Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 27
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994 27 dv Fjöliniðlar Beint í æð : Þegar stórtíðindi gerast í frétt- unum koma \íirburöir Ijósvaka- miðla mjög í Ijós. Þannig hafa hlustendur útvarps oftsinnls fengið fréttirnar „beint í æð“ nán- ast um leiö og þær gerast. Frétta- menn Ijósvaka hafa notfært sér þennan möguleika æ oftar og er þaö ekki sist að þakka samkeppn- umi á markaðnum. Þó að ráö- herra segi af sér, næstum 1 beinni útsendingu, og fréttamenn frá hinum ýmsu miðlum spyrji í þaula er ekki þar með sagt að fréttaþyrstum Islendingum þyki nóg komið. Þeir bíða þess að sjá atburðinn „lifandi“ í sjónvarpi og vilja síðan lesa um hann i blöðum en þar er einmitt oft hægt að kynna máliö ítarlegar en í út- varpi. Með tilliti til þessa finnst mér undarlegt að Sjónvarpið skuli ekki flýta fréttatíma sínum á meðan heimsmeistarakeppnin í fótbolta stendur yfir. Það lítur út sem fréttastofunni finnist allt í lagi að stytta tima sinn um helm- ing og feitar fréttir virðast engu breyta þar um. í rauninni er ég handviss um að fréttameim Sjón- varpsins eru ósáttir við þessa stýttingu. Þess vegna spvr maöur hvort ekki hefðí verið hægt að færa fréttir fram í dagskránni. Það er greinilegt að fréttastofa Stöðvar 2 notfærir sér eymdar- ástand kolleganna og færist öll í aukana. Þannig var frábært að fá Jóhönnu Sigurðardóttur í beina útsendingu í fréttatímanum. Hitt er svo annað mál hvort þeim Elínu Hirst og Krístjáni Má hafi tekist að ná einhverju meíra upp úr fyrrverandi ráðherranum en öðrum fréttamönnum íýrr um daginn. En konur hljóta að spjmja hvort eini kvenráðherrann hafi gert rétt með því að hlaupast undan merkjum þegar tæpt ár er til kosninga. Það er undarlegur stjórnmálaflokkm- sem rúmar aðeins eina skoðun - skoðun for- ingjans. Elín Albertsdóttir Andlát Guðlaugur Jakobsson, fyrrverandi verkstjóri, Hjálmholti 5, lést 20. þessa mánaðar. Ingveldur Ámundadóttir frá Kambi í Flóa lést að morgni 17. júní. Friðrik Pálmar Benediktsson andað- ist á Elliheimilinu Grund 17. júní. Halldór Vigfússon, Laufásvegi 43, lést í Landspítalanum 19. júní. Óskar Jóhannesson, fyrrverandi bóndi frá Svínhóh, lést á heimili sínu, Álíhólsvegi 109,17. júní sl. Jarðarfarir Ásbjörg Teitsdóttir, Laugarvatni, er lést í Sjúkrahúsi Selfoss 15. júní, verður jarðsungin frá Selfosskirkju fimmtudaginn 23. júní kl. 14. Kristján Jónsson loftskeytamaður verður jarðsunginn frá Dómkirkj- unni í Reykjavík fimmtudaginn 23. júní kl. 15. Stefán Pétur Þorbjörnsson, Hrafn- istu, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. júní kl. 15. Ketill Jensson, verður jarðsunginn | frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 23. júní kl. 13.30. j Ámundi Óskar Sigurðsson, Neðsta- | leiti 3, Reykjavík, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni í dag, 22. júní j kl. 15. Adelheid Herrmann (Klose) andaðist 12. júh 1994 í Þýskalandi. Jarðarfórin hefur farið fram. Dýrleif Friðriksdóttir, Árgerði, Dal- vík, verðurjarðsunginfráDómkirkj-1 unni í Reykjavík mánudaginn 27. j júní kl. 10.30. Skúli Sigurjón Lárusson frá Helhs-1 sandi, Breiðargötu 18, Akranesi, sem lést í Sjúkrahúsi Akraness 18. júní j sl., veröur jarðsunginn frá Akranes- kirkju funmtudaginn 23. júní kl. 14. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvUið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: SlökkvUið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Seltjarnarnes: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími HeUsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvUiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 17. júní til 23. júní 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Lyfjabúðinni Ið- unni Laugavegi 40a, sími 21133. Auk þess verð- ur varsla í Garðsapóteki, Sogavegi 108, sími 680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. tU fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkyrmmgar AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í stma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-ftmmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalm', s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 22. júní: Ríkið starfrækir 5 síldarverksmiðjur í sumar. Afköst þeirra eru um 20.000 mái samtals á sólarhring. Spakmæli Andbyrinn krefst djarfari siglingar. J. Gledistsch. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Sljömuspá_____________________________ Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 23. júni Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú ert hrókur alls fagnaðar og átt því í engum vandræðum með að afla þér kunningja eða vina. Gerðu allt vel sem þú tekur þér fyrir hendur. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú hefur mikið að gera þessa dagana. Gleymdu samt ekki fiöl- skydu og heimili. Mundu að vinnan hefur ekki alltaf forgang. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hugaðu betur að eyðslu þinni. Þú gætir þurft að gera nýjar áætlan- ir í dag. Láttu fýlupoka ekki fara í taugarnar á þér. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú treystir á þína eigin dómgreind. Gættu þess að gera þér ekki of miklar vonir því þá verða vonbrigðin minni ef hlutimir ganga ekki upp. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Þú íhugar málm vel áður en þú ferð til ákveðins staðar. Þú þarft að gefa þér meiri tíma fyrir eigin málefni. Kvöldið reynist góður tími. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Vertu jákvæður. Þú vinnur að mikilvægum verkefnum og þarft gott næði til þess að koma þínum málum fram. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Það reynir mjög á hæfni þína. Vertu nákvæmur í því sem þú tek- ur þér fyrir hendur. Þú hugar að nýjungum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nærð þér vel á strik með nýju fólki. Ný sambönd gefa þér aukin sóknartækifæri. Láttu smáatriði ekki fara í taugamar á þér. Vogin (23. sept.-23. okt.): Haltu þig frá þeim sem eru litt ábyggilegir. Gættu þess að gleyma ekki mikilvægum atriðum. Happatölur em 6,12 og 25. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Vertu léttur í lund og þolinmóður. Þér ætti að ganga vel með það sem þú tekur þér fyrir hendur. Kvöldið verður í rólegri kantinum en þó ánægjulegt. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þótt málin gangi ekki éins og þú kýst skaltu ekki leggja árar í bát. Slakaðu á kröfum þínum. Það auðveldar samkomulag. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Hagnýt störf ganga vel í dag. Þú ert tilbúinn að takast á við ný verkefni og sjálfsöryggi þitt fer vaxandi. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.