Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Page 11
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994
11
Fréttir
ísafjörður:
Rannsókn á vatnsnýtingu
úr jarðgöngunum hagstæð
- gengið til samninga við Vegagerð ríkisins um nýtingu vatnsins
-— — ”"f TT------------- í framhaldi af þvl fól bæjarráð „Þaðeruekkikomnarframendan-
aguqán j. Sigurðsacin, bæjarstjóra að ganga til samninga legar kostnaðartölur en samkvæmt
Niðurstöður mæbnga á efnasam- við Vegagerð ríkisins um nýtingu þeimupplýsingumseméghefergert
setningu vatns úr jarðgöngunum vatnsins. Þá var tæknideild bæjarins ráð fyrir a.m.k. 25 mibjónum króna.
undir Breiðadals- og Botnheiði, sem fabð að gera frumdrög að kostnað- Þessar framkvæmdir eru á fjár-
nýta má fyrir vatnsveitu ísaflarðar, aráætlun fyrir tengingu núverandi hagsáætlun þessa árs og til þeirra
voru nýlega lagðar fyrir bæjarstjóm stofnæðar tíl bæjarins og að athuga verður variö 29 mibjónum króna,“
ísafjarðar og vom mjög hagstæðar hvort hagkvæmt sé að nýta vatnið sagði Smári Haraldsson bæjarstióri.
fyrir ísafjarðarkaupstað. fyrir vatnsveitu í Hnífsdal.
Flateyri:
Sjómenn boða vinnustöðvun
Skipverjar á línubátnum Gybi frá var einhböa lækkað um 15 prósent stöðu. Ekki hefur verið boðaður ann-
Flateyri hafa boðað vinnustöðvun 26. eða 200-500 þúsund krónur á árs- ar fundur í debunni en verið er aö
janúar um óákveðinn tíma vegna grandvebi. kanna lögmæti vinnustöðvunarinn-
óánægju með einhhða fiskverðs- Fulltrúar útgerðarfélagsins og sjó- ar.
ákvörðun útgerðarfélagsins Kambs manna ræddu mábð á fundi í fyrra- 15 sjómenn em á Gybi.
um síðustu áramót þegar fiskverð dag en komust ekki að neinni niður- -GHS
r
o
NJ Veitingastaður .
^ í miðbæ Kópavogs
—
r
Kfáarhormd
Þorrahlaðborð á morgun frá kl. 18.00.
Aðeins 1.290 kr.
Borðapantanir í síma 42166 og 42151.
Opið til kl. 1.00 í kvöld.
Hamraborg 11 - sími 42166
í
'
Forystusveit Sjálfstæðisflokksins í
borgarstjórn Reykjavíkur er
samstilltur hópur einstaklinga sem
koma úr mörgum áttum og vinna með
hag borgarbúa að leiðarljósi
Jóna Gróa
Sigurðardóttir er
einn þessara
einstaklinga
Uppbygging, jafnvægi og festa hafa einkennt störf borgarstjórnar Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Sem
formaður atvinnumálanefndar borgarinnar hefur Jóna Gróa Sigurðardóttir tekist á við gjörbreyttar að-
stæður á fáum árum. Aðgerðir borgarinnar hafa miðað að því að efla atvinnulíf, standa að atvinnuskapandi
átaksverkefnum og styrkja vinnumiðlun. Við getum stuðlað að framhaldi samstilltrar borgarstjómar með því
að velja Jónu Gróu í 3. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna.
Skrifstofa stuðningsmanna Jónu Gróu er að Suðurlandsbraut 22, símar 880812, 880813, 880814 og 880815
§