Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 2
2
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNl 1994
Fréttir dv
Tíu kolateikningar eftir Jóhannes S. Kjarval finnast á háalofti gamla stýrimannaskólans:
Fundur myndanna
er stórviðburður
- segir Aðalsteinn Ingólfsson hstfræðingur - myndimar allt að 70 ára gamlar
Páll V. Bjarnason arkitekt og Jóhannes S. Kjarval arkitekt skoða kolateikn-
ingar eftir Jóhannes S. Kjarval iistmálara sem fundust á háalofti gamla
stýrimannaskólans við Öldugötu í fyrrakvöld. DV-mynd BG
„Þetta er mjög merkilegur fundur
og ótvíræöur stórviðburöur í íslensk-
um lista- og menningarheimi. Vegg-
mynd Kjarvals í Landsbankanum,
Fiskistöflun, er lykilverk á hans ferli
og í veggmyndagerð á íslandi. Hér
sjáum við drögin að þeirri mynd,
Þingvallamyndunum þremur - og
hvemig þær voru hugsaðar. Við er-
um að kynnast vinnulagi Kjarvals
frá þessum tíma sem er nýtt fyrir
okkur,“ sagði Aðalsteinn Ingólfsson
listfræðingur við DV.
Tíu kolateikningar eftir Jóhannes
S. Kjarval listmálara fundust upp-
rúllaðar í stranga á háalofti gamla
stýrimannaskólans við Öldugötu í
fyrrakvöld. Þetta eru allt að 71 árs
gamlar teikningar og einn merkileg-
asti listaverkafundur á íslandi hin
síðari ár. Allar myndimar em mjög
stórar og límdar upp á striga. Um er
að ræða vinnuteikningar eða frum-
myndir sem Kjarval gerði við undir-
búning verka sinna og vann síðan
eftir á striga. Sex myndanna eru frá
undirbúningi hinnar gríðarstóru
veggmyndar Fiskstöflun sem er að
finna í höfuðstöðvum Landsbanka
íslands við Austurstræti. Er talið að
þær séu gerðar á árunum 1923-1924.
Mynd af sjómanni mun vera frá
sama tíma en þrjár myndanna,
landslagsmyndir frá Þingvöllum, eru
yngri eða frá 1930-1932.
Verið er að endurbyggja gamla
stýrimannaskólann og þess vegna
fundust myndimar. Haföi þeim verið
vafið hverri utan um aðra um stóran
pappahólk og sterkum brúnum
pappír síðan vafið utan um. Vom
myndimar í mjög góðu ásigkomulagi
en alveg þurrt var á háaloftinu sem
ekki er manngengt. Páll V. Bjama-
son arkitekt hefur haft umsjón með
Jóhanna Sigurðardóttir félags-
málaráðherra baðst lausnar sem ráð-
herra á ríkisstjómarfundi í gær.
Ólga er innan Alþýðuflokksins vegna
þessa atburðar og ekki séð hvemig
öldurnar verða lægðar.
Síðdegis í gaér hélt Jóhanna blaða-
mannafund þar sem hún skýrði
þessa ákvörðun sína.
Hún sagði að allir vissu um þann
djúpstæða ágreining um málefni sem
verið hefði lengi á milli hennar og
Jóns Baldvins Hannibalssonar. A
flokksþinginu á dögunum hefði verið
tekist á um grundvallaratriði og hún
hefði látið á þetta reyna með því að
bjóða sig fram á móti Jóni Baldvin.
Hann hefði fengið afgerandi sigur í
þeim kosningum og því teldi hún að
nú ætti Jón Baldvin að fá tækifæri
til að manna sitt lið að nýju.
Jóhanna benti líka á að hún hefði
sagt að ef hún tapaði stórt í for-
mannskjörinu myndi hún endur-
skoða afstöðu sína til stöðu sinnar
sem ráðherra. Hún segist heldur ekki
endurbyggingu skólahússins og upp-
götvaði myndimar.
Geymsiudót sett
til hliðar
„Ég hafði beðið iðnaðarmennina
um að taka saman dótiö sem var á
háaloftinu og setja þaö til hliðar. I
fyrrakvöld fór ég síðan að skoða hvað
hafði verið þama uppi og sá þá þenn-
an stranga. Ég rétt fletti honum
sundur og sá þá strax að þama vom
teikningar sem gátu engan veginn
geta lengur borið ábyrgð, sem ráð-
herra, á pólitík Jóns Baldvins, sem
væri allt önnur en hennar pólitík.
„Ég læt ekki sannfæringu mína
fyrir ráðherrastóI-,“ sagöi Jóhanna.
Jóhanna var spurð hvort hún ætl-
verið eftir viðvaning. Ég ákvað að
fara með strangann heim og þar gafst
mér síðan tækifæri til að skoða al-
mennilega hvað hann hafði aö
geyma. Þá komu í ljós tíu stórar upp-
límdar kolamyndir. Ég renndi fljótt
grun í að þarna væri Kjarval á ferð-
inni og sá gmnur varð sterkari eftir
að ég hafði borið teikningamar sam-
an við Kjarvalsmyndir í bók sem ég
á. Endanlega staðfestingu á að þetta
væm myndir eftir Kjarval fékk ég
síðan þegar Bera Nordal, forstöðu-
aði að hætta í pólitík og sagði hún
það alls ekki vera. Nú yrði hún þing-
maður fyrir flokkinn og myndi beij-
ast sem slíkur fyrir sínum málefnum
innan þingflokksins. Hún vildi engu
spá um hvort hún ætlaði í prófkjörs-
maður Listasafnsins, og Aðalsteinn
Ingólfsson hstfrceðingur heimsóttu
mig í morgun," sagði Páll í samtali
við DV á heimili sínu í gær.
Þegar DV bar að garði var Jóhann-
es S. Kjarval yngri, sonarsonur
gamla meistarans, kominn til að
skoða kolateikningar afa síns.
„Mér þykir mjög vænt um að sjá
handbragðið og mjög fallegar teikn-
ingar á köflum. Myndimar eru einn-
ig merki um mikinn dugnað og elju-
semi,“ sagði Jóhannes og var greini-
lega snortinn.
Listasafnið varðveiti
Ekki er vitað hver límdi teikning-
arnar upp á léreft en nokkuð víst
þykir að þar hafi kunnáttumaður
verið að verki. Jóhannesi og Aðal-
steini fannst nær útilokað að meist-
arinn hefði sjálfur gengiö frá mynd-
unum á þennan hátt.
Ráðgáta er enn hvernig myndirnar
lentu á háalofti gamla stýrimanna-
skólans en þar var einungis að finna
geymsludót frá því upp úr seinni
heimsstyijöld, þar á meðal snyrtilega
bunka af herblaðinu Daily Post, sem
gefið var út af hernámsliðinu á
stríðsámnum, og íslenska timaritinu
Stundinni. Er talið líklegt að mynd-
imar hafi verið á háaloftinu frá
stríðslokum.
Ekki er vitað um eignarhald mynd-
anna eða hver hefur komið þeim í
þessa geymslu. En hvar verða þær
varðveittar?
„Ég mundi óska eftir því að Lista-
safn íslands tæki myndimar til varð-
veislu, 1 það minnsta þar til sagan
hefur skoriö úr um hver eða yfirleitt
hvort einhver einstakur aðili á þær,“
sagði Jóhannes S. Kjarval.
slag við Jón Baldvin fyrir næstu al-
þingiskosningar.
Hún sagðist treysta Rannveigu
Guömundsdóttur best af þingmönn-
um flokksins til að taka við af sér sem
félagsmálaráðherra.
„Ég er ekki í forsvari fyrir Jafnað-
armannafélag íslands, þótt ég sé fé-
lagi í því, og get því ekki sagt til um
hvort því verður breytt í stjórnmála-
flokk. Það var stofnað til að vinna
aö framgangi jafnaðarstefnunnar og
félagamir hljóta að meta það hvar
þeir gera það best,“ sagði Jóhanna
aðspurð hvort hugsanlegt sé að félag-
inu verði breytt í stjómmálaflokk.
Hún var þá spurð hvort hún gæti
hugsað sér aö sjá Jafnaðarmannafé-
lag íslands sem stjórnmálaflokk?
„Ég vil láta reyna á það núna
hvernig gengur að vinna aö fram-
gangi jafnaðarstefnunnar og ég veit
að margir em í biðstöðu og vilja
meta hvernig til tekst,“ sagði Jó-
hanna.
BeraNordal:
Merkilegt
rannsóknar*
efni
„Þetta er afar merkilegur fund-
ur og merkilegt rannsóknarefni.
Myndimar sýna mjög skemmti-
lega hvernig Kjarval hefur þróað
hugmyndina á bak við myndim-
ar í Landsbankanum og hvernig
þær hafa breyst í lokaútfærsl-
unni. Þetta eru stórar myndir og
landslagsmyndimar em svo létt
og skemmtilega teiknaðar. Auk
þess em þær afar vel með farnar.
Myndirnar txjálpa okkur að
kynnast nánar vinnuferlinu h)á
Kjarval og það er mikils virði,"
sagði Bera Nordal, listfræðingur
og forstööumaöur listasafns ís-
„Éghafði ekki hugmynd um til-
vist myndanna á háaloftmu og
man ekki eftir að neinn hafi fariö
þangað upp meðan ég var skóla-
stjóri í þessu húsi. Ég fór sjálfur
aldrei þarna upp. Það kann að
vera aö umsjónarmaöur hússins
hafi farið þama upp en hann
haföi aðgang að öllum herbergj-
um,“ sagði Hans Jörgensen, fyrr-
um skólastjóri í gamla stýri-
mannaskólanum. Hans var
skólastjóri í húsinu frá 1958-1970.
Stuttar fréttir
Sameiningsparar
Nefhdamenn í Suðumesjabæ
verða rúmlega 300 færri en vora
áður í Keflavik, Njarðvlk og
Höfnum. Aö sögn Sjónvarpsins
sparar þetta útsvarsgreiöendum
milijónir króna.
Borgin eignasf reiðhöil
Borgarráð ákvað í gær að
kaupa Reiðhölllna í Víðidal af
Framleiðnisjóði og Stofhlána-
deild landbúnaöarins á 75 millj-
ónir króna. Húsiö hefur aö und-
anfömu verið í leigu borgarinn-
ar.
Aukinnfarþegafjötói
Farþegaíjöldi með Flugleiðum
og SAS milh íslands og Kaup-
mannahafnar verður meiri í
sumar en nokkm sinni fyrr. RÚV
greindi frá þessu.
Tið sjáifsmorð laekna
Rannsóknir sýna að sjálfsmorð
eru 60% tíöari meðal íslenskra
lækna en lögfræðinga. Líkamlega
era læknar þó heilsuhraustari
Alþýðublaðiö skýröi frá þessu. '
Bsfreiöagjald hækkar
Bifreiðagjald hækkar um 0,4%
þann 1. júlí. Hækkunin er í takt
við hækkun byggingavisitölunn-
ar. Mbl. greindi frá þessu.
Varhugavertselierí
Sólbaðsdýrkendur ættu að
forðast safa úr selleríi á húð
sinni. Rannsókn hér á landi hefur
leitt í ljós að saflnn leiðir til bmna
og kallar fram exem. Alþýðublað-
ið greindi frá þessu.
Bavið Scheving hættir
Davíð Scheving Thorsteinsson,
forstjórí Sólar, hættir störfum hjá
fyrirtækinu um mánaöamótin.
Lánardrottnar munu í lok mán-
aðarins eignast fyrirtækið og
taka reksturínn yör.
Ölga í Alþýðuílokknum vegna afsagnar Jóhönnu Sigurðardóttur:
Læt ekki sannfæringu
mína fyrir ráðherrastól
- segir Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra
Jóhanna Sigurðardóttir skýrir blaðamönnum frá ástæðum afsagnar sinnar
sem félagsmálaráðherra.