Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Síða 26
38
FIMMTUDAGUK 20. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Hagkaup. Vanan lagermann með lyft-
araréttindi vantar til starfa á ávaxta-
lager fyrirtækisins í Skeifunni 13.
Nánari upplýsingar veitir Óskar á
staðnum í dag og á morgun á milli
kl. 12 og 15 (ekki í síma).
Hresst og ábyggilegt fólk óskast til
sölustarfa á daginn og á kvöldin, auð-
veld vinna, miklar tekjur. Fólk yngra
en 18 ára kemur ekki til greina. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5079.
Manneskja óskast til aö gæta 2ja barna
og heimilis í Garðabæ eftir hádegi.
Verður að hafa bíl. Upplýsingar í síma
91-657569 á kvöldin._______________
Sölumaður - bilasala. Duglegur og
reglusamur sölumaður/kona óskast.
Reynsla æskileg. Skrifl. umsóknir
sendist DV, f. 24. jan., merkt „B-5087“.
Óskum eftir barngóðri og reglusamri
manneskju til að gæta 8 mánaða
drengs og aðstoða við létt heimilis-
störf eftir hádegi. S. 91-627870 e.kl. 14.
Trim-form. Óskum eftir manneskju á
Trim-form tæki, þarf helst að vera
vön. Uppl. í síma 91-673838.
Dugleg símasölumanneskja óskast. Há
söluprósenta. Uppl. í síma 91-684729.
Tækniteiknari til timabundinna verkefna
óskast. Upplýsingar í síma 91-656900.
■ Atvinna óskast
Þritugan fjölskyldumann með stúdents-
próf bráðvantar framtíðarvinnu strax,
er vanur sjómennsku og ýmsu fleiru.
Allt kemur til greina. Sími 97-71816. Á
sama stað er til sölu þrekhjól á 15.000.
23ja ára stúlka óskar eftir fullu starfi,
er með stúdentspróf og góða mála-
kunnáttu. Upplýsingar í síma 91-52579
eftir kl. 16.
23ja ára, hörkuduglega, sænska stelpu
vantar vinnu strax, flest kemur til
greina. Vön veitingastörfum. Uppl. í
síma 91-879270.
24 ára stulku vantar vinnu á morgnana.
Tölvukunnátta, reynsla af sölutumi
og sólbaðsstofu. Upplýsingar í síma
91-615354.
28 ára vélstjóri, vanur og röskur, óskar
eftir plássi á vertíðarbát. Á sama stað
til sölu ódýr 35 ha. utanborðsvél eða
skipti á minni. Sími 91-622619.
Þritugur fjölskyldumaður óskar eftir
starfi sem fyrst, allt kemur til greina.
Lærður rafvirki, m/góða og fjölbreytta
starfereynslu. Sími 91-687597 e.kl. 18.
Hress stelpa utan af landi, á 19. ári,
óskar eftir vinnv frá 1. fehrúar.
Anna Sigga, sími 93-61383.
FJÁRHAGS-
ÁHYGGJUR!
Viðskiptafræðingar aðstoða
við eftirfarandi:
* Greiðsluerf'ðleika
* Greiðsluáætlanir
* Samn. við lánardrottna
* Greiðslu reikninga
* Bankaferðir
* Skattskýrslur
* Bókhald
FYRIRGREIÐSLAN
/fllb FYRSTIR TIL AÐSTODAR
w Nóatúni 17
Sími 621350 - Fax 628750
kWWWWWWWI
SMÁAUGLYSINGADEILD
OPIÐ:
Virka daga frá kl. 9-22,
laugardaga frá kl. 9-16,
sunnudaga frá kl. 18-22.
ATH.I Smáauglýsing
í helgarblað DV verður
að berast okkur ffyrir
kl. 17 á föstudag.
Þverholti 11 - 105 Reykjavík
Sími 91-632700
Bréfasími 91 -632727
Græni síminn: 99-6272
BRæstingar_____________________
Tek að mér þrlf í heimahúsum. Ýmis-
legt kemur til greina, s.s. frágangm-
eftir veislur o.fl. Geymið auglýsing-
una. Uppl. í síma 91-677916.
■ Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Fjárhagsáhyggjur. Viðskiptafr. endur-
skipuleggja fjármálin f. fólk og fyrir-
tæki. Sjáum um samninga við lánar-
drottna og banka, færum bókhald og
eldri skattskýrslur. Mikil og löng
reynsla. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350.
Alþjóðaviðskipti. Lærið um inn- og út-
flutning og alþjóðaviðskipti með
sjálfsnámi eða á námskeiði. Uppl. í s.
621391. Suðurbyggð, Nóatúni 17, Rvík.
■ Einkamál
Karlmaður, 45 ára, 186 cm hár og
grannnur, sjálfetæður atvinnurek-
andi, vill veita kærleik og umhyggju
35-45 ára konu með framtíð í huga.
Svar send. DV, m. „Framtíð ’94-5059“.
■ Kennsla-námskeið
10 tima námskelö i rafsuðu og logsuðu
fyrir byrjendur. Einnig verða timar
fyrir listafólk í skúlptúrgerð í Borgar-
blikksmiðjunni frá kl. 17-22.
Innritun í sími 91-668070 frá kl. 13-16.
Ódýr saumanámskeið. Sparið og
saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í
hóp, faglærður kennari. Upplýsingar
í síma 91-17356.
Námskeið i postuiinsmálun hafin.
Nokkur pláss laus. Euro/Visa. Uppl.
í síma 91-683730.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu. Upplýsingar í síma
91-29908 eftir kl. 14._______
Spái í spil og bolla, ræð drauma, alla
daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram-
tíð. Tímapantanir í síma 91-13732.
Stella.
Er byrjuð að spá aftur. Spái í spil og
bolla. Uppl. á morgnana og eftir kl.
19 í síma 91-13006. Sunna Söbech.
■ Hreingemingar
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Framtalsaðstoð
ABC-ráðgjöf.
Framtalsaðstoð fy’rir einstaklinga,
fast verð fyrir einföld framtöl.
Upplýsingar í síma 91-43394.
■ Þjónusta
Pipulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.
Alhliða raflagnaþjónusta. Hönnun,
loftnet (fjölvarp), dyrasímar o.fl.
Fagmennska. Lögg. rafverktaki.
Rafagn sf., s. 91-676266 og 985-27791.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþiýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands auglýslr:
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323f
GLXi ’92, sími' 31710, 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’93, s. 681349, 985-20366.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92, sími 76722, 985-21422.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Finnbogi G. Sigurðsson, Renault
19 R ’93, s. 653068, bílas. 985-28323.
•Ath. sími 91-870102 og 985-31560.1
Kenni alla daga á Nissan Primera í
samræmi við óskir nemenda. Öku-
skóli og námsgögn að ósk nemenda.
Námsbækur á mörgum tungumálum.
Aðstoða við endurtöku prófs. Reyki
ekki. Visa/Euro raðgr. ef óskað er.
Páll Andrésson, s. 870102 og 985-31560.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 98541436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Ertu á leið í
veiðiferð? Að Runnum er glæsileg
gistiaðstaða, heitur pottur - gufubað
- silungsveiði. Tilboðsverð fyrir hópa.
Blómaskálinn, Kleppjámsreykjum,
sími 93-51262 og heimas. 93-51185,
■ Velar - verkfeeri
Vantar notaðan hefilbekk, helst gefins
eða fyrir lítinn pening. Úpplýsingar í
síma 91-12047, Brynja.
■ Veisluþjónusta
Þorramatur.
Ódýr og góður þorramatur. Sjáum um
veisluna. Bjóðum upp á bæði heitt og
kalt borð. Svarta pannan, s. 91-16480.
■ Tilsölu
Baur (Bá-er) vor- og sumarlistinn kom-
inn. Glæsilegur þýskur fatnaður og
allt fyrir fjölskylduna. Lægra marg-
feldi, styttri afgreiðslutími. Verð 500
kr. + burðargjald. Sími 91-667333.
TILBODSVERÐ!
Þungaskattsmælar. Er ekki rétti
tíminn núna að skipta yfir af fasta-
gjaldinu á mæli? Vegna hagstæðra
innkaupa getum við nú boðið tak-
markað magn þungaskattsmæla í
jeppa og fólksbfla á 22.900 stgr.
VDO mælaverkstæði, sími 91-679747.
Eftir einn - ei aki neinnl
utUMFEROAR
UráÐ
__________________ /
Fréttir
Kristín Huld Sigurðardóttir og Oddfriður Halla Þorsteinsdóttir hlutu nýiega
50 þúsund króna styrk frá Félagi íslenskra háskólakvenna, auk Ingibjargar
A. Þormar sem ekki er með á myndinni. Ingibjörg stundar meistaranám í
sérkennslufræðum í Oregon í Bandarikjunum. Kristín Huld er við rannsókn-
ir á doktorsstigi i málmrannsóknum og forvörslu forngripa í London en
Oddfríður Halla stundar doktorsnám á sviði rannsókna á vísinda- og tækni-
stefnu í Sussex í Bretlandi.
Kópavogur:
Sigurður Geirdal
ifyrstasæti
Fulltrúaráð framsóknarfélaganna
í Kópavogi hafa ákveðið uppröðtui á
framboðslista flokksins fyrir bæjar-
stjómarkosningamar í vor að und-
angenginni skoðanakönnun og upp-
röðun efstu manna í samræmi við
niðurstöður hennar. í könnuninni
fékk Sigurður Geirdal 82,5 prósent
atkvæða í fyrsta sætið, PáÚ Magnús-
son 77,5 prósent atkvæða í 1.-2. sæti
og Hansína Björgvinsdóttir 62,5 pró-
sent í 1.-3. sætið. Listinn er þannig
skipaður:
1. Sigurður Geirdal bæjarstjóri, 2.
PáU Magnússon guðfræðinemi, 3.
Hansína Björgvinsdóttir kennari, 4.
Sigrún Ingólfsdóttir íþróttakennari,
5. Stefán Amgrímsson deildarstjóri,
6. Ómar Stefánsson íþróttakennari,
7. Einar Tómasson nemi, 8. Sigríður
Jóhannsdóttir tækniteiknari, 9. Sig-
ríður Jónasdóttir, 10. Dagný S. Sigrn--
mundsdóttir, 11. Hrafn Harðarson
bæjarbókavörður, 12. Kristján P.
Ingimundarson, 13. Inga Krist-
mundsdóttir, 14. Birna Arnadóttir
húsmóðir, 15. Hallgrímur Pétursson
húsasmíðameistari, 16. Þóra Guðna-
dóttir skrifstofustjóri, 17. Skúli
Skúlason vélfræðingur, 18. Þorvald-
ur Guðmundsson matstæknir, 19.
Hulda Pétursdóttir verslunarmaður,
20. Ragnar Snorri Magnússon, fyrr-
verandi bæjarfulltrúi, 21. Haukur
Hannesson verkstjóri og 22. Sigur-
björg Björgvinsdóttir forstöðumað-
ur.
-GHS
Antik. Allt að 50% afsl. Borð, stólar,
skápar, skrifoorð, sófar, kommóður,
konungl. postulín, málverk, kolaofnar
o.fl. Markaður í Mjódd, s. 870822.
■ Verslun
m *
Odýrar Bianca baðinnréttingar.
Poulsen, Suðurlandsbraut 10,
sími 91-686499.
Stærð 44-58. Allt á útsölu.
Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 622335.
Einnig póstverslun.
■ Bátar
Trébátur til sölu með krókaleyfi, 3,7
tonn, með góðan búnað fyrir færi.
Upplýsingar í síma 97-71228. Þórður.
■ Bílar til sölu
Feroza EL II, árg. '89, til sölu, ekinn
91 þús., í mjög góðu lagi. Upplýsingar
í síma 91-610430.
■ Líkamsrækt
Vöðvabólgumeðferð með rafinagns-
nuddi, svæðanuddi og þörungabökstr-
um. Heilsuráðgjöf, efnaskortsmæling,
svæðanudd og þörungaböð.
Heilsuráðgjafinn, Sigurdís, s. 15770
kl. 13-18, hs. 31815. Kjörgarði, 2. hæð.