Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994 9 Utlönd Danirlýsa yfir friðiífríríkðnu Krístjaníu sent skuldbindur sig ti) að fækka eftir- ’ litsferöum símrax um svæðið en íbúamir ætla að draga úr hass- sölu og leyfa lögreglu að starfa óhindraö í fríríkinu. Átök milli lögreglu og Knstjan- íubúa vegna eiturlyfjasölu hafa oftsinnis blossað upp í gegnum árin, með tái-agasi, steinkasti og handtökum. togararmoka upprækjunni Tólf grænlenskir togarar hafa komist í sannkallaöa gullnámu undan austurströnd Grænlands þar sem þeir liafa veitt svo mikiö ■ af stórri rækiu fy rir Japansmark- aö að verksmiðjurnar um borð hafa ekki haft undan. Grænlendingar iiafa veitt 532 tonn af rækju frá áramótum eöa um tíu prósent árskvótans. Út- gerðarmerm hafa þó ekki viljaö tjá sig mikið um rækjuævintýri þetta. Jörgen Fossheim, fram- kvæmdastjóri Royal Greenland, staöfesti þó í viðtali við græn- lenska útvarpið aö veiðar gengju hetur en á sama tíma i fyrra. Fjórir norskir ogþrir færeyskír togarar eru komnir á rækjumiðin við Austur-Grænland. til Danmerkurf atvinnuleif Sænskar fóstrur hafa nú fotað í fótspor landa sinna hjúkrunar- fræðinganna og halda til Dan- merkur i atvinnuleit. Aö sögn danska blaðsins Berl- ingske Tidente leituöu flmmtíu sænskar fóstmr i Malroö eftír upplýsingum um störf handan Eyrarsundsins i síöusm; viku. í Danmörku eru um tvö þúsund fóstrustöður lausar en í Svíþjóö ganga aftur á móti 3500 fóstrur atvinnulausar. Samvinna er nú komin á miili vinnumiölana i Malmö og Kaup- mannahöfn og starfsmannafélags fóstra og eru upplýsingar um lausar stöður sendar til Malmö. Sænskurkommi hótarað hætta viðframboð Lars Werner, síöasti sænskra kominúnista, hótar að bjóö. sig ekki fram þingkosning- unum í haust. Hann segir aö eftir 30 ára þingsetu og 15 ára formennsku sé verið aö frysta sig úti, Weraer segir aö þar séu aö verki þeir félagsmetm sem yildú ekki að k-ið, eins og í kommún- ista, yröi tekiö úr skammstöfun flokksins sem er VPK. Aö því er segir i blaðinu Dagens Nyheter átti Wemer aö laðakjós- endur aö flokknum semannarsá á hættu að þurrkast út. Rítzau TT Jörð skalflíka hjá fræga fólkinu í Hollywood: Allt í rúst hjá Rod Stewart „Eins og á stendur ber mér að vera hjá konu minni og börnurn," sagði rokkarinn Rod Stewart í yftr- lýsingu í gær þegar hann af- lýsti tónleikum í Los Angeles. Ástæð- an er að fjölskyldan varð fyrir miklu tjóni í skjálftanum mikla. Stewart býr í Hollywood og þar varö tjón á húsum ríka og fræga fólksins líkt og í öðrum nágranna- byggum Los Angeles. Stewart sagði að böm sín væru enn mjög skelfd sem og kona sín, Rachel Hunter, þótt öll hefðu þau sloppið ómeidd. Elísabet Taylor varö líka fyrir tjóni en var samt ekki óhress þegar hún kom heim af sjúkrahúsi í gær. „Verra gat þaö verið,“ svaraði leikkonan af æöruleysi þegar hún var spurð um ástandið. Bill Clinton forseti er nú í Los Angeles að kynna sér hag borgarbúa. Forsetiim hefur viðurkennt að hann hafi fyrst hringt í bróður sinn þar í borginni þegar hann frétti af skjálft- anum. Hann sagðist hafa brugðist við eins og hver annar borgari og mætti vel gagnrýna hann fyrir það. Tjón í skjálftanum skiptir þúsund- um milljarða íslenskra króna og verður þó seint metið að fullu. Nú hefur á fimmta tug líka fundist. Al- menningur fær bætur frá alríkis- stjórninni en margir hafa ekki efni á að kaupa sér jarðskjálftatryggingu. Reuter Hver voru tildrög skjálftans? Santa Monicafjöllin Kyrrahaf San Gabrielfjöllin Upptök skjálftans vjlj/sprungan Kyrrahafsplatan þrýstist upp á meginlandsplötuna urn leift og hún skríður til noröurs. Ný þjónusta Ertu í vandræðum með prjónaskapinn? ... Eða hefur jafnvel iagt hann til hliðar? .. Eða langar til að prjóna en leggur ekki í það? Við höfum lausnina. Ragna Þórhallsdóttir handmenntakennari verður í verslun- inni laugard. 22. jan. frá kl. 10-14. Komdu og leitaðu aðstoð- ar þér að kostnaðarlausu. Gamhúsið, Suðurlandsbarut 52, sími 688235 Jlefurðu séð PRESSUNA ídag... ?“ fyrir alla PRESSAN góxkrn dagum Ingibjörg Sólrún Indriöi G ASKRIFTARSIMINN ER í pennaliði PRESSUNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.