Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Page 14
14 ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 Útgáfufélag: FRJÁLS FJÖLMIÐLUN HF. Stjórnarformaður og útgáfustjóri: SVEINN R. EYJÖLFSSON Framkvæmdastjóri og útgáfustjóri: HÖRÐUR EINARSSON Ritstjórar: JÓNAS KRISTJÁNSSON og ELLERT B. SCHRAM Aðstoðarritstjórar: HAUKUR HELGASON og ELlAS SNÆLANO JÖNSSON Fréttastjóri: JÓNAS HARALDSSON Auglýsingastjórar: PALL STEFANSSON og INGÚLFUR P. STEINSSON Ritstjórn, skrifstofur, auglýsingar, smáauglýsingar: ÞVERHOLTI 11, blaðaafgreiðsla, áskrift: ÞVERHOLTI 14, 105 RVlK. SlMI (91)63 27 00 FAX: Auglýsingar: (91 )63 27 27 - aðrar deildir: (91 )63 29 99 GRÆN NÚMER: Auglýsingar: 99-6272 Áskrift: 99-6270 AKUREYRI: STRANDG. 25. SlMI: (96)25013. BLAÐAM.: (96)26613. FAX: (96)11605 Setning, umbrot, mynda- og plötugerð: PRENTSMIÐJA FRJALSRAR FJOLMIÐLUNAR HF., ÞVERHOLTI 11 Prentun: ÁRVAKUR HF. *- Áskriftarverð á mánuði 1400 kr. m/vsk. Verð í lausasölu virka daga 140 kr. m/vsk. - Helgarblað 180 kr. m/vsk. Færeyjagengið á ferð Færeyjagengið er að færa sig upp á skaftið á íslandi. Það hefur virkjað efasemdir veðurfræðinga og vatnalíf- fræðinga um aðferðir Hafrannsóknastofnunar. Það hefur flutt frumvarp á Alþingi um afnám aflahámarks á nokkr- um tegundum og um rýmri heimildir til veiða á þorski. Markmið Færeyjagengisins er að fá að veiða meira hér og nú. í forustu fyrir því fer grátkór Vestfirðinga, sem hafa átt erfiðara en aðrir með að laga sig að minnk- andi þorskstofni. Þeir vilja fá verðlaun fyrir að hafa ekki getað treint þorskkvótann eins vel og aðrir sjómenn. Þetta hð má réttilega kaha Færeyjagengi, því að það vih í raun fara þá leið, sem gert hefur Færeyinga gjald- þrota. Færeyingar komu sér ekki upp kvótakerfi eins og við og þeir hafa ahs ekki rætt veiðheyfasölu, sem hefur verið ofarlega í íslenzkri þjóðmála- og efnahagsumræðu. Þorskafli Færeyinga hefur hrunið í kjölfar ofveiðinn- ar. Þetta hefur síðan leitt th hruns efnahagslífsins. Þeir hafa orðið að segja sig th sveitar í Danmörku og lifa nú frá degi th dags á bónbjörgum frá dönskum stjómvöld- um, sem helzt af öhu vildu losna við Færeyjabölið. Ef róttækur veiðiskapur að færeyskum hætti heldur innreið sína í landhelgi íslands, hrynur þjóðfélagið hér á sama hátt og hið færeyska. Við emm svo háð sjávarút- vegi, að við höfum ekki ráð á að prófa kenningar ís- lenzka Færeyjagengisins og fræðimanna á þess vegum. Fréttaritið Economist gerði ofveiði að forsíðuefni 19. marz. Þar var bent á, hvemig þorskafh hefur hrunið af völdum ofveiði hjá hverju ríkinu á fætur öðm. Banda- ríski aflinn hefur hrunið úr 800 þúsund tonnum í tæp 50 þúsund. Þorskveiði Kanadamanna hefur lagzt niður. I engu thviki er um að ræða, að láðst hafi að grisja stofninn í samræmi við kenningar vatnalíffræðinga ís- lenzka Færeyjagengisins. í öhum thvikum hafa menn hamast á fiskistofnum með sífeht betri búnaði, unz þeir þoldu ekki álagið, samanber íslenzk-norsku shdina. Economist benti líka á, að veiðibann og strangar tak- markanir hefðu bætt stöðuna á nokkrum stöðum. Nokk- urra ára veiðibann á Norðursjávarshd stækkaði stofninn úr 52 þúsund tonnum í 646 þúsund tonn. Framseljanleg- ir veiðikvótar treystu stofna við Nýja-Sjáland. Th bjargar fiskistofnum jarðar leggur Economist ann- ars vegar th framseljanlega aflakvóta að íslenzkum hætti og hins vegar veiðheyfagjald eða auðlindaskatt á sama hátt og hefur verið í umræðunni hér á landi, en ekki náð fram að ganga vegna fyrirstöðu grátkóra og þrýstihópa. Hin ítarlega frásögn í Economist af breytingum á fiski- stofnum um allan heim og thlögur blaðsins th úrbóta eru drjúgur stuðningur við þá skoðun, að skynsamlegt sé að mæta minnkun fiskistofna með skerðingu á aflakvótum og að heíja sköttun á hinni takmörkuðu auðlind hafsins. Þverstæðuna við sjónarmiðin í Economist má sjá í kenningum þess stjómmálamanns í Færeyjum, sem mesta ábyrgð ber á hruni færeyska þjóðfélagsins, Atla Dam, fyrrverandi lögmanns. Hann ber enn höfðinu við stein á svipaðan hátt og íslenzka Færeyjagengið. Ath Dam berst gegn framseljanlegum kvótum í Fær- eyjum og segir sölu veiðheyfa ekki koma th áhta. Þannig átti hann þátt 1 að koma Færeyjum á kaldan klaka. Sú hin sama yrði niðurstaðan hér, ef tekið yrði mark á ís- lenzka Færeyjagenginu og fræðimönnum á þess vegum. Þótt fræði Hafrannsóknastofnunar séu götótt, er samt ljóst, að leyfður afli við ísland er án svigrúms, á ýmsum sviðum í hámarki og á öðrum sviðum yfir hámarki. Jónas Kristjánsson „Þessi staöur er ómögulegur!" - Frá mótmælum staðarvals fyrir Ráðhus Reykjavikur á sínum tíma. Hús Hæstaréttar og dómgreindin Við og við koma upp hjá þjóðum vandamál sem allir þykjast bera skynbragð á eru annaðhvort með eða á móti. Slik viðbrögö þurfa ekki aö vera byggð á viti, heldur því, að í manni leynist vottur af fýlukagga. Eru um tíu prósent manna haldin þeirri áráttu, að vera eindregið á móti og álíka stór hópur sem er ákveðinn fylgjandi í næstum hverju máh. Gallinn við þetta er sá að þannig fólk ruglar saman ólund og viti. Það heldur að árátta sín beri vott um vitsmuni og þekkingu á vanda- málinu og þess vegna sé það útval- inn mótmælendahópur. Vegna sannfæringar sinnar er það her- skátt þangað til það verður rislágt. Fýlupokaflokkurinn I stjómmálum eru flokkar sem lifa einvörðungu á svona áráttu eða lundarfari. Því miður hafa þau orð- ið innlyksa í hreyfingu vinstri- manna og staöið henni fyrir þrif- um. Hún hefur ekki þorað að ná þroska af ótta við að tapa atkvæð- um hinna óánægöu og gáfuðu í geðillsku. Það að vera gagnrýninn eöa marxisti er óskylt nefndri ár- áttu og ekki vert að rugla þessu saman. Til að leysa vandann og mæta þörfum lægi beinast við, að stofna Fýlupokaflokkinn, en það er ekki hægt, mótmælendurnir líta ekki þannig á málin, að luntinn sé leið- andi afl. Þvi til sönnunar gætu þeir bent á að í mótmælum er venjulega mikill leikur, þau eru viss tegund af grímuhátíð með kröfuspjöld, hróp. Hér á landi eru dulbúnir Fýlu- pokaflokkar, en ég nefni þá ekki, enda er auðsætt af skoðanakönn- unum DV hveijir þeir eru og hvemig gáfuðu fýlupokamir úti í samfélaginu flökta „sem atkvæði" á milli pólitískra poka eftir því hvaða málefni eru efst á baugi. Til allrar hamingju fyrir fýlupok- ana geta fýlupokar úr öllum flokk- um sameinast í vissum málum. Kjallaxiim Guðbergur Bergsson rithöfundur Venjulega em þau tengd húsum, mannvirkjum eða stórfram- kvæmdum. Stór hluti smáþjóða, sá háværi, vill vera lítill í sniðum nema í vitleysunni. Þess vegna var það, að allra flokka fýlupokar gátu sameinast í því að standa einhuga gegn Ráðhúsinu, Seðlabankanum, Perlunni og Kringlunni (þangað til að þetta fallega hús var eyðilagt og gert ósýnilegt með ljótu bílastæði; mótmælendur vom þá komnir í „rislægð" eða samsærið gegn feg- urðinni var eftir þeirra smekk). Mótmælendur í „rislægð" Það furðulegasta við mótmælin gegn byggingarhst er það að ís- lenskir arkitektar eru sá hluti lista- manna sem hefur starfað á síðustu áratugum hvaö best. Verk þeirra hafa auðgað landið að fegurð og veitt verbúðaþjóðinni tilfinningu fyrir varanleika og bólfestu. Þeir hafa auðgað skynjun okkar, skerpt tilfinninguna fyrir íslenskri birtu og sérkennum hennar og hvernig við tökum á móti henni í bústöðum okkar eða byrgjum okkur. f fyrsta sinn í sögu byggingarlistar sam- tímans hefur komið fram íslenskt viðhorf til umhverfis, lofts, hita, vatns og manns sem fagurfræði- legrar heildar. En þá verður allt vitlaust. Núna vegna húss Hæstaréttar. Ef ólund- in fengi að ráða mundi hún vera aö flytja húsið endalaust frá einum stað til annars, máttvana í óánægju sinni, uns hún gæfist upp, glopraði húsinu niður „bara einhvers stað- ar“ og glataði vitinu, orðin félaus og kveinaði. Fengju óánægjuraddirnar að ráða færi fjárhagur landsins í að grafa grunna úti um hvippinn og hvappinn og róta aftur ofan í þá með hrópunum: „Þessi staður er ómögulegur!" Síðan væri hlaupið frá öllu hálfkláruðu og Reykjavík orðin eins og fjárkofarúst með engu borgarsniði. Stundum spyr maður sig, hvort íbúar borgarinnar hafi flust til hennar í þeim eina tilgangi að hafa atvinnu af að vera á móti henni sem skipulagðri heild. Getur veriö að Reykvíkingar hafi komið úr ákveðnum sveitum, þar sem útúrboruhátturinn hafi verið meiri en á öðrum stöðum? Guðbergur Bergsson „Stundum spyr maður sig, hvort íbúar borgarinnar hafi flust til hennar í þeim eina tilgangi að hafa atvinnu af að vera á móti henni sem skipulagðri heild.“ Skoðaiiir annarra Eff ffulltrúar almennings bregðast... „í Evrópumálum eiga til dæmis sægreifar og kerfiskarlar landbúnaðarmyllunnar samleiö. Það eru einmitt þessi óvægnu öfl sérhagsmunanna sem hika ekld viö að framfleyta sjálfum sér á kostnað heildarinnar, sem þarf að uppræta í íslensku þjóðfé- lagi... Hinn almenni borgari leggur framtíð sína í hendur þeirra einstakhnga sem hann kýs í lýðræðis- legum kosningum. Ef kosnir fulltrúar almennings bregðast kjósendum er fátt eftir.“ Úr forystugrein Alþ.bl. 29. mars. Pressan „samkvæmt þingsköpum“ „Samkvæmt þingsköpum ber forseta Alþingis að gæta þess aö ekki sé talað óvirðulega um forseta Is- lands. Þess vegna þykir það ekki við hæfi að hér sé verið að bera inn á borð til hvers jiingmanns eitt- hvað sem sýnir embætti forseta Islands vanvirð- ingu... Við erum aðeins að ákveða að við ætlum ekki að kaupa þetta blað lengur handa þingmönnum á kostnað þingsins enda gilda hér ákveðnar reglur um áskriftir aö blöðum." Salome Þorkelsdóttir, forseti Alþingis, í umræðum um vikublaðið Pressuna. Pressan útlæg af Alþingi „Hin raunverulega ástæða, sem forseti þingsins hefur viðurkennt, var að forsætisnefnd þingsins mislíkaði aö Pressan skyldi fjalla um forseta íslands með öðrum hætti en helgislepjunni sem tíðkazt hef- ur. Elítan í kringum forsetann hefur með þessu til- einkað sér hugsunarháttinn sem ríkir í Norður- Kóreu Kim II Sungs og írak Saddams Husseins. Þar hanga myndir af hinum ástkæra þjóöarleiðtoga á öllum götuhomum og öll önnur viðbrögð en þau að kyssa á myndina, eru refsiverð. “ Úr forystugrein Pressunnar 30. rnars.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.