Dagblaðið Vísir - DV - 20.01.1994, Síða 33
FIMMTUDAGUR 20. JANÚAR 1994
45
Róbert Arnf innsson og Kristbjörg
Kjeld.
Allir synir
mínir
Þjóðleikhúsið hefur tekið aftur
upp sýningar á verki Arthurs
Millers, Alhr synir mínir, en hlé
var gert á sýningum í desember-
mánuði. Verkið er skrifað árið
1947 og sló Miller í gegn í Banda-
ríkjunum um leið og það kom út.
Sjálfur segir hann að leikritið sé
skrifað fyrir venjulegt fólk og
fjalli um venjulegt fólk. Harmur
flölskyldunnar er dauði sonarins
í stríðinu og málaferh sem upp
Leikhús
komu vegna gahaðra flugvéla-
hluta sem fyrirtæki eiginmanns-
ins framleiddi. Samstarfsmaður
hans var sakfelldur og hefur setið
inni í nokkur ár. Á meðan hefur
fjölskyldufaðirinn komið undir
sig fótunum og lifir sem fyrir-
myndarborgari í thtölulega smáu
samfélagi. Smátt og smátt koma
upp á yfirborðið aðrir fletir á
málunum og að lokum verða allir
að svara áleitnum spumingum
um rétt og rangt í lífinu.
í Alaska er dýrasta pípulögn í
helmi.
Langar
leiðslur
Lengstu hráoliuleiðslu í heimi
lagöi bandaríska fyrirtækið Int-.
erprovincial Pipe Line og Uggur
hún mihi Edmonton í Alberta í
Kanada og Buffalo í New York
ríki í Bandaríkjunum, 2856 km
löng og 13 dælustöðvar á leiðinni
dæla um hana 31.367.145 lítrum
af ohu á dag.
Blessuð veröldin
Lengsta vatnsleiðsla
Lengsta vatnsleiðsla heims
liggur 563 km leið frá nágrenni
Perth í Vestur-Ástrahu th guh-
vinnslusvæðisins KalgoorUe.
Lögn þessi var hönnuð árið 1903
en hefur síðan verið fimmfölduð
með viðaukum
Dýrasta pípulögn
I Alaska er dýrasta pípulögn
sem lögð hefur verið. Leiöslan er
1284 km á lengd og Uggur á milU
Prudhoe-flóa og Valdez. Við lok
fyrsta áfanga, árið 1977, var
kostnaður orðinn 6000 mhljónir
dala. Leiðslan er 1,2 m í þvermál
og mun flytja 2 mhljónir tunna
af hráohu daglega.
Færð á
vegum
Flestir þjóðvegir landsins eru nú
færir en umtalsverð hálka er mjög
víða. Á Vestfjörðum er verið að moka
Botns- og Breiðadalsheiðar. Þung-
fært er um Steingrímsfjarðarheiði,
Umferðin
þar er aöeins fært fyrir jeppa og
stærri bha. Á Norður- og Áustur-
landi eru vegir víðast færir en gríðar-
leg hálka er þar víða.
ED Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir
Borgardætur, Andrea Gylfadótt-
ir, Ellen Kristjánsdóttir og Berg-
lind Björk Jónasdóttir. munu
skemmta gestum Blúsbarsins í
kvöld.
Þær stöhur hafa imdanfarið getiö
sér gott orð fyrir flutning sinn á
stríðsáratónlist i anda Andrews-
systra og skemmst er að minnast
plötunnar „Svo sannarlega“ sem
kom út fyrir síðustu jól og sló svo
sannarlega í gegn.
Borgardæturnar heíja skemmt-
unina kl. 22.30 og aðgangur er
ókeypis.
Borgardaetur syngja og klæðast I anda striðsáranna.
Hún Sigrún Þorbjörg, hráðum 6 janúar kl. 4.48. Sú Utla vó 2.908
ára, eignaöist Utla systur þann 17. grömm og mældist 49,5 sentímetrar
________________________________ viö fæðingu. Foreldrar þeirra eru
n3rn Harrcsine Kjartan SnorriÓlafssonogOctavía
DaJ. L l Uóiy o il lo Finnbogadóttir Brault.
Lena Olin og Richard Gere.
Herra
Jones
Stjörnubíó sýnir kvikmyndina
Herra Jones með Richard Gere
og Lenu OUn í aðalhlutverkum.
Hér er tjallað um forboðið ástar-
samband mihi læknis og sjúkl-
ings. Gere leikur mann sem þjáist
af maníu-depression en Lena Olin
er geðlæknirinn. Gegn betri vit-
und heihast hún af þessum hvat-
vísa, óábyrga manni sem hún
Bíó í kvöld
hefur til meðferðar. í uppsveifl-
unum er Jones hreinlega ómót-
stæðUegur og flækir hana í sam-
band sem kostað getur hana
starfið. Richard Gere lagði tölu-
vert á sig th þess að kynna sér
sjúkdóminn sem hijáð hefur'
margt stórmenni mannkynssög-
unnar. Sjúkdómnum má halda
niöri með lyfjum en margir
hreinlega kjósa að sleppa þeim
þar sem uppsveiflurnar geri þá
frjóa og atorkusama en faUið get-
ur orðið mikið og jafnvel leitt th
sjálfsvígs.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Ys og þys út af engu
Stjörnubíó: Herra Jones
Laugarásbíó: Hinn eini sanni
BíóhölUn: DemoUtion Man
Bíóborgin: Fullkominn heimur
Saga-bíó: Skytturnar 3
Regnboginn: Maður án andUts
Gengið
Almenn gengisskráning Ll nr. 18.
20. janúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 73,140 73,340 71,780
Pund 109,010 109,320 108,020
Kan. dollar 55,770 56,000 54,030
Dönsk kr. 10,7690 10,8070 10,8060
Norsk kr. 9,7250 9,7590 9,7270
Sænskkr. 9,0140 9,0460 8,64.49-
Fi. mark 12,8660 12,9170 12,5770
Fra. franki 12,3100 12,3540 12,3910
Belg. franki 2,0075 2,0155 2.0264
Sviss. franki 49,9200 50,0700 49,7000
Holl. gyllini 37,3400 37,4700 37,6900
Þýskt mark 41,8400 41,9600 42,1900
It. líra 0,04294 0,04312 0,04273
Aust. sch. 5,9510 5,9740 6,0030
Port. escudo 0,4140 0,4156 0,4147
Spá. peseti 0,5113 0,5133 0,5134
Jap. yen 0,65500 0,65700 0,64500
Irskt pund 104,250 104,660 102,770
SDR 100,26000 100,67000 99,37000
ECU 81,1900 81,4800 81,6100
Slmsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
T~ T~ T~ r L 7~
$ 9
10 ll
ií. )i /V- 1i>B
llo
ie Zo
i/ J
Lárétt: 1 dæld, 5 óhreinindi, 8 óþéttur, 9
drykkur, 10 ólmast, 12 pár, 14 fæðu, 16
ijótur, 18 rápa, 20 íþróttafélag, 21 heiöur,
22 menn.
Lóðrétt: 1 bellibrögð, 2 karlmaður.^ 3
kúgun, 4 ávaxtamauk, 5 vamingur, 6
boröhalds, 7 saddrar, 11 blunda, 13 sefar,
15 viðbót, 17 op, 19 fen.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 hjarta, 8 lök, 9 eiði, 10 ýringur,
12 iðinn, 14 MA, 15 næða, 17 ala, 19 dr,
20 kærir, 22 iða, 23 firð.
Lóðrétt: 1 hlýindi, 2 jörð, 3 aki, 4 renna,
5 tignar, 6 að, 7 fira, 11 umlir, 13 iðka, 16
ærð, 18 arð, 21 æf.