Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994 11 Stjömur í stjömuskapi Andie MacDowell segir að kröt- urnar innan tískuheimsins séu alltof strangar og leiði fyrirsætur ut í fikniefnaneyslu. Kókaín- Nýlega var opnaður enn einn Pla- net Hollywood veitingastaður í Miami og voru að sjálfsögðu mættar allar helstu stórstjörnur samtímans. Þar mætti frægar telja Don John- son, Silvester Stallone, Bruce Wilhs, Madonnu, Whoopi Goldberg, Arnold Schwarzenegger, Luke Perry, Wes- ley Snipes, Cindy Crawford og körfu- boltasnillinginn Shaquille O’Neal. Það sem vakti þó hvað mesta at- hygh var að aUar voru þessar stjöm- ur mættar án maka og sjálfur StaU- one mætti með móður sinni. Ekki eyðUagði það þó fjörið og var dansað fram á rauða nótt. Svidsljós Richard Pryor. Richard Pryor: megnmarkúr Leikkonan Andie MacDowell réðst harkalega á fyrirsætur um daginn og sakaði þær um fíkni- efnaneyslu. Andie, sem er sjálf fyrrverandi fyrirsæta, neytti á sínum yngri árum mikils af fíkniefnum til aö halda vextinum. „Ég át megrunarpillur og saug kókaín til að komast hjá því að fitna. Þegar ég sé ungar fyrirsæt- ur í dag er ég viss um að sumar þeirra neyta lyija,“ sagði Andie. Sjálf slapp hún ósködduð frá þessari reynslu og þakkar það helst því aö hún hætti að vinna sem fyrirsæta og geröist leik- kona. „Þegar ég lék í kvikmyndinni Green Card var ég nýbúin að eignast bam og var að ég hélt of þung. Þess vegna átti ég erfitt með að trúa því þegar Ieikstjór- inn baö mig að fara ekki í megr- un. Það var frelsandi reynsla," sagði Andie að lokum. Bruce Willis og Demi Moore voru eina parið á svæðinu. Cindy Crawford kom án unnusta sins, Richard Gere, en naut sín ágætlega í télagsskap við Silvester Stallone. Don Johnson og leikkonan Marisa Tomei. Fallvöltgæfa Heilladísirnar virðast ekki elta leikarann Richard Pryor á rönd- um enda hefur sá leikari átt óvenju stormasamt líf. Pryor, sem kannski er þekkt- astur fyrir leik sinn í myndinni Lady Sings the Blues, hefur fjór- um sinnum þurft aö ganga í gegn- um hjónaskilnað og þann nýjasta fyrir nokkrum vikum. Leikarhm hefur einnig átt við mikinn fikniefnavanda að stríða og lenti í kjölfar hans í slæmum eldsvoða þar sem hann brenndist illa. Pyrir skömmu fylltist mælirinn svo endanlega þegar Pryor kom heim eftir þriggja mánaða frí og uppgötvaöi sér til mikillar óhara- íngju að tæplega þijátiu milljón- um hafði verið stolið úr peninga- skápnum. Leikarinn var þó að sögn kunn- ugra hinn rólegasti enda oröinn ýmsu vanur hvað varðar fallvalt- leika lífsins. Subaru 1800 GL '87, 5 gíra, 5 dyra, hvítur, ek. 85 þ. km. Verð 680.000 kr. Daihatsu Feroza 1600 ’90, 5 gíra, 3 dyra, hvítur, ek. 420 þ. km. Verð 990.000 kr. Hyundai Excel 1500 ’88, sjálfsk., 5 dyra, hvítur, ek. 76 þ. km. Verð 390.000 kr. Toyota Tercel 4x4 ’86, 6 gíra, 5 dyra, grár, ek. 98 þ. km. Verð 470.000 kr. Daihatsu Charade 1000 ’88, 4 gíra, 3 dyra, rauður, ek. 86 þ. km. Verð 350.000 kr. Lada Safir 1300 ’91, 4 gíra, 4 dyra, hvítur, ek. 34 þ. km. Verð 290.000 kr. Hyundai Sonata 2000 ’93, sjálfsk., 4 dyra, vínrauður, ek. 53 þ. km. Verð 1.350.000 kr. Lada Samara 1300 '92, 4 gíra, 3 dyra, rauður, ek. 23 þ. km. Verð 420.000 kr. MMC Lancer 4x4 1800 ’90, 5 gíra, 5 dyra, blár, ek. 62 þ. km. Verð 990.000 kr. Renault Express ’88, 5 gira, 4 dyra, hvitur, ek. 112 þ. km. Verð 390.000 kr. Hyundai Pony 1500 ’93, 5 gíra, 4 dyra, grænn, ek. 5 þ. km. Verð 980.000 kr. MMC Lancer 1500 '88, sjálfsk., 4 dyra, gullsans., ek. 105 þ. km. Verð 520.000 kr. Mazda 323F1600 ’92, 5 gíra, 5 dyra, blár, ek. 33 þ. km. Verð 1.130.000 kr. Lada Samara 1500 ’92, 5 gíra, 4 dyra, rauður, ek. 13 þ. km. Verð 560.000 kr. Lada Samara 1500 ’90, 5 gíra, 5 dyra, Ijósblár, ek. 40 þ. km. Verð 370.000 kr. Úrval notaðra bíla Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14. ©aVNOTAÐIR BIIAR 814060/681200 SmXJUIWNDSBUAin' 12. LADA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.