Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 22
50 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 6327CX) Þverholti 11 Hillusamstæða frá Kristjáni Siggeirs- syni til sölu, 1 14 eining, einnig hús- bóndastóll. Hvort tveggja mjög vel útlítandi. Uppl. í síma 91-52405 e.kl. 17. King size vatnsrúm, hvitt, til sölu, 2ja ára gamalt. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 91-673232. Ási. ■ Bólstrun Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- urs, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæði - heildsala. Ný sending af amerísku áklæði, bílapluss, sky, leðurlíki og dacron í öllum þykktum. S. Ármann Magnússon, sími 687070. ■ Tölvur Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., sími 91-666086. Umslagamatari sem passar fyrir Apple Laser Writer Pro, 600 og 630, alveg ónotaður (enn í kassanum), verð 30 þús. Uppl. í sima 93-61617 og 93-61491. Óska eftir að kaupa notaða PC-tölvu, 386 eða 486, m/4 Mb til 8 Mb innra minni og lágm. 100 Mb geymsluminni. S. 91-14896 f.kl. 18 og 53840 e.kl. 18. Amiga 1200 með 2 Mb minni ásamt 20 Mb hörðum diski. Verð 50 þús. Uppl. í síma 91-664756 eftir kl. 16. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndlykla-, myndbands- og hljómtækjaviðgerðir og hreinsanir. Loftnetsuppsetningar og viðhald á gervihnattabúnaði. Sækjum og send- um að kostnaðarlausu. Sérhæfð þjón- usta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Myndb.-, myndl.-, sjónvarpsviðg. og hreinsun samdæg. Fljót, ódýr og góð þjón. Fjölv. loftn. og þjón. Radióverk- stæði Santosar, Hverfisg. 98, s. 629677. RadióverksL, Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðssölu notuð yfirfarin sjónv. og video, tökum biluð tæki upp í, 4 mán. ábyrgð. Viðgþjón. Góð kaup, Ármúla 20, sími 679919. Sjónvarps- og loftnetsviðg., 6 mán. áb. Viðgerð samdægurs eða lár.stæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Öll loftnetaþjónusta. Fjölvarp. Viðgerðir á öllum tækjum heimilisins, sjónvörp, video o.s.frv. Sótt og sent. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. ■ Videó Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljóðsetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, sími 91-680733. Philips VHS HQ videotækf, ca 3ja ára, til sölu. Upplýsingar í síma 91-13012 eftir kl. 17. ■ Dýrahald_______________________ English springer spaniel-hvolpar til sölu, frábærir barna- og fjölskyldu- hundar, blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðn- ir og fjörugir. Duglegir fuglaveiði- hundar, sækja í vatni og á landi, leita uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Rækt- unardeild íslenska fjárhundsins held- ur ársfund fimmtud. 10. mars kl. 20 í Sólheimakoti. Ræktunarstjóm DÍF. 500 litra fiskabúr m/öllu nema fiskum og vatni. Verð 55 þús. Uppl. í síma 93-61617 og 93-61491. ■ Hestamermska Til sölu nokkur folöld. Gott fóður til vors og hagabeit næsta sumar og haust innifalið í kaupum (tilvalin fermingargjöf). Faðir þeirra er ung- hesturinn Hrímnir frá Eyjólfestöðum á Völlum. Hann kemur fram á vetrar- leikum Gusts í Kóp. næsta laugard. Uppl. í síma 98-64418. Hesta- og heyflutningar. Get útvegað mjög gott hey. Guðmundur Sigurðsson, sími 91-44130 og 985-36451.__________________________ 5 veb-a hestur til sölu, nokkuð taminn, með allan gang. Þarfnast þjálfunar. Uppl. í síma 91-53934 eða 95-12781. ■ Hjól_______________________ Hjólheimar auglýsa: Vantar allar gerð- ir og stærðir af bifhjólum á söluskrá. Eigum mikið úrval fyrir, rífandi sala. Uppl. í síma 91-678393. Hjólheimar sf., Smiðjuvegi 8D (rauð gata), Kópavogi. ©KFS/Distr. BULLS Sæki boltann 3-22 Hvutti iv moCAnoN ■vnæanoNM noa’x ' Eg botna ekkert í þvi hvers vegna þú ert að eyða peningum i hjónabands- ráðgjafa, Fló! Ég get gefið( þér öll ráð sem þú þarft! J Flækju- fótur q-24 ©1992 by King F«a1ur#s Syndcala. Inc, Wotld i^jhls tasarvod. © KFS/Distr. BULLS Guði sé lof að við komumst. Ég var að verða dálítið örvæntingafullur. / ■ Vetrarvörur Verðlækkun! Bila- og vélsleðasalan. Miðstöð vélsleðaviðskiptanna. Höfum eftirt. vélsleða i umboðssölu: •AC Jag spec. ’92, verð 430 þús. •AC Prowler spec. ’91, verð 490 þús. •AC Prowler ’90, verð 330 þús. •AC Prowler spec. ’91, verð 460 þús. •AC Cougar ’91, verð 370 þús. •AC Wild Cat ’91, verð 450 þús. •AC Wild Cat ’90, verð 370 þús. •AC Ext spec. ’92, verð 510 þús. •AC Jag ’89, verð 260 þús. •Yamaha ET 400 ’90, verð 170 þús. Opið lau. 10-14, s. 681200 og 814060. Minnum einnig á vélsleðafatnað og annan útbúnað fyrir vélsleðafólk að Armúla 13, s. 91-681200 og 91-31236. Polaris XCR 1993 til sölu, ekinn 900 mílur, húdd þarfnast lagfæringar. Verð 600 þúsund, skipti á bíl. Uppl. í símum 91-684628 og 91-674377. Pólarisklúbburinn heldur fund miðviku- daginn 9.3 kl. 20.30 í Lundey, Hótel Esju. Kynning á LIA og fleira. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Toppsleði á góðu verði til sölu, Arctic Cat Cougar, árgerð 1988, ekinn aðeins 600 míkir. Upplýsingar í síma 91-652116 eftir kl. 18. Yamaha Phaser, árg. ’86, til sölu, skipti á meðalstórum sendibíl koma til greina. Upplýsingar í síma 91-651203 eftir kl. 18. Til sölu Yamaha SRV '82 vélsleði í góðu lagi. Einnig kerra og annar búnaður. Upplýsingar í síma 91-671826 e.kl. 16. ■ Pyiirtæki Þekkt teppahreinsunarfyrirtæki í fullum rekstri til sölu vegna veikinda. Gott tækifæri fyrir duglegt fólk, gott verð. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5834. ■ Bátar •Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. •Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Færeyingur, minni gerð með styttra húsi, til sölu, Buhkvél, 20 hö., neta- spil, dýptarmælir, radar og olíu- kabyssa. Króka- og grásleppuleyfi. Grásleppunet geta fylgt. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5837.__________ Afgasmælar, þrýstimælar, tankmælar, hitamælar og voltmælar í flestar gerðir báta, vinnuvéla og ljósavéla. VDO, mælaverkstæði, sími 91-679747. •Alternatorar og startarar fyrir báta’ og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Björgunarbátur óskast á bát, undir 8 metrum, má vera með einföldum botni og án neyðarsendis, einnig óskast lita- dýptamælir. S. 97-29904 eða 985-32073. •Skipasalan Bátar og búnaður. Önn- umst sölu á öllum stærðum fiskiskipa, einnig kvótamiðlun. Áratuga reynsla, þekking og þjónusta. Sími 91-622554. Sportbátur. Óska eftir bát (þarf ekki að hafa veiðiheimild) í skiptum fyrir bíla. Greiðsla kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 91-655585. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta og fjallakofa, allar gerðir reykröra, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733. Ódýr veiöarfæri. Krókar, sökkur, gimi, segulnaglar. Allt fyrir færaveið- ar. Ymsar nýjungar. RB Veiðarfæri, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. Óska eftir grásleppunetum. Uppl. í síma 97-71415. ■ Byssur Tilboö. Nýir Sako cal. 22-250, krónur 75.000, með þungu hlaupi, krónur 81.000. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 91-16770 og 91-684455. ■ Fyrir veiðimenn Dorgtjöld, isborar, dorgspúnar, dorgbeita, dorgstólar, dorgstangir (8 gerðir) og ausur. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 16770 og 684455. ■ Fasteignir Óska eftir fasteign i skiptum f. tvo bíla að verðmæti ca 1600 þús. + yfirtaka lána og vanskila (ekki húsbréf). Svar- þjónusta DV, simi 91-632700. H-5841. ■ Hjólbarðar Til sölu 4 stk. Fun Country 44x1614" á 19" breiðum felgum, 8 gata, einnig Ericsson farsími. Upplýsingar í símum 985-25478 og 98-34799. ■ Viðgerðir Mazda, Mazda - bilaviðgerðir. Gerum við Mazda fólksbíla, t.d. pústkerfi, dempara, sjálfekiptingar, bremsur. og vélastillingar. Erum með uppgerðar sjálfskiptingar í 323 ’83 ’87 og 626 ’83-’87. Vanir menn, góð aðstaða, hag- stætt verð. Gerum einnig við flestar aðrar gerðir fólksbíla. Höfum til sölu 4ra pósta bílalyftu. Fólksbílaland hf., Bíldshöfða 18, sími 91-673990.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.