Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Qupperneq 15
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994
15
011 þjóðin krefst
nú vaxtalækkana
Sú var tíöin aö blöö og jafnvel
útvarp endurómuðu í kór sönginn
um „spariféö, sem brann á eldi
verðbólgunnar". Svo komu lævís
Ólafslög (1979), sem sneru dæminu
við. Lögin fólu í sér allsheijar verð-
tryggingu fjárskuldbindinga sem
hafði reyndar áöur verið reynd á.
takmörkuðum sviöum. Skv. lögun-
um átti að bæta við vextina verð-
bótaþætti, er mældist með svo-
nefndri lánskjaravísitölu. Verð-
bótaþættinum var að meginhluta
aukið við skuldina en raunvextir
greiddir út. Ef lán var t.d. til 20
ára, bættust 19 hlutar verðbóta-
þáttar við höfuðstól skuldar en
einn hluti var greiddur á gjalddaga
með raunvöxtunum, sem réðust á
„markaðnum" eða af „handafli"
bankakerfisins.
Kjallariim
Eggert Haukdal
alþingismaður
Vaxtatafla
ARSAVOXTUN 98PPPP|K;M'íX - tt
,S : ir. s p : >' i1 * * k O I m « ð .' ö T. t» Ó k 8 t 1 1
A c n<>
óhteytð. vcfðtí (nn:stf«öa j. s>
innst yiit 500 þu$«n<* 6.00%
Vefótí. innct ytif 60ö þúaunO 3.60%
Sparileið 3- hreytó innistæða É. 50%
óhfeytc.verótr infiistœða
Spariieið 4- verðtf. mnistíeca 0.f>0%
öpariiwiö 5— vorðtí. »niu*t»C« 6 60%
ö roan v**rotfyggðif reikn 2.0 0%
O'iótsr.vefótfycgðír relkn. .1 /s% 1-
§ <> x oi ð n ö e n g i s b u n d n i f r e > k n,
!i) gengishtnd>nc »» v SDR 6 00%
n) öengist>tnö:ng m v. ECU U.í.0%
„Sligandi vaxtabyrði, vanskil og gjaldþrot af hennar völdum er orsök
kreppunnar i dag,“ segir Eggert m.a. í greininni.
„Þaö eru að sjálfsögðu staðlausir stafir
og raunar fráleit hugmynd að verð-
trygging fjárskuldbindinga hafi „lækn-
að“ verðbólguna. Má telja með ólíkind-
um að fyrri viðskiptaráðherra og seðla-
bankastjóri skuli hafa leyft sér að segja
slíkt.“
Orsök kreppunnar
Ólafslög komu ekki að fullu til
framkvæmda fyrr en í ársbyijun
1982. Þegar árið eftir (1983) varð
verðbótaþáttur vaxta skv. láns-
kjaravísitölu 73,4% og raunvextir
3,53%, en nafnvextir því samtals
76,93%. Nafnvextir næstu árin
námu frá liðlega 20% upp í rúmlega
40%, og hélst svo út áratuginn.
Þessi vaxta- og verðlagsskrúfa
leiddi til hrikalegrar skuldasöfnun-
ar hjá atvinnuvegum, heimilum og
ríkinu sjálfu. Er svo komið núna
að hækkun lánskjaravísitölu um
1% veldur skuldahækkun hjá sjáv-
arútvegi um einn milljarð króna
(þúsund milljónir) og hjá íbúðaeig-
endum um sem næst tvöfalda þá
fjárhæð.
Sligandi vaxtabyrði, vanskil og
gjaldþrot af hennar völdum er or-
sök kreppunnar í dag. Vaxtabyrðin
kemur þyngst niður á útflutningi
sem ræðm- ekki verði vöru sinnar.
Veröið ákvarðast á heimsmarkaði.
Vaxtabyrðin bitnar og ipjög hart á
launþegum, þegar skuldir vaxa
skv. vísitölu, en kaupgjaldið ekki.
Slíkt kerfi fær í reynd með engu
móti staðist. Það hefir reynt mjög
á þohnmæöi ASÍ og BSRB.
Það eru að sjálfsögðu staðlausir
stafir og raunar fráleit hugmynd,
að verðtrygging fjárskuldbindinga
hafi „læknað" verðbólguna. Má
telja með ólíkindum að fyrri við-
skiptaráöherra og seðlabankastjóri
skuh hafa leyft sér að segja slíkt.
Jafnvel svonefnd vaxtanefnd á sl.
ári gerði þessa firru að sinni. Verð-
tryggingin ohi vaxta- og verðlags-
skrúfu 9. áratugarins sem óx að því
marki aö valda hruni. Þjóðarsátt
kom í veg fyrir þjóðargjaldþrot
1990. Ahar efnahagsaðgerðir miða
að því að koma í veg fyrir kreppu,
ekki að valda henni.
Verðtrygging
samningsatriði?
Örfáir hagfræðingar vöruðu við
þessari þróun. Má minna á skrif
dr. Magna Guömundssonar og
Gunnars Tómassonar. Þeir bentu á
leiðir tíl að tryggja verðghdi lang-
tíma spari-innlána, án þess að koll-
keyra kerfið. En á þá var ekki
hlustaö og þeir hafa ekki hlotið
verðskuldað þakklæti.
Engin von er th þess að við ís-
lendingar getum orðið gjaldgengir
á erlendum samkeppnismörkuð-
um, nema með sama vaxtakerfi og
svipuðum vaxtaprósentum og ghda
í viðskiptalöndum okkar. Ég hefi
um árabh flutt frumvarp á Alþingi
um afnám lánskjaravísitölu og
verðtryggingar. Það hefir ekki náö
fram að ganga en flutnings- og
stuðningsmönnum hefur stöðugt
fjölgað. Þess er að vænta að Al-
þingi, sem kemur saman síðar í
þessum mánuði, láti th skarar
skríða.
Sú hugmynd hefir skotið upp
kollinum að gera verðtryggingu að
samningsatriði milh lánveitenda
og lántakenda. Hinir fyrmefndu
munu ráða ferðinni og því yröi
engin breyting samfara slíkri th-
högun. Það spor sem ríkisstjómin
tók síðasthðið haust í vaxtalækkun
ber vissulega að þakka ef haldið
verður áfram á sömu braut.
Eggert Haukdal
Allir með strætó
Strætisvagnar em helsta sam-
göngutæki fjölmargra íbúa borgar-
innar en margir eiga erfitt með að
vera án þeirrar þjónustu sem vagn-
arnir veita. Boöað verkfah starfs-
manna SVR hefur verið sent fyrir
félagsdóm þar sem ákveða á hvort
verkfahsboðunin er lögleg eða
ekki. Þessi deha, sem nú rís hæst
hjá starfsmönnum SVR, er tilkom-
in vegna einkavæðingar borgar-
innar á SVR. Starfsmenn telja á sér
brotið þar sem þeir segja að þeim
hafi verið lofað að halda áunnum
réttindum sínum.
Að missa réttindi
Þegar Strætisvagnar Reykjavík-
ur vora einkavæddir urðu starfs-
menn fyrirtækisins að hverfa úr
Starfsmannafélagi Reykjavíkur-
borgar og ganga í hin ýmsu félög
eftir því hvert starfssvið þeirra er
innan fyrirtækisins. í flestum th-
fehum komu starfsmennirnir verr
út við skiptin og er þar kominn
grunnurinn að dehunni. En hvers
vegna gátu starfsmennimir ekki
thheyrt sínu gamla félagi þótt
Strætisvagnar Reykjavíkur fengju
hf. fyrir aftan nafnið sitt, fyrirtæk-
ið er enn í eigu borgarinnar.
Einkavæðing einkavæðing-
arinnar vegna
Þetta er ekki einfalt mál í fram-
KjáUarinn
huga vel aha þætti einkavæðingar
á fyrirtækjum sínum áður en th
framkvæmdar kemur. Það er gott
og ght að einkavæða fyrirtæki ef
von er th þess að það gangi betur
þannig. En þegar keyrt er áfram
með slíkum ofsa og látum er ekki
að undra að iha fari. Með einka-
væðingu SVR ber að hafa nokkra
þætti í huga:
1. Að þjónustan við íbúana og þá
sem nota vagnana minnki ekki.
2. Að óhófleg hækkun fargjalda
við íbúa borgarinnar. Þegar Sveinn
Andri Sveinsson tók við stjóm SVR
hagræddi hann rekstrinum með
því að minnka þjónustuna. Vagn-
arnir voru látnir ganga á 20 mín-
útna fresti í staðinn fyrir korters.
Þetta þótti snjahræði og^parnaöur
sýnhegur. En með því að draga úr
þjónustunni verða þeir æ fleiri sem
hætta að nota vagnana.
Það er mikhl sparnaður fyrir íbú-
ana að sem flestir noti strætó. Það
þýðir að færri noti einkabha sem
Þorleifur
Hinrik Fjeldsted
sölumaður og sækist ettir
7. sæti i prófkjöri sjálfstæðis-
manna í Reykjavík
kvæmd og hvers vegna þá að gera
það enn flóknara? Reykjavíkur-
borg státar oft af því að vera stærsti
vinnuveitandinn á höfuðborgar-
svæðinu en getur hún státaö af því
að vera sá besti? Þar sem þetta
vandamál er sprottið upp af einka-
væðingu SVR er mér spum hvort
umsjónarmenn einkavæðingar-
innar hafi veriö starfi sínu vaxnir.
Reykjavíkurborg verður að at-
„Það er gott og gilt að einkavæða fyrir-
tæki ef von er tU þess að það gangi
betur þannig. En þegar keyrt er áfram
með slíkum ofsa og látum er ekki að
undra að illa fari.“
geri það ekki að verkum að strætó
verði óvænni kostur fyrir íbúana.
3. Að starfsmenn hði ekki fyrir
breytingarnar.
Þessum punktum og fleiri verða
stjórnendur borgarinnar aö huga
að við breytingu á SVR.
Áframhaldandi þjónusta
Strætisvagnar Reykjavíkur eiga
að vera samgöngu- og þjónustutæki
leiðir af sér minni umferð og meng-
un. Við verðum að hugsa flesta
hluti með framtíðasjónarmið í
huga. Strætisvagnar Reykjavíkur
em samgöngutæki fjölmargra íbúa
borgarinnar. Ég er ekki thbúinn
að bíða í hálftíma eftir strætó, þá
er ég heldur farinn á bílasölur að
kaupa mér bh, því miður.
Þorleifur Hinrik Fjeldsted
„1 l. gr. laga
um : stjórn
fiskveiöa
stendur orð-
rétt að nytja-
stofnar á ís-
landsmiðum
séu sameisn
þjóðarinnar. Elías Björnsson,
Markmið lag- formaður Sjó-
anna er að mannafélagsins
stuðla að Jötuns.
verndun og hagkvæmri nýtingu
þeirra og tryggja trausta.atvinnu;
og byggð í landinu. Úthlutun
veiðiheimilda samkvæmt lögum
þessum myndar ekki eignarrétt
eða óafturkallanlegt forræði ein-
stakra aðha yfir veiðiheimildum.
Ef lagt er út frá 1. gr. laganna
þá stenst þaö ekki að þeir aðilar
sem fá úthlutað aflalieimildum
geti braskað með heimildimar að
vild því samkvæmt lögunum er
fiskurinn í sjónum sameign ís-
lensku þjóðarinnar. Kvótabrask-
ið leiðir af sér óheilbrigða víð-
skiptahætti, td. þátttöku sjó-
manna í kvótakaupum eins og
dæmin sanna. Útgerðarmaður
leigir frá sér aflaheimild, leigir
heimildina síðan aftur og krefst
þess að sjómennimir hjá honum
taki þátt í leigunni - ella verði
skipinu lagt. Kvótabraskið leiðir
af sér byggöaröskun. Þegar kvóti
er seldur á milli byggðarlaga hef-
ur það í fór með sér verulega
röskun í því byggöarlagi sem
kvótinn er seldur ffá, t.d. at-
vinnuleysi.
Kvótabraskið leiðir th þess að
veiðhieimildir færast á færri og
færri hendur, Ef fram fer sem
hqrfir verða innan við tiu aöilar
á íslandi með allar veiðiheimhd-
imar á sinni hendi. Hinn almenm
útgerðarmaður verður þá leigu-
liði hjá „sægreifunutn". Það er
nokkuö sem ég vil ekki hugsa th.“
Andvígur
„Forsenda
þess að hægt
sé aö nota
aflamarks-
kerfi th að
stjórna fisk-
veiðutn er sú
aö heimilt sé
að framsefja _ . u.„
kvóta milli ^nn H,0hrtur
sldpa varan- ^T’uú 9'
legaeðatima- fr«*in8urUU-
bundið innan ársins. Þetta ffam-
sal getur byggst á einhliða flutn-
ingi kvóta mhli skipa, jöfnum
skiptum tegunda eða sem bein
greiðsla fyrir kvóta sé uin við-.
skipti óskyldra aðha að ræöa.
Ástæður fyrir framsali geta
veriö margar. Útgerð sem á fleiri
en eitt skip getur flutt aflaheim-
ildir milli skipa og lagt öðru ef
kvóti minnkar. Veiði skip um-
fram kvóta er hægt aö ljúka árinu
með því aö flytja kvóta af öðru
skipi, sem á eftir veiðiheimildir,
og losna þannig við sektir. Aldrei
er hægt að stjórna veiðum svo aö
i veiðarfærið komi nákvæmlega
það magn og þær tegundir sem
skipið má veiða. Mhlifærslur eða
viðskipti með kvóta koma í veg
fyrir að afla verði lient sé veitt
umfram heimild. Útgerð sem á
t.d. bæði ffystitogara og ísfisk-
skip getur ákveðiö að flytja teg-
und, sem hagkvæmt er að frysta
úti á sjó, yfir á frystiskipið.
Aflaheimhdir sem fluttar eru
milli skipa hjá sömu útgerð eru
ekki verðlagðar sérstaklega. Hjá
óskyldum aðhum er hins vegar
oft um greiðslu að ræða fyrir not
á kvóta þótt hitt sé líka algengt
að um jöfn skipti eða lán á kvóta
geti verið að ræða. Verði framsal
kvóta bannað er fyrirsjáanlegtað
aflamarkskerfið verður ónothæft
semstjómtæki.“ -kaa