Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994
51
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Daihatsu Charade '90 til sölu, ekinn
68 þús. km. Ath. að taka ódýrari bíl
upp í. Upplýsingar í síma 91-656339.
(JJ) Honda
Honda Civic '86 til sölu, ekinn 87 þús.
km. Verð 300 þúsund staðgreitt, skipti
koma til greina á ódýrari. Uppl. í síma
91-668148 eftir kl. 18.
Honda Civic, árg. '88, til sölu,
sjálfskiptur, ekinn 85 þús. Gott verð.
Upplýsingar í síma 91-681965.
Mazda
Mazda E-2000, árg. '88, ekinn 90 þús.,
skoðaður '94. Uppl. í síma 98-33333 á
daginn. Ámi.
Til sölu Mazda RX7, árg. '81. Uppl. í
síma 985-21321 milli kl. 19 og 22.
Mitsubishi
MMC L-300 4x4 '88, mini-bus, ekinn 117
þús. Skipti á fjórhjóladrifnum station,
ódýrari eða dýrari. Verð 1050 þús.
Uppl. í síma 93-61617 og 93-61491.
Mitsubishi Tredia '84 og varahlutir í
sams konar bíl til sölu. Verð 150 þús.
Upplýsingar í síma 91-17028.
Subaru
Subaru Justy, árg. '87, til sölu, stað-
greiðsluverð ca 220.000. Frekari upp-
lýsingar í síma 91-33973 eftir kl. 17.30.
Lísaog
Láki
Muimni
AJá, en hvernig eigum við
fað fá peninga fyrir bíómiðum,\
Mummi? Ég er búinn með alla
v-----vasapeningana.-------^
... annars verður.
mikið slys með
gullvasann þinn.
■ Bílamálun
Bílaperlan, Smiöjuvegi 40d, s. 870722.
Bílamálun, réttingar, ryðbætingar og
allar almennar viðgerðir, púst-,
bremsuviðg. o.fl. Geri föst verðtilboð.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viögerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Selsett kúpl-
ingsdiskar og pressur. Stimplasett,
fjaðrir, stýrisendar, spindlar o.m.fl.
Sérpöntunarþjónusta.
I. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Vélahlutir, s. 91-46005. Útv. vörubíla,
t.d. M. Benz 2244 og 2644 '88, Scania
143 '89 og 141 '78, Volvo F12 '81 o.fl.
Varahlutir, vélar, fjaðrir o.fl.
Til sölu Scania LS 110 '74, í góðu lagi.
Einnig vöruflutningakassi, 8 m lang-
ur. Uppl. í síma 91-622515 e.kl. 19.
■ Lyftarar
Allar stærðir og gerðir lyftara til
afgreiðslu með stuttum fyrirvara.
Notaðir og komplet uppgerðir. Gott
verð og kjör. Varahlutir og viðgerðir
fyrir alla lyftara. Vöttur hf.,
lyftaraþjónusta, Eyjarslóð 3, Hólma-
slóðarmegin, sími 91-610222.
Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar
og BT. Einnig mikið úrval notaðra
rafmagns-, dísil- og gaslyftara.
Viðráðanlegt verð og greiðslu-
skilmálar. Þjónusta í 32 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
■ Vinnuvélar
Óska eftir að kaupa traktorsgröfu.
Margt kemur til greina. Einnig jarð-
ýtu, ekki stærri en 16-17 tonna. Svar-
þjónusta DV, sími 91-632700. H-5848.
M Bílaleiga_______________________
Bilaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Nissan Micra, Nissan
Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder
4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta.
Höfum einnig fólksbílakerrur og far-
síma til leigu. Sími 91-614400.
■ Bílar óskast
Ef Bárður á Búrfelli væri á lifi, þá versl-
aði öll ættin hér. Spurðu bara Gróu á
Leiti. Bílasalan Hraun, bílasala sjálf-
stæðra Islendinga, sími 91-652727.
Höfum kaupendur aö Unimogbílum.
Einnig vantar okkur fjórhjól af öllum
gerðum. Tækjamiðlun Islands,
Bíldshöfða 8, sími 91-674727.
Óska eftir bil á verðbilinu 0-20 þús.,
helst á númerum, þó ekki skilyrði.
Allt kemur til greina. Má þarfnast
útlitslagfæringar. Sími 91-641480.
Óska eftir góöum japönskum bil í skipt-
um fyrir Volvo 244 GL '82, í góðu lagi,
nýskoðaður. Allt að 200 þús. í milli-
gjöf. S. 23239 milli kl. 19 og 23. Heiðar.
Húsbill. Óska eftir innréttuðum hús-
bíl. Svarþjónusta DV, sími 91-632700.
H-5819.______________________________
Óska eftir Volvo Amazon, vel með förn-
um. Uppl. í síma 96-25087 eftir kl. 17.
■ Bílar til sölu
Seldur hæstbjóðanda. Ford Econoline
350 XL, dísil '85, nýskráður '93, ek. 120
þús. mílur, mikið endumýjaður, nýsk.,
ásett verð 1050 þús. A sama stað
Suzuki Fox 410 '82, upph., 31" dekk,
nýsk., v. 240 þ., sk. möguleg á dísilbíl.
Símsvari 674046 og símboði 984-50365.
Subaru 1800 station '83, v. 180 þ., Niss-
an Sunny 1500 sedan '83, v. 150 þ.,
Toyota Hilux '81, með húsi, v. 450 þ.,
Ford F 100 pickup, 6 cyl., '82, v. 350
þ., Nissan Centra '83, v. 150 þ. Sími
91-619876 eða boðsími 984-50046.
Er billinn bllaður? Tökum að okkur
allar viðgerðir og ryðbætingar. Gemm
föst verðtilboð. Ödýr og góð þjónusta.
Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060.
Græni siminn, DV.
Smáauglýsingasíminn fyrir lands-
byggðina: 99-6272. Græni síminn
- talandi dæmi um þjónustu!
Góöur Subaru station 1800, árg. '83,
skoðaður '95. Verð 90 þúsund stað-
greitt, einnig BMW 320, mjög góður
bíll, tilboð óskast. Sími 91-77287.
Subaru Legacy station '91, sjálfsk;, og
Mitsubishi Galant '88, sjálfsk. Ymis
skipti koma til greina, t.d. nýlegur
japanskur bíll. S. 77218,71225,30351.
0 BMW___________________________
Útsala. BMW 316, árg. '82, ekinn 98
þús., í toppstandi, allur yfirfarinn. Til-
boð óskast. Upplýsingar í síma
91-18514 milli kl. 17 og 19.
B3 Chevrolet _____________________
Chevrolet Monte Carlo '79, 8 cyl., sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafdrifnar rúður,
þarfnast smávægilegra lagfæringa.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 98-33746.
Daihatsu
•Tilboð!
Daihatsu Charade, árg. '88, ekinn 81
þús., í góðu standi. Mjög fallegur bíll,
verð 280 þús. staðgr. S. 671199/673635.
(@) Volkswagen
Tjónbill. Golf, árg. '86, sem lent hefur
í tjóni, til sölu. Uppl. í síma 91-812300
milli kl. 9 og 17. Hanna Rúna.
■ Sendibílar
Volvo 610 '85 til sölu, er með 20 m:1
kassa, l'/i tonna vörulyftu, upptekin
vél, skipti á minni sendibíl kemur til
greina. Upplýsingar í síma 91-74929.
M Varahlutir______________________
• Partar, Kaplahrauni 11, s. 653323.
Innfl. notaðar vélar. Erum að rífa
Audi 100 '85, Colt, Lancer '84-'91,
Galant ’86-’90, Mercury Topaz, 4x4,
'88, Isuzu Trooper, 4x4, '88, Vitara '90,
Range Rover, Aries '84, Toyota Hilux
’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina
II ’90-’91, Cressida ’82, Micra ’87-’90,
CRX ’88, Civic '85, Volvo 244 ’83, 740
’87, Saab 900, BMW 316 og 318i ’85,
Charade ’85 ’90, Mazda 323 ’87, 626
’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, Escort
’84-’91, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87,
Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91,
Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny
’84-’89, Laurel, dísil ’85, Cab star '85,
Lada Samara, Lada 1500, Skoda 120
og Favorit ’89-9f. Kaupum bíla, send-
um. Opið virka daga frá kl. 8.30-18.30,
laugard. 10-16. S. 653323. Visa/Euro.
Aöalpartasalan, s. 870877, Smiöjuv. 12,
rauð gata. Erum að rífa Wagoneer
’85, Seat Ibiza ’87, Porche 924, Charade
’87, Lödur, Skoda, Lancer ’86, Toyota
Cresina ’82, Volvo, Saab, Uno.
Opið kl. 9-19, laugard. kl. 10-16.
Kaupum bíla til niðurrifs.
Vélar:
Japanskar vélar, Drangahrauni 2,
sími 653400. Flytjum inn lítið eknar,
notaðar vélar, gírkassa, sjálfskipting-
ar, startara, alternat. o.fl. frá Japan.
Ennfremur varahluti í Pajero, L-300,
L-200, Trooper, Hilux, Patrol, Ter-
rano, King Cab, Rocky, Fox. Isetning,
fast verð, 6 mánaða ábyrgð. Visa/Euro
raðgreiðslur. Opið kl. 9-18, laugard.
kl. 10-16. Japanskar vélar, Dranga-
hrauni 2, sími 91-653400.
Bilaskemman Völlum, Ölfusi, 98-34300.
Audi 100 ’82-’85, Santana '84, Golf ’87,
Lancer ’80-’88, Colt ’80-’87, Galant
’79-’87, L-300 ’81-’84, Toyota twin cam
’85, Corolla ’80-’87, Camry ’84,
Cressida ’78-’83, Nissan 280 ’83, Blue-
bird ’81, Cherry ’83, Stanza ’82, Sunny
’83-’85, Peugeot 104, 504, Blazer ’74,
Rekord ’82, Ascona ’86, Citroén, GSA
'86, Mazda 323 ’81-’85, 626 ’80-’87, 929
’80-’83, E1600 ’83, Benz 280, 307, 608,
Escort ’82-’84, Prelude ’83-’87, Lada
Samara, Sport, station, BMW 318,518,
’82, Lancia ’87, Subaru ’80-’84, Justy
’86, E10 ’86, Volvo 244 ’81, 345 ’83,
Skoda 120 ’88, Renault 5TS ’82,
Express ’91, Uno, Panorama, Ford
Sierra, Scania o.fl. Kaupum bíla,
sendum heim. Visa/Euro.
Varahlutaþjónustan sf., sími 653008,
Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Mazda
2200 ’86, Nissan Vanette ’91, Terrano
’90, Hilux double cab ’91 dísil, Aries
’88, Primera dísil ’91,- Cressida ’85,
Corolla ’87, Urvan ’90, Hiace ’85, Blue-
bird ’87, Cedric ’85, Sunny 4x4 ’90,
Justy ’90, ’87, Renault 5, 9 og 11
Express ’90, Sierra ’85, Cuore ’89, Golf
’84, ’88, Civic ’87, ’91, BMW 728i,
Tredia ’84, ’87, Volvo 345 ’82, 245 ’82,
240 ’87, 244 ’82, 245 st., Monza ’88,
Colt ’86, turbo ’88, Galant 2000 ’87,
Micra ’86, Uno turbo ’91, Charade ’86,
Peugeot 309 ’88, Mazda 323 ’87, ’88,
626 ’85, ’87, Laurel ’84, ’87, Lancer 4x4
’88, Swift ’88, ’91, Favorit ’91, Scorpion
’86. Opið 9-19 og laugard. 10-16.