Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 30
30 MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994 Miðvikudagur 22. júní SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Þrettándakvöld (1:6) (Shake- speare's Tales: Twelfth Night). Velskur teikni- og brúðumynda- flokkur byggður á leikritum Will- iams Shakespeares. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Leiðin til Avonlea (1:13) (Road to Avonlea IV). Kanadískur myndaflokkur um Söru og vini hennar í Avonlea. Aðalhlutverk: Sarah Polley, Gema Zamprogna, Zachary Bennett og Cedric Smith. 20.00 Fréttir og vedur. 20.15 HM í knattspyrnu: Rúmenía - Sviss. Bein útsending frá Detroit. Lýsing: Arnar Björnsson. 22.00 Við hamarshögg (2:7) (Under the Hammer). Breskur mynda- flokkur eftir John Mortimer um sérvitran karl og röggsama konu sem höndla með listaverk í Lund- únum. Aðalhlutverk: Jan Francis og Richard Wilson. 23.00 Ellefufréttir. 23.25 Mótorsport. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 23.50 Hverjir eru bestir? Fjallað um stöðuna í heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu og spáð í spilin. Umsjónarmaður: Samúel Örn Erl- ingsson. 0.15 Dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.55 Tao Tao. 18.20 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 19.50 Víkingalottó. 20.15 Á heimavist (Class of 96). (1.2:17) 21.10 Ohefðbundnar lækningar (The Heart of Healing). í þessum þriðja og síðasta þætti er velt upp spurn- ingunni um það hversu miklu máli skiptir hvaða viðhorf fólk hefur til sjálfs sín og annarra, hvort það er hamingjusamt, sátt við líkama sinn, ánægt í vinnunni o.fl. Allt þetta hefur árhif á andlega og líkamlega heilsu rétt eins og hjónaband, elli og hugmyndir um líf eftir dauð- ann. (3:3) 22.40 Tíska. 23.05 öfund (She Woke Up). Þegar Claudia Parr vaknar’ upp af tveggja ára löngu meóvitundarleysi man hún ekki hver það var sem reyndi að drekkja henni í baðkerinu heima hjá henni. Allir, sem hún þekkir, liggja undir grun og hún er hrædd um líf sitt. Stranglega bönnuð börnum. 00.35 Dagskrárlok. DíscDuerv kCHANNLL 16 00Earthlite. 17.00Challange of the Seas. 19.00Paris-Langkawl-Paris. 20.00Charlie Bravo. 21 OOOne Giant Leap. 23.00Azimuths. mmm JU Ihmm mim mBBBf Mmmmmam 13:00 BBC News From London. 15:00 ÐBC World Service News. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Food And Drink. 22:35 Film 93. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. cörQohh □eQwHrq 12.00 Yogi Bear Show. 13.00 Galtar. 14.30 Thundarr. 15.30 Fantastic Four. 16.30 The Fllntstones. 18.00 Closedown. 11.00 MTV’s Greatest Hlts. 14.00 The Pulse. 14.30 MTV Coca Cola Report. 15.00 MTV News. 15.30 Dial MTV. 18.00 MTV’s Greatest Hits. 20.30 MTV’s Beavis & Butt-head. 21.15 MTV at the Movies. 21.45 3 from 1. 0.00 VJ Marijne van der Vlugt. 4.00 Closedown. 5.00 Sky News Sunrise Europe. 9.30 Fashion TV. 12.30 CBS Morning News. 14.30 Parliament Live - Continued. 16.00 Live Tonight at Five. 18.30 Fashion TV. 22.30 CBS Evening News. 0.30 Fashlon TV. 2.30 Talkback. 4.30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 11.30 Business Day. 13.00 Lary Klng Live. 15.30 Business Asia. 18.00 World News. 20.45 CNNI World Sport. 21.30 Showbiz Today. 23.00 Moneyllne. 1.00 Larry King Live. 4.00 Showbiz Today. Theme. Music Box 18.00 Yolands and the Thief. 20.00 Roberta. 22.00 Royal Wedding. 23.40 Garden of the Moon. 1.25 The Cowboy from Brookiyn. 4.00 Closedown. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og augiýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Allt með kyrrum kjörum á Barabanana eftir Ricardo Meirel- les. 3. þáttur af 5. Þýðing: Böðvar Guðmundsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Valgeir Skagfjörð, Hjálmar Hjálmarsson, Skúli Gauta- son, Hjalti Rögnvaldsson, Eggert Þorleifsson, Hilmir Snær Guðna- son, Baldvin Halldórsson og Jón JÚIÍUSSOII. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Trausti Ólafsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, íslandsklukkan eftir Halldór Laxness. Helgi Skúla- son les. (11) 14.30 Þá var ég ungur. Þórarinn Björnsson ræðir við Borgþór Björnsson frá Grjótnesi. (Einnig útvarpað nk. föstudagskv. kl. 21.00.) 15.00 Fréttir. -þrióji og síðasti hluti í kvöld er á dagskrá inu og hvemig staða hans Stöðvar 2 þriðji og síðasti hefur áhrif á heilsu hans og þátturinn um eðli óheíö- líðan. Velt er upp dæmum bundinna lækninga. Jafti- um ólíka stöðu manna í hliða sýningu þáttanna hafa ólíkum menningarsamfé- fréttamenn og dagskrár- lögum og hvemig viðhorf gerðarfólk Stöðvar 2 og einstaklingsins til sjálfs sín, Bylgjunnar fjallað ítarlega fjölskyldunnar og samfé- um máliö og sett það i ís- lagsins geta haft áhrif á lífs- lenskt samhengi. Ekki leik- líkur hans. Annað kvöld ur nokkur vafi á að þessi slær Steingrímur Ólafsson málaflokkureríslendingum síðan botninn í umfjöllun mjög hugstæöur enda hafa Stöðvar 2 og Bylgjunnar um viðbrögð ekki látið á sér óhefðbundnar lækningar standa. Þátturinn i kvöld með umræðum kunnáttu- fjallar fyrst og fremst um fólks um málið í fréttaþætt- einstaklinginn í samfélag- inum 19:19. 12.00 Falcon Crest. 13.00 It Tomorrow Comes. 14.00 Another World. 16 00 Star Trek. 17.00 Paradise Beach. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 East ot Eden. 21.00 Allen Natlon. 22.00 Late Nlght with Letterman. 23.00 The Flash. 24.00 Hlll Street Blues. .★*★, ★ . ,★ *★* 10.30 World Cup News. 13.00 Triathlon. 15.00 Motor Magazlne. 22.00 Eurosport News. 23.30 Llve World Cup Football - USA v Colombia. SKYMOVESPLUS 13.00 The Wizard og Speed and Time. 15.00 Showdown. 17.00 Archer. 19.00 Lethal Lollta. 21.10 Glengary Glen Ross. 22.45 Beyond the Vallsy of the Dolls. 0.35 Vllllan. 3.50 Abby My Love. OMEGA Kristíkg sjónvarpsstöð 15.03 Miðdegistónlist. - Suðureyska Sinfónían og - Nornin í Atlasfjöll- um eftir Sir Granville Bantock. Konunglega fílharmoníusveitin leikur, Vernon Handley stjórnar. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Kristín Haf- steinsdóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Dagbókin. 17.06 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel - Horfnir atvinnuhætt- ir. Umsjón: Yngvi Kjartansson. 18.30 Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Úr sagnabrunni. Morgunsaga barnanna endurflutt. 20.00 Hljóðritasafniö. Umsjón: Gunn- hild Öyahals. 21.00 Þjóðarþel - Um íslenska tungu. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudagskv. kl. 21.00.) 21.25 Kvöldsagan, Ofvitinn eftir Þór- berg Þórðarson. Þorsteinn Hann- esson les. (7) (Áður útvarpað árið 1973.) 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.15 Heimsbyggö. Jón Ormur Hall- dórsson. (Aður útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist á siökvöldi. Tónverk eftir Karl Philipp Emanuel Bach. Les Adieux tríóið leikur. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga kalda stríðsins. 5. þáttur: Prófraun- ir stórveldanna, Víetnam og Afgan- istan. Umsjón: Kristinn Hrafnsson. Lesarar: Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þ. Geirsson. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 08.30 Lofgjörðartónlist. 19.30 Endurtekið efni. 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur. 20.30 ÞinndagurmeðBennyHinnE. 21.00 Fræðsluefnl með Kenneth Copeland E. 21.30 HORNIÐ / rabbþáttur O. 21.45 ORÐIÐ / hugleiöing O. 22.00 Praise the Lord blandað efni. 24.00 Nætursjónvarp. HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekiö úr Morgun- þætti.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. FM 90,1 12.00 Fréttayfirllt og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Sverrir Guðjónsson kynn- ir leyndardóma Lundúnaborgar. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Síminn er 91-B8 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikummeð Lemon- heads. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. Fréttir kl. 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00,15.00,16.00,17.00,18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt veð- urspá og stormfréttir kl. 7.30, 10.45, 12.45, 16.30 og 22.30. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00,15.00, 16.00,17.00,18.00,19.00,19.30, og 22.30. Leiknar auglýsingar á rás 2 allan sólarhringinn. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudags- kvöldi.) 3.30 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Style Council. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjarða. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Orn Þórðarson. - Gagnrýn- in umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jóns- son og Örn Þórðarson. 18.00 Gullmolar. Fréttir kl. 18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tón- list. 00.00 Ingólfur Sigurz. áBYLGJAN FmI909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. Gömlu góðu lögin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. Ekkert þras, bara afslöppuð og þægileg tónlist. 18.30 Ókynnt tónllst. 21.00 Górillan.Endurtekinn þáttur frá því um morguninn 24.00 Albert Ágústsson. 4.00 Slgmar Guðmundsson. 12.00 Glódís Gunnarsdóttlr. 13.00 Þ|óAmálin frá ööru sjónarhornl frá fréttastofu FM. 15.00 Heimsfréttlr frá fréttastofu. 16.00 Þ|óAmálln frá fréttastotu FM. 16.05 Valgeir Vilhjálmsson. 17.00 SportpakklnnfráfréttastofuFM. 17.10 UmferAarráA á beinni linu frá Borgartúni. 18.00 Fréttastlklurfrá fréttastofu FM. 19.05 Betri Blanda. Pétur Árnason. 23.00 RAIegt og rómantískt. Ásgeir Páll. 11.50 Vitt og breltt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 HlöAulottiA. Sveitatónlist. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Breski og bandariski llstlnn. 22.00 nfs- þátturlnn. 23.00 EAvald Helmisson. 12.00 Slmml. Blöðrupoppið og hljóm- sveit vikunnar. 15.00 Þossl. 18.00 Plata dagsins. Dream Harder með Waterboys. 20.00 Acid Jazz Funk. Þossi. 22.00 Nostalgfa. 24.00 Skekkjan. Rás 1 kl. 14.30 Þá var ég ungur Á miövikudögum kl. 14.30 I eru viðtalsþættir Þórarins Björnssonar „Þá var ég ung- ur“. Þórarinn ræöir við eldra fólk um bernsku þess og æskuár. í dag er þaö Borgþór Björnsson frá Grjótnesi sem rifjar upp bernskuár sín á Grjótnesi en jörðin var hlunnindarík og búskapur flölbreyttur. Borgþór tók barnaskólapróf Þórarinn Björnsson hefur hjá Andreu á Ásmundar- umsjón með þáttunum Þá stöðum, gagníræðapróf á var ég ungur. Akureyri, nam í Samvinnu- skólanum hjá Jónasi frá var upphaflega hljóöritaö Hriflu og fór síöar í verslun- fyrir Safnahúsiö á Húsavik arskóla á Englandi. Viðtalið sumarið 1985. Kanadiski myndafiokkurinn Leiðin til Avonlea hefur göngu sína á ný. Sjónvarpið kl/19.00: Leiðin til Avonlea Kanadíski myndaflokkur- inn Leiðin til Avonlea hefur notið mikilla vinsælda með- al íslenskra sjónvarpsáhorf- enda enda er hér um að ræða úrvalsefni fyrir alla fjölskylduna. Sjónvarpið hefur nú fengið fjórðu syrp- una til sýningar og í henni eru þrettán þættir sem sýndir verða á miðvikudög- um fram á haust. Það gerist margt skemmtilegt hjá Söru og kunningjum hennar í Avonlea en nú eru krakk- amir komnir á unglingsár. Enn hafa þeir gaman af að gera prakkarastrik en með aldrinum hafa fleiri áhuga- mál bæst við. í fyrsta þætt- inum sem nú verður sýndur er barnsfæðing yfirvofandi í plássinu og í mörgu að snúast. Aðalhlutverkin leika Sarah Polley, Jackie Burroughs, Zachary Ben- nett, Gemma Zamprogna og Michael Mahonen og í gestahlutverkum verða meðal annarra þau Meg Tilly og Treat Wilhams. Ýrr Bertelsdóttir þýðir þættina. Það er lif og fjör hjá krökkunum á heimavist Havenhurst- skólans. Stöð 2 kl. 20.15: Á heimavist Ástarmálin eru í brenni- depli í þætti kvöldsins um krakkana á heimavist Ha- venhurst-skólans. Whitney hefur sagt skilið við gengil- beinuna Lindu en það gekk ekki átakalaust. Nú reynir hann að einbeita sér að náminu og leitar ásjár hjá Patty til að gleyma því sem liðið er. Þegar Patty er boðið hlutverk í kvikmynd hvetur Whitney hana til að taka boðinu en gerir Stroke um leið afbrýðisaman. Smám saman gerir Patty sér grein fyrir að samband hennar við Whitney er orðið heldur náið og að hún verður að gera upp á milli þeirra Stroke. Á sama tíma eru Jessica og David í vandræð- um með platónskt samband sitt sem er að verða heldur of flókið. Það er ekki einfalt mál að reyna að greiða úr flækjunni sem vafninga- laust vináttusambandið hef- ur skapað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.