Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1994, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 5. APRÍL 1994 37 Atriði úr Sumargestum. Sumargestir Gorkís Þriðja og síðasta uppfærsla Nemendaleikhússins á þessum vetri og jafnframt sú viðamesta er leikritið Sumargestir eftir Maxím Gorkí. Um er að ræða samstarfsverkefni Leikfélags Reykjavíkur og Leiklistarskólans og eru það valinkunnir leikhús- menn sem leggja hér hönd á plóg. Færð á vegum Vegurinn um Þrengsli er fær en Helhsheiöi verður fær um hádegi. Sunnanlands eru vegir víðast færir og fært með ströndinni austur á firði. Umferdin Norðurleiðin er fær til Sigluíjarðar og Akureyrar. Vegir á Snæfellsnesi voru mokaðir í morgun. Bratta- brekka er ófær en fært um Heydal í Dali og vegurinn fyrir Gilsíjörð í Reykhólasveit. Beðið verður átekta með mokstur á Breiðadals- og Botns- heiðum og sama er að segja um veg- inn í Óshhð sem er lokaður vegna snjóflóða. Frá Akureyri er fært um Víkurskarð og um Þingeyjarsýslu og með ströndinni til Vopnafjarðar. Fært er um Mývatns- og Möðrudals- öræfi en þungfært til Vopnafjarðar. Leikhús Gaukur á Stöng: Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson, leikmynd og búninga gerir Stígur Steinþórsson og fjórir gestaleik- arar frá Leikfélaginu fara með hlutverk í sýningunni. Sumar- gestir er verk fuht af lífi og gleði, tónhst, söng, sorgum og trega. Aldamótaverk skrifað á miklum umbrotatímum. Eins og heitið gefur til kynna er leikritið um fólk sem er komið til að eyða sumarleyfi sínu saman. Þetta fólk er flest komið úr neðri stigum samfélagsins en hefur brotist th mennta og öðlast sess í þjóðfélag- inu og er smám saman farið að loka augunum fyrir hörmungar- ástandinu sem þar ríkir. Leikritið verður sýnt í Lind- arbæ í kvöld. Hanni Heiler. Þrettán hross á dag Julía Imsland, DV, Höfcu Hanni Heiler flutti frá Þýska- landi til Hornafjarðar og hefur haft hestatamningar að atvinnu frá árinu 1981 og rekið eigin tamningastöð frá árinu 1986. „Starsemi mín felst í því að taka hesta fyrir aðra, temja þá og þjálfa. Einnig kaupi ég hross, tem þau og sel. Ef ég vinn ahan daginn get ég tekið 13 hesta á dag en það tekur langan tíma að fuhtemja hvem hest,“ segir Hanni sem hefur skapað sér atvinnu við tamningamar. Glæta dagsins „Ég hef mikið þjálfað hesta sem eru seldir úr landi og vormánuð- imir fara nær eingöngu í að þjálfa og undirbúa hryssur sem sýndar em á kynbótasýningum.“ Þjóðveijar leita til Hanni um upplýsingar um íslensku hestana og vilja margir kaupa góða fjöl- skyldu-reiðhesta. Hún segist reyna að sjá til þess að eiga svo- leiðis hesta handa þeim. Þótt flestir hestanna, sem Hanni tem- ur, séu úr nágrenni Homafjarðar koma margir langt að og eftir- spurn eftir tamningu er mjög mikh. Auk þess að temja hefur Hanni haldið nokkur námskeið í hestamennsku fyrir böm. Þú ert frá Selfossi Hjj ómsveitin Þú ert kemur frá Selfossi í dag tíl aö spUa á Gauknum í kvöld. Hljómsveit þessi var stofnuð í haust sem leið og hefur spUað víða á heimaslóðum. Þú ert er sex manna hljóm- Skemmtanix sveít meö tveimur söngvurum, einum kvenkyns og einum karlkyns. Að sögn Úlla, skemmtanastjóra á Gauknum, leika þau alhUða popptónlist, bæði frumsamda og frá þekkt- um erlendum tónlistarmönn- um. Þú ert kemur frá Selfossi til að spila á Gauknum í kvöld. Mani Þessi myndardrengur fæddist á Landspítalanum þann 21. mars kl. 6.07. Við fæðingu vó hann 4.180 grömm og mældist 55 sentímetrar. Hann hefur fengið nafnið Ægir Máni og foreldrar hans eru Þóra EmUsdóttir og Helgi Briem. Bróðir hans er Kári Emil, 5 ára. .fitoriifj 'iaýl iifeto 6fi >íiíI ,i£féf)l)-4VÚ Juliette Binoche leikur aðalhlut- verkið. Blár eftir Kieslowski Háskólabíó frmsýndi á mið- vikudag fyrir páska kvikmynd- ina Blár eftir Krzysztof Ki- eslowski sem þekktur er fyrir myndina Tvöfalt líf Veróníku og sjónvarpsþáttaröðina Boðorðin tíu. Blár er fyrsta myndin í trílóg- íu, næstar koma Hvítur og Rauð- ur en Kieslowski sækir títla Bíóíkvöld myndanna tU litanna í franska þjóðfánanum. Litirnir eiga aö tákna kjörorð frönsku byltíngar- innar, frelsi, jafnréttí og bræðra- lag. Eins og svo gjarnan í myndum Kieslowskis eru konur aöalsögu- hetjurnar, hér er það Julie, (Juli- ette Binoche), ekkja tónskálds sem er nýlátið í bílslysi ásamt 5 ára gamalli dóttur þeirra hjóna. Eiginmaðurinn haíöi skUið eftir sig allt að því fullkláraö tónverk og aðstoðarmaður hans viU ljúka við það. Nýjar myndir Háskólabíó: Líf mitt Stjörnubíó: Dreggjar dagsins Laugarásbíó: Leiftursýn BíóhöUin: Pelikanaskjahð Saga-bíó: Skuggi úlfsins Bíóborgin: Hús andanna Regnboginn: Lævís leikur Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 86. 5. april 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,020 72,240 71,680 Pund 105,530 105,850 107,250 Kan. dollar 51,650 51,860 52,220 J Dönsk kr. 10,8110 10,8540 10,8850 Norsk kr. 9,7730 9,8130 9,8440 Sænskkr. 9,0690 9,1050 9,0870 Fi. mark 13,1150 13,1680 12,9380 Fra. franki 12,4290 12,4790 12,6210 Belg. franki 2,0624 2,0706 2,0792 Sviss. franki 50,4500 50,6500 50,3500 Holl. gyllini 37,8300 37,9800 38,1100 Þýsktmark 42,5200 42,6500 42,8700 it. líra 0,04399 0,04421 0,04376 Aust. sch. 6.0380 6,0680 6,0920 Port. escudo 0,4138 0,4158 0,4151 Spá. peseti 0,5222 0,5248 0,5221 Jap. yen 0,69860 0,70070 0,68370 irskt pund 101,860 102,370 103,420 SDR 101,09000 101,59000 100,90000 ECU 81,9300 82,2600 82,6400 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan y 1 3 V- (p i- 8 T* IO 1 u >1 7T 1 1H- 1T~ 1 Uo 1 r 14 n Jo 21 22 Lárétt: 1 vandræði, 7 áfengi, 8 hólmi, 10 gremja, 11 skinnpoki, 12 fantar, 14 dryn- ur, 16 handsama, 18 gijót, 20 okkur, 21 N- eira, 22 spurt. Lóðrétt: 1 lösnu, 2 mynt, 3 hryggð, 4 hafnaði, 5 gröf, 6 aksturskeppni, 9 málms, 13 karlmannsnafn, 15 grip, 17 elska, 19 sólguð. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 remba, 6 Nk, 8 álar, 9 sía, 10 strákar, 11 bak, 12 kufl, 14 lamir, 16 el, 18 ærinr 19 æti, 20 riðaði. Lóðrétt: 1 rás, 2 elta, 3 markmið, 4 brák- ina, 5 askur, 6 nía, 7 karl, 11 blær, 13 feti,' 15 ari, 17 Uð, 19 æð.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.