Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 9. MARS 1994 59 dv Fjölmidlar Leikfimi í kvöldmat Líkamsræktarþátturinn, sem Stöð 2 hefur nú til sýningar, er að öllum líkindum viöleitni til aö færa líkamsræktina nær almenn- ingi í landinu og til þeirra sem erfiðara eiga með aö sækja hana utan heimilis. Þar sem búið er að gera líkamsræktariðkun aö hálf- gerðum lúxus með uppkreistu verði á mánaöarkortum er þetta nýög jákvætt Iramtak. Gallinn er hins vegar sá að þættirnir eru of stuttir til þess að hægt sé aö hafa gagn af þeim. Venjulegir eróbikktímar taka a.m.k. 45 mínútur, sem þykir stutt. Það kemur niður á teygjun- um í lokin og verður til þess aö keyra þarf prógrammið stift til aö fá fólkið til aö svitna. Það er þvi augljóst aö hálftíma sjón- varpsþáttur þar sem það tekur óvant fólk e.t.v. lengri tima að komast í gang en ella er engan veginn nógu langur. Einnig eru þættirnir sýndir á kvöldmatartíma þegar flestir eru sestir við matborðið. Ef miða á þetta við meöaljóninn er tíma- setningin mjög óhentug. Þáttur- inn kemur hins vegar á réttum tíma, nú þegar umræðan og áhuginn á líkamsrækt tröllríður öllu eins og umræðuþátturinn í gærkvöldi bar vitni um. Þar komu fram nokkrir athyglisverð- ir punktar, Ld. frá Magnúsi Scheving, sem sagöi okkur lúndra eðlilegan hreyfiþroska barna okkar með því að aðstoða þau um of við að komast á milli staða. Ingibjörg Óðinsdóttir Andlát Gunnar Ármannsson, Ásvallagötu 63, andaöist á Reykjalundi þann 8. mars. Erna Þorleifsdóttir, Öldugranda 5, lést í Landspítalanum 7. mars. Karl Auðunsson útgerðarmaður, Austurgötu 7, Hafnarfirði, lést mánudaginn 7. mars. Valur Snorrason frá Blönduósi lést í Landspítalanum mánudaginn 7. mars. Aðalsteinn Andrésson andaðist á Hrafnistu í Hafnarfiröi mánudaginn 7. mars. Jarðarfarir Pétur Hreiðar Sigurjónsson, Hamra- borg 32, áður Kársnesbraut 21, Kópa- vogi, verður jarðsunginn frá Kópa- vogskirkju fostudaginn 11. mars kl. 15. Guðjón Bergþórsson skipstjóri, Heiö- arbraut 65, Akranesi, verður jarð- sunginn frá Akraneskirkju fostudag- inn 11. mars kl. 11.30. Þóra Maack verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fostudaginn 11. mars kl. 13.30. Jóhanna Einarsdóttir, Laugames- vegi 64, verður jarðsungin frá Lang- holtskirkju fimmtudaginn 10. mars kl. 13.30. Jóhann Hans Jónsson frá Kanibs- hóli, Þórufelli 14, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fóstudaginn 11. mars kl. 15. Halla Snæbjörnsdóttir hjúkrunar- fræðingur, fyrrv. forstöðukona Blóð- bankans, veröur jarðsungin frá Langholtskirkju fostudaginn 11. mars kl. 13.30. Erlendur Ólafsson frá Jörfa, Stiga- hlíð 12, sem lést 28. febrúar sl., verð- ur jarðsunginn frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 10. mars kl. 13.30. ©KFS/Distr. BULLS ©1992 by King Features Syndicate. Inc. World rights reserved. 'Ltrwei? Við komum ekki til með að þurfa að rífast yfir ávísanaheftinu oftar.... ég lokaði þínum helmingi. Lalli og Lína Slölckvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvillð og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkviliö s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. .Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 4. mars til 10. mars 1994, að báöum dögum meðtöldum, verður í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, simi 24045. Auk þess verður varsla í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 35212, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í sima 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og surmudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögmn og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Simi 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöur kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 Og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 9. mars. Þjóðverjar byrjaðir á herflutningum frá Noregi. Flutningarnir fara aðeins fram um nætur. ____________Spakmæli_______________ Vér þurfum flest að renna langt skeið, áður en vér fáum nægan byr undir vængina til að hefja oss mót himni. H. Redwood. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnaríjörður, sími 652036. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjarnarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. í- — Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkymúngar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Lífiínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá_________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 10. mars. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Góður skilingur er milli manna. Jafnvel þótt skoðanir séru skipt- ar ríkir virðing milli aðila. Það er því auðvelt að vinna saman. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Allt er með kyrrum kjörum. Fólk er raunsætt og fátt sem kemur á óvart. Vel vinnst í hópstarfi. Happatölur eru 3, 24 og 36. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Eitthvað hvílir á huga þér. Þetta dregur hugann frá því sem þú ert að gera. Reyndu að einbeita þér því þú mátt ekki viö mistökum. Nautið (20. apríl-20. maí): Farðu varlega. Skortur á einbeitingu kemur í veg fyrir að þú náir góðum tengslum við aðra. Vertu hugmyndarikur í félagslífi. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það er algengt að þú gefir fremur en þiggir. Gættu þess þó að þú gangir ekki of langt í gjafmildinni. Þú gleðst yfir því að menn muna góðsemi þína. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú verður fyrir nokkrum töfum. Það tekur þó enda. Kannaðu allar staðreyndir. Happatölur eru 6,14 og 27. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú ert tilbúinn í svolítíð ævintýri. Þú reynir fyrir þér í viðskiptum og þau ættu að ganga vel. Skipulagið má ekki vera stífara en svo að þú getir nýtt þér óvænt tækifæri. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Allt gengur fremur hæt fyrri hluta dags. Hætt er við að þú verðir á eftir áætlun. Þetta lagast þó fljótt og þú vinnur upp töfina síðdeg- is. Líkur eru á deilum í kvöld. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert fremur eirðarlaus. Reyndu að hressa þig við með félags- skap við frjóa persónuleika. Nýttu þér félagslífið sem best. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú hugar að fjármálunum. Nauðsynlegt er að ræða þau vel áður en ákvörðun er tekin. Þú þarft að fara í stutta ferð til þess að hitta fólk. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú kemur auga á ýmsa möguleika á undan öðrum. Þú nýtir þér þessa hæfileika þína og þekkingu. Ástarmál eru á jákvæðu róli. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Aðrir hlusta á hugmyndir þínar með opnum hug. Þú getur því hrint þeim í framkvæmd. Þú bregst rétt við fréttum sem þú heyrir. « 63 2700

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.