Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 35 dv Fjölmidlar Fróðleikur Páskahretið varð örugglega til þess að landinn yljaði sér enn frekar við dagskrá ljósvakans eða las blöð og tímarit yfir hátíðina. Nánar verður vikið að tímaritum síðar en aðeins minnst á nokkra forvitnilega dagskrárliði ljós- vakamiðlanna. Rás 2 bauð m.a. upp á árlega spumingakeppni Qölmiðlanna. Þarna slógu íjölmiðlungar á létta strengi við afhjúpun visku sinnar eða vitleysu og heima í stofu gátu áheyrendur hrifist eða hneyksl- ast. Sannarlega áheyrilegt út- varpsefni í ágætri stjórn Ásgeirs Tómassonar. Stöð 2 sýndi með þáttunum Ut- an alfaraleiða á skírdag og fóstu- daginn langa að hún mætti auka hlut innlendrar dagskrárgerðar og kaupa færri kvikmyndir. Ekki voru fleiri íslenskir þættir frurn- sýndir á Stöð 2 um páskana og er það miður. Margar ágætar kvikmyndir voru sýndar en sem fyrr var maður búinn að sjá þær í bíói eöa af myndböndum. Ríkissjónvarpið sýndi nokkra athyglisverða þætti. Hér verða nefndir þáttur Stefáns Jóns Haf- stein um hjálparstarf Þóru Ein- arsdóttur i Indiandi og þátturinn í gærkvöldi um miðbæ Reykja- víkur í fortíð og nútíð. Stefán Jón leiddi okkur inn í hrikalegan heim sem Þóra hefur eytt elliárunum í að hæta meö hjálparstarfi sínu. Makalaus kona sem Íslendingar mega vera stoltir af en þurfa átak til að ná sama þankagangi og hún! Þátturinn um miðbæ Reykja- víkur var um margt forvitnileg- ur. Fortið og nútíð voru tengdar skemmtilega saman með fjórum sögupersónum og gömlum og nýjum myndum. Kærkominn fróðleikur fyrir þá sem ekki vissu meira um höfuðborg íslands. Björn Jóhann Bjömsson Andlát Guðmar Högnason, Skerseyrarvegi 7, Hafnarfirði, lést að Sólvangi 30. mars. Jarðarförin verður auglýst síðar. Guðjón S. Öflörð, Fossheiði 48, Sel- fossi, lést í Landspítalanum 29. mars. Jarðarförin fer fram frá Selfoss- kirkju 9. apríl kl. 13.30. Jóney Jónsdóttir, Hringbraut 104, Keflavík, lést á dvalarheimilinu Garðvangi að morgni 29. mars. Jarðarfarir Þorbjörg Jónsdóttir, Háaleitisbraut 105, verður jarðsungin frá Fossvogs- kapellu miövikudaginn 6. apríl kl. 15. Haraldur Páll Þórðarson, Staðar- bakka 34, Reykjavík, verður jarðs- unginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 6. apríl kl. 10.30. Fjóla Gísladóttir, Álftamýri 22, verð- ur jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 5. apríl, kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir, Kambsvegi 33, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju í dag, þriðjudaginn 5. aprfl, kl. 15. Brynjólfur Magnússon, Bústaðavegi 85, verður jarðsunginn frá Bústaða- kirkju þriðjudaginn 5. aprfl kl. 13.30. Karl Emil Björnsson, áður Sólvöfl- um, lést á dvalarheimilinu Hlíð, Ak- ureyri, 28. mars. Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju í dag, þriðju- daginn 5. aprfl, kl. 13.30. ✓ efitit Ifoltc lemut Itctnl yuM™ ©KFS/Distr. BULLS Lalli hefur tvöfaldan persónuleika og ég þoli hvorugan. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 9.2222 ísafjörður: Slökkvibð s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 1. apríl til 7. apríl 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laug- arnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 B, sími 674200, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gethar í síma 18888. MosfeUsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæöi hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræöingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sunaráðleggingar og timapantanir í sbni 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um aUan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvákt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími HeUsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Héflsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- simi) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviUðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. BamadeUd kl, 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild efdr samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vifllsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Sö&iin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júU og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 30. mars: Þjóðverjar flytja lið frá Ungverjalandi til Rúmeníu. Rúmenar láta þá líka hafa meira lið. En Rússar halda samt áfram. ______________Spakmæli__________________ Það þjáir mig ekki að mennirnir skuli ekki þekkja mig. Hitt þjáir mig að ég skuli ekki þekkja mennina. Konfúsíus. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.3016. Höggmyndagarðurinn er opinn aUa daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-flmmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnatfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú nýtur heppni í dag. Þú tekur á málum af sjálfsöryggi og færð verðskuldað hrós fyrir. Áætlanir sem þú gerir núna skilar sér í góðri útkomu síðar. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú metur aðstæður með hliðsjón af upplýsingum sem þú færð frá öðrum. Það er einhver óvissa í loflinu. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert ekki viss i þinni sök. Vertu hógvær í garð annarra. Ástand- ið batnar þegar kemur fram á daginn. Happatölur eru 8,13 og 33. Nautið (20. april-20. maí): Það kann að reynast þér dýrkeypt aö vera of óþolinmóður. Bíddu með ákvarðanir þar til þú ert viss. Mál ganga vel heima fyrir. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú skalt loka þig af ef þú þarft að ljúka verki sem þarfnast allrar athygli þinnar. Fjölskyldumálin snúast til betri vegar. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þú ert svartsýnn. Því hættir þér til að mikla fyrir þér þau vanda- _ mál sem við er að fást. Leitaðu til glaöværra vina. Ferðalag kem- ur til umræðu. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Vertu varkár og gættu orða þinna. Orð þín kunna að vera mistúlk- uð. Það er ákveðin spenna í lofti og hætt við þungu skapi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú snýrð upp betri hliðinni. Þú mátt því eiga von á góðum degi í góðum félagsskap. Annir bíða þín í félagslífinu. Vogin (23. sept.-23. okt.): Hefðbundin störf verða að víkja fyrir einhverju nýju. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séð áður og verður í ókunnu umhverft. Happatölur eru 2,16 og 35. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þér leiðist og dagleg störf verða ekki til þess að bæta ástandið. Reyndu aö breyta til og gera eitthvað nýtt. Móðgaðu ekki aöra. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Láttu ákveðið vandamál ekki eyðileggja fyrir þér daginn. Aðstæð- ur breytast brátt þér í hag. Leitaðu þá uppi í kvöld sem geta létt lundina. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hætt er við að aðrir verði ekki mjög þakklátir þótt þú gerir þeim greiða. Fyrstu kynni gefa ekki alltaf rétta mynd. DV 63 27 OO

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.