Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Síða 26
26 MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 AEmæli Sigurbjörg Lárusdóttir Sigurbjörg Lárusdóttir húsmóðir, Baldursgötu 9, Reykjavík, er áttatíu ogfimmáraídag. Starfsferill Sigurbjörg er fædd á Breiðaból- stað á Skógarströnd og ólst upp þar og í Reykjavík. Hún stundaði teikni-nám í skóla Muggs en eftir fermingu fór hún í hárgreiðslunám og tók aukatíma í ensku, þýsku og frönsku. Hún starfaði hjá Pósti og síma í þrj ú ár, var við nám og störf í San Diego í Kalifomíu í önnur þijú ár og starfaði á skrifstofum eftir heim- komuna. Sigurbjörg stundaði nám við öld- ungadeild MH1972-78, en auk þess hefur hún sótt nokkur námskeið við Myndlistaskóla Reykjavíkur, nám- skeið í meðferð vatnslita í Fort Coll- ins í Colorado og verið í tréskurðar- skóla Hannesar Flosasonar. Sigur- björg sýndi myndir og tréskurðar- myndir á Mokka fyrir fimm árum. Sigurbjörg var formaður Kvenfé- lagsins í Biskupstungum um skeið, fyrsti formaður Sjálfstæðiskvenfé- lags Ámessýslu og kjörin heiðursfé- lagi þess 1983. Þá hefur hún verið fuUtrúi Kvenréttindafélags íslands á heimsmótum á Ítalíu, írlandi, í Þýskalandi og víðar. Sigurbjörg og eiginmaöur hennar bjuggu á ísafirði 1939-41, austur á Fljótsdalshéraði 1941-58 og í Bisk- upstungum 1958-63 en þá fluttu þau tilReykjavíkur. Fjölskylda Sigurbjörg giftist 1937 Braga Steingrímssyni, f. 3.8.1907 á Akur- eyri, d. 1971. Böm Sigurbjargar og Braga; Grímhildur, f. 1937, bókasafnsfræð- ingur, gift Hauki Guðlaugssyni, söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar, þau eiga tvo syni; Baldur Bárður, f. 1939, tannlæknir á Sauðárkróki, seinni kona hans er Esmat Pai- mani, skrifari frá íran, þau eiga einn son, Baldur Bárður á þijá syni með fyrri konu sinni, Önnu Maggí Páls- dóttur sjúkraliða; Halldór, f. 1941, bankastarfsmaður í Ósló, var kvæntur Helku Hilmarí Frich píanóleikara, þau eignuðust fjögur böm; Steingrímur Láms, f. 1942, BA og kennari á Akranesi, kvæntur Sesselju Kristínu, fulltrúa hjá Sem- entsverksmiðjum ríkisins, þau eiga fjögur böm; Kormákur, f. 1944, pípu- lagningameistari í Reykjavík, sam- býliskona hans er Þórdís Pálsdóttir, fóstra, Kormákur var kvæntur Guð- rúnu Nellý Sigurðardóttur, banka- gjaldkera, þau skildu, þau eiga þrjú böm; Matthias, f. 1945, pípulagn- ingameistari í Reykjavík, kvæntur Ragnheiði Sigurlaugu Helgadóttur, kennara, þau eiga tvær dætur; Þor- valdur, f. 1948, sagnfræðingur, kvæntur Ólöfu Sighvatsdóttur, fuU- trúa í menntamálaráðuneytinu, þau eiga tvo syni; Kristín, f. 1949, var gift Hallgrími Tómasi Sveinssyni verslunarmanni. Dóttir Sigurbjarg- ar frá þvi fyrir hjónaband er Angela Baldvins, f. 1931, tækniteiknari og starfsmaður hjá Pósti og síma, gift Stefáni Pálssyni loftskeytamanni, þau eiga þrjár dætur, Angela er dóttir Baldvins Einarssonar, full- trúa hjá Eimskip. Sonur Braga frá því fyrir hjónaband er Eiríkur, f. 1928, verkamaður á Selfossi, kvænt- ur Halldóru Jónsdóttur. Sigurbjörg Lárusdóttir. Systkini Sigurbjargar: Bárður, f. 1902, sjómaöur í Reykjavík, fórst með togaranum Ólafi 1938; Rósa, f. 1904, látin, húsmóðir og hannyrða- kona; Einar, f. 1910, verkamaður, látinn; Halldór, f. 1911, vélstjóri, fórst með togaranum Ólafi 1938; Svanur, f. 1913, verkamaður í Reykjavík. Foreldrar Sigurbjargar voru Lár- us Halldórsson, f. 19.8.1875, d. 17.11. 1918, sóknarprestur á Breiðabólstað á Skógarströnd, og kona hans, Am- björg Einarsdóttir, f. 11.7.1879, d. 30.11.1945. Emilía L. Aðalsteinsdóttir Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir, Voga- tungu 24, Kópavogi, er sextug í dag. Fjölskylda Eiginmaður Emilíu er Elís G. Þor- steinsson, ftfiltrúi og fyrrverandi bóndi að Hrappsstöðum og héraðs- stjóri Vegagerðar ríkisins í Dala- sýslu. Böm Emilíu og Elísar: Leifur Steinn, f. 1951, maki Sveinbjörg Júl- ía Svavarsdóttir, þau eiga fjögur böm, Elfu Dögg, Unni MjöÚ, Sindra Snæ og Silju Yr; Bjamheiður, f. 1954, maki Kári Stefánsson, þau eiga tvö börn, Ernir og Elísu; Alvilda Þóra, f. 1957, maki Svavar Jensson, þau eiga þrjú böm, Fjólu Borg, Elís og Emil; Gilbert Hrappur, f. 1958, sam- býliskona hans er Valgerður Ásta Emilsdóttir, þau eiga einn son, Sig- urð Bjarna, Gilbert á tvö böm frá fyrri sambúð með Rakel Benedikts- dóttur, Elmar Þór og Emilíu Lilju; Guðrún Vala, f. 1966, maki Amþór Gylfi Ámason, þau eiga tvo syni, SölvaogNökkva. Emilía Lilja Aðalsteinsdóttir Emilía er yngst úr hópi sjö systk- ina. Foreldrar Emilíu vom hjónin Að- alsteinnBaldvinsson, kaupmaður og bóndi í Brautarholti í Dalasýslu, og Ingileif Sigríður Björnsdóttir. Emilía er að heiman á afmælis- daginn. Bjurni Beuediktsson, Jarlsstöðum, Grj'tubakkahreppi. 70ára Geir Kristjánsson, Grettisgötu 75, Reykjavík. Jóna Sveinsdóttir, Háaleitisbraut 32, Reykjavik. Hjördís Selma Constanse Sigurð- ardóttir, Búðarstíg 14a, Eyrarbakka. Hún tekur á móti gestum á afmæl- isdaginn í Ystaseli 27 í Reykjavík eftirkl. 17. 60ára____________ Ámi Guðjónsson, Álíhólsvegi 129, Kópavogi. Hanneraðheiman. Hamrahlíð 38, Vopnafirði. Jón Hallgrímsson, Tunguvegi 90, Reykjavík. Halldór Þórðarson, Stóragerði 7, Reykjavík. Kristján A. Kjartansson, Skriðustekk 14, Reykjavík. Jóhanna Magnúsdóttir, Brimnesi 1, Fá- skrúðsfirði. Húntekurá móti gestumað Arnartanga25í Mosfellsbæfrá kl. 19. Gissur Jensen, Lóurima8, Selfossi. Guðmundur Sigfússon, Noröurkoti 2, Kjalameshreppi. Hanneraðheiman. Gunnar Jónsson, Stekkholti2, Selfossi. 40 ára Sigrún Sigurðardóttir, Engjaseli 59, Reykjavik. Ingveldur B. Jóhannesdóttir, Fannafold 205, Reykjavík. Eysteinn Sigurðsson, Langholtsvegi 20, Reykjavík. Tryggvi L. Skjaldarson, Norður-Nýjabæ, Djúpárhreppi. Borghildur Sigurðardóttir, Bogahlíð 15, Reykjavík. Ómar Steindórsson, Ægisíðu 15, Grenivík. Guðmundur Þorsteinsson, Gilsbakkavegi 5, Akureyri. Kristinn Skúlason, Látluhlíð 6a, Akureyri. Gísli Halldór Magnússon, Ytri-Ásum, Skaftárhreppi. Dóra Rut Kristinsdóttir, Karlsbraut 7, Dalvík. Ketiil Vilbergs Vilbergsson, Kjarrhólma 24, KópavogL Paul Friðrik Hólm, Hreggnasa3, ísafirði. Steinunn Pétursdóttir, Grenigrund 18, Kópavogi. Anna Dóra Combs, Hjallavegi 3k, Njarövík. 50 ára Laufey Leifsdóttir, Sigfús Þráinsson, Ásgarðsvegi 26, Húsavík. Andlát Hjörtur Pjetursson Hjörtur Pjetursson, löggiltur end- urskoðandi, Baugatanga 8, Reykja- vík, lést í Frakklandi 29. desember sl. Utfor hans verður gerð frá Dóm- kirkjunni í Reykjavík í dag, mið- vikudaginn 12. janúar, kl. 13.30. Starfsferill Hjörtur var fæddur 21.2.1922 í Reykjavík og ólst þar upp í miðbæn- um. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík1941 og viðskiptaprófi frá Háskóla ís- lands íjórum ámm síöar. Hann stundaði nám hjá Redovisnings- tekniska Byrán í Stokkhólmi í Sví- þjóð 1945-46. Hjörtur varð löggiltur endurskoðandi 1950 og lauk prófi í kerfis- og forritun bókhaldsvéla við Burroughs College í Detroit í Bandaríkjunum 1953. Hjörtur rak eigin endurskoðunar- skrifstofu frá 1946. Hann var stundakennari við viðskiptadeild Háskóla íslands 1970-72, starfaði sem sérfræðingur í Seðlabanka ís- lands 1975-1990 og var m.a. í fram- kvæmdanefnd vegna gjaldmiðils- breytingar 1981. Hjörtur var formaður Félags við- skiptafræðinga 1948-50, var einn stofnenda Lionsklúbbsins Fjölnis (1955) og sat í fyrstu stjóm hans og varð síðar formaður, eða 1964-65. Hjörtur var í stjóm Samtaka gegn astma og ofnæmi, formaður þeirra 1979-81 og var fulltrúi á sambands- þingum SÍBS frá 1980. Hjörtur og eiginkona hans dvöldu i Frakklandi frá 1992. Fjölskylda Hjörtur kvæntist 15.6.1945 eftirlif- andi eiginkonu sinni Lauru Fr. Claessen, f. 24.1.1925, fulltrúa á Borgarspítalanum. Foreldrar henn- ar vom Eggert Claessen hæstarétt- armálaflutningsmaður og Soffía Jónsdóttir Claessen, húsfreyja og kennari, en þau bjuggu að Reynistað í Skildinganesi. Eggert Claessen var einn stofnenda Eimskipafélags ís- lands, framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands íslands um langt skeið og yfirmaður Oddfellowregl- unnar í nokkur ár. Böm Hjartar og Lauru: Soffía Kristín, f. 9.5.1946, starfsmaður á endurskoðunarskrifstofu, maki Hörður Barödal, starfsmaður á end- urskoðunarskrifstofu, þau em bú- sett í Reykjavík, Soffía Kristín á einn son, Þórð Vilberg Oddsson, maki Marta Guðmundsdóttir, þau eiga eina dóttur, Önnu Katrínu; Hjörtur Hannes Reynir, f. 14.3.1949, aðstoðardagskrárstjóri Bylgjunnar, maki Kara Margrét Svafarsdóttir flugfreyja, þau em búsett í Reykja- vík og eiga tvær dætur, Höllu Sig- rúnu og Hildi Ömu; Halla, f. 24.7. 1955, húsmóðir, maki Kristinn Val- týsson, þau eru búsett í Reykjavík og eiga þrjár dætur, Eddu Hrönn, Evu Hrund og Ellen Hörpu; Jean Eggert, f. 15.6.1961, rafvirkiog brunavörður, maki Gríma Huld Blængsdóttir læknir, þau em búsett í Reykjavík og eiga tvö böm, Lám Ósk og Gunnar Smára, Jean Eggert átti áður Arent Pjetur; Laura, f. 2.4. 1963, húsmóðir, maki Walter Ragnar Kristjánsson flugvirki, þau em bú- sett í Þýskalandi og eiga þrjá syni, Kristján Óla, Kára Bjöm ogKjartan Orra. Ættfræðinámskeið Námskeið í ættfræði hefjast í næstu viku (5-7 vikna grunnnámskeið). Kennsla, þjálfun og leiðsögn í ættarleit og uppsetningu á ættarskrám, með rannsóknaraðstöðu í heimildasafni um þorra íslendinga fyrr og nú. Helgarnámskeið úti á landi. Eldri nemendur geta fengið einstök rannsóknarkvöld á vægu verði og notað sér stór- aukið heimildasafn. Uppl. í s. 27100 og 22275. Ættfræðiþjónustan tekur að sér að semja ættartölur o.fl. rannsóknarverkefni og hefur til sölu ættfræðirit. 32 Ættfræðiþjónustan, simi 27100 (D Hjörtur Pjetursson Systkini Hjartar: Sigríður Guö- finna, f. 5.9.1915, húsmóðir, hennar maður var Haraldur Blöndal, lát- inn, skrifstofumaður og verslunar- maður, þau eignuðust fimm börn, Sigríður Guðfinna er búsett í Reykjavík; Gunnar, f. 16.10.1919, látinn, verslunarmaður, Gunnar eignaðist tvö böm með Guðnýju Kristjánsdóttur og tvö börn með Þorbjörgu Guðnadóttur, Gunnar var búsettur í Reykjavík; Hjördís, f. 16.10.1919, látin, húsmóðir, henn- ar maður var Bergur Sigurbjöms- son viðskiptafræðingur, þau eign- uðust fjögur böm, Hjördís var bú- settíReykjavík. Foreldrar Hjartar vom Pjetur Þórhalli Júlíus Gunnarsson, f. 28.3. 1885, d. 1955, stórkaupmaður og end- urskoðandi, og Svanfríður Hjartar- dóttir, f. 5.12.1891, d. 1975, húsmóö- ir, en þau bjuggu í Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.