Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
7
dv Sandkom
Fréttir
Tækin falin
Etaliveijar
vmsælustuog
löggur í land-
inuhafaveriö
löggurnar í
Breíðholtinu.
Hverlanda- '
bruggarinn á
tæmröörmní
Reykjavíkhef-
urveríðgóm-
aðurviöiðju
sína Enoft
virðist vera um vindmyllubaráftu að
ræða því sömu gaurarnir eru teknir
aftur og aflur. Hins vegar hafa fréttir
aflandabruggurum á landsbyggðinni
vcrið stopular og jieir greinilega feng-
ið að vera í friði. AVopnafiröi har
þaðtiltiðinda á dögunum að lög-
reglusfjórinn fór í frí. TU að leysa
hann af kom lögregluþjónn frá
Reykjavík og meira að segjaúr Breið-
holtinu. Við þær fréttir munubæj-
arbúar hafa kippst við og falið græj-
urnarvelogvandlega!
Ekkertað marka
ÍAustra
máttilesaum
austfirska
bóndannsem
fórtíllæknis til
aöleitahjálpar
tilhandakonu
siimi. Lýsti
bóndi veiki
konunnarog
gaf eknirmn
mcðalvið
henni. I’ór
bóndi heim
með meöfdiðen konunní versnaði i
staðjxissaðbatna. Fórþábóndiaftur
til læknisins og kvað meðalið að lík-
indumekkihafaátt við. „Hvaö erað
heyraþetta!" hrópaði læknirinn.
„Heldurþúað ég viti ekki hvað ég
geri, ég sem er útskrifaður úr tveim
háskólœn!“ „Hvað er að marka þaö,“
svaraði bóndi. „Ég átti emu sinni
kálf semsaugtværkýron varðaldr-
eíannaðennaut."
Allt uppselt
Kristjánstór-
söngvarijó-
iiann.sson.söng
í Laugardals-
hölláfimmtu-
dagskvöldog
hlautaösögn
mjöggóöar
undirtekiir.í
tréttum at'tón-
leikunum 17.
júnísagðiaö
lönguuppselt
hefðiveriðá
tónleikana. svo mikil hetði hrifningin
verið. Góökunningi ritara hafði ekki
ætlaðátónleikanaen snerist hugur .
daginn fyrir þá. Fyrir áeggjan konu
sinnar hringdi hanniListaháriðar- i
kontórinn ogspuröi hvort ekki væri
hægt að kaupa miöa. Það hélt nú sá
sem svaraði, nóg væri af miðum á
besta, næstbesta og versta stað. Það :
væri bara að velja. Ekki er að undra
þóttktmnmgjá vorumhafiþótt kynd-
Uítarfréttimar af löngu uppseldum
tónleikutn Kristjáns.
Hamborgara-
Núerheims-
meistara-
keppniní
knattspyrnu
komináfuiitog
öruggiegatölu-
verðspenna
kominiófa
hjónaböndin.
SannietOrnog
BjarniPelhafa
lýstþeimleikj-
umsemritari
heftrrséðog
hefttr gcngið á ýmsu. En ritari gat
ekki annaö en brosað útíannað peg-
ar Bjarni var að lýsa leik Hollendinga
og Sádi-Araba á leikvanginum í
Washington. Einn leikmaima Sádi-
Arába meiddist og varð að bera hann
af velli til aðhlynningar. Kitthvaö
leiddist Bjarna biðin effir vallar-
starísfólkinu. Þegar pað loks birtist
komUjósaðum ventlegaholduga
einstaklinga var að ræða. Sagöi
Bjarni pá eitthvað á þá leiðaö þarna
gætifólk nú séð hvernig hamborgar-
arnirfestustutanáfólki. U
Mörg sunnlensk fyrirtæki sameinast um tilboð 1 Jóhann Gíslason ÁR:
Þrettán vilja togara
„Inni í þessu dæmi er gert ráð fyr-
ir að selja sjálft skipið en eiga kvót-
ann,“ segir Pétur Olgeirsson, fram-
kvæmdastjóri Meitilsins í Þorláks-
höfn, sem er eitt þeirra fyrirtækja
sem ætla að sameinast um kaup á
Jóhanni Gíslasyni ÁR.
Það eru 13 fyrirtæki og einstakling-
ar á Eyrarbakka, Selfossi, Stokkseyri
og í Þorlákshöfn sem ætla aö samein-
ast um kaupin á skipinu. Jóhann
Gíslason ÁR er í eigu Kirkjusands
hf. en það fyrirtæki á Landsbanki
íslands. Skipinu, sem áður var í eigu
Ámess hf., fylgir um 2000 þorskígilda
kvóti sem fyrirtækin áforma að
skipta með sér
Stokkseyrarhreppur, sem lögum
samkvæmt hefur forkaupsrétt að
skipi og kvóta, nýtti sér ekki for-
kaupsréttinn. Grétar Zóphaníasson,
sveitarstjóri á Stokkseyri, segir Ijóst
að sveitarfélagið hafi ekki fjárhags-
lega burði til að taka þátt í kaupun-
um á skipinu. Það væri þó lífsspurs-
mál fyrir byggðir á Suðurlandi að
halda kvótanum. Þegar hefðu tapast
of miklar veiðiheimildir af svæðinu.
Fundur hefur verið ákveðinn með
Landsbankanum og fulltrúum fyrir-
tækjanna á morgun þar sem farið
verður yfir möguleika fyrirtækjanna
til að kaupa skipið sem kostar sam-
kvæmt heimildum DV 440 milljónir.
Of Iangt yrði að telja upp öll þau
svið þar sem Macintosh LCIII kemur
að notum, því þessi tölva hentar í
næstum alla tölvuvinnslu.
Hún er með mikla stækkunar-
möguleika. Vinnsluminni má auka í
36 Mb og án aukabúnaðar má tengja
við hana ýmiss konar jaðartæki, s.s.
prentara, mótald, harðdisk, mynd-
skanna og geisladrif.
Macintosh LCIII er, eins og aðrar
Macintosh-tölvur, með innbyggt net-
tengi og því má með sáralitlum til-
kostnaði tengja hana við aðrar
Macintosh-tölvur og á þann hátt vinna
í sameiginlegum gögnum, senda skjöl
upplýsingar og skilaboð á milli tölva,
auk þess að samnýta t.d. prentara.
Og svo er stýrikerfi Macintosh-
tölvanna auðvitað allt á íslensku !
Aukalega má fá Apple StyleWriter IJ-
bleksprautu-prentara með 360 x 360
punkta upplausn á 39.000,- kr. eða aðeins
37.050,- kr. stgr.
Sértilboð á Macintosh LCIII-
tölvunni er 113.684,- kr. eða aðeins
108.000,-
kr. stgr.
Sé tölvan keypt með Staðgreiðslusamningi Glitnis er t.d. hægt að greiða 9-327,- kr.
sem fyrstu greiðslu og svo aðeins 5-321,- kr. á mán. miðað við greiðslu til 24 mánaða.
Umboðsmenn:
Haftækni, Akureyri
Póllinn, ísafirði
Apple-umboðið hf.
A A Skipholti 21, sími: (91) 624800 Fax: (91) 624818
V
l/
■v
.SftJóflófeíh.ctLW) er libln iiji f
í tmtví. *i reý