Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 24
52 MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72 ’82, LandCruiser ’88, Rocky ’87, Trooper '83 ’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant ’82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’89, 626 ’80-’85, 929 ’80- ’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Prelude ’86, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, BX ’87, Ascona ’82 ’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83-’85, Fi- esta ’86, Benz 280 ’79, Blazer SlO ’85 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 laugdag. Sími 96-26512, fax 96-12040. Visa/Euro. Tajaðu vjö okkur um BILARETTINGAR ' ASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 TILBOÐ Hamborgari franskar, sósa og 33 cl öl kr. 450 JENNI* S. 684810 HÖGGDEYFAR Þegar veggrip, öruggur akstur og sparnaður skipta máli KONI ... þá er KONI rétta svariö! Bíldshöfða 14 - simi 672900 IBÚPLIHBAB l ®]Stilling SKEIFUNNI 11 • SÍMI 67 97, 97 V ,l i --------------------------- 650372. Eigum varahluti í flestar gerðir bifr. Erum að rífa: BMW 300 ’84 og 728i ’81, Bronco II, Charade ’88, Colt ’93, Galant ’86, Golf ’87, Justy ’91, Lada st. ’85-’91, Lancer ’85-’91, Mazda 323 ’88, Mazda E-2200 dísil, Monza ’86, Peugeot 106 og 309, Rekord ’82, Renault 9 og 11, Saab 90-99-900, árg. ’81-’89, Samara ’86-’90, Skoda ’88, Subaru st. og sedan turbo ’85 ’89, Sunny 4x4 ’88, Swift ’87, Tercel ’83-’88, Uno ’87, o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs og uppgerðar. Bílapartasala Garðabæjar, Lyngási 17, s. 91-650455. 652688. Bilapartasalan Start, Kaplahrauni 9, Hafnarf. Nýl. rifnir: Civic ’84-’90, Shuttle ’87, Golf, Jetta ’84-’87, Charade ’84 ’89, BMW 730, 316- 318 320 323i-325i, 520, 518 ’76-’85, Metro ’88, Corolla ’87, Swift ’84-’88, Lancia ’88, March ’84-’87, Cherry ’85-’87, Mazda 626 ’83-’87, Cuore ’87, Justy ’85 ’87, Escort ’82-’88, Orion ’88, Sierra ’83-’87, MMC Colt ’84-’88, Favorit ’90, Samara ’87-’89. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs. Sendum. Opið mán.-föst. kl. 9-18.30. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Monza ’87, Galant ’87, BMW 700 ’81, Peugeot 505 ’82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’8-3, Citroén CX ’82, Accord ’83, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið9-19 virkad. + laug. •Alternatorar og startarar í Toyota Corolla, Mazda, Colt, Pajero, Honda, Volvo, Saab, Benz, Golf, Uno, Escort, Sierra, Ford, Chevr., Dodge, Cherokee, GM 6,2, Ford 6,9, Lada Sport, Samara, Skoda, Renault og Peugeot. Mjög hagstætt verð. Bílaraf hf., Borgartúni 19, s. 24700. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Toyota Corolla ’80-’91, twin cam ’84-’88, Tercel ’82-’88, Camry ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’82-’87, Lite-Ace ’87, Charade, Sunny ’88, Bluebird ’87, M 626-323, P 205-309 ’85-’91, Swift ’87, Subaru ’87. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v. daga og 10-16 laugard. Bilhlutir, Drangahraun! 6, s. 91-54940. Erum að rífa: Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Ascona ’84, Mazda 323/626 ’87, Charade ’80-’91, Hi-Jet ’87, Eagle ’82, Uno, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Sunny ’88, Colt ’87. Lancia Y-10 ’87, o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. 91-814363. Bílapartar. Fax 91-689675. Eigum fyirliggjandi nýuppg. startara og altematora í flestar gerðir bíla, skiptum um meðan þú bíður, 3ja mán. ábyrgð, allar almennar bifreiðaviðg. Endurskoðunarréttindi fyrir bifreiða- skoðun Islands. Bílgrip, Ármúla 36. 302 Ford mótor, nýupptjún. og uppg., 66 Dana 20 millik., 9" Fordhásing á fljótandi öxlum og 31 rillu krómstál- öxlum og no spin, C4 sjálfsk., 38 rad- ial mudder og 15x15, 5 gata white spoke felgur. Sími 97-11530. Bílamlöjan, bilapartasala, s. 643400, Hlíðarsmára 8, Kóp. Er að rífa Golf ’85, Lada st. ’88, Lancer ’86, Colt ’86, Charade ’86-’88, Mazda 626 ’86, Escort ’87 og XR3i ’85, Sierra ’84. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið 9-19 v. daga. Bilapartar, Akranesi, s. 93-11224. Erum að byrja að rífa Charade ’87 og ’88, Galant ’86, Lancer ’86, Mazda 323 ’82-’88, 626 ’83-’87, Bronco, Blazer, Citroén bragga, Buick Century, MMC L-200 ’82. Kaupum bíla til niðurrifs. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás- megin, s. 652012 og 654816. Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. ísetning og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard. Mazda, Mazda. Við sérhæfum okkur í Mazda varahlutum. Erum að rífa Mazda 626 ’88, 323 ’86, ’89 og ’91, E-2200 ’85. Einnig allar eldri gerðir. Erum í Flugumýri 4, 270 Mosfellsbæ, súpar 91-668339 og 985-25849. Partasalan, Skemmuvegi 32, simi 77740. Varahlutir í MMC Lancer ’90, L-300, Subaru, Honda, Nissan, Mazda, BMW, Benz, Toyota Corolla, Carina, Celica, dísilvélar í Crown og HiAce. Enn fremur varahlutir o.fl. í USA-bíla. Bílapartasalan Stokkseyri, s. 98-31595. Er að rífa: Colt ’84, Uno ’87, Lacer ’84, BMW ’82, Samara ’86, Malibu ’79, HiAce ’82, Lancer ’80, Volvo, Prelude ’79, Mözdu ’80 o.fl. Kaupi ódýra bíla. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-19. Stjömublikk, Smiðjuvegi lle, sími 91-641144. I ^ Raflagnaverslunin l\ RAFSÓL. ^ Löggiltur rafverktaki Skipholti 33, simi 35600 Erum að rifa: Monza ’87, Toyota Cressida TD ’85, Ford Escort ’84, Mazda 323 ’85, Saab 900 ’82, BMW 316 ’82. Uppl. í síma 92-13575. Eigum til vatnskassa, element og milli- kæla í flestar gerðir bíla, einnig vatns- kassa- og bensíntankaviðgerðir. Handverk, Smiðjuvegi 4a, s. 91-684445. Notaðir varahl. Volvo, Saab, Chevro- let, Dodge, Fiat, Skoda, Toyota Hiace, BMW, Subaru. Kaupum bíla til niður- rifs. S. 667722/667620, Flugumýri 18c. Tvær Chevy vélar, 305 og 307,350 skipt- ing og 4ra gíra Saginaw kassi fyrir Chevrolet. Upplýsingar í síma 92-37605 og 92-12601. Varahlutir i: Chevrolet Blazer, Ford pickup, Bronco II og Fairmont. Uppl. í síma 91-685390 milli kl. 10 og 18 virka daga. Citroén Bretti hf., s. 71766, Smiðjuv. 4d. Notaðir varahlutir í flestar gerðir Citroén bíla. Viðgerðir á sama stað. Er að rifa Colt turbo '88 og Escort ’85. Kaupi bíla til niðurrifs. Upplýsingar í síma 91-683730. Óska eftir vinstri hurð á tveggja dyra Malibu, árg. ’79. Upplýsingar í síma 95-12467 milli kl. 19 og 21. ■ Jeppar______________________ Willys '66, endurbyggður frá gmnni ’92, 350 Chevy vél, 4 gíra Sakinaw kassi, Hurst skipt., 35" dekk, 4:10 hl., Spæser hás.: 44 aftan, 27 framan, 18 millik., 4 hólfa Rochester blöndungur. Bílasala Garðars, s. 619615. Hs. 37416. Range Rover, árg. ’73, beinskiptur, góð 31" dekk, skoðaður ’95. Ath. skipti á dýrari eða ódýrari. Til sýnis hjá bíla- sölunni Bliki í Skeifunni, s. 91-686477. Suzuki Fox 410, árg. ’82, til sölu, stutt- ur, óbreyttur, með bilaða vél. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 91-670568. ■ Húsnæði í boði Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Einbýlishús á Akureyri til leigu, með bílskúr, sólstofu og sauna. Upplýsing- ar í síma 96-21510 eftir kl. 17. Herbergi með húsgögnum og eldunar- aðstöðu til leigu í miðbænum. Laust strax. Upplýsingar í síma 91-10471. ■ Húsnæði óskast Einstaklings- eða lítil 2ja herb. íbúð óskast til leigu í Hafnarfirði sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5846. Háskólaneml óskar eftir eintaklingsibúð í vesturbæ eða Þingholtum á viðráð- anlegu verði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5832.___________________ Reglusöm hjón með 2 börn óska eftir 3-4 herb. íbúð frá 1. apríl, helst á svæði 101 eða 105. Verður að vera á jarðhæð eða í kjallara. Sími 91-618182. Reglusöm kona á fimmtugsaldri óskar eftir 2ja-3ja herb. góðri íbúð í ná- grenni miðbæjarins. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5847.__________ Við erum ungt par með barn og bráð- vantar litla, snotra íbúð á leigu. Greiðslugeta ca 20 þús. á mánuði. Upplýsingar í síma 985-37660. Georg. 3 herbergja íbúð óskast miðsvæðis frá 1. apríl. Greiðslugeta 40 þús. Uppl. í síma 91-671336 e.kl. 17.30.__________ Ungt par með ungabarn óskar eftir 2 herbergja íbúð frá og með 1. maí eða 1. júní. Uppl. í síma 91-15258 e.kl. 18. ■ Atvinnuhúsnæói í miðbænum. Hentugt og gott húsnæði undir skrifstofur eða aðra atvinnu- starfsemi að Tryggvagötu 26, 2. hæð, gegnt Tollinum. Stærð um 230 m2. Vs. 882111 og hs. 91-52488. Steinn. Gott herbergi til leigu i Brautarholti, nálægt Hlemmi, með aðgangi að góðu eldhúsi o.fl. Hentar fyrir kennslu eða skrifstofu. Uppl. í síma 91-27100. Til leigu i Austurborginni 40 m2 pláss á götuhæð með stórum gluggum. Leigist ekki hljómsveit né til íbúðar. Upplýs- ingar í símum 91-39820 og 91-30505. ■ Atvinna í boði Fjölbreytt starf í ferðaþjónustu úti á landi. Hress og skemmtilegur starfe- kraftur óskast sem fyrst. Góð ensku- og þýskukunnátta nauðsynl. Þekking og meðferð ritvinnslu- og bókhalds- kerfa æskileg. S. 95-35066/95-36272. Vinnsluhús úti á landi (Vesturlandi) óskar eftir vönu fiskvinnslufólki, unn- ið er við flæðilínu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Svarþjónusta DV, s. 632700. H-5838. Óskum eftir handlögnum manni á stórt bú á Suðurlandi, á sama stað er óskað eftir manneskju til að sjá um böm og heimili. Skrifl. umsóknir sendist DV, merkt „Suðurland-5816“, fyrir 21.3. Getum bætt við góðu starfsfólki í fisk- vinnu, snyrtingu og pökkun. Helst vönu. Meðmæli óskast. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5823. Græni siminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn talandi dæmi um þjónustu! Meiraprófsbilstjóri óskast, vanur trailer-bílum. Vinsamlega hafið sam- band við svarþjónustu DV fyrir 11. mars, sími 91-632700. H-5829. Til sölu söluturn i Kópavogi, fæst á lágu verði, gott atvinnutækifæri fyrir fjöl- skyldu. Upplýsingar í símum 91-46270, 91-679251 og 91-655590. ítalskur veitingastaður óskar eftir vönu aðstoðarfólki við þjónustustörf í sal. Helgarvinna. La Primavera ristor- ante, sími 91-30400. Óska eftir unglingum i húsasölu, ekki yngri en 11 ára. Auðveld söluvara, mjög góð laun í boði. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5842. Flutningabil! ásamt fullri vinnu til sölu. Mikil vinna, góðir tekjumöguleikar. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5835. Framreiðslunemi. Viljum ráða nema í framreiðslu. Veitingahúsið A. Hansen, sími 651130. ■ Bamagæsla Barngóð au pair óskast til USA til að passa þrjú börn (1 'A árs, 3ja og 5 ára). Svör með uppl. sendist (á ensku) til: Jodee Solters, 15 Richmond Hill Road, Western Connecticut 06883. USA. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Aðalfundur lyftingadeilda KR verður haldinn nk. þriðjudag kl. 20.30 í félagsheimilinu við Frostaskjól. Stjórnin. Greiðsluerfiðleikar. Viðskiptafr. aðstoða fólk og fyrirtæki við endur- skipulagningu fjármálanna og skatta- skýrslur. Fyrirgreiðslan, s. 91-621350. Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd- böndin í Rvík? Svar: hjá sölutuminum Stjömunni, Hringbraut 119, eru öll myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr. ■ Einkamál____________________ Ég er rúmlega fertugur, einmana maður og langar oft út á lífið. Er ekki ein- hver góð kona sem vill hitta mig og jafrivel eyða ævinni með mér? 100% trúnaði heitið. Börn engin fyrirstaða. Svar sendist DV, merkt „Sól 5845”. ■ Kennsla-námskeið Kennsla - gönguskiði. Verð til staðar á Miklatúni (neðan Kjarvalsstaða) til að aðstoða lítt vana á gönguskíðum e.kl. 16 þá daga sem skíðafæri gefet. Guðmundur, sími 9146116. Aukin ökuréttindi. Dag- og kvöldnámskeið, lægsta verð- ið, bestu kjörin. Ökuskóli S.G. Símar 91-811919 og 985-24193._______ Árangursrik námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í fl. grein- um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. ■ Spákonur Tarotlestur. Les úr Tarotspilum, veiti rSðgjöf og svara spumingum, löng reynsla. Bókanir í síma 91-15534 alla daga. Hildur K. ■ Hreingemingar Ath! Hólmbræöur, hreingemingaþjón- usta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppa- og húsgagnahreinsun. Pantið í síma 19017. ■ Verðbréf Kaupi fasteignatryggð skuldabréf á góðum veðrétti. Skjót afgreiðsla. Sími 91-668630 e.kl. 20. ■ Framtalsaðstoð Ertu verktaki? Framtöl fyrir smá- rekstraraðila og einstaklinga. Ódýr og vönduð þjónusta. Sæki um frest hjá skattstjóra. Uppl. í síma 91-76692. Skattauppgjör og bókhald fyrirtækja. Vönduð vinna viðskiptafræðings með góða þekkingu og reynslu í skattamál- um. Bókhaldsmenn, sími 622649. ■ Bókhald • Fyrirtæki - einstaklingar. • Bókhald og skattframtöl. •Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör. •Rekstrarráðgjöfog rekstramppgjör. •Áætlanagerðir og úttektir. Viðskiptafr. með mikla reynslu. Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31, sími 91-689299, fax 91-681945. • Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf„ ráð- gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312. Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og íjármálaráðgjöf, áætlanagerð og vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310. ■ Þjónusta .. ■ 1 ■ ■ ■■ ■ —;— Eruð þið ekki þreytt á kuldanum og háu hitareikningunum. Einangmm loft, þök og veggi í gömlum og nýjum hús- um með blásinni steinull. Hagstætt | verð. Leitið upplýsinga. Perla hf„ sím- ar 93-13152 og 98543152._______ Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða- vinna - leka- og þakviðgerðir. Fyrirtæki trésmiða og múrara. ■ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms- bækur. Haga kennslunni í samræmi við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro. S. 985-34744, 653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mércedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Aukin ökuréttindi. Dag-' og kvöldnámskeið, lægsta verð- ið, bestu kjörin. Ökuskóli S.G. Símar , 91-811919 og 985-24193. Hallfriður Stefánsdóttir. Lærið að aka við misjafnar aðstæður. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92, 1 Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. Ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ■ Tflbygginga Verðið hjá okkur er svo hagstætt. Heild- sölutilboð: l"x4", 2"x4", 2”x6", 2"x8", lengdir 3,0-3,6 og 4,2 m. I"x6" í búnt- um, jafhar lengdir, verð 69,30 kr. pr. m. stgr. Grindal.: 35x45, 35x70, 45x70, 35x95, 45x95. Ótrúlegt verð. (Sérstakt buntaverð.) Hilluefni 30, 40, 50 og 60 cm, verð 605 1100 pr. plata án stgrafsl. Ýmsar stærðir af grenikrossvið, frá- bært verð. Allt efni í nýja sumarhús- | ið, íbúðarhúsið og þakið. Þiggið hag- stæð tilboð. Smiðsbúð, Smiðsbúð 8 og 12, Garðabæ, s. 656300, fax 91-656306. ■ Húsaviðgerðir Alhliða húsaviðgerðir - smátt og stórt. Vönduð og örugg vinna. Fagleg ráðgjöf. Húsasmíðameistari. Uppl. í síma 91-688790. ■ Ferðalög Langar þig i ævintýraferð á seglskútu við Kanaríeyjar og: á Miðjarðarhafi? Reyndur skipstjóri á 30 f. skútu. Slepptu ekki tækif. S. 22385 e.kl. 20. ■ Velar - verkfæri JCB vökvaaflstöð, vökvaborvél og fleygur. 2 ára, lítið notað, mjög létt og handhægt fyrir verktaka, bændur eða bæjarfélög. Fæst á mjög góðu verði. Uppl. í s. 91-668066 og 985-30583. Girggo LM500, sambyggð sög, til sölu, 50 cm þykktarhefill og afréttari, fræs- ari og tappabor. Uppl. í síma 98-33333 á daginn. Ámi. Óska eftir bandslipivél fyrir jám- og höggstans. Uppl. í síma 91-651944. ■ Sport Ballett - Ballett - Ballett. Æfingaskór, táskór, bolir, pils, sokkab. og legghlíf- ar. Einnig allt f. karate. Sportvömv. Trimmið, Klapparst. 37, s. 91-11783.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.