Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
3
Fréttir
Ríkisstjómin mótmælir harðlega aðgerðum Norðmanna á Svalbarðasvæðinu:
Tilbúnir til viðræðna
SVARTISVANURINN
Laugavegi 118
Nætursala um helgar
Hamborgaratilboð
Ostborgari
- segir Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra
„Ríkisstjómin mótmælir harðlega
framferði norsku gæsluskipanna á
Svalbarðasvæðinu. Þá var ákveðið
að óska eftir viðræðum við Norð-
menn og þá líka Rússa um síldarmál-
ið. Ég hef fengið bréf frá færeysku
landstjórninni, sem óskar eftir því
aö við föllumst á að taka upp slíka
samninga, og það er meira en sjálf-
sagt af okkar hálfu. Ég tel mjög brýnt
að kalla eftir samningum þeirra
þjóða sem eiga norsk-íslenska síldar-
stofninn. í morgun komu einnig boð
frá norska sjávarútvegsráðuneytinu
um að það væri tilbúið til samráðs-
viðræðna um stöðu mála á sjávarút-
vegssviöinu. Við leggjum ríka
áherslu á að taka upp viðræður um
norsk-íslenska síldarstofninn á þess-
um fundi. Og þar þurfa Rússar að
koma að og hugsanlega líka Færey-
ingar," sagði Þorsteinn Pálsson sjáv-
arútvegsráöherra eftir ríkisstjómar-
fund í gær.
Ríkisstjórnin fordæmdi í gær harð-
lega aöfarir norsku landhelgisgæsl-
unnar og líkti þeim við aðfarir sem
Greenpeace-samtökin ein hefðu
hingað til notað, en treysti sér hvorki
til að bera ágreining sinn við íslensk
stjómvöld undir norska dómstóla né
alþjóðlega dómstóla.
Þá hefur ríkisstjórn orðið við þeirri
ósk Landssambands íslenskra út-
vegsmanna að aðstoða við að útvega
hæfan norskan lögmann til þess að
taka að sér mál á hendur norskum
stjómvöldum um greiðslu skaðabóta
fyrir tjón á veiðarfærum og afla
vegna aögerða norsku strandgæsl-
unnar á Svalbarðasvæðinu.
„Ef Norðmenn telja að íslensku
skipin séu að brjóta lög með veiðum
á Svalbarðasvæðinu eiga þeir að taka
skipin og færa til hafnar og láta
reyna á þetta lagabrot fyrir dómstól-
Málningu skvetl
á Hrafna-Flóka
Herlögreglan á Keflavíkurflugvelh
rannsakar nú skemmdarverk á
styttu af Hrafna-Flóka, sem Davíð
Oddsson forsætisráðherra afhjúpaði
13. júní síðastliðinn. Grænni máln-
ingu var skvett á styttuna aðfaranótt
föstudagsins. Enginn hefur verið
handtekinn enn vegna verknaðarins.
Styttan stendur fyrir framan
gömlu flugstöðina á Keflavíkurflug-
velh og var gjöf Vamarliðsins til ís-
lensku þjóöarinnar í tilefni af hálfrar
aldar afmæh lýðveldisins.
„Það er verið að reyna að komast
að því hver gerði þetta og menn eru
náttúrlega harmi slegnir yfir þessu
hérna,“ segir Friðþór Eydal, upplýs-
ingafuhtrúi Vamarhðsins.
Ólaf ur áfram
i
fangelsinu
Héraðsdómur Reykjavíkur úr-
skuröaði í gær Ólaf Gunnarsson, sem
dæmdur var í fyrradag í stóra fíkni-
efnamálinu, í gæsluvarðhald til 18.
júh eöa þar til hann hefur tekið
ákvörðun um hvort hann áfrýjar
dóminum til Hæstaréttar.
Ólafur er í því sem kallað er lausa-
gæsla en það þýðir að hann er hvorki
í svokölluðu samskipta- né bréfa-
banni. Hann mun áfram verða
1 vistaður í Síðumúlafangelsi.
Ólafur hefur setið í gæsluvarðhaldi
frá því 2. september síðasthðinn er
hann var handtekinn fyrir aðild að
fíkniefnamálinu. ÖU gæsluvarð-
haldsvist hans kemur th frádráttar
þeim hálfs fimmta árs dómi sem
hann hlaut.
um. Það gerum við íslendingar ef við
teljum skip stunda ólöglegar veiðar
á okkar hafsvæði. Þess í stað stunda
Norðmenn hættulegar aðferðir, svo
sem að reyna að sigla á íslensku skip-
in eða koma veiðarfærum í skrúfu-
búnað þeirra. Þetta sýnir bara að
þeir líta sjálfir svo á að þeirra mál-
staður sé mjög veikur ef á hann yrði
látið reyna fyrir dómstólum," sagði
Sighvatur Björgvinsson, starfandi
utanríkisráðherra.
Hann sagði að skoða þyrfti vand-
lega hvort vísa bæri SvalbarðadeU-
unni th Aiþjóðadómstólsins í Haag.
Á því væru bæði kostir og gaUar.
GaUi væri að með því að vísa deU-
unni tU dómstólsins værum við að
viðurkenna lögsögu hans yfir svona
málum en hingað til hafi íslendingar
ekki viðurkennt þá lögsögu.
lítill franskar
kr. 350
Miðvikudag - Fimmtudag - Föstudag - Laugardag
22. - 25. júní
- 1
komdu í
,989
BYL GJAN
kynnir Kringlukast
IFJORA DAGA
Nýjar vörur Q útsöluverði
Gerðu œvintýralega ® kaup
Yfir tilboð á nýjum vörum
Mundu eftir Stóra-afslœtti
i&
Sjá
'y^fylgdi
Afgreiðslutími Kringlunnar:
Mánudaga til fimmtudaga 10-18:30,
föstudaga 10-19 og laugardaga 10-16.
' úlíf/yj/