Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Page 25
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994
33
Menning
Haukur Halldórsson í Hallgrímskirkju:
Trúogtákní
tveim heimum
Listiönaöur er á háu stigi víða í Asíu. í Kína hafa
ýmsar óhefðbundnar aðferöir í listum verið iðkaðar í
hundruð ára. Þar á meðal eru svonefndar emaleraðar
gljámyndir. Þær hafa verið unnar þannig að teikning-
in er mörkuð með málmþræöi eftir fyrirmynd lista-
mannsins og fyllt upp í myndfleti með htarefni. Hér
er um að ræða mikla og tímafreka nákvæmnisvinnu
*á Ustiðnaðarstofu. Hver mynd er í raun frummynd,
en greinilegur munur er þó á Utbrigðum og hand-
bragði einstakra Ustiðnaðarmanna. Haukur Halldórs-
son hélt til Kína fyrir tveimur árum ásamt Ragnari
Baldurssyni. Tilgangur þeirrar ferðar var að kynnast
kínverskum Ustiðnaði og freista þess að koma á sam-
starfi við kínverska listiðnaðar- og Ustamenn. Nú er
svo komið að Haukur hefur opnaö sýningu á 59 emaler-
uðum gljámyndum í anddyri Hallgrímskirkju sem
unnar voru eftir hans teikningum í Ustiðnaðarstofu
nokkurri í útjaðri Pekingborgar.
Óhefðbundnar gljámyndir
Gljámyndir þessar eru þó ekki með öllu hefðbundn-
ar heldur kalla Kínverjar aðferðina „leng jintailan",
kalda emaleringu, og byggist hún m.a. upp á því að
fljótandi polyester er heUt yfir myndimar og látið
Myndlist
Ólafur J. Engilbertsson
storkna í stað þess að brenna myndirnar í ofni. Þann-
ig er unnt að gera stærri myndir. Þessi aðferð mun
aðeins vera nokkurra ára gömul og sýnir það svart á
hvítu að hinar hefðbundnu Ustgreinar Kínveija eru
langtífrá staðnaðar þrátt fyrir sterkar hefðir. Þar fyrir
utan kveðst listamaðurinn hafa getað sannfært Ustiðn-
aðarmennina kínversku um að nota dempaöri Uti í röð
mynda sem unnin er út frá teppasUtrum er fundust í
víkingaskipi í Aaseberg í Noregi. Ennfremur er í að-
ferðunum nokkuð sótt til navajo-indíána að frum-
kvæði Hauks.
Kunnuglegt og víðfeðmt
Navajóar unnu sín sandmálverk úr náttúruhtum
sandi, en hér hefur litadufti verið blandað við sandinn
sem síðan er dreift jafnt í hin áfmörkuðu svæði
myndflatarins. Enn sem komið er hefur einungis ein
Ustiðnaðarstofa tileinkað sér þessa aðferð og mun þetta
í fyrsta sinn sem kínverskir Ustiðnaðarmenn gera slík-
ar myndir eftir fyrirmyndum vestræns listamanns.
Haukur kveðst þegar hcda hafið undirbúning að nýrri
sýningu með fleiri myndefnum tii sýninga í öðrum
löndum, en þessari sýningu hafa þegar borist boð frá
sýningarsölum í nokkrum borgum, þ. á m. Kaup-
mannahöfn, París og Santa Fe. Raunar virkar mynd-
irnar kunnuglegar. Vinna Ustamannsins Hauks HaU-
dórssonar er hér fyrst og fremst fólgin í að raða sam-
an brotum úr trúarlegum menningararfi þjóða í tveim-
ur heimsálfum og láta brotin renna saman í eina heUd
í þriðju heimsálfunni. Svo víðfeðma list hafa örugglega
Ein af myndum Hauks Halldórssonar á sýningunni.
ekki margir íslendingar iðkað, en hæpið er að telja
hana frumlega.
Listiðnaður
Myndunum má skipta í fjóra Uokka; tólf trúarmynd-
ir sem byggðar eru á fyrirmyndum úr íslensku teikni-
bókiimi í Arnasafni; sjö myndir um kristna landnám-
ið á íslandi, m.a. byggðar á fyrirmyndum úr Book of
Kelts í Þjóðminjasafninu í Dyflinni; tíu myndir byggð-
ar á fyrirmyndum í amerískri indíánalist, þ. á m. sand-
myndum navajó-indíána og Ust hopi-indíána og loks
þijár víkingamyndir, byggðar á fyrrnefndum norskum
teppasUtrum. í heUdina er hér um að ræða afar áhuga-
verða Ustiðnaðarsýningu og hér virðist vera að opnast
athyglisverð leið fyrir íslenskt handverk á heimsmark-
að. Haukur mætti þó gaumgæfa betur þann sjóð sem
tU er innanlands af drátthst áður en hann þurreys
brunna indíánanna vestur frá.
Fréttir
VSÍ vill viðræður við ESB
Framkvæmdastjórn Vinnuveit-
endasambands íslands, VSÍ, vUl
hið fyrsta taka upp viðræður við
Evrópusambandið um hvort EES-
samningurinn haldi gagnvart ís-
landi og hvernig tryggja megi hags-
muni íslendinga með öðrum hætti.
í ályktun frá stjórninni segir að
EES-samningurinn sé mikilvæg-
asti mUUríkjasamningur íslend-
inga en í ljósi aðUdarumsókna
hinna EFTA-ríkjanna í Evrópu-
sambandið verði samningurinn
skammlífari en ætlað var.
-bjb
Endurnýjun á Árbæjarstíflu
Borgarráð hefur ákveðið að verja
5,2 milijónum til að flýta endumýj-
un á Arbæjarstíflu í ElUðaám til
viðbótar við þá 12,1 mUljón sem
veitt hafði verið tU endurbóta á
stíflunni.
Um er að ræða fuUkomna end-
urnýjun á stiflunni og göngubrú
hennar, meðai annars með nýjum
brúarstólpum og handriðum. Litið
verður á endurbæturnar sem
átaksverkefni á þessu ári en end-
urnýjunin hefði annars átt að koma
tU framkvæmda eftir eitt tU tvö ár.
-GHS
ÞJÓÐLEIKHÚSID
Sími 11200
Stóra sviðið kl. 20.00
GAURAGANGUR
eftir Ólaf Hauk Simonarson
Fid. 7/4, uppselt, föd. 8/4, uppselt, sud.
10/4, uppselt, sud. 17/4, uppselt, mvd.
20/4, uppselt, fid. 21/4, uppselt, sud. 24/4,
uppselt, mvd. 27/4, uppselt, fld. 28/4, upp-
selt, laud. 30/4, uppselt.
Ósóttar pantanir seldar daglega.
ALLIR SYNIR MÍNIR
eftir Arthur Miller
Laud. 9/4, næstsiðasta sýning, föd. 15/4,
síöasta sýning.
SKILABOÐASKJÓÐAN
eftir Þorvald Þorsteinsson
Ævintýri með söngvum
Sud. 10. april kl. 14.00, nokkursæti laus,
sud. 17/4 kl. 14.00, nokkur sæti laus, fid.
21/4 (sumard. tyrsti) kl. 14.00.
Smíðaverkstæðið kl. 20.30.
BLÓÐBRULLAUP
eftir Federico Garcia Lorca
Laud. 9. april, föd. 15. april, þri. 19.
april. Ath. Siöustu sýningar.
Sýningin er ekki viö hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn
eftir að sýning er hafin.
Miöasala Þjóðleikhússins er opin alla
daga nema mánudaga frá 13.00-18.00
og fram að sýningu sýningardaga. Tekið
á móti símapöntunum virka daga
frákl.10.
Græna linan 99 61 60.
Tilkyimingar
Skarthúsið flutt
Skarthúsið er flutt í nýtt húsnæði að
Laugavegi 12. Það var áður til húsa að
Laugavegi 69. Þar eru seldir ýmsir fylgi-
hlutir eins og skartgripir, slæður, hattar,
sólgleraugu og fleira á sanngjörnu verði.
Eigandi er Dóra Garðarsdóttir.
„Kennslufræði fyrir
leiöbeinendur"
Nýlega kom út íslenskri þýðingu
„Kennslufræði fyrir leiðbeinendur", sem
gefm er út af Rauða krossi íslands og
Landsbjörgu. Bókin er þýdd úr norsku
og skiptist í þrjá hluta. Hún nýtist vel
kennurum og leiðbeinendum í fræðslu-
staríi félagasamtaka, svo og þeim sem að
námskeiðum standa. Bókin fæst hjá
Rauða krossi íslands og hjá Landsbj örgu.
Námskeið
Námskeið hjá Heimsljósi
í apríl verður Dayashakti (Sandra Scher-
er) gestakennari hjá Jógastöðinni Heims-
ijósi. Hún er einn færasti kennari frá
Kripalumiðstöðinni í Massachusetts.
Námskeiðin eru heildræn og taka til lík-
amlegra, tilfmningalegra og andlegra
þátta. Á fimmtudagskvöldum verða sam-
verustundir með Dayashakti í Jógastöð-
inni Heimsljósi og er aðgangur ókeypis á
þær.
Leikhús
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
GLEÐIGJAFARNIR
eftirNeil Simon
með Árna Tryggva og Bessa Bjarna.
Þýðing og staðfærsla Gisli Rúnar
Jónsson.
Mlð. 6. apríl, uppselt, fös. 8. april, uppselt,
fim. 14. april, fáein sæti laus, sun. 17. april
fáein sæti laus, miöd. 20. apríl, fáein sæti
laus, fös. 22. apríl, örfá sæti laus, sun. 24.
april.
Stóra sviðið kl. 20.
EVALUNA
. Leikrit eftir Kjartan Ragnarsson og
Óskar Jónasson. Unniö upp úr bók Isa-
bel Allende. Lög og textar eftir Egil
Ólafsson.
Fim. 7. april, lau., 9. apríl, uppselt, sun. 10.
april miðd. 13 april, 40. sýn., fösd., 15 april,
fáein sæti laus, lau. 16. april, uppselt,
fimmd., 21. april. „ . ,
Geisladiskur með logun-
um úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Ath.:
2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5.000.
Leiklestur á grískum liarmleikjum:
Þýðandi Helgi Hálfdanarson.
Ífígenía í Álís eftir Evrípídes fóstud., 8.
aprílkl. 19.30.
Agamemnon eftir Æskilos laugard. 9.
apríl kl. 16.00.
Elektra eftir Sófókles sunnud. 10. apríl
kl. 16.00.
Miðaverðkr. 800.
Miðasala er opin kl. 13.00-20.00 alla
daga nema mánudaga. Tekið á móti
miðapöntunum i síma 680680 kl.
10-12 alla virka daga.
Bréfasími 680383.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar.
Tilvalin tækifærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur -
Borgarleikhús.
Leikfélag Akureyrar
ÓPKRIJ
DRAUCÍURINN
eftir Ken Hill
i þýöingu Böðvars Guðmundssonar
Lelkstjóri: Þórhlldur Þorleifsdóttir
Lelkmynd og búningar: Slgurjón Jó-
hannsson
Tónllstarstjóri: Gerrit Schuil
Lýsing: Ingvar Björnsson
i Samkomuhúsinu kl. 20.30.
Föstudag 8. april.
Laugardag 9. april.
FöstudaglS. apríl.
Laugardag 16. april.
ItrPtr
eftir Jim Cartwright
SÝNT í ÞORPINU, HÖFÐAHLÍÐ1
Sýningar hef jast kl. 20.30.
Flmmtudag 7. apríl.
Sunnudag 10. april.
Ath.: Ekki er unnt að hleypa gestum i
sallnn eftir að sýnlng er halin.
Aðalmiðasalan i Samkomuhúsinu er
opin alla virka daga nema mánudaga
kl. 14-18 og sýningardaga fram aö
sýningu. Sími 24073.
Simsvari tekur við miðapöntunum ut-
an afgreiðslutima.
Ósóttar pantanir að BarPari seldar i
mlðasölunni i Þorpinu frá kl. 19 sýn-
ingardaga. Simi 21400.
Greiðslukortaþjónusta.
leikLi'starskóli Islands
\7/ '
Nemenda
leikhúsið
SUMARGESTIR
eftir Maxim Gorki
i leikstjórn Kjartans Ragnarssonar.
7. sýn. þriðjud. 5. april kl. 17. Uppselt.
8. sýn. miðvikud. 6. april kl. 17.
9. sýn. flmmtud. 7. apríl kl. 20.
10. sýn. laugard. 9. april kl. 20.
Ath. Allra síðustu sýningar.
Mlðapantanir i síma 21971.