Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ 1994
9
Utlönd
Clintonætiarað
biðja umfjár-
Bill Clinton |
Bandaríkjafor-
seti hefur í
hyggju aö fara
fram á það við
þúsundir landa
sinna að þeir
láti fó af hendi
raknasvohann
hafl efni á að borga lögfræöi-
kostnað vegna málshöföana á
hendur honum og Hillary, eigin-
konu hans.
Þetta kom frarn í blaöinu New
York Times í gær. Þar sagði að
forsetinn ætlaði að fara fram á
allt að 35 þúsund krónur frá
hverjum og einum. Sjóðurinn
yrði sá fyrsti sinnar tegundar
sem sitjandi forseti stofnaði. Nöfn
gefenda verða gerð opinber.
Danskirveita
meiriaðstoðen
Norðmenn
Noregur er ekki lengur það
land í heimi hér sem veitir mesta
íjármuni í aðstoð til þróunarríkja
sem lilutfall af þjóðarframleiðslu.
Danir hafa nú skotist upp fyrir
Norðmenn, með 1,02 prósent af
þjóðarframleiðlu í aðstoð á móti
1,01 prósenti Norðmanna.
í blaðinu Development Today
segir aö tölur fyrir árið 1993 sýni
að þróunarhjálp Norðmanna hafi
minnkað um rúmar sjö hundruð
milljónir íslenskra króna, eða tíu
prósent milli áranna 1992 og 1993.
íslamstrúinfer
meðkonurnar
einsogþræla
Kvenfrelsis-
skáldkonan
TaslimaNasrin
i Bangiadesh
sagði í viðtali
við ástraiska I
sjónvarpið I R
gæraðííslams-
trú væri farið
með konur eins og þræla. Tas-
iima er í felum vegna skoðana
sinna og hefur verið hótað lífláti.
„Trú okkar veitir konum ekki
neina mannlega reisn,“ sagði
Nasrin í viðtalinu. „Látið er á
konur sem þræla. Það er sagt aö
konan sé gerð úr rifi mannsins.
Ég skrifa gegn trúnni af því aö
ef konur vilja lifa eins og mann-
verur verða þær að lifa utan trú-
arinnar og laga isiams."
Nasrin fór í felur eftir að blaða-
viðtal við hana birtist en þar var
haft eftir henni að endurskoða
þyrfti Kóraninn. Reuter, NTB
Bíræfnir þjófar stálu dönskum gersemum:
Ekkert gagn að
stálhurðunum
Ómetanlegum dönskum þjóðar-
dýrgripum og gullmunum var stohð
snemma í gærmorgun þegar óþekkt-
ir tilræðismenn brutust inn í Moes-
gárd safniö við Árósa þar sem verið
var að sýna merkilegustu fornleifa-
fundi í Danmörku síðustu tuttugu og
fimm árin.
Sérstyrktir sýningarskápar safns-
ins, viðvörunarbjöllur, stálhurðir og
rimlar viröast hafa komið að litlu
haldi, enda tahð að þarna hafi at-
vinnumenn verið á ferðinni. Danska
lögreglan haíði ekki annað til að fara
eftir í leit sinni að þjófunum en nokk-
ur fingrafor og far eftir einn skó.
Innbrotið átti sér stað um fjögur-
leytið í gærmorgun þegar þjófarnir
brutu sér leið gegnum tvöfaldan vegg
og létu greipar sópa um þrjá öryggis-
sýningarskápa. Þeir komust óséðir
undan þótt viðvörunarkerfi safnsins
færi í gang.
Meðal dýrgripanna sem þjófarnir"
höíðu á brott með sér var stór háls-
hringur, svokallaður Tissöhringur,
sem er mesti gullfundur frá gamalli
tíð í Danmörku, ef gullhomin eru
undanskilin. Hringurinn, sem fannst
árið 1977, er úr fléttuðum guhþráð-
um og vegur tæp tvö khó. Allajafna
er hann geymdur á danska þjóö-
minjasafninu.
Að auki stálu þjófarnir nokkrum
htlum armböndum úr guhi, sex guh-
plötum úr hálsfestum og nokkrum
guhhringjum. Þá tóku þeir einnig
einkennisgrip sýningarinnar, htla
guhstyttu af manni frá því um árin
500. Þjófarnir misstu þó styttuna á
flóttanum þegar viövörunarbjöllum-
ar fóm í gang.
Verðmæti guhsins i gripunum sem
stohð var er um ein mihjón íslenskra
króna en þar sem Tissöhringurinn
er þjóðardýrgipur er verömæti hans
miklu meira. Yfirmenn safnsins ótt-
ast að þjófamir muni bræða munina.
„Það er úthokað að verðleggja tjón-
ið. Við getum bara vonað að við fáum
einn stóra guhhringinn í hehu lagi.
Það er líklega úthokað að koma hon-
um í verð hér,“ sagði Poul Kjærum,
aðstoðarforstjóri safnsins.
Öryggiskerfi safnsins hafði verið
eflt til muna eftir innbrot þar í fyrra-
vor en aht kom fyrir ekki nú. Safnið
býður rúmlega eina mhljón íslenskra
króna hveijum þeim sem getur leitt
thfundardýrgripanna. Rítzau
GeorgeBushfer
meðMHterrand
til Mikka músar
George Bush,
fyrrum forseti
Bandaríkj-
anna, og fjöl-
skylda hans
fóru á laun í
Evró-Disney
skemmtigarð-
inn í Frakk-
landi á mánudag, og það sem
meíra er, Bush tókst að fá Mitter-
rand Frakklandsforseta með sér
líka,
Stjórnarformaöur skemmti-
garðsins sagði í útvarpsviðtah 1
gær að gestir hefðu orðið forviða
þegar þeir sáu þá Mitterrand og
Bush spranga um skemmtigarð-
inn. Meðal þess sem þeir skoðuöu
var eftirgerð af kafbátnum Naut-
hus sem ríthöfundurinn Jules
Vernes skrifar um í einni fræg-
ustu skáldsögu sinni.
Mitterrand snæddi með Bush
hjónunum á Öskubuskukránni, í
skugga Þyrnirósarkastalans, og á
borðum var m.á. humar, vilh-
sveppir, lambakjöt og ostar.
Reuter
Grænlendingar hafa farið flatt á jóla-
sveininum.
Verkstæði græn-
lenskajólasveins-
insleystupp
Það er ekki tekið út með sældinni
að gera thkah th jólasveinsins, eins
og grænlenska heimastjómin hefur
fengið að reyna. Nú er svo komið að
hlutafélagið Verkstæði jólasveinsins
í Nuuk hefur verið leyst upp vegna
fjárhagsörðugleika, að því er græn-
lenska útvarpið skýrði frá.
Þótt fyrirtækið um verkstæðið hafi
verið leyst upp mun þó verkstæðið
sjálft starfa áfram, að þessu sinni
undir stjóm grænlenska jólasveina-
sjóðsins.
Hlutafélagið var stofnað árið 1990
og var meiningin að jólasveinaverk-
stæðið framleiddi aht sem ein fjöl-
skylda þarfnast th jólanna, svo sem
skraut, dagatöl, jólakort og fleira.
Tap varð á rekstri verkstæðisins
árið 1992 og nam það tíu mihjónum
íslenskra króna. I fyrra varð tapið
ekki nema tæpar sjö hundmð þús-
undkrónur. Rítzau
Varmahlíð - Siglufjörður
(D
>
c
o
X
Akureyri - Myvatn
COMBhCAMP
FAMILY MODENA DE LUXE
á íslenskum undirvagni með
50.000 kr. afslætti á 50 ára
afmæli lýðveldisins.
Afsláttur
meðan
birgðir
endast.
DE LUXE vagninum fylgir: fortjald með dúk,
pokahengi, ferðaeldhús með 2 hellna eldavél,
diskasett, hleðsluljós, fatahengi, 2 klappstólar
og stórt ferðaborð, nefhjól og lás á beisli.
LÁGMÚLA 7
SÍMI 814077
m
C/Q
<7T
v>
£Þ
O
X
O:
3*
CO
(D
<
O*
ön"
0:
-n
Oí
c
3
i-*-
cw
c
Laugardalur - Þingvellir - Laugarvatn - Þjórsárdalur
Gouda 26% kg/stk.
1 ■ R Ú M L E G A 15% LÆKKUN!
VERÐ NU:
VERÐ AÐURþ-^
592 kr.
kílóið.
■ kílóið.
ÞU SPARAR:
105 kr.
á hvert kíló.
OSTA OG
SMIÖRSALANSE