Dagblaðið Vísir - DV - 22.06.1994, Blaðsíða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 22. JÚNÍ1994
Frón hf. og iðnrekendur stefna fyrrum forráðamönnum Miklagarðs:
Próff mál sem gæti
valdið skriðu
Vidskipti
Þingvísit. hlutabr.
Þr Mi ft Fö Má Þr
Áiverð erlendis
vtonn Þr Mi Fi FÖ Má Þr
Álverð
hækkarenn
Staögreiðsluverð áls hefur farið
hækkandi nú um langt skeið og
í síðustu viku tók það mikið stökk
og fór upp um 40 dollara og stóð
í 1442 dollurum tonnið í gær.
Ýsa hefur fallið verulega í verði
á ílskmörkuðunum undanfama
viku. í gærmorgun féll meðal-
verðið niður í 84 krónur en fyrir
viku var það rúmar 106 krónur.
Þingvísitala hlutabréfa hækkar
örlítið nú í byrjun vikunnar og
stendur í 885,6 stigum sem er
fimm stiga hækkun frá því í lok
síðustu viku.
Söluverð dollars hefur farið
lækkandi alla vikuna. Það var
fyrir viku 71 króna en var 69,50 í
gær. Litlar breytingar eru á Dow
Jones vísitölunni. Hún stóð í 3741
stigi.
Kexverksmiðjan Frón hefur stefnt
fyrrum forráðamönnum Miklagarðs
til greiðslu skaðabóta vegna vara
sem fyrirtækið telur sig ekki hafa
fengið greiddar og þess tjóns sem
fyrirtækið telur sig hafa orðið fyrir
þar sem stjórn Miklagarðs hafi ekki
uppfyllt þær skyldur sem félags-
stjóm ber. Stefnan hefur verið birt
öllum fyrmm stjómarmönnum
Miklagarðs utan ekkju Guðjóns B.
Ólafssonar en hún er meðal stefndu
í máhnu fyrr hönd dánarbúsins.
Að sögn Björns Ragnars Bjama-
sonar, framkvæmdastjóra Fróns, er
um að ræða prófmál sem höfðað er
fyrir hönd iðnrekenda og með stuðn-
ingi þeirra. Stefnan var lögð fram í
vikunni en málið verður væntanlega
dómtekið á næstunni.
Söluverð dollars fer enn lækkandi
og var 69,5 krónur í gær. Það hefur
raunar ekki verið svona lágt í ís-
lenskum krónum frá því í september
í fyrra en þá var það 68,8 krónur. í
síðustu viku féll verðið úr 71 krónu
í 69,5.
Álverð hækkar enn verulega.
Ástæður eru taldar þær helstar að
birgðir hafa enn minnkað auk þess
sem orðrómur hefur verið á mark-
Mikil spenna ríkir um mál þetta
því ef dómur fellur Fróni í hag má
gera ráð fyrir að skriða annarra
kröfuhafa fylgi í kjölfarið. Eins og
kunnugt er var gjaldþrot Miklagarðs
mjög stórt og reyndar eitt það
stærsta í íslandssögunni.
Heildarkröfur í bú Miklagarðs
námu 1,8 milljörðum króna í byrjun
árs og samþykktar kröfur námu
rúmum 1,2 milljörðum króna. Þar af
voru forgangskröfur tæpar 40 millj-
ónir króna. Búist er viö að aðeins
um fimm prósent muni nást upp í
almennar kröfur. Skiptastjórar
Miklagarös töldu í byrjun árs að
samþykktar kröfur ættu eftir að
hækka um 100 til 200 milljónir króna
þar sem margar ósamþykktar kröfur
væru þess eðlis að kröfuhafar geti
aðnum að koma kunni til verkfalls í
Elkem-verksmiðjunum nú í vikunni.
Þá þykir veik staða dollars og hátt
verð kopars einnig ýta undir hátt
álverð. Álverð hefur ekki verið
hærra síöustu þrjú árin.
Togarinn Akurey RE 3 fékk gott
verð í skipasölu í Þýskalandi í síð-
ustu viku og meðalveröið var 215
krónur. Seld voru rúm 100 tonn og
söluverðmætið var 21,7 milljónir.
sýnt fram á réttmæti þeirra. Því má
gera ráð fyrir að samþykktar kröfur
geti nú numið í kringum 1,5 milljörð-
um króna.
Stefnan snýst í raun um ábyrgð
stjórnarmanna Miklagarðs gagnvart
skuldum og þeim sem lánuðu fyrir-
tækinu vörur. Mikil gremja er meðal
margra heildsala og iðnrekenda
vegna „útsölunnar miklu“ í Mikla-
garði sl. haust. Menn voru svekktir
yfir að þar voru vörur seldar, mjög
ódýrt, sem ýmis fyrirtæki höfðu lán-
að Miklagarði á fullu verði. Stjórn-
endur Miklagarðs eru sakaðir um að
hafa beitt blekkingum til að fá lánað-
ar vörur, ekki sagt rétt frá stöðu fyr-
irtækisins og síðan ekkert greitt.
Meginuppistaða aflans var karfi.
Þorskur í gámasölu í Englandi
hækkaði nokkuð í verði milli vikna.
Alls seldust 238 tonn og söluverðið
var rúmar 36 milljónir.
Litlar breytingar eru á pundinu og
jeninu en pundið hefur þó lækkað
örlítið. Þingvísitala hlutabréfa
hækkar nokkuð og húsbréfavísitalan
er svipuð.
DV
83 milljóna
Hagnaður hjá HB
Sigurður Sverrisscin, DV, Akranesi
; Ilagnaður af reksíri Haraldar
Böðvarssonar hf. á Akranesi
fyrstu fjóra mánuði ársins var 83
milljónir króna. Á sama tímabili
í fyrra var hagnaður af rekstrin-
um 27 milljónir.
Hagnaður af reglulegri starf-
semi fyrirtækisins á fyrsta árs-
þríðjungi nam 80 milljónum
króna en á sama tíma á síðasta
ári var 17 milljóna tap af reglu-
legri starfsemi.
Nærri lætur að tekjuaukning
HB hf. fyrshi fjóra mánuði ársins
sé um 23% samanborið við sið-
asta ár. Heildartekjur mánuðina
janúar-apríl námu 1100 milljón-
um króna borið saman við tæp-
lega 850 miUjónir á sama tíma
1993.
Helstu ástæður betri afkomu
má rekja til loðnuveiða og
vinnslu. Þá var frysting loðnu og
ioðnuhrogna meiri en áður. Alls
voru fryst 540 tonn af loðnu og
330 tonn af hrognum.
2,7%verðbólga
Hagstofan hefm* reiknað út
vísitölu byggingarkostnaðar fyrir
júlí og er hún 197,3 stig og hefur
hækkað um 0,5% frá maí. Síðast-
liðna 12 mánuði hefur vísitalan
hækkað um 3,8%. Undanfama
þrjá mánuði hefur vísitalan
hækkað um 0,7% sem jafngildir
um 2,7% verðbólgu á ári. Hagstof-
an hefur einnig reíknað launa-
vísitölu fyrir júní og er vísitalan
132,2 stig eða óbreytt frá fyrri
mánuði.
Seðlabankinn hefur reiknaö út
lánskiai-avísitölu fyrir júlí og er
hún 3358 stig. Breyting visi-
tölunnar frá mánuðinum á undan
varð 0,21% en sé hún umreiknuð
til árshreyíingar hefur breyting-
in nunúð 2,3% síðustu 12 mánuði.
Skipasmíðar
styrktar
Iðnaðar- og viðskiptaráöuneyt-
ið útlilutaði nú í júní styrkjum
sem nema alls 10 milljónum
króna til þróunar- og markaðs-
starfs i íslenskum skipaiðnaði.
Styrkir þessir voru auglýstir í
framhaldi af samþykkt ríkis-
stjórnarinnar þann 14. janúar
síðastliðinn. Markmið þeirra er
að styrkja samkeppnishæfni fyr-
irtækja í skipa- og málmiðnaði.
AUs bárust umsóknir um styrki
Í21 verkeftú frá 12 fyrirtækjum,
Ákveðið var aö styrkja alls 12
verkefni frá jafn mörgum fyrir-
tækjum. Styrkupphæð til við-
komandi verkefna er á bilinu 20
til 60% af áætluðum heildar-
kostnaði við verkefnin.
Ferðasímakort
býðst
Póstur og sími býður nú upp á
ferðasímakort Korthafar geta
með kortinu fengið aðgang að
ódýrri símaþjónustu í 50 löndum
og þannig sloppiö við háa sím-
reikninga á hótelum eins og segh*
í fréttatilkynningu. Hægt er að
hringja úr hvaða tónvalssíma
sem er, hvort sem er inni á hótel-
herbergjum eða heima hjá kunn-
íngjum, og láta kostnaðinn af
símtalinu leggjast á eigin síma-
reikning á íslandi eða dragast af
innistæðu fyrníramgreidds
korts. Kortin er hægt að nota á
feröalögum bæði innanlands og
utan. Hægt er að kaupa fyrir-
framgreidd kort á 800 krónur og
2500 krónur. Einnig geta rétthaf-
ar síma fengið reikningskort og
þannig látið skuldfæra símtöl á
heimasíma siim og fá þeir uppgef-
iö leyninúmer svo enginn annar
geti notað kortið í heinúldarley si.
Stefna Fróns hf. og iðnrekenda er talin geta komið af stað skriðu fleiri óánægðra kröfuhafa. Myndin var tekin á
skiptafundi í þrotabúi Miklagarðs i lok síðasta árs. Það stefnir í að samþykktar kröfur gætu orðið 1,5 milljarðar.
DV-mynd GVA
Dollarinn mjög lágur