Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
29
Grófirvegir
vegna vegavinnu
Mikið er um vegavinnu á þjóðveg-
um landsins sem og í bæjum og er
vegavinnan við störf á mörgum stöð-
um á landinu. Á leiðinni Reykjavík-
Færðávegum
Akureyri er verið að vinna í Langa-
dal og Varmahlíð-Norðurá og þar er
hraðatakmörkun. Á leiðinni Reykja-
vík-Höfn er unnið við nokkrar leiðir,
má þar nefna leiðina HvolsvöUur-
Vík, Skálm-Kirkjubæjarklaustur og
Jökulsá-Höfn og er varað við grófum
vegum og hraðatakmörkunum. FjaU-
vegir eru margir erfiðir yfirferðar
og er betra að láta vita um ferðir
áður en lagt er á þá.
G2 Hálka og snjór ® Vegavinna-aögát H Öxulþungatakmarkanir
ojsr*
llya Kabakov.
Teikningar
Kabakovs á
Annarri hæð
í listagalleríinu Önnur hæð
stendur nú yfir sýning á teikning-
um og drögum að ófullgerðum
installasjónum eftir rússneska
myndiistarmanninn Dya Ka-
Sýningar
bakov og verður sýningin opin
út ágústmánuð.
Ilya Kabakov varð fyrst þekkt-
ur utan Sovétríkjanna þegar
losnaði um hstamenn í Sovétríkj-
unum með perestrojku Gorbat-
sjovs. Kom þá fljótt í ljós að þama
var meistari á ferö og birtust verk
fullmótaðs hstamanns sem unnið
hafði í kyrrþey áratugum saman
og séð fyrir sér með myndskreyt-
ingu ekki færri en 150 bamabóka.
Nú er hann búsettur í New York
og á þeim örfáu árum sem hann
hefur verið þar hefur hann sett
upp sýningar í mörgum af virt-
ustu sýningarsölum og er nú einn
eftirsóttasti myndhstarmaður
samtímans.
Þekktastur er Kabakov fyrir
„instahasjónir" sínar sem hann
nefnir „total instahations". Verk
Kabakovs draga fram mótsagna-
kennt andrúmsloft daglegs lífs í
Rússlandi. Haft hefur verið eftir
honum „að regla og óreiða sé
andardráttur alheimsins og að
hann sé sérlega þungur í Rúss-
landi“.
Kevin Spacey og Judy Davis
leika gíslana í gamanmyndinni
Fjandsamlegir gíslar.
í gíslingu á
jólanótt
Bíóborgin hefur hafiö sýningar
á gamanmyndinni Fjandsamlegir
gíslar (Hostile Hostiges). Gerist
myndin á aðfangadagskvöld og
segir frá innbrotsþjófinum Gus
sem er engan veginn í jólaskapi.
Honum hefur mistekist innbrot,
komið af stað þjófavamarkerfi
og neyðst th að taka tvo gísla,
hjónin Carohne og Lloyd sem
haga sér ahs ekki eins og gíslar
eiga aö gera, heldur hnakkrífast
þau og úthúða hvort öðru á með-
an Gus er að reyna að átta sig á
Bíóíkvöld
stöðu mála, en von er.á ættingjum
hjónanna í kvöldmatinn. Kvöld-
verðargestimir em htið skárri en
hjónin og áður en yfir lýkur er
Gus í raun orðinn gísl þessarar
skrýtnu fjölskyldu.
Aðalhlutverkið leikur Denis
Leary sem er nánast óþekktur
hér á landi en þekktur úr banda-
rísku sjónvarpi, þá aðahega fyrir
vem sína á tónlistarstöðinni
MTV. Með hlutverk hjónanna
fara Kevin Spacey, sem sumir
muna sjálfsagt eftir í spennu-
myndinni Consenting Adults, og
hin þekkta ástralska leikkona
Judy Davis.
Nýjar myndir
Háskólabíó: Brúðkaupsveislan
Laugarásbíó: Lögmál leiksins
Saga-bió: Beint á ská 33!4
Bíóhöllin: Þrumu-Jack
Stjörnubíó: Stúlkan mín 2
Bíóborgin: Fjandsamlegir gíslar
Regnboginn: Sugar Hill
Alveg frá því Listahátíð í Reykja-
vík hófst hefur verið rekinn Lista-
klúbbur á Sóloni íslandusi, auk
þess sem þar er sýning á mynd-
verkum eftir Sigurð Guömunds-
son, sýning sem er í tengslum við
listahátíö.
Á hverju kvöldi hafa verið tón
leikar og hafa margir komið fram
Má þar nefna Einar Kristján Ein-
arsson gítarleikara, Magnús
Blöndal Jóhannesson píanóleikara,
söngdúettinn Emh og Önnu Siggu,
kvartett Mariamba og tríó Ólafs
Stephensen.
í kvöld em það Blúsmenn
Andreu sem keyra upp stuðið frá
klukkan 23.00-1.30. Þar fer fremst
í flokki hin ágæta söngkona
Andrea Gylfadóttir sem að undan-
fómu hefúr verið aðsyngja í hinu
Blúsmenn Andreu.
vinsæla tríói Borgardætmm en er syngja blúsinn af jaih sterkri til-
samt þekktust fyrir frábæra finningu og hún, þannig að blús-
frammistöðu sína í Todmobhe. áhugamennfáörugglegamikiðfyr-
Andrea er jafnvíg á ahar tegundir ir sinn snúð á Sóloni íslandusi í
tónlistar og engar hér á landi kvöld.
Tæplega sextíu ár eru frá þvi
fyrsti stöðumælirinn var tekinn í
notkun.
Blaðamaður
fann stöðu-
mælana upp
Stöðumælar em hluti af thvem
fólks sem býr í borgum og allir
bhstjórar hafa einhvern tímann
lent í að vera í vandræðum með
mynt í stöðumæla. Veröldin var
því mtm einfaldari þegar engir
stöðumælar voru, en þeir voru
fyrst settir upp í bandarísku
borginni Tulsa í Oklahoma. Þar
vom í júlí 1935 settir upp 150
stöðumælar og það var blaða-
maður að nafni Chrlton Magee
sem fann upp stöðumælana.
Blessud veröldin
Frjónæmi:
Grasfrjó í ríkari mæli
Eins og undanfarin sumur fara
fram frjómælingar í Reykjavík á veg-
um Raunvísindadehdar Háskóla ís-
lands og eru fijótölur dagana 13.-19.
Umhverfi
júní birtar á meðfylgjandi grafi.
Þessa dagana er háliðagras víða
komið með þroskaða frjóhnappa. Úr
þessu má því búast við grasfrjóum í
vaxandi mæh. Hér á landi eru ein-
kenni fijónæmis yfirleitt væg nema
í júU og fyrri hluta ágústmánaðar.
Frávik em þó mikh vegna óstöðugr-
ar veðráttu. Þeir sem eiga þess kost
geta því sloppið við þessi einkenni
með því að ferðast th annarra landa
um fijótímann. Við Miðjarðarhaf eru
grasfrjó í andrúmsloftinu í maí óg
fram í miðjan júní en í N-Evrópu í
júní og fram í miðjan júU. Með því
að velja rétta tímann fyrir sumar-
leyfisferðirnar getur ofnæmissjúkl-
ingurinn oft sparað sér mikh óþæg-
Frjómælingar í Reykjavík
—dagana 13. -19. júní 1994 —
Frjomagn i
rúmmetra
Birki
£
rS
DV
indi. neytiðsemkostamælingamarísum-
Það eru SÍBS og umhverfisráðu- ar.
Fyrsta umferðarljósið
Umferðarljós eru mun eldri upp-
götvim en stöðumælar. Fyrsta
umferðarljósiö var sett upp á
hominu á Bridge Street og Palace
Street í London 1868. Þar sem þá
var ekki búið að finna upp ljósa-
peruna var um að ræða gasljós,
sem var öðrum megin rautt og
hinum megin grænt. Eins og nú
táknaði rautt stöðvunarskyldu en
grænt að ekið skyldi af stað.
Fyrsta þrhita umferðarljósið var
sett upp í New York 1918.
Drengurinn á myndinni fæddist
á fæðingardehd Landspítalans 31.
mai kl. 14.84. Hann var við fæöingu
4388 grömm og mældist 56 sentí-
metra langur. Foreldrar hans em
Halidór P. Jónsson og Þóra Möller.
Gengið
Almenn gengisskráning LÍ nr. 149.
22. júni 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 69,260 69,460 70,800
Pund 106,430 106,750 106,870
Kan. dollar 49,950 50,150 51.130
Dönsk kr. 11,0130 11,0670 10,9890
Norskkr. 9,9390 9,9790 9,9370
Sænsk kr. 9,0030 9,0390 9.15TÓ-
Fi. mark 13.0120 13,0640 13,0730
Fra. franki 12,6410 12,6920 12,5980
Belg. franki 2,0992 2,1076 2,0915
Sviss. franki 51,2600 51,4600 50,4900
Holl. gyllini 38,5500 38,7100 38.3839
Þýskt mark 43,2200 43,3500 43,0400
It. líra 0,04391 0,04413 0,04455
Aust. sch. 6,1380 6,1680 6,1230
Port. escudo 0,4170 0,4190 0,4141
Spá. peseti 0,5189 0,5215 0,5231
Jap. yen 0,68590 0,68800 0,67810
irsktpund 104,470 104,990 104,820
SDR 99,67000 100,16000 100,32000
ECU 82,9400 83,2700 82.9400
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Krossgátan
r~ 2“ T~ zr~
V & r
10 11 1
ll J ,
1+
iu i7 rr
/4l
Lárétt: 1 bannið, 7 bóndi, 8 káf, 10 fugla,
11 óvirða, 12 atlaga, 14 gleðina, 16 ýkjur,
17 mynni, 19 slenið.
Lóðrétt; 1 andúð, 2 svefii, 3 líka, 4 há-
mark, 5 öðlast, 6 lyktar, 9 jafningja, 11
dreifir, 13 trýni, 15 eyktamark, 16 drykk-
ur, 18 átt.
Lausn á síðustu krossgátu.
Lárétt: 1 stef, 5 kát, 8 mærir, 9 sí, 10 op,
11 sneið, 12 kinn, 13 mói, 15 raums, 17
arg, 19 rekk, 21 veittir.
Lóðrétt: 1 smokra, 2 tæpir, 3 er, 4 finn-
ur, 5 krem, 6 Ási, 7 tíðir, 11 snagi, 14 óski,
16 met, 18 Re, 20 KR.