Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1994, Síða 20
36
MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1994
Smáauglýsingar - Símí 632700 Þverholti 11
Vantar notaöan Lada Sport í skiptum
fyrir hross. Uppl. í síma 93-56647.
Kilar til sölu
Er bíllinn bilaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum
föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Útvegum nýjar 5,7, 6,2, og 7,3 disilvélar
með öllu ásamt fleiri varahlutum frá
Ameriku, gott verð. Borðinn hf.,
Smiðjuvegi 24 c, sími 91-72540.
Lada station, árg. ’87, til sölu. Ný vetr-
ardekk, skoðuð ’94, ath. skipti. Uppl.
m síma 98-33572 eða 98-33622.
^ Citroén
Tveir Citroén DS, árg. ’72 og ’74, þarfn-
ast uppgerðar, annar er gangfær og
vökvaskiptur, ek. 90 þús. Fást fyrir
lítið. S. 92-12601 og e.kl. 19 í 92-37605.
Daihatsu
•Odýr, sparneytinn fjölskyldubíll.
Daihatsu Charmant ’85, sk. ’94, í góðu
standi, 4ra dyra, nýtt í bremsum, verð
110 þús. stgr. S. 91-671199 og 91-673635.
GM
Buick
150.000. Buick Skylark, árg. ’82, til
sölu, skoðaður ’94. Upplýsingar í síma
91-685513.
Honda
Honda Civic GL, árg. ’91, falleg og vel
með farin, 1400 vél, ekin 60 þús. km,
verð 840 þús. Upplýsingar í síma
91-15298 eftir kl. 18.
3
Lada
Odýr Lada station 1500, árgerð ’86, 5
gíra, skoðuð ’94, selst á 55 þúsund
staðgreitt. Upplýsingar í síma 682747.
Mazda
.•Mazda 626 '84, 2 dyra, 5 gíra, samlæs-
ingar, GT innrétting, ný nagladekk,
nýlegt púst o.fl. Lítur mjög vel út og
er í toppstandi. Verð aðeins 140 þús.
S. 91-671199 og 91-673635.
Mitsubishi
MMC Colt EXE, árg. ’87, ekinn 98 þús.,
selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í
síma 91-19001.
MMC Lancer GLX 4x4 station, árg. '87,
til sölu, rauður, nýskoðaður og í góðu
standi. Uppl. í síma 91-21631 e.kl. 17.
Nissan / Datsun
Nissan Sunny 1600 SLX, árg. ’91, til
sölu, sjálfskiptur, 3ja dyra, ekinn 27
þús. km. Upplýsingar í síma 91-814024
og eftir kl. 18 í síma 91-73913.
Tajaðu við okkur um
BÍLARÉTTINGAR
BÍLASPRAUTUN
Vatrmf
Auðbrekku 14, sími 64 21 41
DEMPARAR
®]Stilling
SKEIFUNN111 • SÍMI 67 97 97fc
MODESTY
BLAISE
by PETER O'OONNELL
drawn by ROMERO
/ Þar sem Greg
er særður
: getum við ekki
I farið. Þeir eru
líka vopnaðir.
Þeir gætu farið
með okkur
hvenær sem er
og sviðsett
j RipKirby
Á morgun er
Valentínusardagurinn,
Andrés! Þú veist að
Andrésína býst við aðy
fá kort frá
kórt
Það má ekki vera
hvaða kort sem er.
Það verður að endur- /qp=5^Fiir=nr~1
speqla hug minn! ÁQ
Til hamingju, herra... þú ert á listanum yfir
tíu ríkustu menn í heimi!
Er það?
Verður ekki
haldin
sameiginleg
hátíð?
^Sjáðu nú til, Fló. ^
K Hættum þessu þrasi
( Þú stoppar aldreiil
aÖ.
óTjú, það\
hef ég nú~J~
, jú, ég hef_
gert
© NAS/Distr. BULLS
Ég verð að flýta mér
- en mundu hvert
við vorum komin i
rifrildinu þegar ég
Gtemaftur!)