðstofuborðum, m.a. mahóní-
borð og -stólar, skrifborð og margt fl.
Sími 91-27977, opið 11-18, lau. 11-14.
■ Malverk
• Listmunahúsið, Tryggvagötu 17, Rvk.
Gott úrval íslenskrar myndlistar.
Bjóðum einnig innrömmun. Mikið
úrval efnis. Opið 10-18. S. 621360
■ Tölvur
Tölvuland kynnir nýjar sendingar:
• PC: SIM City 2000, TFX, Elite II,
Star Trek: Judgment rites, Quest for
Glory IV, P.Q. IV hint bókin, o.fl. o.fl.
• PC CD ROM: Gabriel knight o.fl.
•Sega Mega Drive: Robo cop, Vs.
Terminator, Bubsy, Super kick off o.fl.
• Atari ST: Kaupir 1 og færð 1 frían.
•Brenglaðasta leikjaúrval landsins í:
Ninteno, Nasa, Game boy, Game Ge-
ar, LYNX og amerískum S-nes leikj.
•Sega Mega Drive II: Verð frá 14.500.
Sendum frítt í póstkröfu samdægurs.
Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819.
Úrval nýrra titla i Nintendo, teiknimynd-
imar frá MANGA komnar. Er einnig
með skiptimarkað af notuðum Nint-
endo leikjum, tek tölvur og aukahluti
í umboðssölu. Tölvuleikjaverslun
Tomma, Strandgötu 28, 2.h., s. 51010.
PC-eigendur. Ódýr breyting úr 286-386
í 486. 486 Vesa local bus móðurborð á
frábæru verði, aðeins 24.000, einnig
Vesa SVGA skjákort og I/O controll-
er. Kromat, s. 674385 á kv. + helgar.
PC-eigendur:
Útsala - útsala - útsala.
Nú er tækifærið, mikið úrval
PC-leikja á útsölunni.
Þór hf., Ármúla 11, s. 681500.
Notuð tölvuborð til sölu. Vel með far-
inn. Svansprent/Sverrir Magnússon,
sími 91-42700.
Til sölu Image Writer II prentari.
Upplýsingar í síma 91-18041.
■ Sjónvörp
Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og
hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir.
Loftnetsuppsetningar og viðhald á
gervihnattabúnaði. Sækjum og send-
um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón-
usta á Sharp og Pioneer. Verkbær
hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215.
Þjónustuauglýsmgar
VERKSMIÐIU- OG BILSKURSHURÐIR
RAYNOn
• Amerísk gæðavara
• Hagstætt verð
MV stálgrindarhús, vöruskemmur,
einangraöar, óeinangraöar
sniónar aö þínum þörfum
VERKVER
Síðumúla 27, 108 Reykjavík
S 811544 * Fax 811S45 J
STÍFLUHREINSUN
Losum stíflur úr skolplögnum og hreinlætistójkjum.
RÖRAMYNDAVÉL
Staðsetjum bilanir á frárennslislögnum.
Viðgerðarþjónusta á skolp-, vatns- og hitalögnum.
PÍPULAGNIRS. 641183
HALLGRÍMUR T. JÓNASSON HS. 677229
PÍPULAGNINGAMEISTAR! SÍMB. 984-50004
25ára GRAFAN HF. 25 ára
Eirhöfða 17. 112 Reykjavík
I Vinnuvélaleiga - Verktakar ?
| Snjómokstur ?
“ Vanti þig vinnuvél á leigu eða láta framkvæma verk sam- <2
kvæmt tilboði þá hafðu samband (það er þess virði). 1
c J5
g Gröfur - jarðýtur - plógar - beltagrafa með fleyg. •<
£ Sími 674755 eða bílas. 985-28410 og 985-28411. 2.
Heimas. 666713 og 50643.
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
um snjómokstur fyrir þig og
höfum plönin htein að
morgni.
Pantið tímanlega. Tökum allt
.múrbrot og fleygun.
Einnig traktorsgrörur i öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF
simar 623070. 985-21129 og 985 21804
•9
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNA»>JÓNUSTA.
Set upp ný dyrasimakerfi og geri við
eldri Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlognum
Fljót og góö þjónusta
GeymiA augtytlnguna.
JONJONSSON
LÓGGILTUR RAFVERKTAKI
Simi 626645 og 985-31733.
STEINSTE YPUSÖG U N
KJARNABORUN
• MÚRBR0T
• VIKURSÖGUN
• MALBIKSSÖGUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
S. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSSON
★ STEYPUSOGUIN ★
malbiksögun ★ raufasögun ★ vikursðgun
★ KJARINABORUN ★
é
‘ Lipurð ★ Þekking ★ Reynsla
Borum allar staerðir af gotum
★ 10 ára reynsla ★
Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni
BORTÆKINI »r. • S 45505
Bílaslmi: 985-27016 • Boðsími: 984-50270
MÚRBR0T - STEYPUSÖGUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. E Vanir menn! 22 Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577
I ú f ;JARLÆGJUM STIFLUR V«] r vöskum,WC rörum, baðkerum og niður- b a* óllum. Við notum ný og fullkomin tæki. RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja_-HL-ja Mg VALUR HELGASON \ V ífUK ,/Œ 68 88 06 • 985-221 55 / J\
V
Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stlflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! _-V Anton Aðalsteinsson. VTsim.43879. ^ Bíí^Tmt 985-27760.
smAauglýsingasIminn
FYRIR LANDSBYGGÐINA:
99-6272