Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1994, Side 12
12 Spumingiii MIÐVIKUDAGUR 12. JANÚAR 1994 Stundarðu skíði? Sigrún Hallgrímsdóttir: Já, ég stunda skíöi í Bláfjöllum. Ingunn Jónsdóttir: Já, af krafti. Helga Dögg Wium: Nei, ég kann ekki á skíðum. Ingibjörg Eva Pálsdóttir: Já, ég stunda skíði. Herdis Steingrímsdóttir: Já. Berglind Ólafsdóttir: Já. Lesendur 1994- ár fjöl skyldunnar „Aðalatriðið er að fólk gefi heimilinu meiri gaum,“ segir bréfritari m.a. Konráð Friðfinnsson skrifar: Sá siður hefur skapast á umliðnum árum að helga árin hinu eða þessu verkefni. Eitt áriö var t.d. ár aldr- aðra, annað ár trésins o.s.frv. Að vísu er mér ekki kunnugt um hver árang- ur hefur orðið af þessum átökum en tel víst að um einhvern sé að ræða enda næsta víst að honum ráði menn mikið sjálfir. 1994 vilja menn tileinka evrópsku fjölskyldunni. Að tileinka fjölskyldunni eitt ár er hins vegar vel til fundið. Af þeirri einfóldu ástæðu að ef fjölskyldu- böndin eru sterk gerist það sjálfkrafa og óhjákvæmilega að margt annað í þjóðfélaginu er líka í góðum farvegi. Það heimili er státar af sáttum heim- ihsmanna er sannkaUaður unaös- reitur þeirra er þar búa. Þaöan kem- ur einnig besta fólkið, fólk sem er ágætlega í stakk búið að gUma við mótlæti er á það herjar. Þaö er heimiUð, fyrst og síðast, sem ber að búa menn undir lífsbaráttuna framundan. Fram hjá þessari stað- reynd er ekki unnt aö horfa með sanngimi. Þannig má fylhlega halda því fram að fjölskyldan sé homsteinn sérhvers samfélags er viU standa undir nafni. En hvaö er tíl ráða, hvemig gemm við heimiUð að þeim sælureit sem það ætti skUyrðislaust að vera, og lög og heilbrigö skynsemi kaUar á? Með Kristín Kristjánsdóttir skrifar: Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi hef- ur ákveðið að draga sig í hlé við próf- kjör sjálfstæðismanna í Reykjavík. Ekki það, ákvörðunin er hennar einnar og hún hefur sjálfdæmi um hvort hún tekur þátt eða ekki. Hitt er hlægUegt klúður hjá Katrínu að gera þetta að einhverri uppákomu á síðustu stundu með sjónvarpsmenn á staðnum og aUt hvað eina. Ég er sammála borgarstjóranum um að þetta sé ekki aðferðin tU að tilkynna ákvörðun um prófkjörs- þátttöku eða afboða hana og síst hjá borgarfuUtrúa sem setið hefur næst- um 12 ár í borgarstjóm. Borgarfull- trúar hafa oft sagt að það sé eins og Einar Magnússon skrifar: í síðasta helgarblaði Tímans er við- tal við Albert Guðmundsson, fyrrv. sendiherra og alþingismann og borg- arfuUtrúa fyrir Reykvíkinga til margra ára. I þessu viðtah má skUja á Albert að hann hafi talsvert að segja þegar hann fer af stað eins og hann lætur í veðri vaka. Albert segir örlög Borgaraflokksins ekki draga úr sér kjark, hins vegar að ekkert Uggi á, því ekki sé kosið fyrr en í maí. Aðspurður segir Albert aö hans tími sé ekki Uðinn í stjómmálum, svo að maður ætlar að hann sé langt frá því hættur stjórnmálavafstri sínu. Það er svo annar handleggur hvar Albert ber niður á leið sinni að því DVáskilursérrétt til að stytta aðsend lesendabréf. því t.a.m. að byggja fleiri dagheimiU? Gera grunnskólana heUsdags og samfeUda? Hækka launin? Eða lækka matarreiknigana o.s.frv.? Kannski. En að mínu áUti er þetta ekki endUega kjarni málsins. Aðal- atriðið er fremur það að fóUc gefi heimilinu aukinn gaum. Sinni börn- unum betur og gefi þeim fleiri stund- ir en margir gera í dag. - Ef tíl viU vegna of mikiUar vinnu. MáUð er m.ö.o. það að Uta í eigin barm. Taka tU hjá sjálfum sér. Gera hver önnur vinna að vera borgarfuU- trúi. Ábyrgir starfsmenn segja ekki upp starfi með þessum hætti. í yfirlýsingu sinni gagnrýnir Katr- ín prófkjör mjög og talar um rúss- neska kosningu og fleira í þeim dúr. Samt segist hún ekki útUoka að stefna á framboð tíl Alþingis! Hún hefur þá Uklega ekki hugsað sér að taka þátt í prófkjöri fyrir þær kosn- ingar heldur. Mér finnst að Katrín hefði átt að bjóða sig fram í fyrsta sætið og láta á það reyna hvort hún hefði fylgi í það. Hefði henni verið hafnað þá hefði hún getað dregið sig tU baka með nokkurri reisn með þeim rökum aö kona ætti ekki erindi í borgarstjó- embætti sem hugur hans stendur tU. Og áreiðanlega stendur hugur hans tU einhvers slíks, úr því hann á ann- að borð blandar sér í umræðuna. TímaviðtaUð kann að vera lagt út sem Albert ætU sér framgang í hópi sameinaðra vinstri manna og gæti jafnvel tekið boði borgarstjóraemb- ættis þeirra. Það get ég þó ekki séð fyrir mér. Miklu heldur að Albert sé heiðarlega tUraun tU að bæta það sem aflaga hefur farið heima. Að sættast, sé um ósætti að ræða, og vera fyrri tU að rétta sáttahönd og fyrirgefa af einlægni. Það er nefni- lega ótrúlegt hve orðið „fyrirgefðu" getur rutt mörgum fyrirstöðum úr vegi. Já, byrjum í eigin ranni og fær- um aUt í lag þar. Síðan, ef ástæða þykir tU, getum við bent náunga okk- ar á hvar skórinn kreppir. En það er sumra siður að hefja svona tiltekt í húsi náungans. rastólinn. - Ég held þó að Katrín borgarfuUtrúi hafi einfaldlega ekki árætt í prófkjör að þessu sinni gegn öðrum þátttakendum um 2. sætið. Enginn veit þó með vissu hvað þarna Uggur að baki. Kannski hefur hún líka mógðast við aðra á Ustanum sem bera nafnið Fjeldsted. Það má vera rétt að ofaukið sé þriðju persón- unni með því nafni. Éitt er víst að borgarstjóri stendur styrkari eftir þessa óvæntu uppákomu borgarfull- trúans. Ég hélt hins vegar að Sjálf- stæðisflokkurinn hefði átt annað og betra útspU inni hjá borgarfuUtrúan- um Katrínu Fjeldsted. að egna fyrir sjálfstæðismenn, enda segist hann ávaUt verða sjálfstæðis- maður. Það er því ekki fráleitt eftir allt að sjálfstæðismenn eigi eftir að þurfa að semja við Albert um öruggt sæti ef hann á annað borð býður fram. Þá er forsetasæti borgarstjórn- ar næsta tryggt. - Nema honum verði boðið annað sæti Ustans þegar nær dregur kosningunum sjálfum? DV Óstundvísiítf- fréttunum EmU Thorarensen skrifar: Mikil er vanvirða stjórnenda Ríkissjónvarpsins við áhorfend- ur sína vegna óstundvisi i svo- kölluðura 11-fréttum. Það heyrir tU undantekninga að þær hefjist á réttum tíma en seínkar yíirleitt um 10-15 min. og stundum upp í hálftima. Sjónvarpsmönnum ber að temja sér markvissari tima- setningu á dagskrárliðum og ekki ]áta eins og þeir komist upp með nær allt í þessum efnum í skjóh ríkisrekstrar þar sem eigendum sjónvarpstækja er gert skylt að greiða afnotagjöld án tilhts tU þess hvort vilji sé fyrir hendi eður ei að notfæra sér dagskrá þess. Hiuturfarmanna ídeilunní Heimir skrifar: Það furðar marga á því hve hlutur farmanna er smár í yfir- standandi deUum sjómanna við vinnuveitendur sína. Er þó allt Farmanna- og fiskimannasam- bandið aðiU að deilunnL Maður hefði nú haldið að starfs- og fé- lagsbræður flskimanna legðu þeim Uð, t.d. með skrifum eða yfirlýsingum. Það skyldi þó ekki vera að farmenn biðu eftir aö núverandi deila leystist og tækju þá~upp sitt verkfaUsvopn tU að beina að þjóðinni strax að henni lokinni? Söngvararnir gleymdust Magnea hringdi: í upprifjun Ríkissjónvarpsins á nýársdag af Uðnum atburðum var m.a. getið nokkurra þekktra einstaklinga sera látist höfðu á árinu. Ég saknaði mjög að þar skyldi ekki minnst þeirra tveggja ástælu söngvara sem létust á því herrans ári, söngvaranna, Sig- urðar Ólafssonar og Hauks Mort- hens. Þetta voru að mínu mati mjög dáöir söngvarar hér á landí og sungu sig sannarlega inn í hjörtu landsmanna ef svo má að orði komast - Mér fannst þetta mikUl ijóður á Sjónvarpinu -eða þá þekkingarleysi þeirra sem þáttinn gerðu. Svo tengdir voru báðir þessir menn Ríkisútvarp- inu á söngferli sínum að það er næsta óskiljanlegt hvers vegna nöfn þeirra voru látin liggja óbætt í upptalningunni. Höfum viðefniá flóttamönnum? Kristinn Sigurðsson skrifar: Nýlega fann utanríkisráðherra það út að við íslendingar ættum aö taka víð fleíri flóttamönnum. Það er hið besta mál að hjálpa fólki sem er raunverulegt flótta- fóUc en ég held að ríkisstjómin ætti að athuga sinn gang áöur en slfkt er ákveðiö. Þó ekki væri nema til þess að útvega þúsund- um landsmanna atvinnu áður en fleiri bætast í hópinn. Ég skora á forsætisráðherra að láta það hafa algjöran forgang að hugsað sé um okkar eigið fólk, sem á mjög erf- itt, áður en hugmynd utanríkis- ráðherra komast á dagskrá. Ræstingakonan fáifálkaorðu Erla Kristjánsdóttir hringdi: Fáheyrður atburður geröist nýlega er ræstingakona bjargaði Þjóðminjasafni íslands frá elds- voða. í umræðunni um orðuveit- ingar er verðugt aö minna á að þessari konu tókst með athygU sinni að bjarga Þjóðminjasafni íslandsfrá eyðileggingu. Sjálfsagt er nú að orðunefnd hafi þennan opinbera starfsmann í huga næst þegar orðum verður úthlutað. Hlægilegt klúður hjá Katrínu Fær Albert forsetasæti borgarstjórnar? Albert segir örlög Borgaraflokksins ekki draga úr sér kjark, hins vegar liggi ekkert á.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.